Fleiri fréttir Gracia: Erum með besta leikmannahópinn Javi Gracia, stjóri Watford, lét heldur athyglisverð ummæli fall eftir 3-0 sigur liðsins á Huddersfield í gær. 28.10.2018 13:15 Segja að eigandi Leicester hafi verið í þyrlunni Fréttamiðilinn Reuters hefur greint frá því að heimildarmaður innan Leicester City hefur staðfest að eigandi félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í þyrlunni sem brotlennti og sprakk í loft í gær. 28.10.2018 13:08 De Gea: Verðum að bæta okkur David De Gea, markvörður United, viðurkennir í viðtalið við Sky Sports að tímabilið hingað til hefur verið mjög slakt hjá liðinu og þeir verði að bæta sig. 28.10.2018 11:30 Emery: Veit ekki hvorn ég mun velja Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að hann sé með ákveðinn hausverk yfir því hvorn hann muni velja til þess að standa í marki Arsenal gegn Crystal Palace í dag, Leno eða Cech. 28.10.2018 11:00 Sjáðu mörkin frá heimsókn Arons og félaga á Anfield í gær Aron Einar Gunnarsson mætti rauða hernum á Anfield í gær þar sem sóknarlína Liverpool var fór í gang þegar líða fór á leikinn og skoraði Xherdan Shaqiri meðal annars sitt fyrsta mark fyrir liðið. 28.10.2018 10:30 DeRozan stigahæstur í sigri Spurs á Lakers DeMar DeRozan var stigahæsti leikmaður San Antonio Spurs í endurkomu sigri á LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. 28.10.2018 09:30 Án Ronaldo og Messi í fyrsta sinn síðan 2007 Í fyrsta sinn í ellefu ár, eða síðan í desember 2007, verða Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ekki með þegar Barcelona og Real Madrid mætast 28.10.2018 08:00 Stórt skref Anthony Smith í átt að titlinum UFC var með bardagakvöld í Montcon í Kanada í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Anthony Smith sigra Volkan Oezdemir í 3. lotu. 28.10.2018 06:27 Fyrsti leikurinn gegn Tyrkjum Íslenska karlalandsliðið mætir því tyrkneska í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2020 í dag. Leikurinn fer fram í Ankara, höfuðborg Tyrklands, og hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Þetta er í fyrsta sinn sem karlalandslið Íslands og Tyrklands mætast. 28.10.2018 06:00 Rooney fer ekki á lán Wayne Rooney, leikmaður DC United í Bandaríkjunum, hefur ákveðið að fara ekki á lán þegar tímabilið í Bandaríkjunum klárast í desember. 27.10.2018 23:30 „Ég held að þetta snúist ekki bara um liðið heldur allt samfélagið í Njarðvík“ Framlengingin var fjörug í gær. 27.10.2018 22:00 Sonja Margrét fær afstökk nefnt eftir sér Sonja Margrét Ólafsdóttir braut blað í íslenskri fimleikasögu í dag þegar hún framkvæmdi nýtt afstökk af slá. 27.10.2018 21:58 Kom af fjöllum en gat ekki sagt nei Jón Þór Hauksson var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í vikunni. Leikmannsferill Skagamannsins náði litlu flugi en þjálfun hefur átt hug hans allan síðasta áratuginn. Hann dreymir um að koma Íslandi á HM. 27.10.2018 21:30 Atletico bætti upp fyrir skellinn í Dortmund og fór á toppinn Atletico Madrid kom til baka eftir skellinn gegn Dortmund í Meistaradeildinni í vikunni og vann 2-0 sigur á Real Sociedad í spænsku deildinni í kvöld. 27.10.2018 20:40 Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27.10.2018 20:14 Elías skoraði og Rúnar Alex með jafntefli við Henry Elías Már Ómarsson og Rúnar Alex Rúnarsson voru í eldlínunni í atvinnumennskunni í kvöld. 27.10.2018 19:48 Ricciardo á ráspól og Hamilton fjórði Daniel Ricciardo, ökuþór Red Bull, verður á ráspól á morgun í Mexíkó-kappakstrinum en hann var fljótastur í tímatökunni í dag. 27.10.2018 19:06 Tvö mörk og eitt rautt spjald í síðdegisleiknum Leicester og West Ham skildu jöfn 1-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn var nokkuð fjörugur. 