Fleiri fréttir Gleymdur og grafinn Chilwell: Ekki spilað síðan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Eftir að hafa verið aðeins einn þriggja útispilara sem fór með enska landsliðinu á EM án þess að spila mínútu hefur Ben Chilwell verið í sama hlutverki hjá Chelsea það sem af er tímabili. 13.9.2021 23:01 Dyche segir sex mínútur af brjálæði hafa kostað lið sitt „Brjálaðar sex mínútur sem kostuðu okkur,“ sagði Sean Dyche í viðtali eftir 3-1 tap hans manna í Burnley gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. 13.9.2021 22:31 Öruggt hjá Val sem er kominn í undanúrslit Valur var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta. Íslandsmeistararnir tryggðu sér farseðilinn með öruggum tíu marka sigri á FH 34-24. 13.9.2021 22:00 Þorvaldur Örlygsson: Fyrsta mark FH átti ekki að standa Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ósáttur eftir fjögurra marka niðurlægingu á heimavelli. Hann var ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum. 13.9.2021 21:45 Fram og Afturelding í undanúrslit Fram og Afturelding fylgdu í fótspor Stjörnunnar og tryggð sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta. Fram lagði ÍR 36-30 á meðan Afturelding vann nágranna sína í Fjölni með fimm mörkum, 35-30. 13.9.2021 21:41 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 0-4 | Tvö rauð spjöld í stórsigri FH FH vann glæstan sigur á Stjörnunni. Góður fyrri hálfleikur lagði grunnin að 0-4 stórsigri. Aðeins tuttugu leikmenn enduðu inn á vellinum. Þeir Eggert Aron Guðmundsson og Gunnar Nielsen fengu báðir beint rautt spjald. 13.9.2021 21:30 Jóhann Berg lagði upp en það dugði skammt Burnley er enn í leit að fyrsta sigrinum sínum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap gegn Everton á Goodison Park. Gestirnir komust yfir en þrjú mörk á skömmum tíma tryggðu sigur heimamanna 13.9.2021 20:50 Stjarnan fyrsta liðið inn í undanúrslitin Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta með fjögurra marka sigri á KA í kvöld, lokatölur 34-30. 13.9.2021 20:01 Sjáðu fyrsta mark Sveins Arons fyrir Elfsborg | Aron Elís lék allan leikinn í sigri Alls fóru tveir Íslendingaslagir fram í sænsku og dönsku úrvalsdeildunum í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni. 13.9.2021 19:30 Yfirgefur São Paulo vegna launadeilna Sigursælasti fótboltamaður sögunnar, Brasilíumaðurinn Dani Alves, hefur yfirgefið São Paulo í heimalandinu þar sem hann segir félagið skulda sér tvær og hálfa milljón punda. 13.9.2021 19:00 Real Madríd til Íslands í desember Fyrr í dag var dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna megin. Nú er ljóst hvenær leikirnir fara fram. Leikur Breiðabliks og Real Madríd fer fram miðvikudaginn 8. desember. 13.9.2021 18:00 Ensku liðin þurfa ekki að spila á hlutlausum velli í keppnum á vegum UEFA Ensku liðin sem taka þátt í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þurfa ekki að spila leiki sína á hlutlausum velli, þrátt fyrir að andstæðingar þeirra komi frá landi á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. 13.9.2021 17:38 Stuðningsmenn björguðu ketti eftir afar hátt fall Köttur nokkur á varla fleiri en átta líf eftir, ef svo má segja, eftir að hann féll fram af stúkubrún á leik í bandaríska háskólaruðningnum. Stuðningsmenn björguðu honum með því að láta hann falla á bandaríska fánann. 13.9.2021 17:01 Bellamy hættur hjá Anderlecht vegna þunglyndis Craig Bellamy, fyrrverandi leikmaður Liverpool, Manchester City og fleiri liða, er hættur sem aðstoðarþjálfari Anderlecht í Belgíu vegna þunglyndis. 13.9.2021 16:30 Fylkismenn bara með tvö stig og eitt mark samanlagt síðustu 62 daga Fylkismenn sitja í fallsæti í Pepsi Max deild karla í fótbolta þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af Íslandsmótinu. 