Fleiri fréttir

Selfoss sex mörkum yfir gegn Dragunas

Selfoss er sex mörkum yfir eftir fyrri leikinn gegn Dragunas, 34-28, en leikið var á Selfossi í kvöld í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarsins.

Sif: Þetta er þessi mikilvæga markamínúta

Sif Atladóttir miðvörður Íslenska landsliðsins í fótbolta var einbeitt á næsta leik liðsins þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik. Sif barðist vel í vörninni í dag en gat þó ekki stoppað Svenju Huth sem skoraði í tvígang fyrir Þýskaland.

Fanndís: Þær voru bara betri en við

Fanndís Friðriksdóttir leikmaður Íslenska landsliðsins í fótbolta var svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í dag. Fanndís spilaði á vinstri kantinum í dag og átti nokkur skot í átt að marki Þjóðverja í dag en því miður ekkert sem rataði inn.

Sara Björk: Hugsuðum bara um að vinna

Ísland þarf að öllum líkindum að fara í umspil til þess að komast á HM í Frakklandi eftir tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir sagði liðið hafa legið of langt niðri og það vantaði upp á síðasta þriðjunginn.

Einkunnir íslenska liðsins: Sif maður leiksins

Ísland beið lægri hlut fyrir Þjóðverjum á Laugardalsvelli í leik í undankeppni fyrir HM kvenna næsta sumar. Þjóðverjar hirða þar með efsta sætið í riðlinum af stelpunum okkar sem þurfa sigur á þriðjudag gegn Tékkum til að komast í umspil um laust sæti í Frakklandi.

Suður-Kórea Asíumeistari - Leikmenn sleppa við herskyldu

Undir 23 ára lið Suður-Kóreu varð Asíumeistari í knattspyrnu rétt í þessu eftir sigur á Japan. Í fararbroddi í liði Suður-Kóreu er Son Heung-min, leikmaður Tottenham. Sigurinn hefur mikla þýðingu fyrir leikmenn Suður-Kóreu en gullið gerir leikmönnum kleift til þess að sleppa við herskyldu í heimalandi sínu.

Liverpool áfram með fullt hús

Liverpool er áfram með fullt hús stiga eftir sigur á Leicester í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.

Justin Rose í forystu eftir fyrsta hring

Englendingurinn Justin Rose er með eins höggs forystu eftir fyrsta hring á Dell Technologies mótinu í golfi. Mótið er hluti af úrslitakeppni PGA mótaraðarinnar.

Spennandi hugsun að geta tryggt sætið

Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er gríðarlega spennt fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi í dag. Sara Björk segir spennustigið hjá leikmönnum vera rétt stillt fyrir leikinn.

Phil Neville með enska landsliðið á HM

Phil Neville og lærimeyjar hans í enska kvennalandsliðinu tryggðu sér í gærkvöldi sæti á HM í fótbolta sem fer fram í Frakklandi næsta sumar.

Stefnum á að klára þetta með sigri í dag

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska liðsins, segir dagsskipunina að fara með sigur af hólmi og geirnegla sætið í lokakeppni HM. Freyr segir leikmenn sína hafa góða reynslu af stórum verkefnum og höndli þá pressu sem hvílir á liðinu.

Höfum þurft að berjast fyrir tilverurétti okkar

Sigur á Þýskalandi í dag kemur kvennalandsliðinu á HM. Í samtali við Fréttablaðið ræða Sif Atladóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir um leikinn, skrefin sem KSÍ hefur tekið í jafnréttisbaráttunni og hættuna á að missa tengslin við fótboltann þegar skórnir fara á hilluna.

Sjá næstu 50 fréttir