Fleiri fréttir Óðinn markahæstur í sigri GOG Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur í sigri GOG á Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 15.12.2018 17:19 Leeds aftur á toppinn eftir útisigur Leeds United komst aftur á topp Championship deildarinnar eftir útisigur á Bolton í dag, og þá snéri Jón Daði Böðvarsson aftur í lið Reading eftir meiðsli. 15.12.2018 17:10 Wolves upp fyrir Everton með sigri Wolves fór upp fyrir Everton í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth. Newcastle og Crystal Palace nældu sér í mikilvæg stig. 15.12.2018 17:09 Endurkoma Cardiff dugði ekki til Leikur Watford og Cardiff í ensku úrvalsdeildinni var í flestra huga ekki líklegur til þess að verða nein sýning en svo átti heldur betur eftir að verða og kom hvert glæsimarkið á eftir öðru. 15.12.2018 17:00 Tottenham heldur í við toppliðin eftir dramatík á Wembley Það var dramatík á Wembley þegar Tottenham fékk Burnley í heimsókn en það var Daninn Christian Eriksen sem skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 15.12.2018 17:00 Ísland mætir Spáni í umspili um sæti á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Spánverjum í umspili um laust sæti á HM í Japan á næsta ári. 15.12.2018 16:39 Jafntefli hjá Alfreð Alfreð Finnbogason og félagar í þýska liðinu Augsburg gerðu 1-1 jafntefli við Schalke í Bundesligunni í dag. Bayern München vann stórsigur. 15.12.2018 16:25 Gylfi fær ekki góða dóma Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton töpuðu 3-1 fyrir Manchester City á Etihadvellinum í Manchester í dag. Gylfi Þór fékk ekki háa dóma fyrir frammistöðu sína í leiknum. 15.12.2018 16:00 Grindavík örugglega í 8-liða úrslitin Grindavík spilar til átta liða úrslita í Geysisbikar karla í körfubolta eftir öruggan tuttugu og sjö stiga sigur á liði Njarðvíkur b. 15.12.2018 15:31 Körfuboltakvöld: Eins og að slá heimsetið í maraþoni um fimm mínútur Elvar Már Friðriksson var frábær í sigri Njarðvíkur á Breiðabliki í Domino's deild karla á fimmtudag. Hann náði þeim sögulega árangri að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að skora 40 stig í þrefaldri tvennu í efstu deild. 15.12.2018 15:00 City aftur á toppinn Manchester City endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool með nokkuð öruggum sigri á Everton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 15.12.2018 14:30 Gríðarleg spenna fyrir loka greinina Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð önnur í níundu og næst síðustu grein alþjóðlega CrossFit mótsins sem fram fer í Dúbaí. 15.12.2018 14:19 Körfuboltakvöld: Ógeðslega spennandi Stólar Tindastóll er á toppi Domino's deildar karla þegar ein umferð er eftir af fyrri hluta mótsins. Stólarnir hafa verið óstöðvandi í vetur og aðeins tapað einum leik. 15.12.2018 14:00 Sóknarþungi Liverpool mætir míglekri vörn Manchester United Liverpool fær Manchester United í heimsókn í stórleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Anfield á morgun. Segja má að taflið hafi snúist frá því sem verið hefur lungann úr síðustu þremur áratugum tæpum. 15.12.2018 13:30 Björgvin fimmti í áttundu grein Björgvin Karl Guðmundsson varð fimmti í áttundu grein alþjóðlega CrossFit mótsins í Dúbaí og fara möguleikar hans á sigri í mótinu dvínandi. 15.12.2018 12:49 Klopp svarar Mourinho: Þarf ég að vinna titil? Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að það snúist ekki allt um að vinna titla. Liverpool mætir erkifjendum sínum í Manchester United á morgun. 15.12.2018 12:30 Guðrún Brá hefur leik í Marrakesh Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni hefur leik á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó á sunnudaginn. Leiknir verða fimm hringir á Amelkis-golfvellinum í úthverfi Marrakesh og eru alls 115 kylfingar skráðir til leiks. 