Fleiri fréttir

Southgate: England í dauðafæri

Englendingar mæta Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi annað kvöld. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate segir Englendinga í dauðafæri að rjúfa bölvunina sem virðist liggja á liðinu í útsláttarkeppnum.

Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér

Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum.

Real Madrid neitar sögusögnum um tilboð í Neymar

Í kvöld bárust fréttir af því að Real Madrid hafi gert PSG kauptilboð í brasilísku stórstjörnuna Neymar. Spænska félagið sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fréttirnar eru sagðar ósannar.

Chelsea og Roma vilja vítabanann Schmeichel

Kasper Schmeichel, markvörður danska landsliðsins og Leicester, er nú orðaður við Chelsea og Roma en bæði lið hafa áhuga á kappanum. Sky Sports greinir frá.

Valsmenn á sama stað á sama tíma og í fyrra

Valsmenn unnu sinn sjöunda sigur í Pepsi-deildinni í gær og eru með fimm stiga forystu fyrir lokaleik umferðarinnar sem er á milli FH og Stjörnunnar í kvöld. Það er athyglisvert að bera árangur Valsliðsins í dag saman við árangur liðsins á sama tíma í fyrra.

Hierro: Ég sé ekki eftir neinu

Fernardo Hierro, þjálfari Spánar, segist ekki sjá eftir því að hafa tekið við Spánverjum aðeins tveimur dögum fyrir mót þrátt fyrir að vera á heimleið.

Sjá næstu 50 fréttir