27.10.2018 18:30 Í beinni: Atletico Madrid - Real Sociedad │Atletico kemst upp fyrir Barca með sigri Atletico Madrid er aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona í La Liga deildinni í fótbolta. 27.10.2018 18:15 Björn Bergmann með sigurmark Rostov Björn Bergmann Sigurðarson var hetja Rostov sem vann 1-0 sigur á FC Anzhi Makhachkala í rússnesku úrvalsdeildinni. 27.10.2018 17:58 Ronaldo afgreiddi Empoli með þrumufleyg Juventus heldur áfram sinni vegferð í átt að áttunda meistaratitlinum í röð á Ítalíu en liðið vann 2-1 sigur á Empoli í kvöld. 27.10.2018 17:51 Tap í síðari leiknum gegn Frökkum Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði með fimm marka mun, 26-21, í síðari æfingaleik liðsins gegn Frökkum. 27.10.2018 17:39 Heimir og lærisveinar með sigur á Víking Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í HB Þórshöfn fóru með sigur af hólmi gegn Víking í færeysku deildinni í dag. 27.10.2018 16:30 Hoddle fluttur á sjúkrahús Glen Hoddle, fyrrum þjálfari Engands, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hann hneig niður í sjónvarpssveri BT á Englandi í dag. 27.10.2018 16:30 Shaqiri skoraði í öruggum sigri Xherdan Shaqiri skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 4-1 sigri liðsins á Aroni Einari og félögum í Cardiff á Anfield í dag. 27.10.2018 16:00 Watford og Bournemouth í góðum málum en vandræði á Fulham | Öll úrslit dagsins Watford og Bournemouth eru að gera góða hluti en Fulham er í brasi. 27.10.2018 15:45 Alfreð á skotskónum í sigri│Jadon Sancho hélt uppteknum hætti Alfreð Finnbogason var enn og aftur á skotskónum fyrir Augsburg í þýska boltanum en í dag skoraði hann í 1-2 sigri liðsins á Hannover. 27.10.2018 15:30 Bunkeflo bjargaði sér frá falli með sigri í Íslendingaslagnum Það var sannkallaður Íslendingaslagur í lokaumferð sænsku kvennaknattspyrnunnar í dag þegar Bunkeflo hafði betur gegn Djurgarden. 27.10.2018 15:30 Guardiola: Barátta milli fimm liða Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist vera sannfærður um það að baráttan um ensku úrvalsdeildina sé á milli fimm liða á þessu tímabili. 27.10.2018 14:45 Ótrúlegt jafntefli hjá Helsingborg│Andri Rúnar tekinn útaf í hálfleik Andri Rúnar Bjarnason var í byrjunarliði Helsingborg gegn Östers í sænska boltanum í dag en Andri Rúnar skoraði fyrir Helsingborg í síðustu umferð. 27.10.2018 13:30 Brynjar Ásgeir aftur til FH Brynjar Ásgeir Guðmundsson er genginn til liðs við FH á nýjan leik en hann kemur til liðsins frá Grindavík. 27.10.2018 13:08 Rúrik spilaði allan leikinn í jafntefli Rúrik Gíslason og félagar í Sandhausen gerðu 3-3 jafntefli við Paderborn í næst efstu deild Þýskalands í dag. 27.10.2018 13:00 Cantona: Heilu kynslóðirnar að fara til spillis undir stjórn Mourinho Eric Cantona, fyrrum leikmaður og fyrirliði Manchester United, segist þjást þessa daganna þegar hann horfir á Manchester United spila undir stjórn Mourinho. 27.10.2018 12:30 Dele Alli nálgast nýjan samning Dele Alli, leikmaður Tottenham, er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við félagið en Sky Sports greinir frá þessu. 27.10.2018 12:00 Willian: Þurfum ekki að óttast neinn Brasilímaðurinn Willian, leikmaður Chelsea, segir að liðið þurfi ekki að óttast neitt lið í deildinni í vetur en liðið er ennþá taplaust undir stjórn Maurizio Sarri. 27.10.2018 11:00 Emery um Ramsey: Einbeittu þér að liðinu Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur hvatt Aaron Ramsey til þess að einbeita sér að leikjum liðsins en ekki að samningsmálum sínum. 