Fleiri fréttir Sportpakkinn: Barcelona og Real jöfn á toppnum fyrir áhugaverðan „El Clásico“ Barcelona og Real Madrid mætast í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Upphaflega áttu liðin að spila 26. október en leiknum var frestað vegna átaka í Barcelona í kjölfar dóms á nokkrum leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna. Arnar Björnsson skoðaði kringumstæður leiksins í kvöld. 18.12.2019 15:00 Vidal vandræði í herbúðum Barca fyrir El Clasico í kvöld Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clasico í kvöld en liðin eru jöfn að stigum á toppnum og leikurinn því gríðarlega mikilvægur. 18.12.2019 14:30 Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18.12.2019 14:00 Óvænt val hjá Maradona á besta leikmanni allra tíma Umræðan um besta knattspyrnumann allra tíma er alltaf reglulega á dagskrá og einn sá besti allra tíma, Diego Maradona, hefur nú greint frá því hver sé sá besti allra tíma að hans mati. 18.12.2019 13:30 Vill fá tólf milljarða frá Russell Westbrook og Utah Jazz Stuðningsmaður Utah Jazz sem var sendur í ævilangt bann frá íþróttahöll félagsins hefur ákveðið að lögsækja bæði Utah Jazz og NBA-leikmanninn Russell Westbrook. 18.12.2019 13:00 Handbolti vinsælasta íþróttasjónvarpið í Þýskalandi Fótbolti er nánast alltaf vinsælasta íþróttasjónvarpsefni Þýskalands, sem og víðar, en sú var ekki raunin á árinu sem er að líða. 18.12.2019 12:30 Stjóri Villa fór inn í klefa Liverpool og hrósaði guttunum fyrir frammistöðuna Knattspyrnustjóri Aston Villa hrósaði ungu liði Liverpool eftir leik liðanna í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í gær. 18.12.2019 12:00 Besti ungi Ítalinn fær að vera í liði með Söru og Björgvini Það stutt stórra högga milla hjá íslenska CrossFit fólkinu Söru Sigmundsdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni sem stoppa í Mílanó á Ítalíu á leið sinni í jólafríið á Íslandi. 18.12.2019 11:30 Gylfi og Sara knattspyrnufólk ársins 2019 Búið er að velja Knattspyrnufólk ársins 2019. 18.12.2019 11:04 Kemur ekki í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort Gylfi geti spilað í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í kvöld í átta liða úrslitum enska deildabikarsins en það óvíst hvort við sjáum Gylfa eitthvað á skjánum í kvöld. 18.12.2019 11:00 Ensku blöðin fjalla um möguleg kaup Man. United á Erling Håland Allt bendir til þess að Red Bull Salzburg selji norska framherjann Erling Braut Håland í janúar og hann er stöðugt orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Ensku blöðin fjölluðu mikið um þessi hugsanlegu kaup í morgun. 18.12.2019 10:30 Minamino fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag Takumi Minamino er á leiðinni í læknisskoðun hjá Liverpool í dag og Liverpool mun því að öllum líkindum ganga frá kaupunum á honum frá Red Bull Salzburg 1. janúar næstkomandi. 18.12.2019 10:00 Listamaðurinn sagði „að við værum öll apar“ en Sería A hefur nú beðist afsökunar Gærdagurinn var ekkert sérstaklega góður dagur fyrir forráðamenn ítölsku fótboltadeildarinnar en Sería A hefur nú beðist afsökunar á stórfurðulegum veggspjöldum sínum sem áttu að hjálpa í baráttunni gegn kynþáttafordómum. 18.12.2019 09:30 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18.12.2019 09:00 Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18.12.2019 08:30 Leikmenn Barca og Real þurfa öryggisins vegna að deila hóteli fyrir Clásico í kvöld Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clásico í kvöld en leikmenn liðanna ættu að sjá eitthvað að hverjum öðrum í aðdraganda leiksins því voru látin deila hóteli sem er mjög óvanalegt. 18.12.2019 08:00 Sigurganga Lakers liðsins endaði í nótt í Indianapolis Los Angeles Lakers lék í nótt án Anthony Davis og varð að sætta sig við það að fjórtán leikja sigurganga liðsins á útivelli endaði með tapi á móti Indiana Pacers. 18.12.2019 07:30 Solskjær: Erfitt að hafa Greenwood ekki í byrjunarliðinu Ole Gunnar Solskjær segir frammistöðu Mason Greenwood í síðustu leikjum hafa gert það að verkum að það sé mjög erfitt að taka hann úr liðnu. 18.12.2019 07:00 Fjögurra leikja bann fyrir að sparka í andstæðinginn Markmaður Schalke í þýsku Bundesligunni í fótbolta hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir ljótt brot í leik um helgina. 18.12.2019 06:00 Klopp „ekki rétta manneskjan“ til að ræða mannréttindamál Katar Jurgen Klopp segist ekki vera rétta manneskjan til þess að ræða við um mannréttindamál í Katar, en Liverpool er í Katar um þessar mundir að taka þátt í HM félagsliða. 17.12.2019 23:30 Íhugar að hætta að spila og einbeita sér að baráttunni við rasisma Yaya Toure, fyrrum Englandsmeistari með Manchester City, íhugar að leggja fótboltaskóna á hilluna til þess að fara af fullum krafti í baráttuna við kynþáttaníð í fótboltaheiminum. 17.12.2019 22:45 „Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. 17.12.2019 22:07 Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. 17.12.2019 21:45 Jafnt í toppslag í Þýskalandi Borussia Dortmund tapaði niður tveggja marka forystu í toppslag þýsku Bundesligunnar í fótbolta í kvöld. 17.12.2019 21:21 GOG henti meisturunum úr keppni Ríkjandi bikarmeistarar Álaborgar eru úr leik í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir tap fyrir GOG í stórleik í 8-liða úrslitum. 17.12.2019 21:04 Segir það óréttlæti að Messi hafi unnið Gullboltann í ár Umboðsmaður Cristiano Ronaldo var ekki par hrifinn af því að hans maður missti af Gullboltanum í ár. 17.12.2019 20:30 Frábær Elvar í sigri Borås Elvar Már Friðriksson var besti maður vallarins þegar Borås vann sigur á Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 17.12.2019 19:58 Flamengo í úrslitin Flamengo mætir annað hvort Monterrey eða Liverpool í úrslitaleik HM félagsliða eftir að hafa unnið Al-Hilal í undanúrslitum í kvöld. 17.12.2019 19:24 Pogba veiktist eftir brúðkaup bróður síns Ekki er vitað hvenær Paul Pogba snýr aftur á völlinn. 17.12.2019 19:00 Arnar Davíð og Ástrós keilufólk ársins Búið er að velja keilufólk ársins 2019. 17.12.2019 18:30 Vranjes tekinn við Slóvenum og stýrir þeim gegn löndum sínum á EM Ljubomir Vranjes er nýr þjálfari slóvenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17.12.2019 17:45 KKÍ segir enga vísbendingu um veðmálasvindl í leik ÍR og Tindastóls Leikmenn Tindastóls eru saklausir af veðmálasvindli. 17.12.2019 17:03 Drew Brees vann kapphlaupið við Brady og bætti eftirsótt met Manning í nótt Drew Brees varð í nótt sá leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar sem hefur gefið flestar snertimarkssendingar á ferlinum. Þetta er eftirsóttasta met NFL-deildarinnar og því mikil tímamót fyrir hinn fertuga Drew Brees. 17.12.2019 16:30 Bestu ungu leikmenn Olís-deildanna koma frá Akureyri og úr Kópavogi Fjölmörg verðlaun voru veitt í sérstökum jólaþætti Seinni bylgjunnar. 17.12.2019 16:00 Íslendingar fá tækifæri til að vinna Pólverja í fyrsta sinn næsta sumar Ísland og Pólland mætast í vináttulandsleik í Poznan 9. júní næstkomandi. 17.12.2019 15:20 Einar Ingi, Einar Birgir og Atli Ævar sluppu allir við bann Olís deildar leikmennirnir Einar Ingi Hrafnsson, Einar Birgir Stefánsson og Atli Ævar Ingólfsson fá allir að spila fyrsta leik sinna liða eftir áramót þrátt fyrir rauð spjöld í síðustu umferð. 