Fleiri fréttir Fjórðungur liðanna búin að reka stjóra Þótt aðeins 102 dagar séu síðan flautað var til leiks í ensku úrvalsdeildinni hafa fimm knattspyrnustjórar misst starfið sitt. Fjórðungur liðanna í deildinni hefur því rekið stjóra það sem af er tímabili. 20.11.2017 21:30 Ásmundur aðstoðarþjálfari FH Ásmundur Haraldsson hefur tekið við stöðu aðstoðarþjálfara FH 20.11.2017 20:48 Kraftaverkamaðurinn O'Neill líklegastur til að taka við West Brom Michael O'Neill er líklegastur til að taka við West Brom samkvæmt veðbönkum á Englandi. 20.11.2017 20:15 Elísabet þjálfari ársins Elísabet Gunnarsdóttir var valin þjálfari ársins í kvennaknattspyrnu í Svíþjóð. Elísabet þjálfar lið Kristianstad. 20.11.2017 18:21 Messan: Ekki venjulega Arsenal liðið Ríkharður Daðason var einn sérfræðinga Guðmundar Benediktssonar í Messunni á Stöð 2 Sport í gær. Hann sýndi hæfni sína á teikniborðinu og tók fyrir varnarleik Arsenal í sigrinum á Tottenham um helgina. 20.11.2017 17:45 Hægt að vinna teikningu eftir Gylfa en hvern er hann að teikna? Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Everton um helgina og gaf þar sína fyrstu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni sem leikmaður Everton. 20.11.2017 17:00 Þórsarar á leið til Grindavíkur Jóhann Helgi Hannesson og Orri Freyr Gíslason eru á leið til Grindavíkur frá Þór. 20.11.2017 16:30 Bættu vafasamt met Man. Utd. Ítalska úrvalsdeildarliðið Benevento bætti vafasamt met um helgina. 20.11.2017 16:00 Algjört hrun í markaskorun hjá Cristiano Ronaldo í spænsku deildinni Cristiano Ronaldo hefur safnað að sér verðlaunum í haust og varð pabbi í fjórða sinn á dögunum. Lífið leikur við kappann eða alveg þangað til að kemur að því að koma boltanum í markið í spænsku deildinni. 20.11.2017 15:30 Hörður Björgvin á eina bestu tilvitnun vikunnar hjá FIFA: Heimurinn hissa en ekki við strákarnir Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hörður Björgvin Magnússon ræddi ævintýri íslenska knattspyrnulandsliðsins í síðustu viku og ummæli hans komust á lista hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, yfir bestur tilvitnanir vikunnar. 20.11.2017 15:00 Sóknarleikur Manchester United tvöfalt betri með Paul Pogba Paul Pogba snéri aftur í lið Manchester United um helgina og var með mark og stoðsendingu í 4-1 sigri á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. 20.11.2017 14:30 Arsenal að ráða manninn sem fann Lewandowski, Aubameyang og Dembélé Arsenal er nálægt því að landa Sven Mislintat, aðalnjósnara Borussia Dortmund, samkvæmt þýskum fjölmiðlum. Hann tekur við sama starfi hjá Lundúnaliðinu. 20.11.2017 14:00 Messan: Rikki Daða teiknar sóknarleik Liverpool Ríkharður Daðason var einn af gestum Guðmundar Benediktssonar í Messunni á Stöð 2 Sport í gær og hann tók meðal annars fyrir sóknarleik Liverpool. 20.11.2017 13:00 Gríðarleg aðsókn í miða á HM í Rússlandi Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á því á heimasíðu sinni í dag að það sé gríðarlega aðsókn er í miða á Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi sem fer fram næsta sumar. 20.11.2017 12:30 Messan: Íslendingur á Old Trafford um helgina | Hvað er hann að þvælast þarna? Íslendingar eru duglegir að drífa sig út á leiki í ensku úrvalsdeildinni og síðasta helgi var engin undantekning á því. 20.11.2017 11:30 Pulis rekinn Enska úrvalsdeildarliðið West Brom hefur rekið Tony Pulis úr starfi knattspyrnustjóra. 20.11.2017 10:31 Messan um Gylfa: Unsworth ætlaði að vera harður við Gylfa en Gylfi vinnur alltaf Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni voru ánægðir með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson um helgina en Gylfi lagði þá upp jöfnunarmark Everton á móti Crystal Palace. Þetta var fyrsta stoðsending Gylfa í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 20.11.2017 10:30 Washington Post: Krúttlegast að halda með Íslandi á HM í Rússlandi næsta sumar Hið virta bandaríska blað Washington Post gerði upp undankeppni HM í fótbolta og að sjálfsögðu fékk íslenska HM-ævintýrið stóran sess í uppgjöri blaðsins. 20.11.2017 10:00 Ef að ég kæmi að Mo Salah með kærustunni minni þá myndi ég færa þeim morgunmat í rúmið Stuðningsmenn Liverpool hreinlega misstu sig á Twitter um helgina eftir einn eina mögnuðu frammistöðuna hjá Egyptanum Mohamed Salah. 20.11.2017 09:30 Áfallið var svo mikið að missa af HM að Buffon gat ekki spilað um helgina Juventus datt niður í þriðja sæti ítölsku deildarinnar eftir tap á móti Sampdoria um helgina en ítölsku meistararnir fengu á sig þrjú mörk í leiknum sem er mjög óvenjulegt fyrir þetta öfluga varnarlið. 20.11.2017 08:45 Ætla að ferðast með íslenska landsliðið alla leið til Indónesíu í janúar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er nýkomið heim frá Katar og nú er ljóst að næsta ferð landsliðsins verður líka til Asíu. Landliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson mun þá ferðast ennþá lengra með liðið sitt en hann gerði í síðustu ferð sem lauk í síðustu viku. 20.11.2017 08:15 Ítalska sambandið vill að Antonio Conte taki við ítalska landsliðinu Ítalir komust ekki á HM í fótbolta eins og við Íslendingar og Ítalir þurfa nú að líta til framtíðar og byggja upp nýtt landslið. Forseti ítalska knattspyrnusambandsins vill einn mann í starfið fremur en annan. 20.11.2017 08:00 Öskubuskuævintýri Burnley er ekki lokið Gengi Burnley í ensku úrvalsdeildinni í ár er með hreinum ólíkindum. Liðið er í hópi efstu liða deildarinnar sem hafa þegar slitið sig frá liðunum sem eru neðar í töflunni. Það er í raun algjörlega sturlað að Burnley sé með jafnmörg stig og Liverpool og Arsenal. Sem og liðið sé aðeins stigi á eftir Tottenham sem hefur fengið mikið hrós fyrir frábæran leik í vetur. 20.11.2017 06:30 Conte: Erfitt að ná City Antonio Conte, stjóri Chelsea var að vonum ánægður eftir 4-0 sigur sinna manna gegn West Brom í gær en hann var farinn að vera undir pressu á síðustu vikum og þá sérstaklega eftir 3-0 tap liðsins gegn Roma á dögunum. 19.11.2017 23:15 Zlatan: Ljón jafna sig ekki eins og menn Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, sneri til baka úr þrálátum meiðslum í gær þegar United tók á móti Newcastle á Old Trafford. 19.11.2017 22:30 Moyes: Þurfum að sameinast David Moyes, stjóri West Ham, kallaði eftir því að stuðninsmenn félagins og allir innan félagsins standi saman á þessum erfiðu tímum sem liðið er að ganga í gegnum. 19.11.2017 20:30 Rúnar Alex spilaði allan leikinn í tapi gegn Bröndby Bröndby IF og Nordsjælland mættust í dönsku deildinni í fótbolta í dag en Rúnar Alex og Hjörtur Hermannson spiluðu báðir í leiknum. 19.11.2017 19:30 Tap í fyrsta leik Moyes | Sjáið mörkin Watford tók á móti West Ham í eina leik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni en þetta var fyrsti leikur David Moyes með West Ham. 19.11.2017 15:15 Randers loks komið úr botnsætinu Randers er loks komið af botni dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir útisigur á Lyngby. 19.11.2017 14:59 Hughes vill að Giggs stýri Wales Mark Hughes vill sjá Ryan Giggs sem næsta landsliðsþjálfara Wales. 19.11.2017 14:30 PSG þarf að borga 20 milljónir fyrir Mourinho Manchester United hefur bætt 20 milljón punda skaðabótapakka ofan á samning knattspyrnustjórans Jose Mourinho sem önnur félög þyrftu að greiða til þess að fá Portúgalann í sínar raðir. 19.11.2017 13:30 Klopp bað frú Moreno afsökunar Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað Lilia Moreno afsökunar í viðtali eftir leik Liverpool og Southampton á því að hafa komið í veg fyrir að Alberto Moreno hafi verið viðstaddur fæðingu sonar síns. 19.11.2017 12:45 Guardiola: Ónauðsynlegt landsliðsverkefni olli meðslum Stones John Stones meiddist í leik City og Leicester á King Power vellinum í Leicester í gær. Hann tognaði aftan í læri og er talið að hann verði frá í sex vikur. 19.11.2017 12:15 Vilja Pulis burt Stuðningsmenn West Bromwich Albion vilja sjá knattspyrnustjóra liðsins, Tony Pulis, rekinn frá félaginu. 19.11.2017 11:45 Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins │ Myndbönd Tuttugu og sex mörk voru skoruð í leikjunum átta í ensku úrvalsdeildinni í gær. 19.11.2017 11:15 FIFA rannsakar lyfjamisnotkun Rússa Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, reynir að hafa uppi á Grigory Rodchenkov til þess að afla upplýsinga um þáttöku rússneskra fótboltamanna í ólöglegri lyfjanotkun í Rússlandi. 19.11.2017 10:45 Frumraun Moyes með West Ham │ Myndband Það er aðeins einn leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag, viðureign Watford og West Ham United. 19.11.2017 10:15 Moyes: Hættur að tala um fortíðina David Moyes, nýr stjóri West Ham, vill að allir hætti að einblína á fortíð hans sem stjóri annara liða en mikið hefur verið rætt um Moyes á síðustu vikum og hvort hann hafi verið rétti stjórinn fyrir West Ham. 18.11.2017 23:15 Lamela sneri til baka í dag Erik Lamela, leikmaður Tottenham, sneri til baka úr eins árs meiðslum í dag en hann var í byrjunarliði u-23 liðs Tottenham gegn Chelsea. 18.11.2017 22:30 Roma og Napoli með sigra Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í kvöld en það voru viðureignir Roma og Lazio og Napoli og AC Milan. 18.11.2017 21:45 Pogba og Lukaku skoruðu í sigri United Manchester United tók á móti Newcastle United í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester United í 3.sæti deildarinnar með 23 stig á meðan Newcastle sat í 9.sæti með 15 stig. 18.11.2017 19:30 Markalaust í Madrídarslagnum Stórleik Madrídarliðanna tveggja, Real Madrid og Athletico Madrid var að ljúka en það má með sanni segja að leikurinn hafi ollið vonbrigðum. 18.11.2017 19:00 Gunnhildur tapaði bikarúrslitaleiknum Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og stöllur í Vålerenga mættu Avaldsnes í úrslitum norsku bikarkeppninnar í dag. 18.11.2017 17:15 Suarez með tvö í sigri Barcelona Spænska deildin fór af stað eftir landsleikjahlé í dag og fóru Börsungar í heimsókn til Leganes. Fyrir leikinn var Barcelona í góðum málum í efsta sæti deildarinnar með fjögurra stiga forskot á meðan Leganes var í 9.sæti með 17 stig. 18.11.2017 17:15 Allir Íslendingarnir spiluðu Hörður Björgvin Magnússon var eini Íslendingurinn sem fékk að byrja leik í ensku 1. deildinni í dag. Birkir Bjarnason, Aron Einar Gunnarsson og Jón Daði Böðvarsson komu þó allir við sögu hjá sínum liðum. 18.11.2017 17:01 Sjá næstu 50 fréttir
Fjórðungur liðanna búin að reka stjóra Þótt aðeins 102 dagar séu síðan flautað var til leiks í ensku úrvalsdeildinni hafa fimm knattspyrnustjórar misst starfið sitt. Fjórðungur liðanna í deildinni hefur því rekið stjóra það sem af er tímabili. 20.11.2017 21:30
Ásmundur aðstoðarþjálfari FH Ásmundur Haraldsson hefur tekið við stöðu aðstoðarþjálfara FH 20.11.2017 20:48
Kraftaverkamaðurinn O'Neill líklegastur til að taka við West Brom Michael O'Neill er líklegastur til að taka við West Brom samkvæmt veðbönkum á Englandi. 20.11.2017 20:15
Elísabet þjálfari ársins Elísabet Gunnarsdóttir var valin þjálfari ársins í kvennaknattspyrnu í Svíþjóð. Elísabet þjálfar lið Kristianstad. 20.11.2017 18:21
Messan: Ekki venjulega Arsenal liðið Ríkharður Daðason var einn sérfræðinga Guðmundar Benediktssonar í Messunni á Stöð 2 Sport í gær. Hann sýndi hæfni sína á teikniborðinu og tók fyrir varnarleik Arsenal í sigrinum á Tottenham um helgina. 20.11.2017 17:45
Hægt að vinna teikningu eftir Gylfa en hvern er hann að teikna? Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Everton um helgina og gaf þar sína fyrstu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni sem leikmaður Everton. 20.11.2017 17:00
Þórsarar á leið til Grindavíkur Jóhann Helgi Hannesson og Orri Freyr Gíslason eru á leið til Grindavíkur frá Þór. 20.11.2017 16:30
Bættu vafasamt met Man. Utd. Ítalska úrvalsdeildarliðið Benevento bætti vafasamt met um helgina. 20.11.2017 16:00
Algjört hrun í markaskorun hjá Cristiano Ronaldo í spænsku deildinni Cristiano Ronaldo hefur safnað að sér verðlaunum í haust og varð pabbi í fjórða sinn á dögunum. Lífið leikur við kappann eða alveg þangað til að kemur að því að koma boltanum í markið í spænsku deildinni. 20.11.2017 15:30
Hörður Björgvin á eina bestu tilvitnun vikunnar hjá FIFA: Heimurinn hissa en ekki við strákarnir Íslenski landsliðsbakvörðurinn Hörður Björgvin Magnússon ræddi ævintýri íslenska knattspyrnulandsliðsins í síðustu viku og ummæli hans komust á lista hjá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, yfir bestur tilvitnanir vikunnar. 20.11.2017 15:00
Sóknarleikur Manchester United tvöfalt betri með Paul Pogba Paul Pogba snéri aftur í lið Manchester United um helgina og var með mark og stoðsendingu í 4-1 sigri á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. 20.11.2017 14:30
Arsenal að ráða manninn sem fann Lewandowski, Aubameyang og Dembélé Arsenal er nálægt því að landa Sven Mislintat, aðalnjósnara Borussia Dortmund, samkvæmt þýskum fjölmiðlum. Hann tekur við sama starfi hjá Lundúnaliðinu. 20.11.2017 14:00
Messan: Rikki Daða teiknar sóknarleik Liverpool Ríkharður Daðason var einn af gestum Guðmundar Benediktssonar í Messunni á Stöð 2 Sport í gær og hann tók meðal annars fyrir sóknarleik Liverpool. 20.11.2017 13:00
Gríðarleg aðsókn í miða á HM í Rússlandi Knattspyrnusamband Íslands vekur athygli á því á heimasíðu sinni í dag að það sé gríðarlega aðsókn er í miða á Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi sem fer fram næsta sumar. 20.11.2017 12:30
Messan: Íslendingur á Old Trafford um helgina | Hvað er hann að þvælast þarna? Íslendingar eru duglegir að drífa sig út á leiki í ensku úrvalsdeildinni og síðasta helgi var engin undantekning á því. 20.11.2017 11:30
Pulis rekinn Enska úrvalsdeildarliðið West Brom hefur rekið Tony Pulis úr starfi knattspyrnustjóra. 20.11.2017 10:31
Messan um Gylfa: Unsworth ætlaði að vera harður við Gylfa en Gylfi vinnur alltaf Guðmundur Benediktsson og félagar í Messunni voru ánægðir með íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson um helgina en Gylfi lagði þá upp jöfnunarmark Everton á móti Crystal Palace. Þetta var fyrsta stoðsending Gylfa í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. 20.11.2017 10:30
Washington Post: Krúttlegast að halda með Íslandi á HM í Rússlandi næsta sumar Hið virta bandaríska blað Washington Post gerði upp undankeppni HM í fótbolta og að sjálfsögðu fékk íslenska HM-ævintýrið stóran sess í uppgjöri blaðsins. 20.11.2017 10:00
Ef að ég kæmi að Mo Salah með kærustunni minni þá myndi ég færa þeim morgunmat í rúmið Stuðningsmenn Liverpool hreinlega misstu sig á Twitter um helgina eftir einn eina mögnuðu frammistöðuna hjá Egyptanum Mohamed Salah. 20.11.2017 09:30
Áfallið var svo mikið að missa af HM að Buffon gat ekki spilað um helgina Juventus datt niður í þriðja sæti ítölsku deildarinnar eftir tap á móti Sampdoria um helgina en ítölsku meistararnir fengu á sig þrjú mörk í leiknum sem er mjög óvenjulegt fyrir þetta öfluga varnarlið. 20.11.2017 08:45
Ætla að ferðast með íslenska landsliðið alla leið til Indónesíu í janúar Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er nýkomið heim frá Katar og nú er ljóst að næsta ferð landsliðsins verður líka til Asíu. Landliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson mun þá ferðast ennþá lengra með liðið sitt en hann gerði í síðustu ferð sem lauk í síðustu viku. 20.11.2017 08:15
Ítalska sambandið vill að Antonio Conte taki við ítalska landsliðinu Ítalir komust ekki á HM í fótbolta eins og við Íslendingar og Ítalir þurfa nú að líta til framtíðar og byggja upp nýtt landslið. Forseti ítalska knattspyrnusambandsins vill einn mann í starfið fremur en annan. 20.11.2017 08:00
Öskubuskuævintýri Burnley er ekki lokið Gengi Burnley í ensku úrvalsdeildinni í ár er með hreinum ólíkindum. Liðið er í hópi efstu liða deildarinnar sem hafa þegar slitið sig frá liðunum sem eru neðar í töflunni. Það er í raun algjörlega sturlað að Burnley sé með jafnmörg stig og Liverpool og Arsenal. Sem og liðið sé aðeins stigi á eftir Tottenham sem hefur fengið mikið hrós fyrir frábæran leik í vetur. 20.11.2017 06:30
Conte: Erfitt að ná City Antonio Conte, stjóri Chelsea var að vonum ánægður eftir 4-0 sigur sinna manna gegn West Brom í gær en hann var farinn að vera undir pressu á síðustu vikum og þá sérstaklega eftir 3-0 tap liðsins gegn Roma á dögunum. 19.11.2017 23:15
Zlatan: Ljón jafna sig ekki eins og menn Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, sneri til baka úr þrálátum meiðslum í gær þegar United tók á móti Newcastle á Old Trafford. 19.11.2017 22:30
Moyes: Þurfum að sameinast David Moyes, stjóri West Ham, kallaði eftir því að stuðninsmenn félagins og allir innan félagsins standi saman á þessum erfiðu tímum sem liðið er að ganga í gegnum. 19.11.2017 20:30
Rúnar Alex spilaði allan leikinn í tapi gegn Bröndby Bröndby IF og Nordsjælland mættust í dönsku deildinni í fótbolta í dag en Rúnar Alex og Hjörtur Hermannson spiluðu báðir í leiknum. 19.11.2017 19:30
Tap í fyrsta leik Moyes | Sjáið mörkin Watford tók á móti West Ham í eina leik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni en þetta var fyrsti leikur David Moyes með West Ham. 19.11.2017 15:15
Randers loks komið úr botnsætinu Randers er loks komið af botni dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir útisigur á Lyngby. 19.11.2017 14:59
Hughes vill að Giggs stýri Wales Mark Hughes vill sjá Ryan Giggs sem næsta landsliðsþjálfara Wales. 19.11.2017 14:30
PSG þarf að borga 20 milljónir fyrir Mourinho Manchester United hefur bætt 20 milljón punda skaðabótapakka ofan á samning knattspyrnustjórans Jose Mourinho sem önnur félög þyrftu að greiða til þess að fá Portúgalann í sínar raðir. 19.11.2017 13:30
Klopp bað frú Moreno afsökunar Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, bað Lilia Moreno afsökunar í viðtali eftir leik Liverpool og Southampton á því að hafa komið í veg fyrir að Alberto Moreno hafi verið viðstaddur fæðingu sonar síns. 19.11.2017 12:45
Guardiola: Ónauðsynlegt landsliðsverkefni olli meðslum Stones John Stones meiddist í leik City og Leicester á King Power vellinum í Leicester í gær. Hann tognaði aftan í læri og er talið að hann verði frá í sex vikur. 19.11.2017 12:15
Vilja Pulis burt Stuðningsmenn West Bromwich Albion vilja sjá knattspyrnustjóra liðsins, Tony Pulis, rekinn frá félaginu. 19.11.2017 11:45
Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins │ Myndbönd Tuttugu og sex mörk voru skoruð í leikjunum átta í ensku úrvalsdeildinni í gær. 19.11.2017 11:15
FIFA rannsakar lyfjamisnotkun Rússa Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, reynir að hafa uppi á Grigory Rodchenkov til þess að afla upplýsinga um þáttöku rússneskra fótboltamanna í ólöglegri lyfjanotkun í Rússlandi. 19.11.2017 10:45
Frumraun Moyes með West Ham │ Myndband Það er aðeins einn leikur á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í dag, viðureign Watford og West Ham United. 19.11.2017 10:15
Moyes: Hættur að tala um fortíðina David Moyes, nýr stjóri West Ham, vill að allir hætti að einblína á fortíð hans sem stjóri annara liða en mikið hefur verið rætt um Moyes á síðustu vikum og hvort hann hafi verið rétti stjórinn fyrir West Ham. 18.11.2017 23:15
Lamela sneri til baka í dag Erik Lamela, leikmaður Tottenham, sneri til baka úr eins árs meiðslum í dag en hann var í byrjunarliði u-23 liðs Tottenham gegn Chelsea. 18.11.2017 22:30
Roma og Napoli með sigra Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í kvöld en það voru viðureignir Roma og Lazio og Napoli og AC Milan. 18.11.2017 21:45
Pogba og Lukaku skoruðu í sigri United Manchester United tók á móti Newcastle United í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en fyrir leikinn var Manchester United í 3.sæti deildarinnar með 23 stig á meðan Newcastle sat í 9.sæti með 15 stig. 18.11.2017 19:30
Markalaust í Madrídarslagnum Stórleik Madrídarliðanna tveggja, Real Madrid og Athletico Madrid var að ljúka en það má með sanni segja að leikurinn hafi ollið vonbrigðum. 18.11.2017 19:00
Gunnhildur tapaði bikarúrslitaleiknum Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og stöllur í Vålerenga mættu Avaldsnes í úrslitum norsku bikarkeppninnar í dag. 18.11.2017 17:15
Suarez með tvö í sigri Barcelona Spænska deildin fór af stað eftir landsleikjahlé í dag og fóru Börsungar í heimsókn til Leganes. Fyrir leikinn var Barcelona í góðum málum í efsta sæti deildarinnar með fjögurra stiga forskot á meðan Leganes var í 9.sæti með 17 stig. 18.11.2017 17:15
Allir Íslendingarnir spiluðu Hörður Björgvin Magnússon var eini Íslendingurinn sem fékk að byrja leik í ensku 1. deildinni í dag. Birkir Bjarnason, Aron Einar Gunnarsson og Jón Daði Böðvarsson komu þó allir við sögu hjá sínum liðum. 18.11.2017 17:01