Fleiri fréttir Fyrsti leikur í undirbúningnum í kvöld Strákarnir okkar hefja undirbúninginn fyrir HM með leik á móti Barein. 28.12.2018 09:00 Sjáðu bestu mörkin og markvörslurnar úr jólaboltanum á Englandi Felipe Anderson skoraði tvö mörk fyrir West Ham í gær en mörkin úr leik Southampton og West Ham má sjá hér. 28.12.2018 08:30 Matt Le Tissier velur „ótrúlegt mark“ Gylfa það besta á árinu 2018 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gjörsamlega tryllt mark á móti Leicester. 28.12.2018 08:00 Flautukarfa afgreiddi LeBron-lausa Lakers-menn og Harden er í ham | Myndbönd Golden State tapaði heima fyrir Portland Trail Blazers. 28.12.2018 07:30 Pochettino: Erum ekki meistaraefni enn Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir liðið ekki vera tilbúið til þess að berjast um Englandsmeistaratitilinn eins og staðan er í dag. 28.12.2018 07:00 Þjálfari Juventus orðaður við Manchester United Massimiliano Allegri, þjáfari Juventus, er einn af þeim sem Manchester United er með á lista yfir mögulega framtíðarstjóra félagsins. 28.12.2018 06:00 Mina skrifaði Everton í sögubækurnar: Fyrsta liðið í sjö þúsund mörk Markið sem Yerry Mina skoraði fyrir Everton gegn Burnley í gær var ansi þýðingamikið. Ekki bara fyrir úrslitin í leiknum heldur einnig fyrir sögu félagsins og deildarinnar. 27.12.2018 23:30 Van Dijk: Höfum ekki unnið neitt Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, segir að það séu spennandi tímar framundan hjá Liverpool en segir að þó staða liðsins í deildinni sé góð verði liðið að halda áfram að spila sinn fótbolta. 27.12.2018 22:30 Felipe Anderson kláraði Southampton og fimmti sigur West Ham í síðustu sex leikjum West Ham vann 2-1 endurkomusigur á Southampton í síðasta leik nítjándu umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.12.2018 21:44 Guðmundur: Ég þarf að fá ákveðin svör Ísland leikur á næstu dögum tvo æfingaleiki gegn Barein, verðandi andstæðingum Íslands á HM í handbolta í janúar. 27.12.2018 20:45 Martin heldur áfram að spila vel í Þýskalandi Stigahæstur í leik liðsins í kvöld en Alba Berlín er komið upp í annað sæti deildarinnar. 27.12.2018 19:55 Nítjándi sigur Kiel í röð þrátt fyrir níu mörk frá Guðjóni Val Alfreð Gíslason og lærisveinar hafa verið á rosalegu skriði undanfarið. Ljónin náðu ekki að stoppa þá í kvöld. 27.12.2018 19:46 Björgvin Karl: Við höfum fengið litla athygli á Íslandi Stórt alþjóðlegt mót í Crossfit verður haldið í Reykjavík í maí. 27.12.2018 19:30 Magnús Óli framlengir við Val Miðjumaðurinn Magnús Óli Magnússon hefur framlengt samning sinn við Val. 27.12.2018 19:02 Tottenham nýtir sér klásúlu í samningi Alderweireld Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur staðfest að félagið muni nýta sér klásúlu í samningi Toby Alderweireld og að hann sé nú með samning til 2020. 27.12.2018 19:00 Borgarstjórinn í Mílanó biður Koulibaly afsökunar Borgarstjórinn í Mílanó hefur beðið Kalidou Koulibaly afsökunar fyrir hönd borgarinnar en varnarmaðurinn varð fyrir kynþáttaníði á meðan leik Inter og Napólí stóð í gær. 27.12.2018 18:15 Emery ákærður fyrir sparkið í áhorfandann Lét skapið hlaupa með sig í gönur í jafnteflinu gegn Brighton í gærkvöldi. 27.12.2018 17:30 Eins árs afmæli kaupanna sem breyttu örlögum Liverpool 27. desember fyrir ári síðan kom fram óvænt tilkynning frá Liverpool um að félagið hafi gengið frá kaupum á hollenska miðverðinum Virgil van Dijk frá Southampton. 27.12.2018 17:30 Leikmaður Fulham gráti næst eftir leikinn í gær Aleksandar Mitrovic fór illa með færin í jafntefli Fulham og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.12.2018 17:00 Serena ánægð með nýju „mömmuregluna“ í tennisheiminum Tenniskonan Serena Williams hrósar Alþjóðatennissambandinu fyrir nýja reglu varðandi styrkleikaröðun tennisspilara inn á mót. 27.12.2018 16:30 Inter þarf að spila tvo leiki fyrir luktum dyrum Inter Milan mun spila næstu tvo heimaleiki sína fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins gerðust sekir um kynþáttaníð í garð Kalidou Koulibaly, varnarmanns Napólí, í gær. 27.12.2018 16:08 Með flest varin skot en flest mörkin fengin á sig Joe Hart hefur þurft að sækja boltann oftar í netið en nokkur annar markvörður í ensku úrvalsdeildinni. 27.12.2018 16:00 Gisele fær ekki ósk sína uppfyllta Tom Brady, sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í NFL-deildinni er ekki á sínu síðasta tímabili í boltanum. Brady ætlar að mæta aftur með New England Patriots á næstu leiktíð. 27.12.2018 15:30 Fullvissaði Gylfa um að hann væri ennþá vítaskytta liðsins þrátt fyrir klúðrin Gylfi Þór Sigurðsson er ennþá vítaskytta Everton þrátt fyrir að hafa klúðrað tveimur vítaspyrnum á tímabilinu. Knattspyrnustjóri Everton hefur fulla trú á vítaspyrnutækni íslenska landsliðsmannsins. 27.12.2018 15:00 Hazard með 101 mark fyrir Chelsea en vill verða goðsögn eins og Lampard og Terry Eden Hazard kom Chelsea aftur á sigurbraut. 27.12.2018 14:30 Ekki öruggt að stærstu stjörnurnar keppi á Crossfit-mótinu í Reykjavík Eitt af stærstu mótum ársins í Crossfit-heiminum fer fram á Íslandi í maí en þó er ekki öruggt að okkar stærstu stjörnur í íþróttinni keppi á mótinu. 27.12.2018 14:00 Líkir Ole Gunnar Solskjær við góðan særingamann Manchester United hefur fengið sex stig og skorað átta mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. 27.12.2018 13:30 Rúnar Alex heimsótti liðið sitt í Suður-Afríku og pabbi gaf þeim KR-treyjur Rúnar Alex Rúnarsson lætur hlut launa sinna renna til góðgerðarmála. 27.12.2018 13:00 Lars Lagerbäck ber fram kvörtun til UEFA Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregs, er ekki sáttur með leikjaröðun norska landsliðsins í undankeppni EM 2020. 27.12.2018 12:30 Sautján ára norsk skíðastökkstjarna lést um jólin Ein af mögulegum framtíðastjörnum norska skíðastökkslandsliðsins náði aldrei að halda upp á átján ára afmælisdaginn sinn. 27.12.2018 12:00 Buffon farinn að leika jólasveininn í París Gianluigi Buffon hélt upp á fertugsafmælið fyrr á þessu ári og það eru ekki margir eldri en hann á efsta stigi fótboltans. 27.12.2018 11:30 Stjóri Arsenal baðst afsökunar á flöskusparkinu Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, var mjög pirraður út í sitt lið í jafnteflisleiknum á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.12.2018 11:00 Salah sleppur við refsingu Mohamed Salah mun ekki fá neina refsingu frá enska knattspyrnusambandinu fyrir meinta dýfu í leik Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.12.2018 10:42 Fyrrum leikmaður Víkings hetja Leeds í uppbótartíma tvisvar sinnum á þremur dögum Kemar Roofe skaut Leeds á toppinn í B-deildinni um jólin. 27.12.2018 10:30 Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27.12.2018 10:00 Meira en peningum að þakka að Liverpool er með 15 stigum meira en á sama tíma í fyrra Liverpool er með sex stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni þegar að hún er hálfnuð. 27.12.2018 09:30 Ekkert gert í apahljóðum sem beint var að Koulibaly: „Ég er stoltur af húðlit mínum“ Carlo Ancelotti bað dómarann þrívegis um að stöðva leikinn á móti Inter. 27.12.2018 09:00 Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27.12.2018 08:30 Sigursælasti þjálfarinn í sögu MLS-deildarinnar er látinn Sigi Schmid kvaddi á Ronald Reagan-sjúkrahúsinu í Los Angeles. 27.12.2018 08:00 Slóvenska undrið nálægt þrennu og Rose frábær á heimaslóðum | Myndband Luka Doncic heldur áfram að heilla í NBA-deildinni í körfubolta. 27.12.2018 07:30 Solskjær hrósaði Pogba og De Gea: „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, hrósaði Paul Pogba og David de Gea eftir 3-1 sigur á Huddersfield á öðrum degi jóla. 27.12.2018 07:00 Zaha með gyllitilboð frá Kína Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, er eftirsóttur og nú í morgun greindu enskir miðlar frá risatilboði í kappann. 27.12.2018 06:00 Gunnar Nelson sér framtíð í tölvuleikjabransanum Bardagakappinn Gunnar Nelson segir í viðtali Eurobash að hann gæti farið sömu slóð og annar bardagakappi, Demetrious Johnson, og farið enn meira inn á tölvuleikjamarkaðinn. 26.12.2018 23:30 Guardiola segir Liverpool og Tottenham betri en City Manchester City er komið sjö stigum á eftir toppliði Liverpool og Pep Guardiola, stjóri liðsins, segir liðin tvö fyrir ofan City í töflunni séu einfaldlega betri í dag. 26.12.2018 22:30 Hazard afgreiddi Watford Chelsea er í fjórða sætinu eftir góðan útisigur gegn Watford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26.12.2018 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrsti leikur í undirbúningnum í kvöld Strákarnir okkar hefja undirbúninginn fyrir HM með leik á móti Barein. 28.12.2018 09:00
Sjáðu bestu mörkin og markvörslurnar úr jólaboltanum á Englandi Felipe Anderson skoraði tvö mörk fyrir West Ham í gær en mörkin úr leik Southampton og West Ham má sjá hér. 28.12.2018 08:30
Matt Le Tissier velur „ótrúlegt mark“ Gylfa það besta á árinu 2018 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði gjörsamlega tryllt mark á móti Leicester. 28.12.2018 08:00
Flautukarfa afgreiddi LeBron-lausa Lakers-menn og Harden er í ham | Myndbönd Golden State tapaði heima fyrir Portland Trail Blazers. 28.12.2018 07:30
Pochettino: Erum ekki meistaraefni enn Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir liðið ekki vera tilbúið til þess að berjast um Englandsmeistaratitilinn eins og staðan er í dag. 28.12.2018 07:00
Þjálfari Juventus orðaður við Manchester United Massimiliano Allegri, þjáfari Juventus, er einn af þeim sem Manchester United er með á lista yfir mögulega framtíðarstjóra félagsins. 28.12.2018 06:00
Mina skrifaði Everton í sögubækurnar: Fyrsta liðið í sjö þúsund mörk Markið sem Yerry Mina skoraði fyrir Everton gegn Burnley í gær var ansi þýðingamikið. Ekki bara fyrir úrslitin í leiknum heldur einnig fyrir sögu félagsins og deildarinnar. 27.12.2018 23:30
Van Dijk: Höfum ekki unnið neitt Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, segir að það séu spennandi tímar framundan hjá Liverpool en segir að þó staða liðsins í deildinni sé góð verði liðið að halda áfram að spila sinn fótbolta. 27.12.2018 22:30
Felipe Anderson kláraði Southampton og fimmti sigur West Ham í síðustu sex leikjum West Ham vann 2-1 endurkomusigur á Southampton í síðasta leik nítjándu umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 27.12.2018 21:44
Guðmundur: Ég þarf að fá ákveðin svör Ísland leikur á næstu dögum tvo æfingaleiki gegn Barein, verðandi andstæðingum Íslands á HM í handbolta í janúar. 27.12.2018 20:45
Martin heldur áfram að spila vel í Þýskalandi Stigahæstur í leik liðsins í kvöld en Alba Berlín er komið upp í annað sæti deildarinnar. 27.12.2018 19:55
Nítjándi sigur Kiel í röð þrátt fyrir níu mörk frá Guðjóni Val Alfreð Gíslason og lærisveinar hafa verið á rosalegu skriði undanfarið. Ljónin náðu ekki að stoppa þá í kvöld. 27.12.2018 19:46
Björgvin Karl: Við höfum fengið litla athygli á Íslandi Stórt alþjóðlegt mót í Crossfit verður haldið í Reykjavík í maí. 27.12.2018 19:30
Magnús Óli framlengir við Val Miðjumaðurinn Magnús Óli Magnússon hefur framlengt samning sinn við Val. 27.12.2018 19:02
Tottenham nýtir sér klásúlu í samningi Alderweireld Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur staðfest að félagið muni nýta sér klásúlu í samningi Toby Alderweireld og að hann sé nú með samning til 2020. 27.12.2018 19:00
Borgarstjórinn í Mílanó biður Koulibaly afsökunar Borgarstjórinn í Mílanó hefur beðið Kalidou Koulibaly afsökunar fyrir hönd borgarinnar en varnarmaðurinn varð fyrir kynþáttaníði á meðan leik Inter og Napólí stóð í gær. 27.12.2018 18:15
Emery ákærður fyrir sparkið í áhorfandann Lét skapið hlaupa með sig í gönur í jafnteflinu gegn Brighton í gærkvöldi. 27.12.2018 17:30
Eins árs afmæli kaupanna sem breyttu örlögum Liverpool 27. desember fyrir ári síðan kom fram óvænt tilkynning frá Liverpool um að félagið hafi gengið frá kaupum á hollenska miðverðinum Virgil van Dijk frá Southampton. 27.12.2018 17:30
Leikmaður Fulham gráti næst eftir leikinn í gær Aleksandar Mitrovic fór illa með færin í jafntefli Fulham og Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.12.2018 17:00
Serena ánægð með nýju „mömmuregluna“ í tennisheiminum Tenniskonan Serena Williams hrósar Alþjóðatennissambandinu fyrir nýja reglu varðandi styrkleikaröðun tennisspilara inn á mót. 27.12.2018 16:30
Inter þarf að spila tvo leiki fyrir luktum dyrum Inter Milan mun spila næstu tvo heimaleiki sína fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins gerðust sekir um kynþáttaníð í garð Kalidou Koulibaly, varnarmanns Napólí, í gær. 27.12.2018 16:08
Með flest varin skot en flest mörkin fengin á sig Joe Hart hefur þurft að sækja boltann oftar í netið en nokkur annar markvörður í ensku úrvalsdeildinni. 27.12.2018 16:00
Gisele fær ekki ósk sína uppfyllta Tom Brady, sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í NFL-deildinni er ekki á sínu síðasta tímabili í boltanum. Brady ætlar að mæta aftur með New England Patriots á næstu leiktíð. 27.12.2018 15:30
Fullvissaði Gylfa um að hann væri ennþá vítaskytta liðsins þrátt fyrir klúðrin Gylfi Þór Sigurðsson er ennþá vítaskytta Everton þrátt fyrir að hafa klúðrað tveimur vítaspyrnum á tímabilinu. Knattspyrnustjóri Everton hefur fulla trú á vítaspyrnutækni íslenska landsliðsmannsins. 27.12.2018 15:00
Hazard með 101 mark fyrir Chelsea en vill verða goðsögn eins og Lampard og Terry Eden Hazard kom Chelsea aftur á sigurbraut. 27.12.2018 14:30
Ekki öruggt að stærstu stjörnurnar keppi á Crossfit-mótinu í Reykjavík Eitt af stærstu mótum ársins í Crossfit-heiminum fer fram á Íslandi í maí en þó er ekki öruggt að okkar stærstu stjörnur í íþróttinni keppi á mótinu. 27.12.2018 14:00
Líkir Ole Gunnar Solskjær við góðan særingamann Manchester United hefur fengið sex stig og skorað átta mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. 27.12.2018 13:30
Rúnar Alex heimsótti liðið sitt í Suður-Afríku og pabbi gaf þeim KR-treyjur Rúnar Alex Rúnarsson lætur hlut launa sinna renna til góðgerðarmála. 27.12.2018 13:00
Lars Lagerbäck ber fram kvörtun til UEFA Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregs, er ekki sáttur með leikjaröðun norska landsliðsins í undankeppni EM 2020. 27.12.2018 12:30
Sautján ára norsk skíðastökkstjarna lést um jólin Ein af mögulegum framtíðastjörnum norska skíðastökkslandsliðsins náði aldrei að halda upp á átján ára afmælisdaginn sinn. 27.12.2018 12:00
Buffon farinn að leika jólasveininn í París Gianluigi Buffon hélt upp á fertugsafmælið fyrr á þessu ári og það eru ekki margir eldri en hann á efsta stigi fótboltans. 27.12.2018 11:30
Stjóri Arsenal baðst afsökunar á flöskusparkinu Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, var mjög pirraður út í sitt lið í jafnteflisleiknum á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.12.2018 11:00
Salah sleppur við refsingu Mohamed Salah mun ekki fá neina refsingu frá enska knattspyrnusambandinu fyrir meinta dýfu í leik Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær. 27.12.2018 10:42
Fyrrum leikmaður Víkings hetja Leeds í uppbótartíma tvisvar sinnum á þremur dögum Kemar Roofe skaut Leeds á toppinn í B-deildinni um jólin. 27.12.2018 10:30
Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót. 27.12.2018 10:00
Meira en peningum að þakka að Liverpool er með 15 stigum meira en á sama tíma í fyrra Liverpool er með sex stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni þegar að hún er hálfnuð. 27.12.2018 09:30
Ekkert gert í apahljóðum sem beint var að Koulibaly: „Ég er stoltur af húðlit mínum“ Carlo Ancelotti bað dómarann þrívegis um að stöðva leikinn á móti Inter. 27.12.2018 09:00
Sjáðu tvennuna hjá Pogba, áttunda mark Gylfa og öll 29 jólamörkin í enska boltanum Liverpool er á toppnum eftir að valta yfir Newcastle, 4-0. 27.12.2018 08:30
Sigursælasti þjálfarinn í sögu MLS-deildarinnar er látinn Sigi Schmid kvaddi á Ronald Reagan-sjúkrahúsinu í Los Angeles. 27.12.2018 08:00
Slóvenska undrið nálægt þrennu og Rose frábær á heimaslóðum | Myndband Luka Doncic heldur áfram að heilla í NBA-deildinni í körfubolta. 27.12.2018 07:30
Solskjær hrósaði Pogba og De Gea: „Ein besta markvarsla sem ég hef séð“ Ole Gunnar Solskjær, bráðabirgðastjóri Manchester United, hrósaði Paul Pogba og David de Gea eftir 3-1 sigur á Huddersfield á öðrum degi jóla. 27.12.2018 07:00
Zaha með gyllitilboð frá Kína Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, er eftirsóttur og nú í morgun greindu enskir miðlar frá risatilboði í kappann. 27.12.2018 06:00
Gunnar Nelson sér framtíð í tölvuleikjabransanum Bardagakappinn Gunnar Nelson segir í viðtali Eurobash að hann gæti farið sömu slóð og annar bardagakappi, Demetrious Johnson, og farið enn meira inn á tölvuleikjamarkaðinn. 26.12.2018 23:30
Guardiola segir Liverpool og Tottenham betri en City Manchester City er komið sjö stigum á eftir toppliði Liverpool og Pep Guardiola, stjóri liðsins, segir liðin tvö fyrir ofan City í töflunni séu einfaldlega betri í dag. 26.12.2018 22:30
Hazard afgreiddi Watford Chelsea er í fjórða sætinu eftir góðan útisigur gegn Watford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. 26.12.2018 21:30