17.12.2019 15:00 Sportpakkinn: Sanngjarnt að hafa þetta uppi á borðinu og sleppa feluleiknum Gunnar Magnússon færir sig um set frá Haukum til Aftureldingar í sumar. 17.12.2019 14:30 Rosaleg leikjadagskrá Man. City áður en kemur að seinni leiknum við Liverpool Ætli Manchester City að eiga einhverja möguleika á að vinna ensku deildina þriðja árið í röð þá þarf liðið vinna seinni leikinn við Liverpool. 17.12.2019 14:00 Andri Lucas einn af tíu bestu ungu leikmönnum Norðurlandanna Andri Lucas Guðjohnsen er gríðarlega efnilegur leikmaður. 17.12.2019 13:30 Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. 17.12.2019 13:00 Gunnar tekur við Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara. 17.12.2019 12:50 Roma og AC Milan fordæma bæði apamyndirnar Tvö af stærstu félögum ítalska fótboltans, Roma og AC Milan, hafa bæði fordæmt nýju veggspjöldin sem forráðamenn Seríu A ætla að bjóða upp á í baráttunni við kynþáttafordóma í landinu. 17.12.2019 12:30 Sú besta í Olís deildinni ætlaði að passa sig á því að vera hógvær Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. 17.12.2019 12:00 Segir að Ferguson hafi verið í fullum rétti að taka Kean út af eftir 19 mínútur Duncan Ferguson var harðlega gagnrýndur fyrir að taka Moise Kean af velli gegn Manchester United, aðeins 19 mínútur eftir að hann kom inn á sem varamaður. 17.12.2019 11:30 Besti leikmaður Olís deildarinnar ánægður með hrósið frá Gaupa Haukur Þrastarson var valinn besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar karla í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. 17.12.2019 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sportpakkinn: Barcelona og Real jöfn á toppnum fyrir áhugaverðan „El Clásico“ Barcelona og Real Madrid mætast í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Upphaflega áttu liðin að spila 26. október en leiknum var frestað vegna átaka í Barcelona í kjölfar dóms á nokkrum leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna. Arnar Björnsson skoðaði kringumstæður leiksins í kvöld. 18.12.2019 15:00
Vidal vandræði í herbúðum Barca fyrir El Clasico í kvöld Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clasico í kvöld en liðin eru jöfn að stigum á toppnum og leikurinn því gríðarlega mikilvægur. 18.12.2019 14:30
Svaraði nettröllunum með því að skrá sig á píluspjöld sögunnar Fallon Sherrock varð í gær fyrsta konan til að vinna leik á HM í pílukasti. 18.12.2019 14:00
Óvænt val hjá Maradona á besta leikmanni allra tíma Umræðan um besta knattspyrnumann allra tíma er alltaf reglulega á dagskrá og einn sá besti allra tíma, Diego Maradona, hefur nú greint frá því hver sé sá besti allra tíma að hans mati. 18.12.2019 13:30
Vill fá tólf milljarða frá Russell Westbrook og Utah Jazz Stuðningsmaður Utah Jazz sem var sendur í ævilangt bann frá íþróttahöll félagsins hefur ákveðið að lögsækja bæði Utah Jazz og NBA-leikmanninn Russell Westbrook. 18.12.2019 13:00
Handbolti vinsælasta íþróttasjónvarpið í Þýskalandi Fótbolti er nánast alltaf vinsælasta íþróttasjónvarpsefni Þýskalands, sem og víðar, en sú var ekki raunin á árinu sem er að líða. 18.12.2019 12:30
Stjóri Villa fór inn í klefa Liverpool og hrósaði guttunum fyrir frammistöðuna Knattspyrnustjóri Aston Villa hrósaði ungu liði Liverpool eftir leik liðanna í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í gær. 18.12.2019 12:00
