Fleiri fréttir

Gazzaniga hetja Tottenham í vítaspyrnukeppni

Tottenham er komið áfram í Carabao-bikarnum eftir sigur á Watford í vítaspyrnukeppni. Staðan var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma en í vítaspyrnukeppninni stal Paulo Gazzaniga senunni.

Barcelona tapaði gegn Leganes

Barcelona er í vandræðum í spænsku úrvalsdeildinni en í kvöld tapaði liðið 2-1 fyrir Leganes á útivelli eftir að hafa komist í 1-0.

Dijon fékk skell gegn Lyon

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon voru ekki klárir í slaginn frá byrjun gegn Lyon í frönsku úrvalsdeildinni og fengu að kenna á því.

Tveggja marka tap í Þýskalandi

Þór/KA tapaði síðari leiknum gegn Wolfsburg, 2-0, í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en samanlagt tapaði Þór/KA leikjunum tveimur, 3-0.

Kristján hættir með ÍBV

Kristján Guðmundsson verður ekki áfram þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla en þetta kemur fram í tilkynningu frá Eyjamönnum.

Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús

Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg.

Wolfsburg ekki enn fengið á sig mark

Þór/KA ræðst á ansi háan garð þegar liðið mætir þýska stórliðinu Wolfsburg í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í Þýskalandi síðdegis í dag. Wolfsburg hefur leikið fjóra leiki í öllum keppnum á leiktíðinni án þess að fá á sig mark. Það verður því við ramman reip að draga hjá norðankonum.

Var alltaf með augastað á Ástralíu

Landsliðskonurnar Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir eru á leiðinni í afar spennandi verkefni en þær eru búnar að samþykkja að ganga til liðs við Adelaide United í áströlsku kvennadeildinni á láni fyrir komandi tímabil.

United úr leik eftir tap gegn Derby í vítaspyrnukeppni

Derby gerði sér lítið fyrir og sló út Manchester United í Carabao Cup en leikur liðanna endaði 10-9. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og 8-7 eftir vítaspyrnukeppni

Bayern missteig sig gegn Augsburg

Bayern München tapaði stigum gegen Augsburg á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag er liðin skildu jöfn 1-1.

Hólmar Örn tekur við Víði

Keflvíkingurinn Hólmar Örn Rúnarsson bregður sér í nýtt hlutverk næsta sumar er hann verður þjálfari hjá 2. deildarliði Víðis.

Sjá næstu 50 fréttir