Fleiri fréttir

Óli Stefán: Við erum alveg með báða fæturna á jörðinni

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var ansi kátur í leikslok eftir dramatískan sigur sinna manna á Víkingi Reykjavík í kvöld. Hann er þó með báðar fætur á jörðinni þrátt fyrir góðan árangur í fyrstu tveimur leikjum mótsins.

Tufa: Fengum færi til að vinna leikinn

„Ég er ánægður með spilamennskuna og ánægður að skora mark á síðustu stundu og fá stig gegn líklega besta liðinu á landinu. En heilt yfir þá hefði ég viljað þrjú stig, við gáfum þeim hörkuleik og fengum færi til að vinna leikinn,“ sagði Srdjan Tufegdzic þjálfari KA eftir að hans menn náðu stigi gegn FH í Kaplakrika í kvöld með marki á lokasekúndum leiksins.

Hvaða hálfviti er að tala?

Hinn marokkóski varnarmaður Juventus, Medhi Benatia, rauk úr sjónvarpsviðtali um helgina er hann heyrði einhvern á vegum RAI-sjónvarpsstöðvarinnar vera með kynþáttaníð.

Kante bestur hjá blaðamönnum

N'Golo Kante, miðjumaður Chelsea, var í dag valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af blaðamönnum.

Stórveldin tvö í hættu á að skipta ekki lengur máli

Fyrir ekki svo mörgum árum hefði leikur á milli Arsenal og Manchester United í einni af síðustu umferðum Úrvalsdeildarinnar verið úrslitaleikur um titilinn. Þessi lið, sem hafa háð svo magnaðar baráttur sín á milli, áttust við í gær.

Ingvar hélt hreinu í sigri Sandefjord

Það gekk á ýmsu hjá Íslendingum í Noregi og Danmörku. Ingvar Jónsson og félagar í Sandefjord fóru heim með 3 stig eftir sigur á Viking Stavanger, Tromsö, lið Arons Sigurðarsonar, gerði jafntefli og Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby steinláu.

Þór/KA með fullt hús stiga eftir sigur á Fylki

Þór/KA gerði góða ferð til höfuðborgarinnar þegar liðið heimsótti Fylkisstúlkur á Flórídanavöllinn í Árbænum. Þór/KA vann sinn þriðja leik röð en lokatölur urðu 4-1, norðanstúlkum í vil.

Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Svíþjóð

Elías Már Ómarsson var eini Íslendingurinn sem var í sigurliði í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Ögumndur Kristinsson, Birkir Már Sævarsson og Arnór Smárason máttu sætta sig við tap. Hjörtur Logi kom ekki við sögu.

Wolfsburg með níu fingur á bikarnum

Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg sem vann Turbine Potsdam 3-1 á útivelli. Wolfsburg þarf einn sigur úr þremur leikjum til að tryggja sér titilinn.

Björn Daníel Sverrisson skoraði sigurmark AGF

AGF, lið þeirra Theodórs Elmars Bjarnasonar og Björns Daníels Sverrissonar, er á leið í umspil um að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir 1-0 sigur á Viborg í dag. Björn Daníel skoraði sigurmarkið.

Ajax einu stigi á eftir Feyenoord - Albert í hóp

Feyenoord hefði geta tryggt sér hollenska meistaratitilinn í dag með sigri á Excelsior en síðarnefnda liðið fór með 3-0 sigur af hólmi. Albert Guðmundsson var í leikmannahópi PSV.

Liverpool varð að sætta sig við jafntefli

Liverpool og Southampton skildu jöfn 0-0 á Anfield. Liverpool missti þar af gullnu tækifæri til að koma sér í vænlega stöðu hvað sæti í Meistaradeild Evrópu varðar.

Blackburn féll með lakari markatölu en Nottingham Forest

Botnbaráttan var í algleymingi í ensku Championship deildinni í fótbolta í dag. Blackburn, Nottingham Forest og Birmingham voru öll í fallhættu fyrir lokaumferðina og þrátt fyrir sigur féll Blackburn með lakari markatölu en Nottingham Forest.

Barcelona enn í efsta sæti eftir öruggan sigur

Barcelona átti ekki í teljandi erfiðleikum með Villarreal en liðin mættust á heimavelli Barcelona í dag. Lokatölur urðu 4-1, heimamönnum í vil, sem halda því toppsætinu enn um stund a.m.k.

Dyche ánægður með stigin fjörutíu

Burnley rauf 40 stiga múrinn með jafntefli við WBA í leik liðanna í dag. Jóhann Berg Guðmundsson lék síðustu sjö mínúturnar í liði Burnley, sem lenti 2-1 undir í leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir