Fleiri fréttir Eva Banton í Selfoss | „Heillaðist af henni á vellinum í sumar“ Nýliðar Selfoss í Pepsi deild kvenna 2018 hafa styrkt sig fyrir átökin næsta sumar en liðið hefur samið við miðjumanninn Eva Banton sem var einn af bestu leikmönnum 1. deildarinnar síðasta sumar. 28.11.2017 14:30 Íslenska landsliðið fær allt frítt í Indónesíuferðinni sinni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni til Indónesíu í janúar og ætla heimamenn að borga undir íslenska liðið í ferðinni. 28.11.2017 14:10 Rakel farin til Sviþjóðar Fótboltaparið Rakel Hönnudóttir og Andri Rúnar Bjarnason mun spila sinn fótbolta í Svíþjóð á nýju ári. 28.11.2017 11:30 Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. 28.11.2017 10:00 Engin leiðindi á milli Mane og Klopp Sadio Mane, leikmaður Liverpool, segist ekki vera í neinni fýlu út í stjórann sinn, Jürgen Klopp. 28.11.2017 09:30 Allardyce líklegastur til þess að taka við Everton Það eru miklar sviptingar í stjóraleit Everton og nú er staðan orðin sú að fastlega er búist við því að Sam Allardyce taki við liðinu. 28.11.2017 08:00 Ronaldo lítur ekki út eins og Niall Quinn á nýrri styttu Mikið grín hefur verið gert af styttunni af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira sem var afhjúpuð fyrr á árinu. 27.11.2017 23:30 Víkingur vann fyrsta sigurinn Sneri taflinu við eftir 8-1 tap fyrir Breiðabliki og lagði KR að velli í gær. 27.11.2017 22:30 Birnir sá um FH-inga FH hefur tapað báðum fyrstu leikjum sínum á Bose-mótinu í ár. 27.11.2017 20:42 Björn Bergmann bestur í norsku deildinni Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, var besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili samkvæmt tölfræðisíðunni WhoScored.com. Skagamaðurinn var jafnframt í liði ársins. 27.11.2017 20:30 Tveggja mánaða bið á enda hjá Bale á morgun Gareth Bale er loksins orðinn góður af meiðslunum og mun spila með Real Madrid í spænska bikarnum á morgun. Zinedine Zidane staðfesti þetta í dag. 27.11.2017 19:45 Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ verður auglýst á næsta ári Þótt níu mánuðir séu síðan Guðni Bergsson tók við sem formaður KSÍ bólar ekkert á yfirmanni knattspyrnumála. Helsta kosningaloforð Guðna var að koma á slíku embætti hjá KSÍ. 27.11.2017 19:15 Messan: Öfugsnúinn dagur hjá Shawcross Ryan Shawcross átti ekki góðan leik eð Stoke um helgina þegar liðið tapaði á móti botnliði Crystal Palace í þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 27.11.2017 18:00 Everton byrjar að ræða aftur við Stóra Sam Everton er aftur komið í viðræður við Sam Allardyce, fyrrverandi landsliðsþjálfara Englands samkvæmt heimildum Sky Sports. 27.11.2017 16:30 Ingvar fótbrotnaði í lokaleiknum | „Besti tíminn til að meiðast“ Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Ingvar Jónsson fer inn í fríið á hækjum eftir að hann varð fyrir því óláni að fótbrotna í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. 27.11.2017 15:45 Svona fer fyrsti HM dráttur Íslands nákvæmlega fram | Myndband Spennan fer stigvaxandi hjá íslensku knattspyrnuáhugafólki nú þegar aðeins fjórir dagar eru þar til að dregið verður í riðla fyrir HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi á næsta ári. 27.11.2017 14:00 Lukaku fer ekki í leikbann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að aðhafast frekar í máli framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. 27.11.2017 13:37 Gary Martin rekinn frá York vegna agabrots Íslandsvinurinn Gary Martin mun ekki leika með enska liðinu York City á þessu tímabili eins og hann hafði samið um. 27.11.2017 13:00 Messan: Bjarni Guðjóns og Hjörvar voru ekki sammála um Manchester United Messan fór yfir þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær en þar á meðal voru tekin fyrir föstu leikatriðin hjá liði Manchester United. 27.11.2017 13:00 Stöngin inn og stöngin út hjá Gylfa og Jóhanni Berg á sömu mínútunni í gær | Myndbönd Landliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru báðir í sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í gær en lið þeirra beggja urðu þó að sætta sig við tap. Litlu munaði að íslensku strákarnir opnuðu markareikning sinn á tímabilinu á sömu mínútunni. 27.11.2017 12:30 Launin í ensku úrvalsdeildinni aldrei verið hærri Samkvæmt nýrri könnun þá eru meðallaun leikmanns í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn komin yfir 50 þúsund pund á viku. Það eru tæplega 7 milljónir króna og mánaðarlaunin eru því nærri 30 milljónum. Ekki ónýtt. 27.11.2017 12:00 Montella rekinn frá AC Milan Gamli miðjumaðurinn Gennaro Gattuso er orðinn þjálfari AC Milan eftir að hans gamli samherji, Vincenzo Montella, var rekinn sem þjálfari AC Milan í morgun. 27.11.2017 11:30 Spilað á meðan HM stendur og bikarúrslitaleikurinn færður Mótastjóri KSÍ kynnti tillögur að leikjaniðurröðun tveggja stærstu mótanna í knattspyrnu karla næsta sumar. 27.11.2017 11:15 Messan ræðir leik Manchester United: Ég elska að sjá svona hluti Romelu Lukaku, framherji Manchester United, var í sviðsljósinu í leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina og strákarnir í Messunni fjölluðu um Belgann og þátttöku hans í sigri síns liðs. 27.11.2017 11:00 Pardew spenntur fyrir WBA Alan Pardew er talinn líklegasti arftaki Tony Pulis sem stjóri WBA og þjálfarinn hefur lýst yfir áhuga á starfinu. 27.11.2017 10:30 „Hún greip um rassinn á mér og sagði þú ert mín eftir leikinn“ Sænsk knattspyrnukona hefur stigið fram og sagt frá af kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir frá öðrum knattspyrnukonum, bæði samherja og mótherja. 27.11.2017 10:00 Sjáðu stórbrotið mark Gylfa Öll mörk og öll helstu atvik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni gerð upp á Vísi. 27.11.2017 09:45 Sögulegt hjá Rodgers Brendan Rodgers varð í gær fyrsti þjálfari Celtic til þess að vinna fjóra titla í röð í skoska boltanum síðan Jock Stein gerði það. 27.11.2017 08:00 Draumamark Gylfa í miðri martröð Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyri Everton gegn Southampton í gær. Það dugði skammt því að stjóralaust lið Everton tapaði 4-1 og er í vondum málum 27.11.2017 06:30 Napoli gefur ekkert eftir Napoli er enn ósigrað á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en í dag vann liðið 0-1 útisigur á Udinese. 26.11.2017 21:50 Jafnt í toppslagnum á Mestalla | Sjáðu mörkin Valencia og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.11.2017 21:45 Messi rændur löglegu marki | Myndband Lionel Messi var rændur marki í fyrri hálfleik í toppslag Valencia og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. 26.11.2017 20:55 Kristján: Heimir veit ekkert hvað hann er að fara út í Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, segir að það eigi margt eftir að koma Heimi Guðjónssyni, nýráðnum þjálfara HB, á óvart í Færeyjum. Kristján gerði HB að færeyskum meisturum fyrir sjö árum. 26.11.2017 20:30 Aalesund féll | Björn Bergmann þriðji markahæstur Þrátt fyrir 4-3 sigur á Strömsgodset í kvöld féll Íslendingaliðið Aalesund úr norsku úrvalsdeildinni á markatölu. 26.11.2017 19:13 Sterling tryggði City ellefta sigurinn í röð | Sjáðu mörkin Manchester City vann nauman sigur á Huddersfield Town, 1-2, þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 26.11.2017 17:45 Enn og aftur klárar Arsenal Burnley í uppbótartíma | Sjáðu markið Burnley fékk Arsenal í heimsókn á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar. 26.11.2017 15:45 Glæsimark Gylfa gerði lítið fyrir arfaslakt lið Everton | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton eru aðeins tveimur stigum frá fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir stórtap gegn Southampton í dag. 26.11.2017 15:15 Kjöldrögn í KR-slagnum í Danmörku Vesturbæingarnir Rúnar Alex Rúnarsson og Kjartan Henry Finnbogason öttu kappi í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar Nordsjælland fékk Horsens í heimsókn. 26.11.2017 12:50 Dyche hyggur ekki á hefndir Sean Dyche, stjóri Burnley, segir lið sitt ekki vera með hugann við síðustu viðureignir liðsins gegn Arsenal þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.11.2017 12:15 Slæm byrjun Sigga Ragga með Kína Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tók á dögunum við starfi landsliðsþjálfara Kína. 26.11.2017 11:45 Gylfi og Jói Berg í eldlínunni - Burnley getur komist í Meistaradeildarsæti | Myndband Þrír leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og má reikna fastlega með að Íslendingarnir tveir, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson komi við sögu í leikjum dagsins. 26.11.2017 10:15 Sjáðu mörkin úr stórleiknum á Anfield og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í stórleik gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26.11.2017 06:00 Aubameyang jafnaði met Yeboah Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund, jafnaði í dag met Tonys Yeboah yfir flest mörk Afríkumanns í þýsku úrvalsdeildinni. 25.11.2017 22:30 Klopp: Þeir spiluðu með átta í vörn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu Rauða hersins gegn Chelsea á Anfield í dag. Leikar fóru 1-1 en Willian jafnaði fyrir Chelsea fimm mínútum fyrir leikslok. 25.11.2017 20:15 Willian tryggði Chelsea stig á Anfield Willian tryggði Chelsea stig gegn Liverpool á Anfield þegar hann jafnaði metin í 1-1 fimm mínútum fyrir leikslok. 25.11.2017 19:15 Sjá næstu 50 fréttir
Eva Banton í Selfoss | „Heillaðist af henni á vellinum í sumar“ Nýliðar Selfoss í Pepsi deild kvenna 2018 hafa styrkt sig fyrir átökin næsta sumar en liðið hefur samið við miðjumanninn Eva Banton sem var einn af bestu leikmönnum 1. deildarinnar síðasta sumar. 28.11.2017 14:30
Íslenska landsliðið fær allt frítt í Indónesíuferðinni sinni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er á leiðinni til Indónesíu í janúar og ætla heimamenn að borga undir íslenska liðið í ferðinni. 28.11.2017 14:10
Rakel farin til Sviþjóðar Fótboltaparið Rakel Hönnudóttir og Andri Rúnar Bjarnason mun spila sinn fótbolta í Svíþjóð á nýju ári. 28.11.2017 11:30
Stuðningsmenn Everton hneykslast á því að Gylfi sé látinn spila út á kanti Gylfi Þór Sigurðsson var ein besta tían í ensku úrvalsdeildinni þegar hann spilaði með Swansea undanfarin tímabil. Okkar maður raðaði inn mörkum og stoðsendingum enda að spila sína bestu stöðu. 28.11.2017 10:00
Engin leiðindi á milli Mane og Klopp Sadio Mane, leikmaður Liverpool, segist ekki vera í neinni fýlu út í stjórann sinn, Jürgen Klopp. 28.11.2017 09:30
Allardyce líklegastur til þess að taka við Everton Það eru miklar sviptingar í stjóraleit Everton og nú er staðan orðin sú að fastlega er búist við því að Sam Allardyce taki við liðinu. 28.11.2017 08:00
Ronaldo lítur ekki út eins og Niall Quinn á nýrri styttu Mikið grín hefur verið gert af styttunni af Cristiano Ronaldo fyrir utan flugvöllinn á Madeira sem var afhjúpuð fyrr á árinu. 27.11.2017 23:30
Víkingur vann fyrsta sigurinn Sneri taflinu við eftir 8-1 tap fyrir Breiðabliki og lagði KR að velli í gær. 27.11.2017 22:30
Björn Bergmann bestur í norsku deildinni Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Molde, var besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili samkvæmt tölfræðisíðunni WhoScored.com. Skagamaðurinn var jafnframt í liði ársins. 27.11.2017 20:30
Tveggja mánaða bið á enda hjá Bale á morgun Gareth Bale er loksins orðinn góður af meiðslunum og mun spila með Real Madrid í spænska bikarnum á morgun. Zinedine Zidane staðfesti þetta í dag. 27.11.2017 19:45
Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ verður auglýst á næsta ári Þótt níu mánuðir séu síðan Guðni Bergsson tók við sem formaður KSÍ bólar ekkert á yfirmanni knattspyrnumála. Helsta kosningaloforð Guðna var að koma á slíku embætti hjá KSÍ. 27.11.2017 19:15
Messan: Öfugsnúinn dagur hjá Shawcross Ryan Shawcross átti ekki góðan leik eð Stoke um helgina þegar liðið tapaði á móti botnliði Crystal Palace í þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 27.11.2017 18:00
Everton byrjar að ræða aftur við Stóra Sam Everton er aftur komið í viðræður við Sam Allardyce, fyrrverandi landsliðsþjálfara Englands samkvæmt heimildum Sky Sports. 27.11.2017 16:30
Ingvar fótbrotnaði í lokaleiknum | „Besti tíminn til að meiðast“ Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Ingvar Jónsson fer inn í fríið á hækjum eftir að hann varð fyrir því óláni að fótbrotna í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. 27.11.2017 15:45
Svona fer fyrsti HM dráttur Íslands nákvæmlega fram | Myndband Spennan fer stigvaxandi hjá íslensku knattspyrnuáhugafólki nú þegar aðeins fjórir dagar eru þar til að dregið verður í riðla fyrir HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi á næsta ári. 27.11.2017 14:00
Lukaku fer ekki í leikbann Aganefnd enska knattspyrnusambandsins ætlar ekki að aðhafast frekar í máli framherja Man. Utd, Romelu Lukaku. 27.11.2017 13:37
Gary Martin rekinn frá York vegna agabrots Íslandsvinurinn Gary Martin mun ekki leika með enska liðinu York City á þessu tímabili eins og hann hafði samið um. 27.11.2017 13:00
Messan: Bjarni Guðjóns og Hjörvar voru ekki sammála um Manchester United Messan fór yfir þrettándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær en þar á meðal voru tekin fyrir föstu leikatriðin hjá liði Manchester United. 27.11.2017 13:00
Stöngin inn og stöngin út hjá Gylfa og Jóhanni Berg á sömu mínútunni í gær | Myndbönd Landliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson voru báðir í sviðsljósinu í ensku úrvalsdeildinni í gær en lið þeirra beggja urðu þó að sætta sig við tap. Litlu munaði að íslensku strákarnir opnuðu markareikning sinn á tímabilinu á sömu mínútunni. 27.11.2017 12:30
Launin í ensku úrvalsdeildinni aldrei verið hærri Samkvæmt nýrri könnun þá eru meðallaun leikmanns í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn komin yfir 50 þúsund pund á viku. Það eru tæplega 7 milljónir króna og mánaðarlaunin eru því nærri 30 milljónum. Ekki ónýtt. 27.11.2017 12:00
Montella rekinn frá AC Milan Gamli miðjumaðurinn Gennaro Gattuso er orðinn þjálfari AC Milan eftir að hans gamli samherji, Vincenzo Montella, var rekinn sem þjálfari AC Milan í morgun. 27.11.2017 11:30
Spilað á meðan HM stendur og bikarúrslitaleikurinn færður Mótastjóri KSÍ kynnti tillögur að leikjaniðurröðun tveggja stærstu mótanna í knattspyrnu karla næsta sumar. 27.11.2017 11:15
Messan ræðir leik Manchester United: Ég elska að sjá svona hluti Romelu Lukaku, framherji Manchester United, var í sviðsljósinu í leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina og strákarnir í Messunni fjölluðu um Belgann og þátttöku hans í sigri síns liðs. 27.11.2017 11:00
Pardew spenntur fyrir WBA Alan Pardew er talinn líklegasti arftaki Tony Pulis sem stjóri WBA og þjálfarinn hefur lýst yfir áhuga á starfinu. 27.11.2017 10:30
„Hún greip um rassinn á mér og sagði þú ert mín eftir leikinn“ Sænsk knattspyrnukona hefur stigið fram og sagt frá af kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir frá öðrum knattspyrnukonum, bæði samherja og mótherja. 27.11.2017 10:00
Sjáðu stórbrotið mark Gylfa Öll mörk og öll helstu atvik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni gerð upp á Vísi. 27.11.2017 09:45
Sögulegt hjá Rodgers Brendan Rodgers varð í gær fyrsti þjálfari Celtic til þess að vinna fjóra titla í röð í skoska boltanum síðan Jock Stein gerði það. 27.11.2017 08:00
Draumamark Gylfa í miðri martröð Everton Gylfi Þór Sigurðsson skoraði glæsilegt mark fyri Everton gegn Southampton í gær. Það dugði skammt því að stjóralaust lið Everton tapaði 4-1 og er í vondum málum 27.11.2017 06:30
Napoli gefur ekkert eftir Napoli er enn ósigrað á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar en í dag vann liðið 0-1 útisigur á Udinese. 26.11.2017 21:50
Jafnt í toppslagnum á Mestalla | Sjáðu mörkin Valencia og Barcelona skildu jöfn, 1-1, í toppslag í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.11.2017 21:45
Messi rændur löglegu marki | Myndband Lionel Messi var rændur marki í fyrri hálfleik í toppslag Valencia og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni. 26.11.2017 20:55
Kristján: Heimir veit ekkert hvað hann er að fara út í Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, segir að það eigi margt eftir að koma Heimi Guðjónssyni, nýráðnum þjálfara HB, á óvart í Færeyjum. Kristján gerði HB að færeyskum meisturum fyrir sjö árum. 26.11.2017 20:30
Aalesund féll | Björn Bergmann þriðji markahæstur Þrátt fyrir 4-3 sigur á Strömsgodset í kvöld féll Íslendingaliðið Aalesund úr norsku úrvalsdeildinni á markatölu. 26.11.2017 19:13
Sterling tryggði City ellefta sigurinn í röð | Sjáðu mörkin Manchester City vann nauman sigur á Huddersfield Town, 1-2, þegar liðin mættust í lokaleik 13. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 26.11.2017 17:45
Enn og aftur klárar Arsenal Burnley í uppbótartíma | Sjáðu markið Burnley fékk Arsenal í heimsókn á Turf Moor í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar. 26.11.2017 15:45
Glæsimark Gylfa gerði lítið fyrir arfaslakt lið Everton | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton eru aðeins tveimur stigum frá fallsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir stórtap gegn Southampton í dag. 26.11.2017 15:15
Kjöldrögn í KR-slagnum í Danmörku Vesturbæingarnir Rúnar Alex Rúnarsson og Kjartan Henry Finnbogason öttu kappi í dönsku úrvalsdeildinni í dag þegar Nordsjælland fékk Horsens í heimsókn. 26.11.2017 12:50
Dyche hyggur ekki á hefndir Sean Dyche, stjóri Burnley, segir lið sitt ekki vera með hugann við síðustu viðureignir liðsins gegn Arsenal þegar liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.11.2017 12:15
Slæm byrjun Sigga Ragga með Kína Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tók á dögunum við starfi landsliðsþjálfara Kína. 26.11.2017 11:45
Gylfi og Jói Berg í eldlínunni - Burnley getur komist í Meistaradeildarsæti | Myndband Þrír leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag og má reikna fastlega með að Íslendingarnir tveir, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson komi við sögu í leikjum dagsins. 26.11.2017 10:15
Sjáðu mörkin úr stórleiknum á Anfield og öll hin úr leikjum gærdagsins | Myndbönd Liverpool og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli í stórleik gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26.11.2017 06:00
Aubameyang jafnaði met Yeboah Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund, jafnaði í dag met Tonys Yeboah yfir flest mörk Afríkumanns í þýsku úrvalsdeildinni. 25.11.2017 22:30
Klopp: Þeir spiluðu með átta í vörn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu Rauða hersins gegn Chelsea á Anfield í dag. Leikar fóru 1-1 en Willian jafnaði fyrir Chelsea fimm mínútum fyrir leikslok. 25.11.2017 20:15
Willian tryggði Chelsea stig á Anfield Willian tryggði Chelsea stig gegn Liverpool á Anfield þegar hann jafnaði metin í 1-1 fimm mínútum fyrir leikslok. 25.11.2017 19:15