Fleiri fréttir

Kolbeinn Aron er látinn

Kolbeinn Aron Arnarson markmaður ÍBV í handknattleik varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum um jólin.

Midtjylland fær ungan framherja frá Blikum

Dönsku meistarrnir í FC Midtjylland tilkynntu í gær á heimasíðu sinni að þeir hefðu skrifað undir samning við hinn sautján ára gamla Nikola Djuric.

Sarri: Mikilvægt að læra af þessum mistökum

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að hann muni sýna leikmönnum sínum mynband af þeim mistökum sem þeir gerðu gegn Leicester til þess að koma í veg fyrir fleiri mistök í framtíðinni.

Gabriel Jesus: Þetta hefur haft áhrif á mig

Gabriel Jesus, leikmaður Manchester City, segir að léleg spilamennska hans með City eigi mögulega rætur að rekja til lélegrar frammistöðu hans með Brasilíu í sumar.

Upphitun: Veislan heldur áfram í dag

Aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla eiga möguleika á því að sitja í sófanum, melta jólasteikina og horfa á leiki í deildinni frá hádegi fram á kvöld á öðrum degi jóla. Mögulegt er að Íslendingar mætist.

Klopp: Vil ekki hugsa um framtíðina

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ekki vera viss hvar hann mun vera að þjálfa eftir 2022 en þá rennur samningur hans við Liverpool út.

Delph: Við munum bæta þetta upp

Fabian Delph, leikmaður Manchester City, segir að hann hafi engar áhyggjur af því að liðið bæti ekki upp fyrir slaka spilamennsku í síðasta leik gegn Leicester á morgun.

Solskjær: Bestu stuðningsmenn í heimi

Ole Gunnar Solskjær, nýr stjóri Manchester United, segir að það verði að hluta til erfitt að snúa aftur á Old Trafford en á sama tíma mjög sérstök stund fyrir hann.

Mata: Tími kominn á bjartsýni

Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að nú sé kominn tími til þess að leikmenn og stuðningsmenn United verði bjartsýnir á nýjan leik.

Messan: Enginn venjulegur hafsent

Þeir Rikki G, Gulli og Reynir fóru yfir allt það helsta úr síðustu umferð enska boltans og tóku þeir meðal annars fyrir topplið Liverpool.

Solskjær leysti kraftinn í sókninni úr læðingi

Ole Gunnar Solskjær fékk algjöra óskabyrjun í starfi sínu sem bráðabirgðaknattspyrnustjóri Manchester United. Leikmenn liðsins virtust hafa losnað úr fjötrum José Mourinho og léku við hvern sinn fingur þegar liðið mætti Cardiff.

Juventus gengur á eftir Ramsey

Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunar á Ítalíu er Juventus að undirbúa samning fyrir Aaron Ramsey, miðjumann Arsenal.

Sjá næstu 50 fréttir