Fleiri fréttir Bikarinn vakir yfir glænýju Fylkisliði Það glampar á Íslandsmeistarabikarinn þegar Magnús Árni Magnússon og félagar hans í glænýju Fylkisliði æfa saman. Þeir eru á leið í stórleik við KR í kvöld þegar nýtt keppnistímabil í Vodafone-deildinni í CS:GO hefst. 1.9.2020 17:30 Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. 1.9.2020 17:00 Chelsea fékk Harder fyrir eina hæstu upphæð sem greidd hefur verið fyrir knattspyrnukonu Chelsea hefur fest kaup á einni bestu knattspyrnukonu heims; dönsku markamaskínunni Pernille Harder. Hún verður því samherji kærustu sinnar, Magdalenu Eriksson. 1.9.2020 16:45 „Féllu nokkur hamingjutár þegar Sara skoraði“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segist hafa samglaðst Söru Björk Gunnarsdóttur innilega þegar hún varð Evrópumeistari á sunnudaginn. 1.9.2020 16:30 Fyrirliði Hauka ætlar ekki að spila með liðinu í vetur en er ekki hættur Haukar hafa misst lykilmann úr sínu liði fyrir baráttuna í Dominos´s deilda karla í körfubolta í vetur. 1.9.2020 16:00 Arsenal búið að kaupa brasilíska bakvörðinn frá Lille Gabriel Magalhaes var kynntur í dag sem nýr leikmaður enska bikarmeistaranna í Arsenal. 1.9.2020 15:37 Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Sara Björk Gunnarsdóttir tileinkaði Meistaradeildartitilinn sinn öllum fótboltastelpum og strákum með stóra drauma. 1.9.2020 15:30 Ánægður þegar ég lít á það sem ég hefði misst af með Íslandi Lars Lagerbäck er orðinn 72 ára gamall en er hæstnánægður með að hafa dregið til baka ákvörðun sína um að hætta í þjálfun. Hann nýtur þess í botn að þjálfa gullkynslóð Noregs rétt eins og þá íslensku. 1.9.2020 15:00 „Ótrúlega gott tækifæri sem ég gat ekki sleppt“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir hlakkar til að reyna sig í frönsku úrvalsdeildinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Hún segir erfitt að yfirgefa Breiðablik en segir að tækifærið að ganga í raðir Le Havre hafi verið of gott til að sleppa því. 1.9.2020 14:30 Neville: Þetta Man. United lið getur ekki barist um titilinn á þessu tímabili Stuðningsmaðurinn og sérfræðingurinn Gary Neville kallar eftir mun betri frammistöðu hjá Manchester United á leikmannamarkaðnum. 1.9.2020 14:00 Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. 1.9.2020 13:29 Verðandi leikmaður Man. Utd. er tengdasonur Dennis Bergkamp Donny van de Beek, verðandi leikmaður Manchester United, er í sambandi með dóttur einnar af mestu hetjum í sögu Arsenal. 1.9.2020 13:00 Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. 1.9.2020 12:30 Afturelding mætir gamla liðinu hans Gintaras Karlalið Aftureldingar mætir liði frá Litháen í Evrópubikarnum en kvennalið Vals fer til Spánar. 1.9.2020 11:55 KR-ingar færu til Möltu eða Norður-Írlands Íslandsmeistarar KR í fótbolta munu fara til Möltu eða Norður-Írlands takist þeim að slá út Flora Tallinn í Eistlandi síðar í þessum mánuði. 1.9.2020 11:45 Ráku eina stærstu fótboltastjörnuna í sögu þjóðarinnar eftir aðeins ellefu leiki Úrúgvæska knattspyrnugoðsögnin Diego Forlan entist ekki lengi í starfi hjá æskufélagi sínu í Úrúgvæ. 1.9.2020 11:36 Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. 1.9.2020 11:00 Messi gæti þurft að sleppa öllu tímabilinu til að losna frá Barcelona Lionel Messi gæti þurft að sitja launalaus allt tímabilið til þess að komast í burtu frá Barcelona. 1.9.2020 10:30 Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. 1.9.2020 10:00 Segist hafa vanmetið kínversku deildina: Æfði ekki, svaf lítið og drakk bara gos Marko Arnautovic segist hafa haldið að hann gæti hlutina með vinstri í kínversku úrvalsdeildinni og komist upp með það en honum hafi skjátlast. 