Fleiri fréttir Elín Metta getur ekki mætt Hollandi Svava Rós Guðmundsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn í fótbolta sem hefur í vikunni undirbúning fyrir leikinn við Evrópumeistara Hollands. 13.9.2021 14:35 Jason Daði á sprettinum í meira en 1,6 kílómetra í sigrinum á Val Jason Daði Svanþórsson átti mjög góðan leik með Breiðabliki í 3-0 sigri á Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta um helgina og það kemur líka fram í hlaupatölunum úr leiknum. 13.9.2021 14:31 Völdu Mist Edvards besta leikmann tímabilsins: „Ég er jafnforvitin og þú“ Mist Edvardsdóttir er besti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta að mati Helenu Ólafsdóttur og félaga í Pepsi Max mörkunum. 13.9.2021 14:00 Verðandi eiginmaður leikmanns Þróttar fékk nýjan fjórtán milljarða samning T.J. Watt var mættur í slaginn með Pittsburgh Steelers liðinu í ameríska fótboltanum um helgina en hann gekk frá nýjum samningi í síðustu viku. 13.9.2021 13:31 Hannes átti eina af bestu markvörslum gluggans að mati UEFA Hannes Þór Halldórsson kvaddi íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í síðustu viku og ein af markvörslum hans í lokaleiknum á móti Þýskalandi var tekin út hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. 13.9.2021 13:01 Hávaxnasti Ólympíumeistari sögunnar vann gullið sitjandi Morteza Mehrzadselakjani vann gull á Ólympíumóti fatlaðra á dögunum en hann var í aðalhlutverki í íþróttinni þar sem Íranar hafa mikla yfirburði. 13.9.2021 12:30 „Þið takið þær hundrað prósent“ Ásta Eir Árnadóttir tók sér stutta pásu frá störfum sínum á markaðsdeild IKEA í hádeginu til að sjá hvaða stórliðum hún mætir í Meistaradeild Evrópu í vetur. Hún var nokkuð hress eftir að Blikar drógust gegn Paris Saint-Germain, Real Madrid og Kharkiv frá Úkraínu. 13.9.2021 12:05 Breiðablik í riðli með PSG og Real Madrid Breiðablik er í riðli með Paris Saint-Germain, Real Madrid og Kharkiv í Meistaradeild Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 13.9.2021 11:25 Ronaldo „busaður“ kvöldið fyrir fyrsta leikinn með Man. United Það þarf ekki að kynna neinn fyrir Cristiano Ronaldo en hann þurfti þó að kynna sjálfan sig fyrir nýju liðsfélögunum í Manchester United. 13.9.2021 11:00 Spáin fyrir Olís-deild karla 2021-22: Lífróðurinn róinn (10.-12. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 16. september. 13.9.2021 10:00 Elliott gladdi ungan fótboltastrák sem lá við hliðina á honum á spítalanum Harvey Elliott, sem fótbrotnaði í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, gerði góðverk þegar hann lá á spítalanum eftir leikinn. 13.9.2021 09:31 Lewis Hamilton segist vera heppinn að vera enn á lífi Formúlukappinn Lewis Hamilton segist vera heppinn að vera enn meðal okkar eftir árekstur bíla hans og aðalkeppinautarins Max Verstappen í formúlu eitt kappakstrinum á Monza brautinni um helgina. 13.9.2021 09:01 Zlatan skorað á 24 tímabilum í röð: „Hann verður ekki gamall“ Zlatan Ibrahimovic skoraði í fyrsta leik sínum fyrir AC Milan eftir hnémeiðsli. Hann hefur nú skorað á 24 tímabilum í röð. 13.9.2021 08:30 Reynsluboltar landsliðsins gætu hætt vegna afskipta stjórnar KSÍ Það gæti áfram vantað margra lykilmenn í íslenska karlalandsliðið í næsta verkefni liðsins í október. 13.9.2021 08:01 Segir rangt að reka Struijk út af fyrir tæklinguna á Elliott Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Craig Pawson hafi tekið ranga ákvörðun þegar hann rak Pascal Struijk af velli fyrir tæklingu á Harvey Elliott í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13.9.2021 07:30 Mögnuð Miedema mætir full sjálfstrausts á Laugardalsvöll Íslenska landsliðinu í fótbolta bíður ærið verkefni er það tekur á móti Hollandi þann 21. september á Laugardalsvelli þegar undankeppni HM fer af stað. 13.9.2021 07:01 Framundan í beinni: Stjarnan fær FH í heimsókn og Seinni bylgjan snýr aftur Heldur rólegur mánudagur miðað við oft áður en samt eru þrjár beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. 13.9.2021 06:01 Medvedev vann Djokovic í úrslitum Rússinn Daniil Medvedev vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis nú rétt í þessu. Hann lagði Serbann Novak Djokovic í þremur settum í úrslitum. 12.9.2021 23:01 Sjáðu mörkin sem skutu Blikum á toppinn, héldu vonum ÍA á lífi og öll hin Fimm leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta á laugardag. Breiðablik vann 3-0 sigur á Val og tyllti sér á topp töflunnar þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Víkingar fóru tímabundið á toppinn og ÍA heldur í vonina. Öll mörkin má sjá hér að neðan. 12.9.2021 22:30 Njarðvík, ÍR og Tindastóll í undanúrslit Átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er lokið og ljóst er hvaða lið eru komin í undanúrslit. Njarðvík, ÍR, Tindastóll og Stjarnan eru öll komin í undanúrslit keppninnar. 12.9.2021 22:17 Sjáðu markið: Þrumuskot Sveindísar Jane tryggði sigurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad gegn Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Markið var einkar glæsilegt. 12.9.2021 21:46 Rosalegur Russell leiddi Seahawks til sigurs | Steelers seigir Seattle Seahawks hefja tímabilið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sigri þökk sé rosalegri frammistöðu Russell Wilson. Þá vann Pittsburgh Steelers sigur á Buffalo Bills og San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hörkuleik. 12.9.2021 21:20 Benzema með þrennu er Real kom tvívegis til baka og tyllti sér á toppinn Real Madríd lék í kvöld sinn fyrsta heimaleik á Santiago Bernabeu síðan í mars á síðasta ári er Celta Vigo komst í heimsókn. Þrátt fyrir að lenda tvívegis undir vann Real leikinn 5-2. 12.9.2021 21:06 Zlatan skoraði í endurkomunni og Roma vann dramatískan sigur | Bæði lið með fullt hús Svínn Zlatan Ibrahimović skoraði í endurkomu sinni fyrir AC Milan er liðið vann Lazio 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá gerðu lærisveinar José Mourinho hjá Roma 1-1 jafntefli við Sassuolo. 12.9.2021 20:51 Tottenham vann Man City | María skoraði fyrir Man Utd María Þórisdóttir skoraði í 3-1 sigri Manchester United á Leicester City í ensku Ofurdeild kvenna í dag. Arsenal vann 4-0 sigur á Reading og Manchester City tapaði óvænt fyrir Tottenham Hotspur. 12.9.2021 20:30 Segir að lið sitt muni sakna Harvey Elliott og að Mo Salah sé hinn fullkomni atvinnumaður Jurgen Klopp ræddi við fjölmiðla eftir 3-0 sigur Liverpool á Leeds United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann ræddi meiðsli hins unga Harvey Elliott sem og Mo Salah en Egyptinn hefur nú skorað 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni. 12.9.2021 20:01 Stjarnan í undanúrslit Stjarnan er komin í undanúrslit í VÍS-bikar karla í körfubolta fyrst allra liða eftir sigur á Grindavík í kvöld. Lokatölur í Garðabænum 92-81. 12.9.2021 19:37 Halldór Jóhann um mótherja Selfyssinga: Spila stórkallabolta, eru þungir og miklir en ekki hraðir Selfoss leikur gegn tékkneska liðinu KH ISMM Kopřivnice í Evrópubikarnum í handbolta. Verða báðir leikirnir leikni ytra um næstu helgi. 12.9.2021 19:02 Salah kominn með í 100 mörk í úrvalsdeildinni Egyptinn Mohamed Salah skoraði sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni er Liverpool vann Leeds United 3-0 í dag. Hafa 98 af mörkunum komið í treyju Liverpool á meðan tvö þeirra komu er hann var enn leikmaður Chelsea. 12.9.2021 18:31 Mikael skoraði sigurmarkið í sínum fyrsta leik | Viðar Ari heldur áfram að gera það gott Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjar veru sína hjá AGF með látum en hann skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á Vejle. Þá heldur Viðar Ari Jónsson áfram að gera það gott með Sandefjörd sem vann 3-0 sigur á Valerenga. 12.9.2021 18:00 Öruggur sigur Liverpool á Elland Road Liverpool vann einkar þægilegan 3-0 sigur á Leeds United er liðin mættust á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.9.2021 17:25 Skoraði fjögur mörk í fyrsta leiknum í Frakklandi Ólafur Andrés Guðmundsson lék sinn fyrsta leik fyrir Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gerði liðið 29-29 jafntefli við St. Raphaël. 12.9.2021 17:15 Stefnan er að fara út Þór/KA og Keflavík gerðu markalaust jafntefli á Salt-Pay vellinum á Akureyri í dag. Lokaumferðin var kláruð í dag og höfðu norðankonur ekki upp á mikið að spila en gátu þó með hagstæðum úrslitum farið upp um eitt til tvö sæti. Keflavík var nánast sloppið við fall og tryggði það endanlega með stigi í dag. 12.9.2021 17:06 Þær eru miklu sterkari en þær sýndu í dag Vilhjálmur Kári, þjálfari Breiðabliks, var að vonum sáttur með 6-1 sinna stelpna á öflugu liði Þróttar R. í lokaumferð Pepsi-Max deild kvenna í dag. 12.9.2021 17:00 Guðrún hafði betur gegn Berglindi | Ísak Bergmann og Andri Fannar komu af bekknum Fjöldinn allur af Íslendingum var í eldlínunni í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð og karla í Danmörku. 12.9.2021 16:35 Stórleikur Bjarka dugði ekki til á meðan Arnór Þór tryggði sigur Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk er Lemgo tapaði fyrir HSG Wetzlar í þýska handboltanum í dag. Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk í sigri Bergischer á Hamburg. 12.9.2021 16:12 Umfjöllun: Þór/KA - Keflavík 0-0 | Gestirnir áfram í efstu deild að ári Þór/KA og Keflavík gerðu markalaust jafntefli á Akureyri í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Keflavík þurfti stig til að tryggja veru sína í efstu deild og það tókst. 12.9.2021 16:00 Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Stjarnan vann 2-1 útisigur á Sauðárkróki í lokaumferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta. Það þýðir að Tindastóll er fallið og leikur í Lengjudeild kvenna að ári. 12.9.2021 16:00 Ricciardo kom fyrstur í mark eftir árekstur hjá Hamilton og Verstappen: Myndband Tveir bestu ökumenn heims skullu saman í Formúlu 1 kappakstri dagsins. Urðu þeir báðir að hætta keppni og það nýtti Daniel Ricciardo sér en hann kom fyrstur í mark. Var þetta fyrsti sigur McClaren í næstum áratug. 12.9.2021 15:56 Umfjöllun: Breiðablik - Þróttur R. 6-1 | Engin Evrópyþynnka í Blikum Breiðablik valtaði yfir Þrótt Reykjavík í lokaumferð Pepsi Max deildar kvenna í dag, lokatölur 6-1. Gefur þessi leikur ekki góð fyrirheit fyrir Þróttara en þessi lið mætast í úrslitum Mjólkurbikarskvenna þann 1. október næstkomandi. 12.9.2021 15:50 Chelsea burstaði Everton í WSL deildinni Chelsea vann í dag auðveldan sigur á Everton í WSL deildinni. Chelsea konur misstigu sig í síðasta leik en svöruðu heldur betur fyrir það með öflugum 4-0 sigri. 12.9.2021 15:26 Sveindís Jane með sigurmark Kristianstad Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad þegar liðið bar sigurorð af Linköping í sænsku úrvalsdeildinni fyrr í dag. 12.9.2021 14:25 Ómar Ingi með tvö mörk í sigri Magdeburg Magdeburg bar sigurorð af Rhein-Neckar Löwen í annarri umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í dag, 25-28. Lið Magdeburg leiddi mestallan leikinn og höfðu meðal annars fjögurra marka forystu í hálfleik 11-15 12.9.2021 14:00 Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í sigri Schalke 04 Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður Schalke 04 spilaði allan leikinn og bar fyrirliðabandið í góðum sigri Schalke á Paderborn á útivelli í dag. 12.9.2021 13:29 Lemar hetja Atlético - Sigurmark á tíundu mínútu uppbótartíma Spánarmeistarar Atletico Madrid eru enn taplausir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir ótrúlegan sigur á Espanyol á síðustu mínútu uppbótartíma. 12.9.2021 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Elín Metta getur ekki mætt Hollandi Svava Rós Guðmundsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn í fótbolta sem hefur í vikunni undirbúning fyrir leikinn við Evrópumeistara Hollands. 13.9.2021 14:35
Jason Daði á sprettinum í meira en 1,6 kílómetra í sigrinum á Val Jason Daði Svanþórsson átti mjög góðan leik með Breiðabliki í 3-0 sigri á Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta um helgina og það kemur líka fram í hlaupatölunum úr leiknum. 13.9.2021 14:31
Völdu Mist Edvards besta leikmann tímabilsins: „Ég er jafnforvitin og þú“ Mist Edvardsdóttir er besti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta að mati Helenu Ólafsdóttur og félaga í Pepsi Max mörkunum. 13.9.2021 14:00
Verðandi eiginmaður leikmanns Þróttar fékk nýjan fjórtán milljarða samning T.J. Watt var mættur í slaginn með Pittsburgh Steelers liðinu í ameríska fótboltanum um helgina en hann gekk frá nýjum samningi í síðustu viku. 13.9.2021 13:31
Hannes átti eina af bestu markvörslum gluggans að mati UEFA Hannes Þór Halldórsson kvaddi íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í síðustu viku og ein af markvörslum hans í lokaleiknum á móti Þýskalandi var tekin út hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. 13.9.2021 13:01
Hávaxnasti Ólympíumeistari sögunnar vann gullið sitjandi Morteza Mehrzadselakjani vann gull á Ólympíumóti fatlaðra á dögunum en hann var í aðalhlutverki í íþróttinni þar sem Íranar hafa mikla yfirburði. 13.9.2021 12:30
„Þið takið þær hundrað prósent“ Ásta Eir Árnadóttir tók sér stutta pásu frá störfum sínum á markaðsdeild IKEA í hádeginu til að sjá hvaða stórliðum hún mætir í Meistaradeild Evrópu í vetur. Hún var nokkuð hress eftir að Blikar drógust gegn Paris Saint-Germain, Real Madrid og Kharkiv frá Úkraínu. 13.9.2021 12:05
Breiðablik í riðli með PSG og Real Madrid Breiðablik er í riðli með Paris Saint-Germain, Real Madrid og Kharkiv í Meistaradeild Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 13.9.2021 11:25
Ronaldo „busaður“ kvöldið fyrir fyrsta leikinn með Man. United Það þarf ekki að kynna neinn fyrir Cristiano Ronaldo en hann þurfti þó að kynna sjálfan sig fyrir nýju liðsfélögunum í Manchester United. 13.9.2021 11:00
Spáin fyrir Olís-deild karla 2021-22: Lífróðurinn róinn (10.-12. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 16. september. 13.9.2021 10:00
Elliott gladdi ungan fótboltastrák sem lá við hliðina á honum á spítalanum Harvey Elliott, sem fótbrotnaði í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, gerði góðverk þegar hann lá á spítalanum eftir leikinn. 13.9.2021 09:31
Lewis Hamilton segist vera heppinn að vera enn á lífi Formúlukappinn Lewis Hamilton segist vera heppinn að vera enn meðal okkar eftir árekstur bíla hans og aðalkeppinautarins Max Verstappen í formúlu eitt kappakstrinum á Monza brautinni um helgina. 13.9.2021 09:01
Zlatan skorað á 24 tímabilum í röð: „Hann verður ekki gamall“ Zlatan Ibrahimovic skoraði í fyrsta leik sínum fyrir AC Milan eftir hnémeiðsli. Hann hefur nú skorað á 24 tímabilum í röð. 13.9.2021 08:30
Reynsluboltar landsliðsins gætu hætt vegna afskipta stjórnar KSÍ Það gæti áfram vantað margra lykilmenn í íslenska karlalandsliðið í næsta verkefni liðsins í október. 13.9.2021 08:01
Segir rangt að reka Struijk út af fyrir tæklinguna á Elliott Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Craig Pawson hafi tekið ranga ákvörðun þegar hann rak Pascal Struijk af velli fyrir tæklingu á Harvey Elliott í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13.9.2021 07:30
Mögnuð Miedema mætir full sjálfstrausts á Laugardalsvöll Íslenska landsliðinu í fótbolta bíður ærið verkefni er það tekur á móti Hollandi þann 21. september á Laugardalsvelli þegar undankeppni HM fer af stað. 13.9.2021 07:01
Framundan í beinni: Stjarnan fær FH í heimsókn og Seinni bylgjan snýr aftur Heldur rólegur mánudagur miðað við oft áður en samt eru þrjár beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. 13.9.2021 06:01
Medvedev vann Djokovic í úrslitum Rússinn Daniil Medvedev vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis nú rétt í þessu. Hann lagði Serbann Novak Djokovic í þremur settum í úrslitum. 12.9.2021 23:01
Sjáðu mörkin sem skutu Blikum á toppinn, héldu vonum ÍA á lífi og öll hin Fimm leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta á laugardag. Breiðablik vann 3-0 sigur á Val og tyllti sér á topp töflunnar þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Víkingar fóru tímabundið á toppinn og ÍA heldur í vonina. Öll mörkin má sjá hér að neðan. 12.9.2021 22:30
Njarðvík, ÍR og Tindastóll í undanúrslit Átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er lokið og ljóst er hvaða lið eru komin í undanúrslit. Njarðvík, ÍR, Tindastóll og Stjarnan eru öll komin í undanúrslit keppninnar. 12.9.2021 22:17
Sjáðu markið: Þrumuskot Sveindísar Jane tryggði sigurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad gegn Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Markið var einkar glæsilegt. 12.9.2021 21:46
Rosalegur Russell leiddi Seahawks til sigurs | Steelers seigir Seattle Seahawks hefja tímabilið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sigri þökk sé rosalegri frammistöðu Russell Wilson. Þá vann Pittsburgh Steelers sigur á Buffalo Bills og San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hörkuleik. 12.9.2021 21:20
Benzema með þrennu er Real kom tvívegis til baka og tyllti sér á toppinn Real Madríd lék í kvöld sinn fyrsta heimaleik á Santiago Bernabeu síðan í mars á síðasta ári er Celta Vigo komst í heimsókn. Þrátt fyrir að lenda tvívegis undir vann Real leikinn 5-2. 12.9.2021 21:06
Zlatan skoraði í endurkomunni og Roma vann dramatískan sigur | Bæði lið með fullt hús Svínn Zlatan Ibrahimović skoraði í endurkomu sinni fyrir AC Milan er liðið vann Lazio 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá gerðu lærisveinar José Mourinho hjá Roma 1-1 jafntefli við Sassuolo. 12.9.2021 20:51
Tottenham vann Man City | María skoraði fyrir Man Utd María Þórisdóttir skoraði í 3-1 sigri Manchester United á Leicester City í ensku Ofurdeild kvenna í dag. Arsenal vann 4-0 sigur á Reading og Manchester City tapaði óvænt fyrir Tottenham Hotspur. 12.9.2021 20:30
Segir að lið sitt muni sakna Harvey Elliott og að Mo Salah sé hinn fullkomni atvinnumaður Jurgen Klopp ræddi við fjölmiðla eftir 3-0 sigur Liverpool á Leeds United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann ræddi meiðsli hins unga Harvey Elliott sem og Mo Salah en Egyptinn hefur nú skorað 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni. 12.9.2021 20:01
Stjarnan í undanúrslit Stjarnan er komin í undanúrslit í VÍS-bikar karla í körfubolta fyrst allra liða eftir sigur á Grindavík í kvöld. Lokatölur í Garðabænum 92-81. 12.9.2021 19:37
Halldór Jóhann um mótherja Selfyssinga: Spila stórkallabolta, eru þungir og miklir en ekki hraðir Selfoss leikur gegn tékkneska liðinu KH ISMM Kopřivnice í Evrópubikarnum í handbolta. Verða báðir leikirnir leikni ytra um næstu helgi. 12.9.2021 19:02
Salah kominn með í 100 mörk í úrvalsdeildinni Egyptinn Mohamed Salah skoraði sitt 100. mark í ensku úrvalsdeildinni er Liverpool vann Leeds United 3-0 í dag. Hafa 98 af mörkunum komið í treyju Liverpool á meðan tvö þeirra komu er hann var enn leikmaður Chelsea. 12.9.2021 18:31
Mikael skoraði sigurmarkið í sínum fyrsta leik | Viðar Ari heldur áfram að gera það gott Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson byrjar veru sína hjá AGF með látum en hann skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á Vejle. Þá heldur Viðar Ari Jónsson áfram að gera það gott með Sandefjörd sem vann 3-0 sigur á Valerenga. 12.9.2021 18:00
Öruggur sigur Liverpool á Elland Road Liverpool vann einkar þægilegan 3-0 sigur á Leeds United er liðin mættust á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 12.9.2021 17:25
Skoraði fjögur mörk í fyrsta leiknum í Frakklandi Ólafur Andrés Guðmundsson lék sinn fyrsta leik fyrir Montpellier í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Gerði liðið 29-29 jafntefli við St. Raphaël. 12.9.2021 17:15
Stefnan er að fara út Þór/KA og Keflavík gerðu markalaust jafntefli á Salt-Pay vellinum á Akureyri í dag. Lokaumferðin var kláruð í dag og höfðu norðankonur ekki upp á mikið að spila en gátu þó með hagstæðum úrslitum farið upp um eitt til tvö sæti. Keflavík var nánast sloppið við fall og tryggði það endanlega með stigi í dag. 12.9.2021 17:06
Þær eru miklu sterkari en þær sýndu í dag Vilhjálmur Kári, þjálfari Breiðabliks, var að vonum sáttur með 6-1 sinna stelpna á öflugu liði Þróttar R. í lokaumferð Pepsi-Max deild kvenna í dag. 12.9.2021 17:00
Guðrún hafði betur gegn Berglindi | Ísak Bergmann og Andri Fannar komu af bekknum Fjöldinn allur af Íslendingum var í eldlínunni í úrvalsdeild kvenna í fótbolta í Svíþjóð og karla í Danmörku. 12.9.2021 16:35
Stórleikur Bjarka dugði ekki til á meðan Arnór Þór tryggði sigur Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk er Lemgo tapaði fyrir HSG Wetzlar í þýska handboltanum í dag. Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk í sigri Bergischer á Hamburg. 12.9.2021 16:12
Umfjöllun: Þór/KA - Keflavík 0-0 | Gestirnir áfram í efstu deild að ári Þór/KA og Keflavík gerðu markalaust jafntefli á Akureyri í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Keflavík þurfti stig til að tryggja veru sína í efstu deild og það tókst. 12.9.2021 16:00
Umfjöllun: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Stjarnan sendi Tindastól niður í Lengjudeildina Stjarnan vann 2-1 útisigur á Sauðárkróki í lokaumferð Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta. Það þýðir að Tindastóll er fallið og leikur í Lengjudeild kvenna að ári. 12.9.2021 16:00
Ricciardo kom fyrstur í mark eftir árekstur hjá Hamilton og Verstappen: Myndband Tveir bestu ökumenn heims skullu saman í Formúlu 1 kappakstri dagsins. Urðu þeir báðir að hætta keppni og það nýtti Daniel Ricciardo sér en hann kom fyrstur í mark. Var þetta fyrsti sigur McClaren í næstum áratug. 12.9.2021 15:56
Umfjöllun: Breiðablik - Þróttur R. 6-1 | Engin Evrópyþynnka í Blikum Breiðablik valtaði yfir Þrótt Reykjavík í lokaumferð Pepsi Max deildar kvenna í dag, lokatölur 6-1. Gefur þessi leikur ekki góð fyrirheit fyrir Þróttara en þessi lið mætast í úrslitum Mjólkurbikarskvenna þann 1. október næstkomandi. 12.9.2021 15:50
Chelsea burstaði Everton í WSL deildinni Chelsea vann í dag auðveldan sigur á Everton í WSL deildinni. Chelsea konur misstigu sig í síðasta leik en svöruðu heldur betur fyrir það með öflugum 4-0 sigri. 12.9.2021 15:26
Sveindís Jane með sigurmark Kristianstad Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad þegar liðið bar sigurorð af Linköping í sænsku úrvalsdeildinni fyrr í dag. 12.9.2021 14:25
Ómar Ingi með tvö mörk í sigri Magdeburg Magdeburg bar sigurorð af Rhein-Neckar Löwen í annarri umferð þýsku bundesligunnar í handbolta í dag, 25-28. Lið Magdeburg leiddi mestallan leikinn og höfðu meðal annars fjögurra marka forystu í hálfleik 11-15 12.9.2021 14:00
Guðlaugur Victor með fyrirliðabandið í sigri Schalke 04 Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður Schalke 04 spilaði allan leikinn og bar fyrirliðabandið í góðum sigri Schalke á Paderborn á útivelli í dag. 12.9.2021 13:29
Lemar hetja Atlético - Sigurmark á tíundu mínútu uppbótartíma Spánarmeistarar Atletico Madrid eru enn taplausir í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta eftir ótrúlegan sigur á Espanyol á síðustu mínútu uppbótartíma. 12.9.2021 13:15