Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ í dag. 7.9.2021 12:16 Reus ekki með í fluginu til Íslands Marco Reus skoraði eitt mark og lagði upp annað fyrir Þýskaland í 6-0 sigrinum gegn Armeníu á sunnudaginn en verður ekki með gegn Íslandi annað kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 7.9.2021 11:55 Vitum að Íslendingarnir leggja afar mikið á sig og fá góðan stuðning Hansi Flick hefur farið frábærlega af stað sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, eins og búast mátti við. Hann talaði fallega um íslenska landsliðið fyrir leik liðanna á Laugardalsvelli annað kvöld. 7.9.2021 11:45 Van Gaal ekki hrifinn af Formúlu 1: „Bara mieeeeuw, mieeeeuw“ Hinn sjötugi Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, er ekki hrifinn af Formúlu 1 þó svo að einn besti ökumaður heims um þessar mundir sé Hollendingur. 7.9.2021 11:31 Óvænt samkeppni og bekkjarseta en gæti orðið mikilvægasta tímabilið á ferlinum Staða Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu GOG breyttist talsvert í sumar þegar það fékk Torbjørn Bergerud, markvörð norska landsliðsins, til sín. Viktor segir að það hafi tekið tíma að venjast breyttu hlutverki hjá GOG en vonast til að þetta tímabil gæti reynst mikilvægt í framtíðinni. 7.9.2021 11:00 Orri Freyr hættur með Þór | Ekki skorað í sjö leikjum í röð Orri Freyr Hjaltalín hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari Þórs Akureyrar í Lengjudeild karla í fótbolta. Þórsarar eru ekki enn sloppnir við falldrauginn þegar tvær umferðir eru eftir og þá hefur liðið ekki skorað í átta leikjum í röð. 7.9.2021 10:30 „Eitt mest spennandi lið Evrópu, ef ekki það mest spennandi“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson segist vera á leið til eins mest spennandi félags í Evrópu, ef ekki þess mest spennandi. 7.9.2021 10:01 Uppselt á leikinn við Þýskaland Ljóst er að 3.600 áhorfendur gætu mætt á leik Íslands og Þýskalands á Laugardalsvelli annað kvöld, í undankeppni HM karla í fótbolta. Uppselt er á leikinn. 7.9.2021 09:59 Gæti verið að endurkomu Ronaldo seinki Leiks Manchester United og Newcastle United er beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem það er fyrsti leikur Man Utd síðan Cristiano Ronaldo skrifaði undir hjá félaginu. 7.9.2021 09:46 Valur mætir Bjarka og félögum Valur dróst gegn þýska liðinu Lemgo í seinni hluta undankeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta karla í dag. 7.9.2021 09:19 Fær tæpar 82 milljónir á mánuði fyrir að vera vingjarnlegur við áhorfendur Brasilíumaðurinn Neymar þénar eflaust ágætlega fyrir að spila fótbolta með París Saint-Germain. Nú hefur klásúla í samningi hans vakið athygli. 7.9.2021 09:01 „Við eigum fullt af flottum strákum að koma upp þannig að fólk má bíða spennt“ Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tekur á móti Grikkjum í undankeppni EM 2023 á Würth-vellinum í dag. Davíð Snorri Jónasson segir að gríska liðið sé erfitt að eiga við, en að framtíðin í íslenskum fótbolta sé björt. 7.9.2021 08:31 Segist ekki taka sálina hjá neinum en hann mun taka lappirnar undan þér Novak Djokovic er komin í átta manna úrslit Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Jenson Brooksby. Hann var í skemmtilegu viðtali eftir leik. 7.9.2021 08:00 Ferguson sagði bikara og medalíur ekki skipta máli fyrir börn og unglinga Sir Alex Ferguson hafði mikinn áhuga á þjálfun og þróun ungra iðkenda í akademíu Manchester United og lagði mikla áherslu á að markmiðið væri ekki að þeir ynnu til verðlauna sem börn og unglingar, heldur síðar meir. 7.9.2021 07:31 Andri Lucas yngsti og fljótasti Guðjohnsen til að skora fyrir íslenska A-landsliðið Andri Lucas Guðjohnsen fetaði í fótspor föður síns og afa síns þegar hann skoraði jöfnunarmark Íslands gegn Norður-Makedóníu á Laugardalsvelli á sunnudaginn. Hann varð jafnframt yngsti og fljótasti Guðjohnsen til að skora fyrir landsliðið. 7.9.2021 07:01 Dagskráin í dag: Ísland mætir Grikkjum í undankeppni EM Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fimm beinar útsendingar í dag. Undankeppni HM 2022 heldur áfram og íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Grikkjum í undankeppni EM 2023. 7.9.2021 06:01 Nafnarnir verða heiðraðir fyrir leikinn gegn Þjóðverjum Nafnarnir Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson verða heiðraðir fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni HM 2022 á miðvikudaginn. Báðir spiluðu þeir landsleik númer 100 gegn Norður-Makedóníu í gær. 6.9.2021 23:00 Leonharð framlengir við FH Leonharð Þorgeir Harðarson, hornamaður FH, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild FH út keppnistímabilið 2024. 6.9.2021 22:30 Tottenham mun sekta Giovani Lo Celso og Cristian Romero Leikmenn Tottenham, Giovani Lo Celso og Cristian Romero, fóru gegn skipunum félagsins þegar að þeir fóru og hittu argentínska landsliðið í vikunni. 6.9.2021 22:01 Ribéry til liðs við nýliða Salernitana Hinn 38 ára Franck Ribéry hefur skrifað undir eins árs samning við nýliða ítölsku úrvalsdeildarinnar Salernitana. 6.9.2021 21:30 Forseti UEFA hafnar hugmyndinni um að halda HM á tveggja ára fresti Aleksander Ceferin, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, hefur hafnað þeirri hugmynd að heimsmeistaramótið í fótbolta verði haldið á tveggja ára fresti. Hann segir að það myndi gengisfella mótið. 6.9.2021 21:01 Tottenham og Chelsea stefna á fyrsta kolefnishlutlausa leikinn Lundúnaliðin Tottenham og Chelsea stefna á fyrsta kolefnishlutlausa knattspyrnuleik heims þegar að liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni þann 19. september næstkomandi. 6.9.2021 20:30 FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6.9.2021 19:45 Þorsteinn um Amöndu: „Markmiðið með að velja hana er að hún spili fyrir Ísland“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kynnti í dag hópinn sem mætir Hollendingum þann 21. september. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM 2023 og Þorsteinn segir að búast megi við krefjandi leik. 6.9.2021 19:01 Forráðamenn PSG vongóðir um að Mbappé framlengi Forráðamenn franska knattspyrnuliðsins Paris Saint-Germain eru vongóðir um að franski framherjinn Kylian Mbappé muni skrifa undir nýjan samning við félagið. Núverandi samningur leikmannsins rennur út eftir yfirstandandi tímabil. 6.9.2021 18:30 Telja 0% líkur á að Ísland komist á HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enga möguleika á að komast í lokakeppni HM í Katar á næsta ári, samkvæmt spá íþróttatölfræðiveitunnar Gracenote. 6.9.2021 18:02 Bottas leysir Räikkönen af hólmi hjá Alfa Romeo Það er nú þegar ljóst að við munum sjáum breytingar á því hvaða ökumenn keyra fyrir hvaða lið í Formúlu 1 á næsta tímabili. 6.9.2021 17:16 Rétti tíminn til að velja Sif en ekki Diljá Þorsteinn Halldórsson segir að núna hafi verið rétti tíminn til að velja Sif Atladóttur aftur í íslenska landsliðið. 6.9.2021 16:31 Foreldrar krakkanna hjá Manchester United höguðu sér oft fáránlega „Eitt það mikilvægasta sem þarf að hafa í huga er að börn eru ekki „lágvaxið, fullorðið fólk“. Þau eru mjög ólíkar verur,“ segir doktor Amanda Johnson, sjúkraþjálfari, sem er væntanleg til Íslands í vikunni vegna námskeiðs um þjálfun ungra íþróttaiðkenda. 6.9.2021 16:00 Kominn aftur til Englands eftir ránið í vor Sænski landsliðsmarkvörðurinn Robin Olsen samdi við enska B-deildarliðið Sheffield United undir lok félagaskiptagluggans. Hann og fjölskylda hans eru enn að jafna sig eftir skelfilega lífsreynslu sem þau urðu fyrir í vor. 6.9.2021 15:31 Líklegast að einvígið fari fram í Kósovó Íslandsmeistarar KA/Þórs mæta KHF Istogu, landsmeisturum Kósovó, í fyrstu umferð Evrópukeppni kvenna í handbolta. Liðin mætast tvívegis um miðjan septembermánuð og stefnir allt í að báðir leikirnir fari fram í Kósovó. 6.9.2021 15:00 Juventus-menn æfir eftir sóttvarnabrot McKennies og tilbúnir að selja hann Brot Westons McKennie á sóttvarnareglum bandaríska landsliðsins gæti dregið enn meiri dilk á eftir sér en Juventus íhugar nú að selja hann. 6.9.2021 14:31 Fastur í Gíneu eftir valdarán Naby Keïta, miðjumaður Liverpool sem og Gíneu, situr sem fastast í heimalandinu í kjölfar valdaráns. 6.9.2021 14:00 Amanda valin í landsliðið og Sif snýr aftur Amanda Jacobsen Andradóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Evrópumeisturum Hollands í undankeppni HM 2023. 6.9.2021 13:30 KSÍ verður af tugum milljóna en vonast eftir betri stöðu þegar stelpurnar mæta Evrópumeisturunum Knattspyrnusamband Íslands verður af milljónum, og sennilega tugum milljóna, króna vegna samkomutakmarkana sem enn gilda hér á landi vegna kórónuveirufaraldursins. 6.9.2021 13:00 Leiðin að bikarmeistaratitlunum í körfubolta liggur fyrir Nú er ljóst hvaða leiðir lið þurfa að fara til að komast í úrslitaleiki VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta. Keppnin verður spiluð nú í september og lýkur með úrslitaleikjum í Smáranum eftir tólf daga, laugardaginn 18. september. 6.9.2021 12:50 Ísland nældi í gull Ísland vann Færeyjar í úrslitaleik Smáþjóðamóts kvenna U-19 ára lansliða í blaki. Leikið var á Laugarvatni. Þurfti gullhrinu eða úrslitahrinu til þess að gera út þennan fimm hrinu leik 6.9.2021 12:31 Leikmenn seldir frá Danmörku fyrir meira en tíu milljarða: „Ef ég get farið með leikmenn til Danmerkur þá geri ég það“ Lið í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta seldu leikmenn út fyrir landsteinana fyrir meira en 500 milljónir danskra króna í félagaskiptaglugganum sem lokaði nú um mánaðarmótin. Samsvarar það rúmlega tíu milljörðum íslenskra króna. 6.9.2021 12:00 Viktor Gísli til eins sterkasta liðs Evrópu Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, hefur samið við Nantes, eitt sterkasta lið Evrópu. 6.9.2021 11:16 Fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands látinn eftir að hafa verið 39 ár í dái Jean-Pierre Adams, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands í fótbolta, er látinn eftir að hafa verið í dái í 39 ár. Hann var 73 ára þegar hann lést. 6.9.2021 11:02 „Mögulega þarf að taka allt liðið af lífi eftir frammistöðuna í kvöld“ Brian Kelly, þjálfari liðs Notre Dame-háskólans í amerískum fótbolta, lét vægast sagt undarleg ummæli falla eftir að liðið vann dramatískan 41-38 sigur gegn Florida State í framlengdum leik. 6.9.2021 10:30 Bæta við fjórum hólfum og selja 800 miða á leikinn við Þýskaland Nú í hádeginu fara í sölu 800 miðar á leik Íslands gegn stórliði Þýskalands í undankeppni HM karla í fótbolta. Leikurinn er á Laugardalsvelli á miðvikudagskvöld. 6.9.2021 10:01 Þakkar stuðninginn og segir markið hafa verið hina fullkomnu afmælisgjöf Bukayo Saka, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, sneri aftur á Wembley-leikvanginn í 4-0 sigri Englands á Andorra í undankeppni HM í fótbolta . Hann hafði ekki stigið fæti þar inn síðan hann brenndi af vítaspyrnunni sem tryggði Ítalíu sigur á Evrópumótinu fyrr í sumar. 6.9.2021 09:30 Hamilton segir Red Bull vera í sérflokki Lewis Hamilton segir Max Verstappen og lið hans Red Bull vera í sérflokki í Formúlu 1 eins og staðan er í dag. Verstappen leiðir nú með þremur stigum í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. 6.9.2021 09:02 Lokaorð Más frá Tókýó: „Ísland er land þitt“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson hefur skilað frá sér sínu síðasta myndbandi frá Tókýó í Japan þar sem hann tók þátt í Ólympíumóti fatlaðra. 6.9.2021 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ í dag. 7.9.2021 12:16
Reus ekki með í fluginu til Íslands Marco Reus skoraði eitt mark og lagði upp annað fyrir Þýskaland í 6-0 sigrinum gegn Armeníu á sunnudaginn en verður ekki með gegn Íslandi annað kvöld, í undankeppni HM í fótbolta. 7.9.2021 11:55
Vitum að Íslendingarnir leggja afar mikið á sig og fá góðan stuðning Hansi Flick hefur farið frábærlega af stað sem þjálfari þýska karlalandsliðsins í fótbolta, eins og búast mátti við. Hann talaði fallega um íslenska landsliðið fyrir leik liðanna á Laugardalsvelli annað kvöld. 7.9.2021 11:45
Van Gaal ekki hrifinn af Formúlu 1: „Bara mieeeeuw, mieeeeuw“ Hinn sjötugi Louis van Gaal, þjálfari hollenska landsliðsins í fótbolta, er ekki hrifinn af Formúlu 1 þó svo að einn besti ökumaður heims um þessar mundir sé Hollendingur. 7.9.2021 11:31
Óvænt samkeppni og bekkjarseta en gæti orðið mikilvægasta tímabilið á ferlinum Staða Viktors Gísla Hallgrímssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu GOG breyttist talsvert í sumar þegar það fékk Torbjørn Bergerud, markvörð norska landsliðsins, til sín. Viktor segir að það hafi tekið tíma að venjast breyttu hlutverki hjá GOG en vonast til að þetta tímabil gæti reynst mikilvægt í framtíðinni. 7.9.2021 11:00
Orri Freyr hættur með Þór | Ekki skorað í sjö leikjum í röð Orri Freyr Hjaltalín hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari Þórs Akureyrar í Lengjudeild karla í fótbolta. Þórsarar eru ekki enn sloppnir við falldrauginn þegar tvær umferðir eru eftir og þá hefur liðið ekki skorað í átta leikjum í röð. 7.9.2021 10:30
„Eitt mest spennandi lið Evrópu, ef ekki það mest spennandi“ Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson segist vera á leið til eins mest spennandi félags í Evrópu, ef ekki þess mest spennandi. 7.9.2021 10:01
Uppselt á leikinn við Þýskaland Ljóst er að 3.600 áhorfendur gætu mætt á leik Íslands og Þýskalands á Laugardalsvelli annað kvöld, í undankeppni HM karla í fótbolta. Uppselt er á leikinn. 7.9.2021 09:59
Gæti verið að endurkomu Ronaldo seinki Leiks Manchester United og Newcastle United er beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem það er fyrsti leikur Man Utd síðan Cristiano Ronaldo skrifaði undir hjá félaginu. 7.9.2021 09:46
Valur mætir Bjarka og félögum Valur dróst gegn þýska liðinu Lemgo í seinni hluta undankeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta karla í dag. 7.9.2021 09:19
Fær tæpar 82 milljónir á mánuði fyrir að vera vingjarnlegur við áhorfendur Brasilíumaðurinn Neymar þénar eflaust ágætlega fyrir að spila fótbolta með París Saint-Germain. Nú hefur klásúla í samningi hans vakið athygli. 7.9.2021 09:01
„Við eigum fullt af flottum strákum að koma upp þannig að fólk má bíða spennt“ Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tekur á móti Grikkjum í undankeppni EM 2023 á Würth-vellinum í dag. Davíð Snorri Jónasson segir að gríska liðið sé erfitt að eiga við, en að framtíðin í íslenskum fótbolta sé björt. 7.9.2021 08:31
Segist ekki taka sálina hjá neinum en hann mun taka lappirnar undan þér Novak Djokovic er komin í átta manna úrslit Opna bandaríska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Jenson Brooksby. Hann var í skemmtilegu viðtali eftir leik. 7.9.2021 08:00
Ferguson sagði bikara og medalíur ekki skipta máli fyrir börn og unglinga Sir Alex Ferguson hafði mikinn áhuga á þjálfun og þróun ungra iðkenda í akademíu Manchester United og lagði mikla áherslu á að markmiðið væri ekki að þeir ynnu til verðlauna sem börn og unglingar, heldur síðar meir. 7.9.2021 07:31
Andri Lucas yngsti og fljótasti Guðjohnsen til að skora fyrir íslenska A-landsliðið Andri Lucas Guðjohnsen fetaði í fótspor föður síns og afa síns þegar hann skoraði jöfnunarmark Íslands gegn Norður-Makedóníu á Laugardalsvelli á sunnudaginn. Hann varð jafnframt yngsti og fljótasti Guðjohnsen til að skora fyrir landsliðið. 7.9.2021 07:01
Dagskráin í dag: Ísland mætir Grikkjum í undankeppni EM Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á fimm beinar útsendingar í dag. Undankeppni HM 2022 heldur áfram og íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri mætir Grikkjum í undankeppni EM 2023. 7.9.2021 06:01
Nafnarnir verða heiðraðir fyrir leikinn gegn Þjóðverjum Nafnarnir Birkir Bjarnason og Birkir Már Sævarsson verða heiðraðir fyrir leikinn gegn Þjóðverjum í undankeppni HM 2022 á miðvikudaginn. Báðir spiluðu þeir landsleik númer 100 gegn Norður-Makedóníu í gær. 6.9.2021 23:00
Leonharð framlengir við FH Leonharð Þorgeir Harðarson, hornamaður FH, hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild FH út keppnistímabilið 2024. 6.9.2021 22:30
Tottenham mun sekta Giovani Lo Celso og Cristian Romero Leikmenn Tottenham, Giovani Lo Celso og Cristian Romero, fóru gegn skipunum félagsins þegar að þeir fóru og hittu argentínska landsliðið í vikunni. 6.9.2021 22:01
Ribéry til liðs við nýliða Salernitana Hinn 38 ára Franck Ribéry hefur skrifað undir eins árs samning við nýliða ítölsku úrvalsdeildarinnar Salernitana. 6.9.2021 21:30
Forseti UEFA hafnar hugmyndinni um að halda HM á tveggja ára fresti Aleksander Ceferin, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, hefur hafnað þeirri hugmynd að heimsmeistaramótið í fótbolta verði haldið á tveggja ára fresti. Hann segir að það myndi gengisfella mótið. 6.9.2021 21:01
Tottenham og Chelsea stefna á fyrsta kolefnishlutlausa leikinn Lundúnaliðin Tottenham og Chelsea stefna á fyrsta kolefnishlutlausa knattspyrnuleik heims þegar að liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni þann 19. september næstkomandi. 6.9.2021 20:30
FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6.9.2021 19:45
Þorsteinn um Amöndu: „Markmiðið með að velja hana er að hún spili fyrir Ísland“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kynnti í dag hópinn sem mætir Hollendingum þann 21. september. Leikurinn er fyrsti leikur liðsins í undankeppni HM 2023 og Þorsteinn segir að búast megi við krefjandi leik. 6.9.2021 19:01
Forráðamenn PSG vongóðir um að Mbappé framlengi Forráðamenn franska knattspyrnuliðsins Paris Saint-Germain eru vongóðir um að franski framherjinn Kylian Mbappé muni skrifa undir nýjan samning við félagið. Núverandi samningur leikmannsins rennur út eftir yfirstandandi tímabil. 6.9.2021 18:30
Telja 0% líkur á að Ísland komist á HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta á enga möguleika á að komast í lokakeppni HM í Katar á næsta ári, samkvæmt spá íþróttatölfræðiveitunnar Gracenote. 6.9.2021 18:02
Bottas leysir Räikkönen af hólmi hjá Alfa Romeo Það er nú þegar ljóst að við munum sjáum breytingar á því hvaða ökumenn keyra fyrir hvaða lið í Formúlu 1 á næsta tímabili. 6.9.2021 17:16
Rétti tíminn til að velja Sif en ekki Diljá Þorsteinn Halldórsson segir að núna hafi verið rétti tíminn til að velja Sif Atladóttur aftur í íslenska landsliðið. 6.9.2021 16:31
Foreldrar krakkanna hjá Manchester United höguðu sér oft fáránlega „Eitt það mikilvægasta sem þarf að hafa í huga er að börn eru ekki „lágvaxið, fullorðið fólk“. Þau eru mjög ólíkar verur,“ segir doktor Amanda Johnson, sjúkraþjálfari, sem er væntanleg til Íslands í vikunni vegna námskeiðs um þjálfun ungra íþróttaiðkenda. 6.9.2021 16:00
Kominn aftur til Englands eftir ránið í vor Sænski landsliðsmarkvörðurinn Robin Olsen samdi við enska B-deildarliðið Sheffield United undir lok félagaskiptagluggans. Hann og fjölskylda hans eru enn að jafna sig eftir skelfilega lífsreynslu sem þau urðu fyrir í vor. 6.9.2021 15:31
Líklegast að einvígið fari fram í Kósovó Íslandsmeistarar KA/Þórs mæta KHF Istogu, landsmeisturum Kósovó, í fyrstu umferð Evrópukeppni kvenna í handbolta. Liðin mætast tvívegis um miðjan septembermánuð og stefnir allt í að báðir leikirnir fari fram í Kósovó. 6.9.2021 15:00
Juventus-menn æfir eftir sóttvarnabrot McKennies og tilbúnir að selja hann Brot Westons McKennie á sóttvarnareglum bandaríska landsliðsins gæti dregið enn meiri dilk á eftir sér en Juventus íhugar nú að selja hann. 6.9.2021 14:31
Fastur í Gíneu eftir valdarán Naby Keïta, miðjumaður Liverpool sem og Gíneu, situr sem fastast í heimalandinu í kjölfar valdaráns. 6.9.2021 14:00
Amanda valin í landsliðið og Sif snýr aftur Amanda Jacobsen Andradóttir er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Evrópumeisturum Hollands í undankeppni HM 2023. 6.9.2021 13:30
KSÍ verður af tugum milljóna en vonast eftir betri stöðu þegar stelpurnar mæta Evrópumeisturunum Knattspyrnusamband Íslands verður af milljónum, og sennilega tugum milljóna, króna vegna samkomutakmarkana sem enn gilda hér á landi vegna kórónuveirufaraldursins. 6.9.2021 13:00
Leiðin að bikarmeistaratitlunum í körfubolta liggur fyrir Nú er ljóst hvaða leiðir lið þurfa að fara til að komast í úrslitaleiki VÍS-bikars karla og kvenna í körfubolta. Keppnin verður spiluð nú í september og lýkur með úrslitaleikjum í Smáranum eftir tólf daga, laugardaginn 18. september. 6.9.2021 12:50
Ísland nældi í gull Ísland vann Færeyjar í úrslitaleik Smáþjóðamóts kvenna U-19 ára lansliða í blaki. Leikið var á Laugarvatni. Þurfti gullhrinu eða úrslitahrinu til þess að gera út þennan fimm hrinu leik 6.9.2021 12:31
Leikmenn seldir frá Danmörku fyrir meira en tíu milljarða: „Ef ég get farið með leikmenn til Danmerkur þá geri ég það“ Lið í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta seldu leikmenn út fyrir landsteinana fyrir meira en 500 milljónir danskra króna í félagaskiptaglugganum sem lokaði nú um mánaðarmótin. Samsvarar það rúmlega tíu milljörðum íslenskra króna. 6.9.2021 12:00
Viktor Gísli til eins sterkasta liðs Evrópu Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, hefur samið við Nantes, eitt sterkasta lið Evrópu. 6.9.2021 11:16
Fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands látinn eftir að hafa verið 39 ár í dái Jean-Pierre Adams, fyrrverandi landsliðsmaður Frakklands í fótbolta, er látinn eftir að hafa verið í dái í 39 ár. Hann var 73 ára þegar hann lést. 6.9.2021 11:02
„Mögulega þarf að taka allt liðið af lífi eftir frammistöðuna í kvöld“ Brian Kelly, þjálfari liðs Notre Dame-háskólans í amerískum fótbolta, lét vægast sagt undarleg ummæli falla eftir að liðið vann dramatískan 41-38 sigur gegn Florida State í framlengdum leik. 6.9.2021 10:30
Bæta við fjórum hólfum og selja 800 miða á leikinn við Þýskaland Nú í hádeginu fara í sölu 800 miðar á leik Íslands gegn stórliði Þýskalands í undankeppni HM karla í fótbolta. Leikurinn er á Laugardalsvelli á miðvikudagskvöld. 6.9.2021 10:01
Þakkar stuðninginn og segir markið hafa verið hina fullkomnu afmælisgjöf Bukayo Saka, leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, sneri aftur á Wembley-leikvanginn í 4-0 sigri Englands á Andorra í undankeppni HM í fótbolta . Hann hafði ekki stigið fæti þar inn síðan hann brenndi af vítaspyrnunni sem tryggði Ítalíu sigur á Evrópumótinu fyrr í sumar. 6.9.2021 09:30
Hamilton segir Red Bull vera í sérflokki Lewis Hamilton segir Max Verstappen og lið hans Red Bull vera í sérflokki í Formúlu 1 eins og staðan er í dag. Verstappen leiðir nú með þremur stigum í baráttunni um heimsmeistaratitilinn. 6.9.2021 09:02
Lokaorð Más frá Tókýó: „Ísland er land þitt“ Sundmaðurinn Már Gunnarsson hefur skilað frá sér sínu síðasta myndbandi frá Tókýó í Japan þar sem hann tók þátt í Ólympíumóti fatlaðra. 6.9.2021 08:30