Fleiri fréttir Özil tryggði Arsenal sigur með frábæru marki Arsenal og Newcastle mættust á Emirates vellinum í Lundúnum í dag en hvorugu liðinu hefur gengið vel upp á síðkastið. 16.12.2017 17:00 Alfreð skoraði þrennu í ótrúlegri endurkomu Augsburg Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg mættu Freiburg í þýska boltanum í dag en leikurinn hófst klukkan 14:30 16.12.2017 16:30 Udinese með sigur á toppliðinu Topplið Inter tók á móti Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese í ítölsku deildinni í dag en leikurinn hófst kl 14:30. 16.12.2017 16:00 Leik Stoke og West Ham seinkað Stoke City hefur komið með tilkynningu á twitter síðu sinni þess efnis að leik liðsins við West Ham verður frestað. 16.12.2017 15:00 Crystal Palace úr fallsæti með sannfærandi sigri Leicester City og Crystal Palace mættust í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn fór fram á King Power Stadium. 16.12.2017 14:30 Ólafur Ingi: Viljum einmitt spila við lið eins og Argentínu Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, var í viðtali í vikunni þar sem hann var spurður í heimsmeistaramótið næsta sumar. 16.12.2017 14:00 „Wilshere ætti að fara“ Charlie Nicholas, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Jack Wilshere ætti að láta samning sinn hjá Arsenal renna út næsta sumar. 16.12.2017 13:45 Conte: Ég er ekki að ljúga Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að David Luiz sé í raun og veru meiddur og hann sé ekki að ljúga að fréttamönnum. 16.12.2017 13:00 Matic: Við eigum ennþá möguleika Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, segir að titilbaráttan sé hvergi nærri búin og United munu berjast allt til loka. 16.12.2017 12:30 Guardiola: Veit ekki hvað við munum gera Pep Guardiola, stjóri Manchester City, neitar að útiloka það að Alexis Sanchez komi til liðsins í janúarglugganum. 16.12.2017 10:15 Mourinho: Allir leikmenn hafa sitt verð José Mourinho, stjóri Manchester United, hefur gefið sterklega í skyn að Henrikh Mkhitaryan verði seldur frá félaginu í janúarglugganum en hann var spurður út í leikmanninn á fréttamannafundi í gær. 16.12.2017 09:45 Dagurinn klárast með stórleik á Etihad │ Myndband Átjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar er spiluð nú um helgina og fara sjö leikir fram í dag. 16.12.2017 08:00 Dyche: Engir töffarastælar í Burnley Sean Dyche segir sína menn í Burnley ekki vera með neina töffarastæla, en þeir séu þó öruggari með sig en oft áður. 15.12.2017 22:45 Bikarúrslitaleikurinn á sama degi og konunglega brúðkaupið Harry Bretaprins gengur að eiga Meghan Markle laugardaginn 19. maí á næsta ári. 15.12.2017 22:15 Ramsey frá næstu þrjár vikurnar Aaron Ramsey verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 15.12.2017 21:45 Klopp: Léleg frammistaða ekki breytingum að kenna Jurgen Klopp segir örar breytingar sínar á leikmannahóp Liverpool ekki vera ástæðuna að baki lélegs árangurs í síðustu leikjum. 15.12.2017 20:30 Pogba bauð fötluðum strák frá Makedóníu á Old Trafford Þótt Paul Pogba hafi ekki getað spilað með Manchester United í síðustu tveimur leikjum hefur hann látið gott af sér leiða utan vallar. 15.12.2017 19:30 Davíð Þór framlengdi við FH Fyrirliði FH, Davíð Þór Viðarsson, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. 15.12.2017 16:45 Winks: Tottenham getur enn unnið deildina Harry Winks, leikmaður Tottenham, segir að liðið eigi enn að stefna á Englandsmeistaratitilinn. 15.12.2017 15:15 Strákarnir óskuðu sjálfir eftir því að spila síðustu leikina fyrir HM á Íslandi Íslensku landsliðsmennirnir fá góðan tíma á Íslandi áður en þeir fara til Rússlands. 15.12.2017 14:30 Sömu launin fyrir alla Norsku karla og kvennalandsliðiðn í fótbolta munu héðan í frá fá sömu launin. Fyrirliðar landsliðanna skrifuðu undir samninga þess efnis í London í vikunni. 15.12.2017 13:45 Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15.12.2017 13:00 Guardiola bestur þriðja mánuðinn í röð Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var valinn stjóri nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er þriðji mánuðurinn í röð sem Guardiola hlýtur þessa viðurkenningu. 15.12.2017 12:30 Ungt lið til Indónesíu | Albert og Kolbeinn fara mögulega með Íslenski landsliðshópurinn var tilkynntur í dag fyrir æfingaleiki gegn Indónesíu í janúar. 15.12.2017 11:20 Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15.12.2017 11:15 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15.12.2017 11:15 Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15.12.2017 11:08 Fyrsti sigur Sigurðar Ragnars kom í fimmtu tilraun Sigurður Ragnar Eyjólfsson fagnaði sínum fyrsta sigri sem landsliðsþjálfari Kínverja í morgun. Kína vann þá 1-3 sigur á Suður-Kóreu í Austur-Asíukeppninni. 15.12.2017 10:00 Kahn sér eftir því að hafa ekki farið til United Oliver Kahn sér eftir því að hafa ekki farið til Manchester United þegar hann fékk tækifæri til þess. 15.12.2017 08:30 Kjúklingarnir hjá Everton verðlaunaðir með nýjum samningum Ungu strákarnir hjá Everton, Dominic Calvert-Lewin, Mason Holgate og Jonjoe Kenny, hafa átt stóran þátt í góðu gengi liðsins að undanförnu. Og þeir hafa nú verið verðlaunaðir með nýjum samningum. 15.12.2017 08:00 Tímabært að fá nýja áskorun Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur glímt við ökklameiðsli síðustu vikur og útilokar ekki aðgerð. Hann yfirgefur Cardiff City að tímabilinu loknu ef liðið fer ekki upp í úrvalsdeildina á Englandi. 15.12.2017 06:00 Liverpool mennirnir klikkuðu ekki bara á Anfield í vikunni | Myndband Liverpool liðið hafði raðaði inn mörkum í síðustu leikjum en það gekk lítið sem ekkert að skora á Anfield í vikunni. 14.12.2017 23:00 Viðar Örn hetjan í bikarúrslitaleiknum Viðar Örn Kjartansson tryggði Maccabi Tel-Aviv bikarmeistaratitilinn í Ísrael í kvöld. 14.12.2017 22:06 Rooney með 75 prósent nýtingu ef hann hittir á markið Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins þegar Everton vann 0-1 sigur á Newcastle United á útivelli í gær. 14.12.2017 22:00 Blikar unnu Bose-mótið Síðasti fótboltaleikur ársins á Íslandi fór fram í kvöld er úrslitaleikur Bose-mótsins fór fram. 14.12.2017 20:45 ÍBV fær franskan varnarmann Pepsi-deildarlið ÍBV samdi í dag við franska varnarmanninn Yvan Erichot. 14.12.2017 17:18 Þjálfarinn vonast til að fæða tvíburana sína eftir að tímabilið klárast Emma Hayes hefur verið að gera frábæra hluti með kvennalið Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en nú stendur hún á tímamótum. 14.12.2017 15:45 Aron Einar: Tjáði Warnock það fyrir ári að ef við færum ekki upp myndi ég leita annað Þetta tímabil verður síðasta tímabil Arons Einars Gunnarssonar í ensku B-deildinni eins og Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, greindi frá á dögunum. 14.12.2017 15:15 Fyndnasta mark ársins á Íslandi var skorað í næst síðasta leik ársins | Myndband Fjölnismenn biðu þar til undir árslok með að skora fyndnasta sjálfsmark ársins. 14.12.2017 14:15 Ekki pláss á bekknum fyrir Mkhitaryan Svo virðist sem að Henrikh Mkhitaryan eigi ekki erindi í leikmannahóp Manchester United sem stendur. 14.12.2017 13:00 „Líklega besti leikur Gylfa fyrir Everton“ Gylfi Þór Sigurðsson er að hjálpa til við að snúa við gengi Everton í ensku úrvalsdeildinni. 14.12.2017 12:00 Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14.12.2017 11:00 Pep á nú metið á Spáni, í Þýskalandi og í Englandi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stýrði sínu liði til sigurs í fimmtánda deildarleiknum í röð í gærkvöldi en ekkert lið í sögu enska boltans hefur náð því áður. 14.12.2017 10:30 Donnarumma hágrét eftir leik út af stuðningsmönnum sem vilja losna við hann Gianluigi Donnarumma er langt því frá vinsæll hjá stuðningsmönnum AC Milan. 14.12.2017 09:30 Cantona fer yfir HM-dráttinn og Sigmundur Davíð kemur við sögu Eric Cantona, eða The Commissioner of Football eins og hann kallar sig í vefþáttum Eurosport, er mættur á nýjan og í nýjasta þættinum fjallar hann um HM-dráttinn á sinn einstaka hátt. 14.12.2017 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Özil tryggði Arsenal sigur með frábæru marki Arsenal og Newcastle mættust á Emirates vellinum í Lundúnum í dag en hvorugu liðinu hefur gengið vel upp á síðkastið. 16.12.2017 17:00
Alfreð skoraði þrennu í ótrúlegri endurkomu Augsburg Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg mættu Freiburg í þýska boltanum í dag en leikurinn hófst klukkan 14:30 16.12.2017 16:30
Udinese með sigur á toppliðinu Topplið Inter tók á móti Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese í ítölsku deildinni í dag en leikurinn hófst kl 14:30. 16.12.2017 16:00
Leik Stoke og West Ham seinkað Stoke City hefur komið með tilkynningu á twitter síðu sinni þess efnis að leik liðsins við West Ham verður frestað. 16.12.2017 15:00
Crystal Palace úr fallsæti með sannfærandi sigri Leicester City og Crystal Palace mættust í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en leikurinn fór fram á King Power Stadium. 16.12.2017 14:30
Ólafur Ingi: Viljum einmitt spila við lið eins og Argentínu Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður íslenska landsliðsins, var í viðtali í vikunni þar sem hann var spurður í heimsmeistaramótið næsta sumar. 16.12.2017 14:00
„Wilshere ætti að fara“ Charlie Nicholas, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Jack Wilshere ætti að láta samning sinn hjá Arsenal renna út næsta sumar. 16.12.2017 13:45
Conte: Ég er ekki að ljúga Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að David Luiz sé í raun og veru meiddur og hann sé ekki að ljúga að fréttamönnum. 16.12.2017 13:00
Matic: Við eigum ennþá möguleika Nemanja Matic, leikmaður Manchester United, segir að titilbaráttan sé hvergi nærri búin og United munu berjast allt til loka. 16.12.2017 12:30
Guardiola: Veit ekki hvað við munum gera Pep Guardiola, stjóri Manchester City, neitar að útiloka það að Alexis Sanchez komi til liðsins í janúarglugganum. 16.12.2017 10:15
Mourinho: Allir leikmenn hafa sitt verð José Mourinho, stjóri Manchester United, hefur gefið sterklega í skyn að Henrikh Mkhitaryan verði seldur frá félaginu í janúarglugganum en hann var spurður út í leikmanninn á fréttamannafundi í gær. 16.12.2017 09:45
Dagurinn klárast með stórleik á Etihad │ Myndband Átjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar er spiluð nú um helgina og fara sjö leikir fram í dag. 16.12.2017 08:00
Dyche: Engir töffarastælar í Burnley Sean Dyche segir sína menn í Burnley ekki vera með neina töffarastæla, en þeir séu þó öruggari með sig en oft áður. 15.12.2017 22:45
Bikarúrslitaleikurinn á sama degi og konunglega brúðkaupið Harry Bretaprins gengur að eiga Meghan Markle laugardaginn 19. maí á næsta ári. 15.12.2017 22:15
Ramsey frá næstu þrjár vikurnar Aaron Ramsey verður frá keppni næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla aftan í læri. 15.12.2017 21:45
Klopp: Léleg frammistaða ekki breytingum að kenna Jurgen Klopp segir örar breytingar sínar á leikmannahóp Liverpool ekki vera ástæðuna að baki lélegs árangurs í síðustu leikjum. 15.12.2017 20:30
Pogba bauð fötluðum strák frá Makedóníu á Old Trafford Þótt Paul Pogba hafi ekki getað spilað með Manchester United í síðustu tveimur leikjum hefur hann látið gott af sér leiða utan vallar. 15.12.2017 19:30
Davíð Þór framlengdi við FH Fyrirliði FH, Davíð Þór Viðarsson, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. 15.12.2017 16:45
Winks: Tottenham getur enn unnið deildina Harry Winks, leikmaður Tottenham, segir að liðið eigi enn að stefna á Englandsmeistaratitilinn. 15.12.2017 15:15
Strákarnir óskuðu sjálfir eftir því að spila síðustu leikina fyrir HM á Íslandi Íslensku landsliðsmennirnir fá góðan tíma á Íslandi áður en þeir fara til Rússlands. 15.12.2017 14:30
Sömu launin fyrir alla Norsku karla og kvennalandsliðiðn í fótbolta munu héðan í frá fá sömu launin. Fyrirliðar landsliðanna skrifuðu undir samninga þess efnis í London í vikunni. 15.12.2017 13:45
Heimir: Leiðin er ekki löng úr janúar hópnum á HM Heimir Hallgrímsson vonast til þess að strákarnir sem fá tækifærið í Indónesíu nýti það vel. 15.12.2017 13:00
Guardiola bestur þriðja mánuðinn í röð Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var valinn stjóri nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er þriðji mánuðurinn í röð sem Guardiola hlýtur þessa viðurkenningu. 15.12.2017 12:30
Ungt lið til Indónesíu | Albert og Kolbeinn fara mögulega með Íslenski landsliðshópurinn var tilkynntur í dag fyrir æfingaleiki gegn Indónesíu í janúar. 15.12.2017 11:20
Ísland í 20. sæti FIFA listans Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. 15.12.2017 11:15
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15.12.2017 11:15
Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15.12.2017 11:08
Fyrsti sigur Sigurðar Ragnars kom í fimmtu tilraun Sigurður Ragnar Eyjólfsson fagnaði sínum fyrsta sigri sem landsliðsþjálfari Kínverja í morgun. Kína vann þá 1-3 sigur á Suður-Kóreu í Austur-Asíukeppninni. 15.12.2017 10:00
Kahn sér eftir því að hafa ekki farið til United Oliver Kahn sér eftir því að hafa ekki farið til Manchester United þegar hann fékk tækifæri til þess. 15.12.2017 08:30
Kjúklingarnir hjá Everton verðlaunaðir með nýjum samningum Ungu strákarnir hjá Everton, Dominic Calvert-Lewin, Mason Holgate og Jonjoe Kenny, hafa átt stóran þátt í góðu gengi liðsins að undanförnu. Og þeir hafa nú verið verðlaunaðir með nýjum samningum. 15.12.2017 08:00
Tímabært að fá nýja áskorun Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson hefur glímt við ökklameiðsli síðustu vikur og útilokar ekki aðgerð. Hann yfirgefur Cardiff City að tímabilinu loknu ef liðið fer ekki upp í úrvalsdeildina á Englandi. 15.12.2017 06:00
Liverpool mennirnir klikkuðu ekki bara á Anfield í vikunni | Myndband Liverpool liðið hafði raðaði inn mörkum í síðustu leikjum en það gekk lítið sem ekkert að skora á Anfield í vikunni. 14.12.2017 23:00
Viðar Örn hetjan í bikarúrslitaleiknum Viðar Örn Kjartansson tryggði Maccabi Tel-Aviv bikarmeistaratitilinn í Ísrael í kvöld. 14.12.2017 22:06
Rooney með 75 prósent nýtingu ef hann hittir á markið Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins þegar Everton vann 0-1 sigur á Newcastle United á útivelli í gær. 14.12.2017 22:00
Blikar unnu Bose-mótið Síðasti fótboltaleikur ársins á Íslandi fór fram í kvöld er úrslitaleikur Bose-mótsins fór fram. 14.12.2017 20:45
ÍBV fær franskan varnarmann Pepsi-deildarlið ÍBV samdi í dag við franska varnarmanninn Yvan Erichot. 14.12.2017 17:18
Þjálfarinn vonast til að fæða tvíburana sína eftir að tímabilið klárast Emma Hayes hefur verið að gera frábæra hluti með kvennalið Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en nú stendur hún á tímamótum. 14.12.2017 15:45
Aron Einar: Tjáði Warnock það fyrir ári að ef við færum ekki upp myndi ég leita annað Þetta tímabil verður síðasta tímabil Arons Einars Gunnarssonar í ensku B-deildinni eins og Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff City, greindi frá á dögunum. 14.12.2017 15:15
Fyndnasta mark ársins á Íslandi var skorað í næst síðasta leik ársins | Myndband Fjölnismenn biðu þar til undir árslok með að skora fyndnasta sjálfsmark ársins. 14.12.2017 14:15
Ekki pláss á bekknum fyrir Mkhitaryan Svo virðist sem að Henrikh Mkhitaryan eigi ekki erindi í leikmannahóp Manchester United sem stendur. 14.12.2017 13:00
„Líklega besti leikur Gylfa fyrir Everton“ Gylfi Þór Sigurðsson er að hjálpa til við að snúa við gengi Everton í ensku úrvalsdeildinni. 14.12.2017 12:00
Stóri Sam: Skil ekki hvernig Everton fékk svona mörg mörk á sig áður en ég kom Everton vann 1-0 sigur á Newcastle í gær og hefur aðeins fengið á sig eitt mark í síðustu fjórum leikjum. 14.12.2017 11:00
Pep á nú metið á Spáni, í Þýskalandi og í Englandi Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stýrði sínu liði til sigurs í fimmtánda deildarleiknum í röð í gærkvöldi en ekkert lið í sögu enska boltans hefur náð því áður. 14.12.2017 10:30
Donnarumma hágrét eftir leik út af stuðningsmönnum sem vilja losna við hann Gianluigi Donnarumma er langt því frá vinsæll hjá stuðningsmönnum AC Milan. 14.12.2017 09:30
Cantona fer yfir HM-dráttinn og Sigmundur Davíð kemur við sögu Eric Cantona, eða The Commissioner of Football eins og hann kallar sig í vefþáttum Eurosport, er mættur á nýjan og í nýjasta þættinum fjallar hann um HM-dráttinn á sinn einstaka hátt. 14.12.2017 09:00