Fleiri fréttir

Elfar Freyr lánaður til Horsens

Elfar Freyr Helgason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Við sama tækifæri gengu Breiðablik og Horsens frá samkomulagi um að Elfar færi til danska úrvalsdeildarliðsins á láni.

Arsenal-menn fögnuðu örugglega í kvöld

Chelsea mistókst að vinna sinn fjórtánda deildarleik í röð í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal-menn fögnuðu þessum úrslitum eins og önnur lið í toppbaráttunni en Arsenal gat einnig fagnað því að Chelsea tókst ekki að jafna metið þeirra.

Geir gefur ekki kost á sér til formanns KSÍ

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hefur ákveðið að gefa ekki áfram kost á sér til formanns KSÍ. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem er má sjá í heild sinni hér að neðan.

Chapecoense á von á 20 leikmönnum

Brasilíska félagið Chapecoense mun fá 20 nýja leikmenn fyrir næsta tímabil í brasilíska boltanum. Félagið missti 19 manns í flugslysi í Kólumbíu í desember.

Zlatan bestur að mati stuðningsmanna

Zlatan Ibrahimovic, framherji Man. Utd, hefur verið valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í desember hjá knattspyrnuunnendum.

Freistingin er mikil fyrir íslenska knattspyrnumenn

Knattspyrnumenn á Íslandi hafa í nokkrum mæli veðjað á úrslit eigin leikja. Engar sönnur hafa verið færðar á að úrslitum leikja hafi verið hagrætt hérlendis en freistingin til þess hjá íslensku knattspyrnufólki er mikil.

Mike Phelan var rekinn í kvöld

Mike Phelan, knattspyrnustjóra Hull City, var í kvöld rekinn úr starfi en Hull er á botni ensku úrvalsdeildarinnar.

Wenger: Við neituðum að tapa þessum leik

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sá sína menn ná stigi út úr leik í kvöld þar sem leit út fyrir að liðið væri að tapa stórt eftir 68 mínútna leik.

Hlaupatölur Adam Lallana í sérflokki

Það liðu bara tæpir tveir sólarhringar á milli leikja Liverpool og því voru hlaupatölur Adam Lallana, leikmanns Liverpool-liðsins, enn merkilegri fyrir vikið.

Enska úrvalsdeildin kveður þessa leikmenn í bili

Sadio Mane, Wilfried Zaha og Riyad Mahrez eru meðal þeirra sem verða ekki með liðum sínum í ensku úrvalsdeildinni á næstunni. Ástæðan er að þeir eru að fara að spila með landsliðum sínum í Afríkukeppninni.

Clement tekinn við Swansea

Swansea City tilkynnti nú síðdegis að búið væri að ráða Paul Clement sem knattspyrnustjóra félagsins. Hann er þriðji stjóri félagsins í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir