Fleiri fréttir

107 sm hrygna sú stærsta í sumar í Laxá

Laxá í Aðaldal gefur á hverju ári ansi marga stóra laxa og líklega er ekkert veiðisvæði á landinu sem á jafn marga laxa yfir 100 sm eins og Nessvæðið.

102 sm hængur úr Vatnsdalsá

Nú er haustið að detta inn og ákveðinn ró að færast yfir laxveiðina en það skyldi þó engin halda að það sé ekki gaman að vera á bakkanum þessa dagana.

Þurfa að fara fjallabaksleiðina til Frakklands

Eftir 0-2 tap fyrir Þýskalandi á Laugardalsvelli er möguleiki kvennalandsliðsins á að vinna sinn riðil í undankeppni HM, og komast þar með beint í lokakeppnina, úr sögunni.

Yaya aftur til Grikklands

Yaya Toure er genginn í raðir Olympiakos en gríska félagið staðfesti þetta á miðlum sínum nú undir kvöld.

Mourinho hrósar stuðningsmönnum United

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, segir að viðbrögð stuðningsmanna eftir tapið slæma gegn Tottenham á mánudaginn hafi verið lykillinn að sigrinum gegn Burnley í dag.

Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2

Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki.

Albert með stoðsendingu í tapi

Albert Guðmundsson byrjaði á varamannabekk AZ Alkmaar í er liðið heimsótti Heracles og kom hann inn á þegar rúmlega hálftími var eftir. Albert nýtti innkomu sína vel en átti stoðsendingu í öðru marki Alkmaar.

Síðasta tímabil Alfreðs hefst á sigri

Alfreð Gíslason hóf formlega sitt síðasta tímabil sem þjálfari Kiel í dag er þýska stórliðið hóf leik í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Paul Scholes spilaði í 11. deildinni

Paul Scholes, fyrrum landsliðsmaður Englands og goðsögn hjá Manchester United gerði sér lítið fyrir og spilaði með Royton Town í 11. deildinni á Englandi í gær.

Lifnar yfir Ásgarði í Soginu

Það hafa ekki borist margar fréttir af Soginu í sumar þrátt fyrir að þangað sé alltaf nokkur straumur veiðimanna.

Zlatan og LA Galaxy fengu á sig sex mörk

Zlatan Ibrahimovic og Los Angeles Galaxy fengu sex mörk á sig gegn Real Salt Lake í MLS deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Sætið í úrslitakeppninni fjarlægist.

Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað

Það styttist í að fyrstu árnar í laxveiðinni loki en þó að laxveiðin sé að róast eru góðar fréttir af sjóbirting fyrir austann.

Sjá næstu 50 fréttir