27.10.2018 10:30 De Gea: Samningsmálin skipta ekki máli David De Gea, markvörður Manchester United, segir að öll hans einbeiting þessa daganna sé á því að vinna leiki með liðinu, en ekki á samningsmálum hans. 27.10.2018 10:00 Durant stigahæstur í öruggum sigri Golden State Kevin Durant var í miklu stuði í öruggum sigri Golden State á New York Knicks í nótt en hann skoraði 41 stig og 25 stig í fjórða leikhlutanum. 27.10.2018 09:30 „Mourinho verður stjóri Real fyrr en síðar“ Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að Jose Mourinho muni verða stjóri Real Madrid aftur innan tíðar. Mikil pressa er á núverandi stjóra Real Madrid, Julen Lopetegui. 27.10.2018 07:00 Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. 27.10.2018 06:00 Rotarar mætast í Kanada Tveir ansi færir rotarar mætast í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Montcon í Kanada í kvöld. Bardagar beggja eru yfirleitt fljótir að klárast og má búast við stuttu en skemmtilegu fjöri í kvöld. 27.10.2018 00:01 Nýr leikvangur Tottenham ekki klár á þessu ári Nýji leikvangur Tottenham verður ekki tilbúinn á þessu ári en þetta staðfesti félagið í dag. Mikil vonbrigði fyrir félagið enda löng bið. 26.10.2018 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 79-95 │KR hafði betur í grannaslagnum Sextán stiga sigur í hörkuleik sem var jafn framan af. 26.10.2018 22:45 Gylfi í skemmtilegu viðtali: Bað Rory um mynd á Old Trafford og elskar Nando's Everton mætir Manchester United í stórleik sunnudagsins í enska boltanum og í tilefni þess hitar Sky Sports upp fyrir leikinn á heimasíðu sinni. 26.10.2018 22:30 Frábær sigur á Frökkum eftir magnaðan fyrri hálfleik Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði sér lítið fyrir og vann fjögurra marka sigur á Frökkum, 28-24, í æfingaleik í kvöld. 26.10.2018 22:02 Sjá næstu 50 fréttir
Gracia: Erum með besta leikmannahópinn Javi Gracia, stjóri Watford, lét heldur athyglisverð ummæli fall eftir 3-0 sigur liðsins á Huddersfield í gær. 28.10.2018 13:15
Segja að eigandi Leicester hafi verið í þyrlunni Fréttamiðilinn Reuters hefur greint frá því að heimildarmaður innan Leicester City hefur staðfest að eigandi félagsins, Vichai Srivaddhanaprabha, hafi verið í þyrlunni sem brotlennti og sprakk í loft í gær. 28.10.2018 13:08
De Gea: Verðum að bæta okkur David De Gea, markvörður United, viðurkennir í viðtalið við Sky Sports að tímabilið hingað til hefur verið mjög slakt hjá liðinu og þeir verði að bæta sig. 28.10.2018 11:30
Emery: Veit ekki hvorn ég mun velja Unai Emery, stjóri Arsenal, segir að hann sé með ákveðinn hausverk yfir því hvorn hann muni velja til þess að standa í marki Arsenal gegn Crystal Palace í dag, Leno eða Cech. 28.10.2018 11:00
Sjáðu mörkin frá heimsókn Arons og félaga á Anfield í gær Aron Einar Gunnarsson mætti rauða hernum á Anfield í gær þar sem sóknarlína Liverpool var fór í gang þegar líða fór á leikinn og skoraði Xherdan Shaqiri meðal annars sitt fyrsta mark fyrir liðið. 28.10.2018 10:30
DeRozan stigahæstur í sigri Spurs á Lakers DeMar DeRozan var stigahæsti leikmaður San Antonio Spurs í endurkomu sigri á LeBron James og félögum í Los Angeles Lakers. 28.10.2018 09:30
Án Ronaldo og Messi í fyrsta sinn síðan 2007 Í fyrsta sinn í ellefu ár, eða síðan í desember 2007, verða Lionel Messi og Cristiano Ronaldo ekki með þegar Barcelona og Real Madrid mætast 28.10.2018 08:00
Stórt skref Anthony Smith í átt að titlinum UFC var með bardagakvöld í Montcon í Kanada í nótt. Í aðalbardaga kvöldsins sáum við Anthony Smith sigra Volkan Oezdemir í 3. lotu. 28.10.2018 06:27
Fyrsti leikurinn gegn Tyrkjum Íslenska karlalandsliðið mætir því tyrkneska í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2020 í dag. Leikurinn fer fram í Ankara, höfuðborg Tyrklands, og hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Þetta er í fyrsta sinn sem karlalandslið Íslands og Tyrklands mætast. 28.10.2018 06:00
Rooney fer ekki á lán Wayne Rooney, leikmaður DC United í Bandaríkjunum, hefur ákveðið að fara ekki á lán þegar tímabilið í Bandaríkjunum klárast í desember. 27.10.2018 23:30
„Ég held að þetta snúist ekki bara um liðið heldur allt samfélagið í Njarðvík“ Framlengingin var fjörug í gær. 27.10.2018 22:00
Sonja Margrét fær afstökk nefnt eftir sér Sonja Margrét Ólafsdóttir braut blað í íslenskri fimleikasögu í dag þegar hún framkvæmdi nýtt afstökk af slá. 27.10.2018 21:58
Kom af fjöllum en gat ekki sagt nei Jón Þór Hauksson var ráðinn þjálfari kvennalandsliðsins í vikunni. Leikmannsferill Skagamannsins náði litlu flugi en þjálfun hefur átt hug hans allan síðasta áratuginn. Hann dreymir um að koma Íslandi á HM. 27.10.2018 21:30
Atletico bætti upp fyrir skellinn í Dortmund og fór á toppinn Atletico Madrid kom til baka eftir skellinn gegn Dortmund í Meistaradeildinni í vikunni og vann 2-0 sigur á Real Sociedad í spænsku deildinni í kvöld. 27.10.2018 20:40
Þyrla eiganda Leicester brotlenti fyrir utan leikvang liðsins Þyrla eiganda Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power, eftir leik Leicester gegn West Ham í kvöld. 27.10.2018 20:14
Elías skoraði og Rúnar Alex með jafntefli við Henry Elías Már Ómarsson og Rúnar Alex Rúnarsson voru í eldlínunni í atvinnumennskunni í kvöld. 27.10.2018 19:48
Ricciardo á ráspól og Hamilton fjórði Daniel Ricciardo, ökuþór Red Bull, verður á ráspól á morgun í Mexíkó-kappakstrinum en hann var fljótastur í tímatökunni í dag. 27.10.2018 19:06
Tvö mörk og eitt rautt spjald í síðdegisleiknum Leicester og West Ham skildu jöfn 1-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn var nokkuð fjörugur. 27.10.2018 18:30
Í beinni: Atletico Madrid - Real Sociedad │Atletico kemst upp fyrir Barca með sigri Atletico Madrid er aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Barcelona í La Liga deildinni í fótbolta. 27.10.2018 18:15
Björn Bergmann með sigurmark Rostov Björn Bergmann Sigurðarson var hetja Rostov sem vann 1-0 sigur á FC Anzhi Makhachkala í rússnesku úrvalsdeildinni. 27.10.2018 17:58
Ronaldo afgreiddi Empoli með þrumufleyg Juventus heldur áfram sinni vegferð í átt að áttunda meistaratitlinum í röð á Ítalíu en liðið vann 2-1 sigur á Empoli í kvöld. 27.10.2018 17:51
Tap í síðari leiknum gegn Frökkum Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði með fimm marka mun, 26-21, í síðari æfingaleik liðsins gegn Frökkum. 27.10.2018 17:39
Heimir og lærisveinar með sigur á Víking Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í HB Þórshöfn fóru með sigur af hólmi gegn Víking í færeysku deildinni í dag. 27.10.2018 16:30
Hoddle fluttur á sjúkrahús Glen Hoddle, fyrrum þjálfari Engands, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hann hneig niður í sjónvarpssveri BT á Englandi í dag. 27.10.2018 16:30
Shaqiri skoraði í öruggum sigri Xherdan Shaqiri skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 4-1 sigri liðsins á Aroni Einari og félögum í Cardiff á Anfield í dag. 27.10.2018 16:00
Watford og Bournemouth í góðum málum en vandræði á Fulham | Öll úrslit dagsins Watford og Bournemouth eru að gera góða hluti en Fulham er í brasi. 27.10.2018 15:45
Alfreð á skotskónum í sigri│Jadon Sancho hélt uppteknum hætti Alfreð Finnbogason var enn og aftur á skotskónum fyrir Augsburg í þýska boltanum en í dag skoraði hann í 1-2 sigri liðsins á Hannover. 27.10.2018 15:30
Bunkeflo bjargaði sér frá falli með sigri í Íslendingaslagnum Það var sannkallaður Íslendingaslagur í lokaumferð sænsku kvennaknattspyrnunnar í dag þegar Bunkeflo hafði betur gegn Djurgarden. 27.10.2018 15:30
Guardiola: Barátta milli fimm liða Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist vera sannfærður um það að baráttan um ensku úrvalsdeildina sé á milli fimm liða á þessu tímabili. 27.10.2018 14:45
Ótrúlegt jafntefli hjá Helsingborg│Andri Rúnar tekinn útaf í hálfleik Andri Rúnar Bjarnason var í byrjunarliði Helsingborg gegn Östers í sænska boltanum í dag en Andri Rúnar skoraði fyrir Helsingborg í síðustu umferð. 27.10.2018 13:30
Brynjar Ásgeir aftur til FH Brynjar Ásgeir Guðmundsson er genginn til liðs við FH á nýjan leik en hann kemur til liðsins frá Grindavík. 27.10.2018 13:08
Rúrik spilaði allan leikinn í jafntefli Rúrik Gíslason og félagar í Sandhausen gerðu 3-3 jafntefli við Paderborn í næst efstu deild Þýskalands í dag. 27.10.2018 13:00
Cantona: Heilu kynslóðirnar að fara til spillis undir stjórn Mourinho Eric Cantona, fyrrum leikmaður og fyrirliði Manchester United, segist þjást þessa daganna þegar hann horfir á Manchester United spila undir stjórn Mourinho. 27.10.2018 12:30
Dele Alli nálgast nýjan samning Dele Alli, leikmaður Tottenham, er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við félagið en Sky Sports greinir frá þessu. 27.10.2018 12:00
Willian: Þurfum ekki að óttast neinn Brasilímaðurinn Willian, leikmaður Chelsea, segir að liðið þurfi ekki að óttast neitt lið í deildinni í vetur en liðið er ennþá taplaust undir stjórn Maurizio Sarri. 27.10.2018 11:00
Emery um Ramsey: Einbeittu þér að liðinu Unai Emery, stjóri Arsenal, hefur hvatt Aaron Ramsey til þess að einbeita sér að leikjum liðsins en ekki að samningsmálum sínum. 27.10.2018 10:30
De Gea: Samningsmálin skipta ekki máli David De Gea, markvörður Manchester United, segir að öll hans einbeiting þessa daganna sé á því að vinna leiki með liðinu, en ekki á samningsmálum hans. 27.10.2018 10:00
Durant stigahæstur í öruggum sigri Golden State Kevin Durant var í miklu stuði í öruggum sigri Golden State á New York Knicks í nótt en hann skoraði 41 stig og 25 stig í fjórða leikhlutanum. 27.10.2018 09:30
„Mourinho verður stjóri Real fyrr en síðar“ Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, segir að Jose Mourinho muni verða stjóri Real Madrid aftur innan tíðar. Mikil pressa er á núverandi stjóra Real Madrid, Julen Lopetegui. 27.10.2018 07:00
Vann leik í World Series og gaf svo heimilislausum að borða Mookie Betts, leikmaður hafnaboltaliðsins Boston Red Sox, er ekki bara góður íþróttamaður heldur hefur hann líka hjarta úr gulli. 27.10.2018 06:00
Rotarar mætast í Kanada Tveir ansi færir rotarar mætast í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í Montcon í Kanada í kvöld. Bardagar beggja eru yfirleitt fljótir að klárast og má búast við stuttu en skemmtilegu fjöri í kvöld. 27.10.2018 00:01
Nýr leikvangur Tottenham ekki klár á þessu ári Nýji leikvangur Tottenham verður ekki tilbúinn á þessu ári en þetta staðfesti félagið í dag. Mikil vonbrigði fyrir félagið enda löng bið. 26.10.2018 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 79-95 │KR hafði betur í grannaslagnum Sextán stiga sigur í hörkuleik sem var jafn framan af. 26.10.2018 22:45
Gylfi í skemmtilegu viðtali: Bað Rory um mynd á Old Trafford og elskar Nando's Everton mætir Manchester United í stórleik sunnudagsins í enska boltanum og í tilefni þess hitar Sky Sports upp fyrir leikinn á heimasíðu sinni. 26.10.2018 22:30
Frábær sigur á Frökkum eftir magnaðan fyrri hálfleik Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði sér lítið fyrir og vann fjögurra marka sigur á Frökkum, 28-24, í æfingaleik í kvöld. 26.10.2018 22:02