Besti ungi Ítalinn fær að vera í liði með Söru og Björgvini Það stutt stórra högga milla hjá íslenska CrossFit fólkinu Söru Sigmundsdóttur og Björgvini Karli Guðmundssyni sem stoppa í Mílanó á Ítalíu á leið sinni í jólafríið á Íslandi. 18.12.2019 11:30
Gylfi og Sara knattspyrnufólk ársins 2019 Búið er að velja Knattspyrnufólk ársins 2019. 18.12.2019 11:04
Kemur ekki í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort Gylfi geti spilað í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í kvöld í átta liða úrslitum enska deildabikarsins en það óvíst hvort við sjáum Gylfa eitthvað á skjánum í kvöld. 18.12.2019 11:00
Ensku blöðin fjalla um möguleg kaup Man. United á Erling Håland Allt bendir til þess að Red Bull Salzburg selji norska framherjann Erling Braut Håland í janúar og hann er stöðugt orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Ensku blöðin fjölluðu mikið um þessi hugsanlegu kaup í morgun. 18.12.2019 10:30
Minamino fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag Takumi Minamino er á leiðinni í læknisskoðun hjá Liverpool í dag og Liverpool mun því að öllum líkindum ganga frá kaupunum á honum frá Red Bull Salzburg 1. janúar næstkomandi. 18.12.2019 10:00
Listamaðurinn sagði „að við værum öll apar“ en Sería A hefur nú beðist afsökunar Gærdagurinn var ekkert sérstaklega góður dagur fyrir forráðamenn ítölsku fótboltadeildarinnar en Sería A hefur nú beðist afsökunar á stórfurðulegum veggspjöldum sínum sem áttu að hjálpa í baráttunni gegn kynþáttafordómum. 18.12.2019 09:30
Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18.12.2019 09:00
Sögulegt á HM í pílu: „Ég er búin að sanna það að við konur getum unnið karlana“ Fallon Sherrock varð í gærkvöldi fyrsta konan til að vinna karlmann á HM í pílukasti. 18.12.2019 08:30
Leikmenn Barca og Real þurfa öryggisins vegna að deila hóteli fyrir Clásico í kvöld Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clásico í kvöld en leikmenn liðanna ættu að sjá eitthvað að hverjum öðrum í aðdraganda leiksins því voru látin deila hóteli sem er mjög óvanalegt. 18.12.2019 08:00
Sigurganga Lakers liðsins endaði í nótt í Indianapolis Los Angeles Lakers lék í nótt án Anthony Davis og varð að sætta sig við það að fjórtán leikja sigurganga liðsins á útivelli endaði með tapi á móti Indiana Pacers. 18.12.2019 07:30
Solskjær: Erfitt að hafa Greenwood ekki í byrjunarliðinu Ole Gunnar Solskjær segir frammistöðu Mason Greenwood í síðustu leikjum hafa gert það að verkum að það sé mjög erfitt að taka hann úr liðnu. 18.12.2019 07:00
Fjögurra leikja bann fyrir að sparka í andstæðinginn Markmaður Schalke í þýsku Bundesligunni í fótbolta hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir ljótt brot í leik um helgina. 18.12.2019 06:00
Klopp „ekki rétta manneskjan“ til að ræða mannréttindamál Katar Jurgen Klopp segist ekki vera rétta manneskjan til þess að ræða við um mannréttindamál í Katar, en Liverpool er í Katar um þessar mundir að taka þátt í HM félagsliða. 17.12.2019 23:30
Íhugar að hætta að spila og einbeita sér að baráttunni við rasisma Yaya Toure, fyrrum Englandsmeistari með Manchester City, íhugar að leggja fótboltaskóna á hilluna til þess að fara af fullum krafti í baráttuna við kynþáttaníð í fótboltaheiminum. 17.12.2019 22:45
„Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. 17.12.2019 22:07
Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. 17.12.2019 21:45
Jafnt í toppslag í Þýskalandi Borussia Dortmund tapaði niður tveggja marka forystu í toppslag þýsku Bundesligunnar í fótbolta í kvöld. 17.12.2019 21:21
GOG henti meisturunum úr keppni Ríkjandi bikarmeistarar Álaborgar eru úr leik í dönsku bikarkeppninni í handbolta eftir tap fyrir GOG í stórleik í 8-liða úrslitum. 17.12.2019 21:04
Segir það óréttlæti að Messi hafi unnið Gullboltann í ár Umboðsmaður Cristiano Ronaldo var ekki par hrifinn af því að hans maður missti af Gullboltanum í ár. 17.12.2019 20:30
Frábær Elvar í sigri Borås Elvar Már Friðriksson var besti maður vallarins þegar Borås vann sigur á Norrköping Dolphins í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 17.12.2019 19:58
Flamengo í úrslitin Flamengo mætir annað hvort Monterrey eða Liverpool í úrslitaleik HM félagsliða eftir að hafa unnið Al-Hilal í undanúrslitum í kvöld. 17.12.2019 19:24
Pogba veiktist eftir brúðkaup bróður síns Ekki er vitað hvenær Paul Pogba snýr aftur á völlinn. 17.12.2019 19:00
Vranjes tekinn við Slóvenum og stýrir þeim gegn löndum sínum á EM Ljubomir Vranjes er nýr þjálfari slóvenska karlalandsliðsins í fótbolta. 17.12.2019 17:45
KKÍ segir enga vísbendingu um veðmálasvindl í leik ÍR og Tindastóls Leikmenn Tindastóls eru saklausir af veðmálasvindli. 17.12.2019 17:03
Drew Brees vann kapphlaupið við Brady og bætti eftirsótt met Manning í nótt Drew Brees varð í nótt sá leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar sem hefur gefið flestar snertimarkssendingar á ferlinum. Þetta er eftirsóttasta met NFL-deildarinnar og því mikil tímamót fyrir hinn fertuga Drew Brees. 17.12.2019 16:30
Bestu ungu leikmenn Olís-deildanna koma frá Akureyri og úr Kópavogi Fjölmörg verðlaun voru veitt í sérstökum jólaþætti Seinni bylgjunnar. 17.12.2019 16:00
Íslendingar fá tækifæri til að vinna Pólverja í fyrsta sinn næsta sumar Ísland og Pólland mætast í vináttulandsleik í Poznan 9. júní næstkomandi. 17.12.2019 15:20
Einar Ingi, Einar Birgir og Atli Ævar sluppu allir við bann Olís deildar leikmennirnir Einar Ingi Hrafnsson, Einar Birgir Stefánsson og Atli Ævar Ingólfsson fá allir að spila fyrsta leik sinna liða eftir áramót þrátt fyrir rauð spjöld í síðustu umferð. 17.12.2019 15:00
Sportpakkinn: Sanngjarnt að hafa þetta uppi á borðinu og sleppa feluleiknum Gunnar Magnússon færir sig um set frá Haukum til Aftureldingar í sumar. 17.12.2019 14:30
Rosaleg leikjadagskrá Man. City áður en kemur að seinni leiknum við Liverpool Ætli Manchester City að eiga einhverja möguleika á að vinna ensku deildina þriðja árið í röð þá þarf liðið vinna seinni leikinn við Liverpool. 17.12.2019 14:00
Andri Lucas einn af tíu bestu ungu leikmönnum Norðurlandanna Andri Lucas Guðjohnsen er gríðarlega efnilegur leikmaður. 17.12.2019 13:30
Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. 17.12.2019 13:00
Gunnar tekur við Aftureldingu eftir tímabilið Afturelding er búin að finna nýjan þjálfara. 17.12.2019 12:50
Roma og AC Milan fordæma bæði apamyndirnar Tvö af stærstu félögum ítalska fótboltans, Roma og AC Milan, hafa bæði fordæmt nýju veggspjöldin sem forráðamenn Seríu A ætla að bjóða upp á í baráttunni við kynþáttafordóma í landinu. 17.12.2019 12:30
Sú besta í Olís deildinni ætlaði að passa sig á því að vera hógvær Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. 17.12.2019 12:00
Segir að Ferguson hafi verið í fullum rétti að taka Kean út af eftir 19 mínútur Duncan Ferguson var harðlega gagnrýndur fyrir að taka Moise Kean af velli gegn Manchester United, aðeins 19 mínútur eftir að hann kom inn á sem varamaður. 17.12.2019 11:30
Besti leikmaður Olís deildarinnar ánægður með hrósið frá Gaupa Haukur Þrastarson var valinn besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar karla í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. 17.12.2019 11:00