13.9.2021 16:01 Kennir „hræðilegri skammsýni“ bæjaryfirvalda um vanda Blika „Því miður er það hræðileg skammsýni bæjarfulltrúa í bæjarráði Kópavogs sem veldur því að Kópavogsvöllur stenst ekki kröfur UEFA.“ Þetta segir Pétur Hrafn Sigurðsson í grein þar sem hann gagnrýnir bæjaryfirvöld í Kópavogi vegna aðstöðuleysis meistaraflokka Breiðabliks í Evrópukeppnum í fótbolta. 13.9.2021 15:30 Seinni bylgjan skellur á áhorfendum í kvöld Handboltatímabilið hefst formlega á Stöð 2 Sport í kvöld er Seinni bylgjan hitar upp fyrir tímabilið í Olís-deild karla. 13.9.2021 15:02 Elín Metta getur ekki mætt Hollandi Svava Rós Guðmundsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn í fótbolta sem hefur í vikunni undirbúning fyrir leikinn við Evrópumeistara Hollands. 13.9.2021 14:35 Jason Daði á sprettinum í meira en 1,6 kílómetra í sigrinum á Val Jason Daði Svanþórsson átti mjög góðan leik með Breiðabliki í 3-0 sigri á Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta um helgina og það kemur líka fram í hlaupatölunum úr leiknum. 13.9.2021 14:31 Völdu Mist Edvards besta leikmann tímabilsins: „Ég er jafnforvitin og þú“ Mist Edvardsdóttir er besti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta að mati Helenu Ólafsdóttur og félaga í Pepsi Max mörkunum. 13.9.2021 14:00 Verðandi eiginmaður leikmanns Þróttar fékk nýjan fjórtán milljarða samning T.J. Watt var mættur í slaginn með Pittsburgh Steelers liðinu í ameríska fótboltanum um helgina en hann gekk frá nýjum samningi í síðustu viku. 13.9.2021 13:31 Hannes átti eina af bestu markvörslum gluggans að mati UEFA Hannes Þór Halldórsson kvaddi íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í síðustu viku og ein af markvörslum hans í lokaleiknum á móti Þýskalandi var tekin út hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. 13.9.2021 13:01 Hávaxnasti Ólympíumeistari sögunnar vann gullið sitjandi Morteza Mehrzadselakjani vann gull á Ólympíumóti fatlaðra á dögunum en hann var í aðalhlutverki í íþróttinni þar sem Íranar hafa mikla yfirburði. 13.9.2021 12:30 „Þið takið þær hundrað prósent“ Ásta Eir Árnadóttir tók sér stutta pásu frá störfum sínum á markaðsdeild IKEA í hádeginu til að sjá hvaða stórliðum hún mætir í Meistaradeild Evrópu í vetur. Hún var nokkuð hress eftir að Blikar drógust gegn Paris Saint-Germain, Real Madrid og Kharkiv frá Úkraínu. 13.9.2021 12:05 Breiðablik í riðli með PSG og Real Madrid Breiðablik er í riðli með Paris Saint-Germain, Real Madrid og Kharkiv í Meistaradeild Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 13.9.2021 11:25 Ronaldo „busaður“ kvöldið fyrir fyrsta leikinn með Man. United Það þarf ekki að kynna neinn fyrir Cristiano Ronaldo en hann þurfti þó að kynna sjálfan sig fyrir nýju liðsfélögunum í Manchester United. 13.9.2021 11:00 Spáin fyrir Olís-deild karla 2021-22: Lífróðurinn róinn (10.-12. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 16. september. 13.9.2021 10:00 Elliott gladdi ungan fótboltastrák sem lá við hliðina á honum á spítalanum Harvey Elliott, sem fótbrotnaði í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, gerði góðverk þegar hann lá á spítalanum eftir leikinn. 13.9.2021 09:31 Lewis Hamilton segist vera heppinn að vera enn á lífi Formúlukappinn Lewis Hamilton segist vera heppinn að vera enn meðal okkar eftir árekstur bíla hans og aðalkeppinautarins Max Verstappen í formúlu eitt kappakstrinum á Monza brautinni um helgina. 13.9.2021 09:01 Zlatan skorað á 24 tímabilum í röð: „Hann verður ekki gamall“ Zlatan Ibrahimovic skoraði í fyrsta leik sínum fyrir AC Milan eftir hnémeiðsli. Hann hefur nú skorað á 24 tímabilum í röð. 13.9.2021 08:30 Reynsluboltar landsliðsins gætu hætt vegna afskipta stjórnar KSÍ Það gæti áfram vantað margra lykilmenn í íslenska karlalandsliðið í næsta verkefni liðsins í október. 