Fleiri fréttir

Rúnar Alex í hópinn á kostnað Ögmundar

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í næsta mánuði.

Svona var blaðamannafundur Heimis

Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar.

Heimir: Búnir að velja okkur stað á HM í Rússlandi

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, talaði um það að blaðamannafundi í dag að hann og KSÍ eru byrjaðir að undirbúa lokakeppni HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar.

Heimir: FH sýndi okkur hversu stutt er í þetta

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hrósaði FH-ingum fyrir frammistöðuna í Evrópukeppninni en hann byrjaði fjölmiðlafund sinn í dag á að tala um leik FH í Evrópudeildinni í gærkvöldi.

Íslenskt Ali Dia-mál á Króknum

Lið Tindastóls í 2. deild karla í fótbolta var blekkt til að semja við leikmann rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaði um síðustu mánaðarmót.

Gylfi maður leiksins hjá BBC og Liverpool Echo

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hajduk Split í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær.

Geggjuð endurkoma hjá Keflavík

Topplið Inkasso-deildarinnar, Keflavík, vann dramatískan sigur á ÍR á meðan Þróttur tapaði mikilvægum stigum.

Ronaldo bestur í Evrópu

Cristiano Ronaldo var valinn besti leikmaður Evrópu af UEFA, en tilkynnt var um úrslitin í dag þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu.

Kolbeinn á leið í læknisskoðun hjá Nantes

Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er á leið í læknisskoðun hjá Nantes. Kolbeinn spilaði síðast fótboltaleik fyrir ári síðan, eða 28. ágúst 2016. Hann var lánaður til Galatasaray í Tyrklandi á síðasta tímabili en náði ekki að spila fyrir félagið vegna hnémeiðsla.

Southgate valdi tvo nýliða

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt hópinn fyrir leikina gegn Möltu og Slóavkíu í undankeppni HM í næsta mánuði.

Rooney skoraði síðasta markið sitt á móti Íslandi | Myndir

Wayne Rooney gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik fyrir enska landsliðið en kappinn ætlar nú að einbeita sér að því að spila fyrir Everton. Ísland kemur við sögu þegar landsliðsferill Wayne Rooney er rifjaður upp.

Hjálpar að hafa sálufélagann hjá sér

Halldór Jón Sigurðsson hefur komið eins og stormsveipur inn í íslenska kvennafótboltann. Í sínu fyrsta starfi í kvennaboltanum tók hann við liði Þórs/KA á miklum umbrotatíma og er langt kominn með að gera liðið að Íslandsmeisturum

Sjá næstu 50 fréttir