15.12.2018 12:00 Björgvin kominn í annað sætið Björgvin Karl Guðmundsson er kominn upp í annað sæti á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þegar þrjár keppnisgreinar eru eftir á mótinu. 15.12.2018 11:16 Fljúgandi Skotinn dreif í gegnum aðra umferð Gary Anderson hóf vegferð sína að þriðja heimsmeistaratitlinum í pílu í gærkvöld þegar hann hafði betur gegn Kevin Burness í fjórum settum. 15.12.2018 10:54 Enn eitt Íslandsmetið hjá Antoni Sveini Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet í fjórða skipti í vikunni í nótt þegar hann synti í undanrásum 50 metra bringusunds á HM í 25 metra laug í Kína. 15.12.2018 10:40 Gríska undrið mætti með læti til Cleveland Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo jafnaði sinn besta leik á ferlinum þegar Milwaukee Bucks vann Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. 15.12.2018 10:19 Nýtt nafn á EM-bikarinn Rússland og Frakkland mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta í París á morgun. Hvorugt liðið hefur orðið Evrópumeistari og því er ljóst að nýtt nafn fer á bikarinn. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 16.30 á morgun. 15.12.2018 10:00 Upphitun: Risarnir mætast á Anfield Liverpool og Manchester United mætast í stórleik umferðarinnar á Anfield á sunnudag. Gylfi Sigurðsson fer á Etihad-völlinn og mætir Pep Guardiola í hádeginu í dag. 15.12.2018 09:00 Rashford: Mætum til að vinna Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, segir að Liverpool sé ekki sigurstranglegra liðið fyrir viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Liverpool er efst í deildinni eftir sextán umferðir en Manchester United situr í 6.sætinu. 15.12.2018 08:00 Van Dijk: Erum ekki hræddir við United Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins mæti ekki hræddir til leiks gegn Manchester United á sunnudaginn en liðin mætast þá á Anfield. Hann segir þó að þeir séu meðvitaðir um ógn United liðsins í sókninni. 15.12.2018 07:00 AC Milan fékk risasekt og verður á skilorði Ítalska stórliðið AC Milan fékk í dag 12 milljón evra sekt frá Evrópska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa brotið reglur sambandsins um fjármál félaga. Sektin er sú hæsta síðan reglurnar voru settar á árið 2014. 14.12.2018 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 77-86│Keflvíkingar unnu á Hlíðarenda Keflavík færist nær toppliðunum í Dominos-deildinni eftir góðan sigur á Val í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Gestirnir tóku völdin í síðari hálfleik og litu ekki um öxl eftir það. Þeir eru núna tveimur stigum á eftir Njarðvík og Tindastól sem sitja á toppnum. 14.12.2018 23:00 Sverrir Þór: Lögðum upp með að stöðva Kendall Anthony "Virkilega ánægður með strákana þó svo að þetta hafi ekki verið gallalaust. Við lögðum upp með að stoppa Kanann þeirra. Gunni og Hörður Axel voru á honum með hjálp frá stóru mönnunum í liðinu frá fyrstu mínútu,“ sagði Sverrir, þjálfari Keflvíkinga, eftir góðan 86-77 sigur á Valsmönnum. 14.12.2018 22:54 Rúnar Már á förum frá Grasshoppers Rúnar Már Sigurjónsson gerir ráð fyrir því að yfirgefa herbúðir svissneska liðsins Grasshoppers þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Rúnar Már hefur leikið með liðinu síðan 2016. 14.12.2018 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 73-106 │Þórsarar völtuðu yfir Hauka Þór Þorlákshöfn fór létt með sært lið Hauka í Schenker höllinni í kvöld þegar þeir unnu 33 stiga stórsigur, 73-106, í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Þór var fyrir leikinn í níunda sæti með sex stig eftir níu leiki, sæti neðar en Haukar sem sátu fyrir leikinn í áttunda sæti með átta stig. 14.12.2018 22:15 Ívar: Oliver spilar ekki fleiri leiki með okkur Þórsarar frá Þorlákshöfn völtuðu yfir sært lið Hauka í kvöld með 106 stigum gegn 73. Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var ekki ánægður með það hvernig hans menn spiluðu í kvöld. 14.12.2018 21:32 Frakkar mæta Rússum í úrslitum Það verður Frakkland sem mætir Rússlandi í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Hollendingum í undaúrslitaleik í kvöld. Frakkar stungu af í síðari hálfleik og unnu að lokum 27-21 sigur. 14.12.2018 21:24 Jón: Mætum skíthrædd til leiks Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var langt frá því að vera sáttur með sitt lið eftir tap gegn Val í kvöld. 14.12.2018 21:06 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 101-94 │Valur lagði toppliðið Valur tók á móti Keflavík í Origo-höllinni í Domino's deild kvenna í kvöld. Leikurinn var lokaleikurinn í 12.umferðinni. Eftir tiltölulega rólegar upphafsmínútur tóku Valskonur öll völd á vellinum og unnu sanngjarnan sigur, 101-94. 14.12.2018 20:45 Salah valinn bestur annað árið í röð Mohamed Salah leikmaður Liverpool var í dag valinn besti leikmaður Afríku. Þetta er annað árið í röð sem Salah hlotnast þessi heiður en hann hefur átt magnað ár bæði með Liverpool og landsliði Egyptalands. 14.12.2018 20:30 Ágúst Eli og félagar með sigur Sävehof vann góðan sigur á HIF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Lokatölur 26-24 en leikið var á heimavelli Karlskrona. 14.12.2018 19:37 Magakveisa ástæðan fyrir slæmri byrjun Noregs á EM? Norska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í dag 5.sætið á Evrópmótinu í eftir stórsigur á Svíþjóð. Árangurinn er töluvert undir væntingum en slæm byrjun á mótinu gerði það að verkum að ekki gekk betur. Nú gæti verið komin ástæða fyrir slæmri byrjun á mótinu. 14.12.2018 19:00 Rússar í úrslit eftir öruggan sigur Rússland tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Rúmeníu í undanúrslitum í dag. Lokatölur voru 28-22 þar sem Rússar stungu af í síðari hálfleik. Það kemur síðan í ljós síðar í kvöld hverjum þær mæta í úrslitum. 14.12.2018 17:58 „Pogba lítur út eins og B-deildar leikmaður“ Erfiðleikar Manchester United að koma sér í toppbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni sýna fram á undirliggjandi skiptingu innan hópsins að mati sparksérfræðingsins Tim Sherwood. 14.12.2018 16:15 Sara og Björgvin eru bæði aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu fyrir lokadaginn Í dag er þriðji keppnisdagur alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þar sem þrír Íslendingar keppa í ár og það er hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á Vísi. 14.12.2018 16:00 Warnock vill lífstíðarbönn á stuðningsmenn sem brjóta af sér Stjóri Arons Einars Gunnarssonar vill ekki sjá stuðningsmenn sem beita aðra kynþáttníði. 14.12.2018 15:30 Berbatov kennir leikmönnum United að nýta styrkleika Lukaku Dimitar Berbatov er orðinn þreyttur á neikvæðninni í kringum Romelu Lukaku. 14.12.2018 15:00 Norsku stelpurnar í fimmta sæti á EM eftir fjórða stórsigurinn í röð Norska kvennalandsliðið í handbolta er ennþá eitt það besta í Evrópu en fór bara alltof seint af stað á EM í Frakklandi. Norsku stelpurnar tryggðu sér fimmta sætið á mótinu með níu marka sigri á Svíum í dag, 38-29. 14.12.2018 14:30 Sara og Gylfi knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af KSÍ. 14.12.2018 13:58 Sara og Björgvin Karl bæði í öðru sæti í fimmtu greininni í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson stóðu sig bæði mjög vel í þrautarbrautinni sem var fimmta greinin á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. 14.12.2018 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Óðinn markahæstur í sigri GOG Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur í sigri GOG á Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 15.12.2018 17:19
Leeds aftur á toppinn eftir útisigur Leeds United komst aftur á topp Championship deildarinnar eftir útisigur á Bolton í dag, og þá snéri Jón Daði Böðvarsson aftur í lið Reading eftir meiðsli. 15.12.2018 17:10
Wolves upp fyrir Everton með sigri Wolves fór upp fyrir Everton í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Bournemouth. Newcastle og Crystal Palace nældu sér í mikilvæg stig. 15.12.2018 17:09
Endurkoma Cardiff dugði ekki til Leikur Watford og Cardiff í ensku úrvalsdeildinni var í flestra huga ekki líklegur til þess að verða nein sýning en svo átti heldur betur eftir að verða og kom hvert glæsimarkið á eftir öðru. 15.12.2018 17:00
Tottenham heldur í við toppliðin eftir dramatík á Wembley Það var dramatík á Wembley þegar Tottenham fékk Burnley í heimsókn en það var Daninn Christian Eriksen sem skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma. 15.12.2018 17:00
Ísland mætir Spáni í umspili um sæti á HM Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Spánverjum í umspili um laust sæti á HM í Japan á næsta ári. 15.12.2018 16:39
Jafntefli hjá Alfreð Alfreð Finnbogason og félagar í þýska liðinu Augsburg gerðu 1-1 jafntefli við Schalke í Bundesligunni í dag. Bayern München vann stórsigur. 15.12.2018 16:25
Gylfi fær ekki góða dóma Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton töpuðu 3-1 fyrir Manchester City á Etihadvellinum í Manchester í dag. Gylfi Þór fékk ekki háa dóma fyrir frammistöðu sína í leiknum. 15.12.2018 16:00
Grindavík örugglega í 8-liða úrslitin Grindavík spilar til átta liða úrslita í Geysisbikar karla í körfubolta eftir öruggan tuttugu og sjö stiga sigur á liði Njarðvíkur b. 15.12.2018 15:31
Körfuboltakvöld: Eins og að slá heimsetið í maraþoni um fimm mínútur Elvar Már Friðriksson var frábær í sigri Njarðvíkur á Breiðabliki í Domino's deild karla á fimmtudag. Hann náði þeim sögulega árangri að verða fyrsti Íslendingurinn til þess að skora 40 stig í þrefaldri tvennu í efstu deild. 15.12.2018 15:00
City aftur á toppinn Manchester City endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar af Liverpool með nokkuð öruggum sigri á Everton í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 15.12.2018 14:30
Gríðarleg spenna fyrir loka greinina Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð önnur í níundu og næst síðustu grein alþjóðlega CrossFit mótsins sem fram fer í Dúbaí. 15.12.2018 14:19
Körfuboltakvöld: Ógeðslega spennandi Stólar Tindastóll er á toppi Domino's deildar karla þegar ein umferð er eftir af fyrri hluta mótsins. Stólarnir hafa verið óstöðvandi í vetur og aðeins tapað einum leik. 15.12.2018 14:00
Sóknarþungi Liverpool mætir míglekri vörn Manchester United Liverpool fær Manchester United í heimsókn í stórleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla á Anfield á morgun. Segja má að taflið hafi snúist frá því sem verið hefur lungann úr síðustu þremur áratugum tæpum. 15.12.2018 13:30
Björgvin fimmti í áttundu grein Björgvin Karl Guðmundsson varð fimmti í áttundu grein alþjóðlega CrossFit mótsins í Dúbaí og fara möguleikar hans á sigri í mótinu dvínandi. 15.12.2018 12:49
Klopp svarar Mourinho: Þarf ég að vinna titil? Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að það snúist ekki allt um að vinna titla. Liverpool mætir erkifjendum sínum í Manchester United á morgun. 15.12.2018 12:30
Guðrún Brá hefur leik í Marrakesh Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni hefur leik á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í Marokkó á sunnudaginn. Leiknir verða fimm hringir á Amelkis-golfvellinum í úthverfi Marrakesh og eru alls 115 kylfingar skráðir til leiks. 15.12.2018 12:00
Björgvin kominn í annað sætið Björgvin Karl Guðmundsson er kominn upp í annað sæti á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þegar þrjár keppnisgreinar eru eftir á mótinu. 15.12.2018 11:16
Fljúgandi Skotinn dreif í gegnum aðra umferð Gary Anderson hóf vegferð sína að þriðja heimsmeistaratitlinum í pílu í gærkvöld þegar hann hafði betur gegn Kevin Burness í fjórum settum. 15.12.2018 10:54
Enn eitt Íslandsmetið hjá Antoni Sveini Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet í fjórða skipti í vikunni í nótt þegar hann synti í undanrásum 50 metra bringusunds á HM í 25 metra laug í Kína. 15.12.2018 10:40
Gríska undrið mætti með læti til Cleveland Gríska stórstjarnan Giannis Antetokounmpo jafnaði sinn besta leik á ferlinum þegar Milwaukee Bucks vann Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt. 15.12.2018 10:19
Nýtt nafn á EM-bikarinn Rússland og Frakkland mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta í París á morgun. Hvorugt liðið hefur orðið Evrópumeistari og því er ljóst að nýtt nafn fer á bikarinn. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 16.30 á morgun. 15.12.2018 10:00
Upphitun: Risarnir mætast á Anfield Liverpool og Manchester United mætast í stórleik umferðarinnar á Anfield á sunnudag. Gylfi Sigurðsson fer á Etihad-völlinn og mætir Pep Guardiola í hádeginu í dag. 15.12.2018 09:00
Rashford: Mætum til að vinna Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, segir að Liverpool sé ekki sigurstranglegra liðið fyrir viðureign liðanna í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Liverpool er efst í deildinni eftir sextán umferðir en Manchester United situr í 6.sætinu. 15.12.2018 08:00
Van Dijk: Erum ekki hræddir við United Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, segir að leikmenn liðsins mæti ekki hræddir til leiks gegn Manchester United á sunnudaginn en liðin mætast þá á Anfield. Hann segir þó að þeir séu meðvitaðir um ógn United liðsins í sókninni. 15.12.2018 07:00
AC Milan fékk risasekt og verður á skilorði Ítalska stórliðið AC Milan fékk í dag 12 milljón evra sekt frá Evrópska knattspyrnusambandinu fyrir að hafa brotið reglur sambandsins um fjármál félaga. Sektin er sú hæsta síðan reglurnar voru settar á árið 2014. 14.12.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 77-86│Keflvíkingar unnu á Hlíðarenda Keflavík færist nær toppliðunum í Dominos-deildinni eftir góðan sigur á Val í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Gestirnir tóku völdin í síðari hálfleik og litu ekki um öxl eftir það. Þeir eru núna tveimur stigum á eftir Njarðvík og Tindastól sem sitja á toppnum. 14.12.2018 23:00
Sverrir Þór: Lögðum upp með að stöðva Kendall Anthony "Virkilega ánægður með strákana þó svo að þetta hafi ekki verið gallalaust. Við lögðum upp með að stoppa Kanann þeirra. Gunni og Hörður Axel voru á honum með hjálp frá stóru mönnunum í liðinu frá fyrstu mínútu,“ sagði Sverrir, þjálfari Keflvíkinga, eftir góðan 86-77 sigur á Valsmönnum. 14.12.2018 22:54
Rúnar Már á förum frá Grasshoppers Rúnar Már Sigurjónsson gerir ráð fyrir því að yfirgefa herbúðir svissneska liðsins Grasshoppers þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Rúnar Már hefur leikið með liðinu síðan 2016. 14.12.2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Þór Þ. 73-106 │Þórsarar völtuðu yfir Hauka Þór Þorlákshöfn fór létt með sært lið Hauka í Schenker höllinni í kvöld þegar þeir unnu 33 stiga stórsigur, 73-106, í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Þór var fyrir leikinn í níunda sæti með sex stig eftir níu leiki, sæti neðar en Haukar sem sátu fyrir leikinn í áttunda sæti með átta stig. 14.12.2018 22:15
Ívar: Oliver spilar ekki fleiri leiki með okkur Þórsarar frá Þorlákshöfn völtuðu yfir sært lið Hauka í kvöld með 106 stigum gegn 73. Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var ekki ánægður með það hvernig hans menn spiluðu í kvöld. 14.12.2018 21:32
Frakkar mæta Rússum í úrslitum Það verður Frakkland sem mætir Rússlandi í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Hollendingum í undaúrslitaleik í kvöld. Frakkar stungu af í síðari hálfleik og unnu að lokum 27-21 sigur. 14.12.2018 21:24
Jón: Mætum skíthrædd til leiks Jón Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var langt frá því að vera sáttur með sitt lið eftir tap gegn Val í kvöld. 14.12.2018 21:06
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 101-94 │Valur lagði toppliðið Valur tók á móti Keflavík í Origo-höllinni í Domino's deild kvenna í kvöld. Leikurinn var lokaleikurinn í 12.umferðinni. Eftir tiltölulega rólegar upphafsmínútur tóku Valskonur öll völd á vellinum og unnu sanngjarnan sigur, 101-94. 14.12.2018 20:45
Salah valinn bestur annað árið í röð Mohamed Salah leikmaður Liverpool var í dag valinn besti leikmaður Afríku. Þetta er annað árið í röð sem Salah hlotnast þessi heiður en hann hefur átt magnað ár bæði með Liverpool og landsliði Egyptalands. 14.12.2018 20:30
Ágúst Eli og félagar með sigur Sävehof vann góðan sigur á HIF Karlskrona í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Lokatölur 26-24 en leikið var á heimavelli Karlskrona. 14.12.2018 19:37
Magakveisa ástæðan fyrir slæmri byrjun Noregs á EM? Norska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í dag 5.sætið á Evrópmótinu í eftir stórsigur á Svíþjóð. Árangurinn er töluvert undir væntingum en slæm byrjun á mótinu gerði það að verkum að ekki gekk betur. Nú gæti verið komin ástæða fyrir slæmri byrjun á mótinu. 14.12.2018 19:00
Rússar í úrslit eftir öruggan sigur Rússland tryggði sér sæti í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Rúmeníu í undanúrslitum í dag. Lokatölur voru 28-22 þar sem Rússar stungu af í síðari hálfleik. Það kemur síðan í ljós síðar í kvöld hverjum þær mæta í úrslitum. 14.12.2018 17:58
„Pogba lítur út eins og B-deildar leikmaður“ Erfiðleikar Manchester United að koma sér í toppbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni sýna fram á undirliggjandi skiptingu innan hópsins að mati sparksérfræðingsins Tim Sherwood. 14.12.2018 16:15
Sara og Björgvin eru bæði aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu fyrir lokadaginn Í dag er þriðji keppnisdagur alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þar sem þrír Íslendingar keppa í ár og það er hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á Vísi. 14.12.2018 16:00
Warnock vill lífstíðarbönn á stuðningsmenn sem brjóta af sér Stjóri Arons Einars Gunnarssonar vill ekki sjá stuðningsmenn sem beita aðra kynþáttníði. 14.12.2018 15:30
Berbatov kennir leikmönnum United að nýta styrkleika Lukaku Dimitar Berbatov er orðinn þreyttur á neikvæðninni í kringum Romelu Lukaku. 14.12.2018 15:00
Norsku stelpurnar í fimmta sæti á EM eftir fjórða stórsigurinn í röð Norska kvennalandsliðið í handbolta er ennþá eitt það besta í Evrópu en fór bara alltof seint af stað á EM í Frakklandi. Norsku stelpurnar tryggðu sér fimmta sætið á mótinu með níu marka sigri á Svíum í dag, 38-29. 14.12.2018 14:30
Sara og Gylfi knattspyrnufólk ársins Gylfi Þór Sigurðsson og Sara Björk Gunnarsdóttir voru útnefnd knattspyrnufólk ársins af KSÍ. 14.12.2018 13:58
Sara og Björgvin Karl bæði í öðru sæti í fimmtu greininni í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson stóðu sig bæði mjög vel í þrautarbrautinni sem var fimmta greinin á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. 14.12.2018 13:30