13.9.2021 08:01 Segir rangt að reka Struijk út af fyrir tæklinguna á Elliott Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Craig Pawson hafi tekið ranga ákvörðun þegar hann rak Pascal Struijk af velli fyrir tæklingu á Harvey Elliott í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13.9.2021 07:30 Mögnuð Miedema mætir full sjálfstrausts á Laugardalsvöll Íslenska landsliðinu í fótbolta bíður ærið verkefni er það tekur á móti Hollandi þann 21. september á Laugardalsvelli þegar undankeppni HM fer af stað. 13.9.2021 07:01 Framundan í beinni: Stjarnan fær FH í heimsókn og Seinni bylgjan snýr aftur Heldur rólegur mánudagur miðað við oft áður en samt eru þrjár beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. 13.9.2021 06:01 Medvedev vann Djokovic í úrslitum Rússinn Daniil Medvedev vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis nú rétt í þessu. Hann lagði Serbann Novak Djokovic í þremur settum í úrslitum. 12.9.2021 23:01 Sjáðu mörkin sem skutu Blikum á toppinn, héldu vonum ÍA á lífi og öll hin Fimm leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta á laugardag. Breiðablik vann 3-0 sigur á Val og tyllti sér á topp töflunnar þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Víkingar fóru tímabundið á toppinn og ÍA heldur í vonina. Öll mörkin má sjá hér að neðan. 12.9.2021 22:30 Njarðvík, ÍR og Tindastóll í undanúrslit Átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er lokið og ljóst er hvaða lið eru komin í undanúrslit. Njarðvík, ÍR, Tindastóll og Stjarnan eru öll komin í undanúrslit keppninnar. 12.9.2021 22:17 Sjáðu markið: Þrumuskot Sveindísar Jane tryggði sigurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad gegn Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Markið var einkar glæsilegt. 12.9.2021 21:46 Rosalegur Russell leiddi Seahawks til sigurs | Steelers seigir Seattle Seahawks hefja tímabilið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sigri þökk sé rosalegri frammistöðu Russell Wilson. Þá vann Pittsburgh Steelers sigur á Buffalo Bills og San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hörkuleik. 12.9.2021 21:20 Benzema með þrennu er Real kom tvívegis til baka og tyllti sér á toppinn Real Madríd lék í kvöld sinn fyrsta heimaleik á Santiago Bernabeu síðan í mars á síðasta ári er Celta Vigo komst í heimsókn. Þrátt fyrir að lenda tvívegis undir vann Real leikinn 5-2. 12.9.2021 21:06 Zlatan skoraði í endurkomunni og Roma vann dramatískan sigur | Bæði lið með fullt hús Svínn Zlatan Ibrahimović skoraði í endurkomu sinni fyrir AC Milan er liðið vann Lazio 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá gerðu lærisveinar José Mourinho hjá Roma 1-1 jafntefli við Sassuolo. 12.9.2021 20:51 Tottenham vann Man City | María skoraði fyrir Man Utd María Þórisdóttir skoraði í 3-1 sigri Manchester United á Leicester City í ensku Ofurdeild kvenna í dag. Arsenal vann 4-0 sigur á Reading og Manchester City tapaði óvænt fyrir Tottenham Hotspur. 12.9.2021 20:30 Segir að lið sitt muni sakna Harvey Elliott og að Mo Salah sé hinn fullkomni atvinnumaður Jurgen Klopp ræddi við fjölmiðla eftir 3-0 sigur Liverpool á Leeds United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann ræddi meiðsli hins unga Harvey Elliott sem og Mo Salah en Egyptinn hefur nú skorað 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni. 12.9.2021 20:01 Stjarnan í undanúrslit Stjarnan er komin í undanúrslit í VÍS-bikar karla í körfubolta fyrst allra liða eftir sigur á Grindavík í kvöld. Lokatölur í Garðabænum 92-81. 12.9.2021 19:37 Halldór Jóhann um mótherja Selfyssinga: Spila stórkallabolta, eru þungir og miklir en ekki hraðir Selfoss leikur gegn tékkneska liðinu KH ISMM Kopřivnice í Evrópubikarnum í handbolta. Verða báðir leikirnir leikni ytra um næstu helgi. 12.9.2021 19:02 Sjá næstu 50 fréttir
Gleymdur og grafinn Chilwell: Ekki spilað síðan í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Eftir að hafa verið aðeins einn þriggja útispilara sem fór með enska landsliðinu á EM án þess að spila mínútu hefur Ben Chilwell verið í sama hlutverki hjá Chelsea það sem af er tímabili. 13.9.2021 23:01
Dyche segir sex mínútur af brjálæði hafa kostað lið sitt „Brjálaðar sex mínútur sem kostuðu okkur,“ sagði Sean Dyche í viðtali eftir 3-1 tap hans manna í Burnley gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni. 13.9.2021 22:31
Öruggt hjá Val sem er kominn í undanúrslit Valur var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta. Íslandsmeistararnir tryggðu sér farseðilinn með öruggum tíu marka sigri á FH 34-24. 13.9.2021 22:00
Þorvaldur Örlygsson: Fyrsta mark FH átti ekki að standa Þorvaldur Örlygsson þjálfari Stjörnunnar var afar ósáttur eftir fjögurra marka niðurlægingu á heimavelli. Hann var ekki sáttur með dómgæsluna í leiknum. 13.9.2021 21:45
Fram og Afturelding í undanúrslit Fram og Afturelding fylgdu í fótspor Stjörnunnar og tryggð sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handbolta. Fram lagði ÍR 36-30 á meðan Afturelding vann nágranna sína í Fjölni með fimm mörkum, 35-30. 13.9.2021 21:41
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 0-4 | Tvö rauð spjöld í stórsigri FH FH vann glæstan sigur á Stjörnunni. Góður fyrri hálfleikur lagði grunnin að 0-4 stórsigri. Aðeins tuttugu leikmenn enduðu inn á vellinum. Þeir Eggert Aron Guðmundsson og Gunnar Nielsen fengu báðir beint rautt spjald. 13.9.2021 21:30
Jóhann Berg lagði upp en það dugði skammt Burnley er enn í leit að fyrsta sigrinum sínum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-1 tap gegn Everton á Goodison Park. Gestirnir komust yfir en þrjú mörk á skömmum tíma tryggðu sigur heimamanna 13.9.2021 20:50
Stjarnan fyrsta liðið inn í undanúrslitin Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta með fjögurra marka sigri á KA í kvöld, lokatölur 34-30. 13.9.2021 20:01
Sjáðu fyrsta mark Sveins Arons fyrir Elfsborg | Aron Elís lék allan leikinn í sigri Alls fóru tveir Íslendingaslagir fram í sænsku og dönsku úrvalsdeildunum í fótbolta í kvöld. Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni. 13.9.2021 19:30
Yfirgefur São Paulo vegna launadeilna Sigursælasti fótboltamaður sögunnar, Brasilíumaðurinn Dani Alves, hefur yfirgefið São Paulo í heimalandinu þar sem hann segir félagið skulda sér tvær og hálfa milljón punda. 13.9.2021 19:00
Real Madríd til Íslands í desember Fyrr í dag var dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna megin. Nú er ljóst hvenær leikirnir fara fram. Leikur Breiðabliks og Real Madríd fer fram miðvikudaginn 8. desember. 13.9.2021 18:00
Ensku liðin þurfa ekki að spila á hlutlausum velli í keppnum á vegum UEFA Ensku liðin sem taka þátt í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þurfa ekki að spila leiki sína á hlutlausum velli, þrátt fyrir að andstæðingar þeirra komi frá landi á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. 13.9.2021 17:38
Stuðningsmenn björguðu ketti eftir afar hátt fall Köttur nokkur á varla fleiri en átta líf eftir, ef svo má segja, eftir að hann féll fram af stúkubrún á leik í bandaríska háskólaruðningnum. Stuðningsmenn björguðu honum með því að láta hann falla á bandaríska fánann. 13.9.2021 17:01
Bellamy hættur hjá Anderlecht vegna þunglyndis Craig Bellamy, fyrrverandi leikmaður Liverpool, Manchester City og fleiri liða, er hættur sem aðstoðarþjálfari Anderlecht í Belgíu vegna þunglyndis. 13.9.2021 16:30
Fylkismenn bara með tvö stig og eitt mark samanlagt síðustu 62 daga Fylkismenn sitja í fallsæti í Pepsi Max deild karla í fótbolta þegar aðeins tvær umferðir eru eftir af Íslandsmótinu. 13.9.2021 16:01
Kennir „hræðilegri skammsýni“ bæjaryfirvalda um vanda Blika „Því miður er það hræðileg skammsýni bæjarfulltrúa í bæjarráði Kópavogs sem veldur því að Kópavogsvöllur stenst ekki kröfur UEFA.“ Þetta segir Pétur Hrafn Sigurðsson í grein þar sem hann gagnrýnir bæjaryfirvöld í Kópavogi vegna aðstöðuleysis meistaraflokka Breiðabliks í Evrópukeppnum í fótbolta. 13.9.2021 15:30
Seinni bylgjan skellur á áhorfendum í kvöld Handboltatímabilið hefst formlega á Stöð 2 Sport í kvöld er Seinni bylgjan hitar upp fyrir tímabilið í Olís-deild karla. 13.9.2021 15:02
Elín Metta getur ekki mætt Hollandi Svava Rós Guðmundsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn í fótbolta sem hefur í vikunni undirbúning fyrir leikinn við Evrópumeistara Hollands. 13.9.2021 14:35
Jason Daði á sprettinum í meira en 1,6 kílómetra í sigrinum á Val Jason Daði Svanþórsson átti mjög góðan leik með Breiðabliki í 3-0 sigri á Val í Pepsi Max deild karla í fótbolta um helgina og það kemur líka fram í hlaupatölunum úr leiknum. 13.9.2021 14:31
Völdu Mist Edvards besta leikmann tímabilsins: „Ég er jafnforvitin og þú“ Mist Edvardsdóttir er besti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna í fótbolta að mati Helenu Ólafsdóttur og félaga í Pepsi Max mörkunum. 13.9.2021 14:00
Verðandi eiginmaður leikmanns Þróttar fékk nýjan fjórtán milljarða samning T.J. Watt var mættur í slaginn með Pittsburgh Steelers liðinu í ameríska fótboltanum um helgina en hann gekk frá nýjum samningi í síðustu viku. 13.9.2021 13:31
Hannes átti eina af bestu markvörslum gluggans að mati UEFA Hannes Þór Halldórsson kvaddi íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í síðustu viku og ein af markvörslum hans í lokaleiknum á móti Þýskalandi var tekin út hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. 13.9.2021 13:01
Hávaxnasti Ólympíumeistari sögunnar vann gullið sitjandi Morteza Mehrzadselakjani vann gull á Ólympíumóti fatlaðra á dögunum en hann var í aðalhlutverki í íþróttinni þar sem Íranar hafa mikla yfirburði. 13.9.2021 12:30
„Þið takið þær hundrað prósent“ Ásta Eir Árnadóttir tók sér stutta pásu frá störfum sínum á markaðsdeild IKEA í hádeginu til að sjá hvaða stórliðum hún mætir í Meistaradeild Evrópu í vetur. Hún var nokkuð hress eftir að Blikar drógust gegn Paris Saint-Germain, Real Madrid og Kharkiv frá Úkraínu. 13.9.2021 12:05
Breiðablik í riðli með PSG og Real Madrid Breiðablik er í riðli með Paris Saint-Germain, Real Madrid og Kharkiv í Meistaradeild Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. 13.9.2021 11:25
Ronaldo „busaður“ kvöldið fyrir fyrsta leikinn með Man. United Það þarf ekki að kynna neinn fyrir Cristiano Ronaldo en hann þurfti þó að kynna sjálfan sig fyrir nýju liðsfélögunum í Manchester United. 13.9.2021 11:00
Spáin fyrir Olís-deild karla 2021-22: Lífróðurinn róinn (10.-12. sæti) Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild karla en keppni í deildinni hefst með fjórum leikjum fimmtudaginn 16. september. 13.9.2021 10:00
Elliott gladdi ungan fótboltastrák sem lá við hliðina á honum á spítalanum Harvey Elliott, sem fótbrotnaði í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, gerði góðverk þegar hann lá á spítalanum eftir leikinn. 13.9.2021 09:31
Lewis Hamilton segist vera heppinn að vera enn á lífi Formúlukappinn Lewis Hamilton segist vera heppinn að vera enn meðal okkar eftir árekstur bíla hans og aðalkeppinautarins Max Verstappen í formúlu eitt kappakstrinum á Monza brautinni um helgina. 13.9.2021 09:01
Zlatan skorað á 24 tímabilum í röð: „Hann verður ekki gamall“ Zlatan Ibrahimovic skoraði í fyrsta leik sínum fyrir AC Milan eftir hnémeiðsli. Hann hefur nú skorað á 24 tímabilum í röð. 13.9.2021 08:30
Reynsluboltar landsliðsins gætu hætt vegna afskipta stjórnar KSÍ Það gæti áfram vantað margra lykilmenn í íslenska karlalandsliðið í næsta verkefni liðsins í október. 13.9.2021 08:01
Segir rangt að reka Struijk út af fyrir tæklinguna á Elliott Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports, segir að Craig Pawson hafi tekið ranga ákvörðun þegar hann rak Pascal Struijk af velli fyrir tæklingu á Harvey Elliott í leik Leeds United og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13.9.2021 07:30
Mögnuð Miedema mætir full sjálfstrausts á Laugardalsvöll Íslenska landsliðinu í fótbolta bíður ærið verkefni er það tekur á móti Hollandi þann 21. september á Laugardalsvelli þegar undankeppni HM fer af stað. 13.9.2021 07:01
Framundan í beinni: Stjarnan fær FH í heimsókn og Seinni bylgjan snýr aftur Heldur rólegur mánudagur miðað við oft áður en samt eru þrjár beinar útsendingar á Stöð 2 Sport í dag. 13.9.2021 06:01
Medvedev vann Djokovic í úrslitum Rússinn Daniil Medvedev vann Opna bandaríska meistaramótið í tennis nú rétt í þessu. Hann lagði Serbann Novak Djokovic í þremur settum í úrslitum. 12.9.2021 23:01
Sjáðu mörkin sem skutu Blikum á toppinn, héldu vonum ÍA á lífi og öll hin Fimm leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta á laugardag. Breiðablik vann 3-0 sigur á Val og tyllti sér á topp töflunnar þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Víkingar fóru tímabundið á toppinn og ÍA heldur í vonina. Öll mörkin má sjá hér að neðan. 12.9.2021 22:30
Njarðvík, ÍR og Tindastóll í undanúrslit Átta liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta er lokið og ljóst er hvaða lið eru komin í undanúrslit. Njarðvík, ÍR, Tindastóll og Stjarnan eru öll komin í undanúrslit keppninnar. 12.9.2021 22:17
Sjáðu markið: Þrumuskot Sveindísar Jane tryggði sigurinn Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad gegn Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Markið var einkar glæsilegt. 12.9.2021 21:46
Rosalegur Russell leiddi Seahawks til sigurs | Steelers seigir Seattle Seahawks hefja tímabilið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á sigri þökk sé rosalegri frammistöðu Russell Wilson. Þá vann Pittsburgh Steelers sigur á Buffalo Bills og San Francisco 49ers vann Detroit Lions í hörkuleik. 12.9.2021 21:20
Benzema með þrennu er Real kom tvívegis til baka og tyllti sér á toppinn Real Madríd lék í kvöld sinn fyrsta heimaleik á Santiago Bernabeu síðan í mars á síðasta ári er Celta Vigo komst í heimsókn. Þrátt fyrir að lenda tvívegis undir vann Real leikinn 5-2. 12.9.2021 21:06
Zlatan skoraði í endurkomunni og Roma vann dramatískan sigur | Bæði lið með fullt hús Svínn Zlatan Ibrahimović skoraði í endurkomu sinni fyrir AC Milan er liðið vann Lazio 2-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þá gerðu lærisveinar José Mourinho hjá Roma 1-1 jafntefli við Sassuolo. 12.9.2021 20:51
Tottenham vann Man City | María skoraði fyrir Man Utd María Þórisdóttir skoraði í 3-1 sigri Manchester United á Leicester City í ensku Ofurdeild kvenna í dag. Arsenal vann 4-0 sigur á Reading og Manchester City tapaði óvænt fyrir Tottenham Hotspur. 12.9.2021 20:30
Segir að lið sitt muni sakna Harvey Elliott og að Mo Salah sé hinn fullkomni atvinnumaður Jurgen Klopp ræddi við fjölmiðla eftir 3-0 sigur Liverpool á Leeds United í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Hann ræddi meiðsli hins unga Harvey Elliott sem og Mo Salah en Egyptinn hefur nú skorað 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni. 12.9.2021 20:01
Stjarnan í undanúrslit Stjarnan er komin í undanúrslit í VÍS-bikar karla í körfubolta fyrst allra liða eftir sigur á Grindavík í kvöld. Lokatölur í Garðabænum 92-81. 12.9.2021 19:37
Halldór Jóhann um mótherja Selfyssinga: Spila stórkallabolta, eru þungir og miklir en ekki hraðir Selfoss leikur gegn tékkneska liðinu KH ISMM Kopřivnice í Evrópubikarnum í handbolta. Verða báðir leikirnir leikni ytra um næstu helgi. 12.9.2021 19:02
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti