Fleiri fréttir

Jeppe til Keflavíkur

Keflvíkingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir baráttuna í Inkassodeildinni næsta sumar en danski framherjinn hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið.

Valencia frá fram í desember

Ekvadorinn Antonio Valencia, leikmaður Man. Utd, mun ekki spila aftur fyrir Man. Utd fyrr en rétt fyrir jól.

Nær Swansea loksins að vinna leik?

Það er einn leikur á dagskránni í enska boltanum í kvöld er Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea sækja lið Stoke City heim.

Joachim Löw framlengir til ársins 2020

Joachim Löw er ekkert að fara að hætta sem þjálfari þýska landsliðsins í fótbolta. Það sannaðist enn frekar í dag þegar þýska knattspyrnusambandið greindi frá nýjum samningi landsliðsþjálfarans á blaðamannafundi.

Ingimundur samdi við Fjölni

Ingimundur Níels Óskarsson verður áfram í Grafarvoginum næsta sumar eftir að hafa skrifað undir samning við Fjölni.

42 skot í röð án þess að skora

Svíinn Zlatan Ibrahimovic skýtur eintómum púðurskotum þessa dagana og nánar tiltekið er hann búinn að skjóta 42 púðurskotum í röð.

Willum Þór heldur áfram með KR

Willum Þór Þórsson heldur áfram í vesturbænum eftir úrslit kosninganna í nótt og stýrir KR-liðinu í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð.

Kjartan Henry og félagar fóru tómhentir heim

Kjartan Henry Finnbogason lék allan leikinn í framlínu Horsens þegar liðið tapaði 2-0 fyrir SönderjyskE á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Eitt mark dugði Barcelona gegn Granada

Barcelona er tveimur stigum á eftir Real Madrid þegar tíu umferðum er lokið af spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en Barcelona vann sinn leik í dag.

Birkir hafði betur gegn Rúnari

Birkir Bjarnason og félagar í Basel eru með tólf stiga forskot á toppi svissnesku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Grasshopper í dag.

Hannes hélt hreinu í sigri

Hannes Þór Halldórsson hélt hreinu í 2-0 sigri Randers á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Ronaldo með þrjú í sigri Real

Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í 4-1 sigri Real Madrid á Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir