Fleiri fréttir

Pochettino: Erum ekki meistaraefni enn

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir liðið ekki vera tilbúið til þess að berjast um Englandsmeistaratitilinn eins og staðan er í dag.

Van Dijk: Höfum ekki unnið neitt

Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, segir að það séu spennandi tímar framundan hjá Liverpool en segir að þó staða liðsins í deildinni sé góð verði liðið að halda áfram að spila sinn fótbolta.

Inter þarf að spila tvo leiki fyrir luktum dyrum

Inter Milan mun spila næstu tvo heimaleiki sína fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins gerðust sekir um kynþáttaníð í garð Kalidou Koulibaly, varnarmanns Napólí, í gær.

Gisele fær ekki ósk sína uppfyllta

Tom Brady, sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í NFL-deildinni er ekki á sínu síðasta tímabili í boltanum. Brady ætlar að mæta aftur með New England Patriots á næstu leiktíð.

Lars Lagerbäck ber fram kvörtun til UEFA

Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregs, er ekki sáttur með leikjaröðun norska landsliðsins í undankeppni EM 2020.

Salah sleppur við refsingu

Mohamed Salah mun ekki fá neina refsingu frá enska knattspyrnusambandinu fyrir meinta dýfu í leik Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu

Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót.

Zaha með gyllitilboð frá Kína

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, er eftirsóttur og nú í morgun greindu enskir miðlar frá risatilboði í kappann.

Hazard afgreiddi Watford

Chelsea er í fjórða sætinu eftir góðan útisigur gegn Watford í síðasta leik dagsins í enska boltanum.

Sjá næstu 50 fréttir