Fleiri fréttir

Málfríður Erna skoraði í endurkomunni

Málfríður Erna Sigurðardóttir lék í dag sinn fyrsta opinbera leik með Val eftir að hún snéri aftur á Hlíðarenda eftir tvö sigursæl ár hjá Blikum.

Argentínsk þrenna í sigri Juventus

Gonzalo Higuaín skoraði tvívegis þegar Juventus endurheimti fjögurra stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Bologna í kvöld.

Rómarliðin unnu bæði

Roma minnkaði forskot Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 0-1 útisigri á Genoa í dag.

Tölurnar á bak við markamet Rooneys

Sem kunnugt er jafnaði Wayne Rooney markamet Sir Bobbys Charlton hjá Manchester United þegar hann skoraði fyrsta mark liðsins í 4-0 sigri á Reading í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í gær.

Musa skaut Leicester áfram

Ahmed Musa tryggði Leicester City farseðilinn í 4. umferð ensku bikarkeppninnar þegar hann skoraði bæði mörkin í 1-2 sigri liðsins á Everton á Goodison Park í dag.

Lauflétt hjá Madrídingum

Real Madrid átti ekki í neinum vandræðum með að leggja Granada að velli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 5-0, Real Madrid í vil.

Íþróttir á Íslandi varnarlausar gegn hagræðingu úrslita

Lög og reglur íslenskra íþróttasambanda taka ekki á hagræðingu á úrslitum íþróttaviðburða hér á landi nema að afar litlu leyti. Arnar Már Björgvinsson, knattspyrnumaður og laganemi, gerði lokaverkefni sitt um þennan málaflokk og komst að því að Ísland er langt á eftir nágrannalöndunum hvað þetta varðar.

Klopp: Verðum að halda áfram á sömu braut

Hinn þýski stjóri Liverpool, Jürgen Klopp, segir að árangur liðsins til þessa á tímabilinu gefi liðinu ekki neitt annað en góðan stökkpall til þess að ná árangri á seinni hluta tímabilsins.

Sjá næstu 50 fréttir