1.9.2020 09:30 Miklar breytingar hjá topp liðunum í CS:GO Í dag hefst Vodafonedeildin í CS:GO og munu bestu lið landsins etja kappi. Aldrei áður hafa jafn margir leikir úr Vodafonedeildinni verið í beinni útsendingu á Stöð2 esport. 1.9.2020 09:15 Sara: Ég er svo ánægð með að heimsleikarnir fari fram eftir allt saman Sara Sigmundsdóttir fagnar því að fá að keppa á heimsleikunum heima á Íslandi og að þurfa ekki að ferðast til Bandaríkjanna í miðjum heimsfaraldri. 1.9.2020 09:00 Paul í aðalhlutverki þegar Oklahoma knúði fram oddaleik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. 1.9.2020 08:29 City-menn mættir til Barcelona til að reyna að landa Messi Manchester City er staðráðið í að næla í Lionel Messi sem vill ólmur komast frá Barcelona. 1.9.2020 08:00 „Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1.9.2020 07:30 Umboðsmaður Thiago Silva hraunaði yfir Unai Emery Paulo Tonietto, umboðsmaður Thiago Silva, segir að ákvörðun PSG að ráða Unai Emery til félagsins árið 2016 hafi verið slæm ákvörðun. 1.9.2020 06:00 Annie Mist komin á fleygiferð og skorar á aðra Annie Mist Þórisdóttir er ekkert að slaka á þrátt fyrir að eignast sitt fyrsta barn á dögunum. 1.9.2020 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Bikarinn vakir yfir glænýju Fylkisliði Það glampar á Íslandsmeistarabikarinn þegar Magnús Árni Magnússon og félagar hans í glænýju Fylkisliði æfa saman. Þeir eru á leið í stórleik við KR í kvöld þegar nýtt keppnistímabil í Vodafone-deildinni í CS:GO hefst. 1.9.2020 17:30
Atli bestur og Valdimar í liði umferðarinnar í sjötta sinn KR-ingurinn Atli Sigurjónsson var besti leikmaður helgarinnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að mati sérfræðinga Pepsi Max-stúkunnar sem gerðu upp leikina í 15. umferð í gærkvöld. 1.9.2020 17:00
Chelsea fékk Harder fyrir eina hæstu upphæð sem greidd hefur verið fyrir knattspyrnukonu Chelsea hefur fest kaup á einni bestu knattspyrnukonu heims; dönsku markamaskínunni Pernille Harder. Hún verður því samherji kærustu sinnar, Magdalenu Eriksson. 1.9.2020 16:45
„Féllu nokkur hamingjutár þegar Sara skoraði“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segist hafa samglaðst Söru Björk Gunnarsdóttur innilega þegar hún varð Evrópumeistari á sunnudaginn. 1.9.2020 16:30
Fyrirliði Hauka ætlar ekki að spila með liðinu í vetur en er ekki hættur Haukar hafa misst lykilmann úr sínu liði fyrir baráttuna í Dominos´s deilda karla í körfubolta í vetur. 1.9.2020 16:00
Arsenal búið að kaupa brasilíska bakvörðinn frá Lille Gabriel Magalhaes var kynntur í dag sem nýr leikmaður enska bikarmeistaranna í Arsenal. 1.9.2020 15:37
Sara Björk: Stolt að vera Íslendingur Sara Björk Gunnarsdóttir tileinkaði Meistaradeildartitilinn sinn öllum fótboltastelpum og strákum með stóra drauma. 1.9.2020 15:30
Ánægður þegar ég lít á það sem ég hefði misst af með Íslandi Lars Lagerbäck er orðinn 72 ára gamall en er hæstnánægður með að hafa dregið til baka ákvörðun sína um að hætta í þjálfun. Hann nýtur þess í botn að þjálfa gullkynslóð Noregs rétt eins og þá íslensku. 1.9.2020 15:00
„Ótrúlega gott tækifæri sem ég gat ekki sleppt“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir hlakkar til að reyna sig í frönsku úrvalsdeildinni, þeirri sterkustu í Evrópu. Hún segir erfitt að yfirgefa Breiðablik en segir að tækifærið að ganga í raðir Le Havre hafi verið of gott til að sleppa því. 1.9.2020 14:30
Neville: Þetta Man. United lið getur ekki barist um titilinn á þessu tímabili Stuðningsmaðurinn og sérfræðingurinn Gary Neville kallar eftir mun betri frammistöðu hjá Manchester United á leikmannamarkaðnum. 1.9.2020 14:00
Skilur ekki af hverju félagslausir menn eru valdir í landsliðið Tómas Ingi Tómasson furðar sig á því að leikmenn sem eru án félags séu valdir í íslenska landsliðið. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar hefðu viljað sjá Ísak Bergmann Jóhannesson í A-landsliðinu. 1.9.2020 13:29
Verðandi leikmaður Man. Utd. er tengdasonur Dennis Bergkamp Donny van de Beek, verðandi leikmaður Manchester United, er í sambandi með dóttur einnar af mestu hetjum í sögu Arsenal. 1.9.2020 13:00
Pablo Punyed átti að fá rautt spjald fyrir „mjög ljótt brot“ Pablo Punyed skoraði tvö mörk fyrir KR í 4-1 sigri á Skagamönnum en samkvæmt sérfræðingunum í Pepsi Max Stúkunni þá átti hann vera farinn löngu áður útaf með rautt spjald. 1.9.2020 12:30
Afturelding mætir gamla liðinu hans Gintaras Karlalið Aftureldingar mætir liði frá Litháen í Evrópubikarnum en kvennalið Vals fer til Spánar. 1.9.2020 11:55
KR-ingar færu til Möltu eða Norður-Írlands Íslandsmeistarar KR í fótbolta munu fara til Möltu eða Norður-Írlands takist þeim að slá út Flora Tallinn í Eistlandi síðar í þessum mánuði. 1.9.2020 11:45
Ráku eina stærstu fótboltastjörnuna í sögu þjóðarinnar eftir aðeins ellefu leiki Úrúgvæska knattspyrnugoðsögnin Diego Forlan entist ekki lengi í starfi hjá æskufélagi sínu í Úrúgvæ. 1.9.2020 11:36
Grafalvarleg staða komin upp og íslensku félögin þurfa nú á KR-sigri að halda „Það verður dýrt partý ef við missum eitt Evrópusæti.“ Orðin féllu í Pepsi Max Stúkunni í gær en eitt íslenska Evrópusæti er í hættu eftir mjög lélegt gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni. 1.9.2020 11:00
Messi gæti þurft að sleppa öllu tímabilinu til að losna frá Barcelona Lionel Messi gæti þurft að sitja launalaus allt tímabilið til þess að komast í burtu frá Barcelona. 1.9.2020 10:30
Sjáðu viðtal við Söru þegar hún var valin fyrst í íslenska landsliðið Sara Björk Gunnarsdóttir, nýbakaður Evrópumeistari, var fyrst valin í íslenska landsliðið sumarið 2007, þá sextán ára leikmaður Hauka í næstefstu deild. 1.9.2020 10:00
Segist hafa vanmetið kínversku deildina: Æfði ekki, svaf lítið og drakk bara gos Marko Arnautovic segist hafa haldið að hann gæti hlutina með vinstri í kínversku úrvalsdeildinni og komist upp með það en honum hafi skjátlast. 1.9.2020 09:30
Miklar breytingar hjá topp liðunum í CS:GO Í dag hefst Vodafonedeildin í CS:GO og munu bestu lið landsins etja kappi. Aldrei áður hafa jafn margir leikir úr Vodafonedeildinni verið í beinni útsendingu á Stöð2 esport. 1.9.2020 09:15
Sara: Ég er svo ánægð með að heimsleikarnir fari fram eftir allt saman Sara Sigmundsdóttir fagnar því að fá að keppa á heimsleikunum heima á Íslandi og að þurfa ekki að ferðast til Bandaríkjanna í miðjum heimsfaraldri. 1.9.2020 09:00
Paul í aðalhlutverki þegar Oklahoma knúði fram oddaleik Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. 1.9.2020 08:29
City-menn mættir til Barcelona til að reyna að landa Messi Manchester City er staðráðið í að næla í Lionel Messi sem vill ólmur komast frá Barcelona. 1.9.2020 08:00
„Sara er með eldmóð og þrautseigju á öðru stigi“ Ævisöguritari Söru Bjarkar Gunnarsdóttur segir hana gríðarlega metnaðarfulla og þrautseiga. Hann hvetur stráka, ekki síður en stelpur, til að taka sér hana til fyrirmyndar. 1.9.2020 07:30
Umboðsmaður Thiago Silva hraunaði yfir Unai Emery Paulo Tonietto, umboðsmaður Thiago Silva, segir að ákvörðun PSG að ráða Unai Emery til félagsins árið 2016 hafi verið slæm ákvörðun. 1.9.2020 06:00
Annie Mist komin á fleygiferð og skorar á aðra Annie Mist Þórisdóttir er ekkert að slaka á þrátt fyrir að eignast sitt fyrsta barn á dögunum. 1.9.2020 06:00