Fleiri fréttir

Emil: Veit ekki hvort þjálfararnir eru búnir að ákveða liðið

Eftir mikla velgengni á Ítalíu í fimm ár hafa síðustu ellefu mánuðir verið erfiðir fyrir Emil Hallfreðsson með félagsliðum sínum. Hann vann aðeins tvo deildarleiki í tæpt ár en er samt brattur og ætlar sér byrjunarliðssæti á Evrópumótinu í Frakklandi.

KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár

KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld.

Hannes Þór fagnaði sigri í vítakeppni | Góð æfing fyrir EM

Fjögur Íslendingalið fögnuðu sigri í dag í sextán liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla og eru þar með komin áfram í átta liða úrslitin. Kvennalið Avaldsnes komst einnig áfram og það geta fleiri Íslendingalið bæst í hópinn í kvöld.

Leicester City búið að selja sinn dýrasta leikmann

Króatinn Andrej Kramaric var í dag seldur frá Leicester City til þýska liðsins 1899 Hoffenheim en þar með hafa ensku meistararnir látið dýrasta leikmann í sögu félagsins fara frá félaginu eftir aðeins 15 spilaða leiki.

Benítez fylgir Newcastle niður í næstefstu deild

Rafa Benítez ætlar að halda áfram sem knattspyrnustjóri Newcastle United og freista þess að koma liðinu strax aftur upp í ensku úrvalsdeildina. Þetta kemur fram í breskum fjölmiðlum í dag.

Varane missir af úrslitaleiknum og EM

Raphaël Varane, miðvörður Real Madrid og franska landsliðsins, missir bæði af úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu og EM í Frakklandi vegna meiðsla í læri.

Ragnar: Við söknum allir Sölva

Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen hafa lengi verið samherjar í landsliðinu en aðeins annar þeirra fer á EM í Frakklandi.

ESPN: Carrick fær nýjan samning

ESPN hefur heimildir fyrir því að Manchester United sé tilbúið að bjóða miðjumanninum Michael Carrick nýjan samning.

Áfengisbann á Evrópumótinu i Frakklandi

Frakkar eru þegar farnir að undirbúa sig fyrir möguleg átök stuðningsmanna í kringum leik nágrannanna Englands og Wales í B-riðli Evrópumótsins í Frakklandi í næsta mánuði. Það á að reyna að hafa stjórn á ástandinu í borginni Lens með því að halda áfengisneyslunni í lágmarki.

Sjá næstu 50 fréttir