Fleiri fréttir

Sjö nýliðar fara til Kína

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag leikmannahópinn sem fer til Kína og tekur þátt í China Cup.

Söguleg stigasöfnun Liverpool

Liverpool bar sigurorð af Man. City í síðasta leik ársins. Rauði herinn hefur aldrei verið með jafn mörg stig á þessum tímapunkti síðan enska úrvalsdeildin var sett á stofn. Liverpool er samt sex stigum á eftir Chelsea.

Southgate segir peninga eyðileggja fyrir ungum leikmönnum

Þjálfari enska landsliðsins hefur áhyggjur af því að peningar séu að trufla unga og efnilega leikmenn í Englandi sem fái stórar fjárhæðir þrátt fyrir að hafa kannski aldrei leikið leik í ensku úrvalsdeildinni.

Mourinho ósáttur með knattspyrnusamband Fílabeinsstrandarinnar

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er ósáttur að Eric Bailly fái ekki að taka þátt í leik liðsins gegn West Ham áður en hann þarf að mæta í æfingarbúðir landsliðs Fílabeinsstrandarinnar fyrir Afríkubikarinn sem hefst eftir tvær vikur.

Tottenham valtaði yfir Watford í fyrsta leik ársins

Barnaleg mistök varnarmanna Watford í mörkum Tottenham gerði gestunum auðvelt fyrir í 4-1 sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag en með sigrinum skaust Tottenham upp fyrir Manchester City í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Þrír Íslendingar í úrvalsliði VG

Blaðamenn VG völdu þrjá leikmenn og þjálfara íslenska landsliðsins í úrvalslið Norðurlandaþjóðanna árið 2016 en aðeins einn Norðmaður kemst á varamannabekkinn.

Guardiola með augastað á miðverði Bayern

Manchester City hefur sýnt þýska miðverðinum Holger Badstuber áhuga en Badstuber sem er mikill meiðslapési fær fá tækifæri hjá þýska stórveldinu þessa dagana.

Stoðsending númer 100 kom í gær hjá Fabregas

Cesc Fabregas komst í fámennan klúbb yfir þá leikmenn sem hafa gefið 100 stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni í gær en enginn hefur þurft jafn fáa leiki til þess að ná þessu afreki.

Aðstoðarmaður Ancelotti að taka við Swansea

Gylfi Þór Sigurðsson er að fá nýjan knattspyrnustjóra en samkvæmt breskum fjölmiðlum mun Paul Clement, aðstoðarmaður Carlo Ancelotti til margra ára, taka við liðinu á næstu dögum.

Sjá næstu 50 fréttir