Fleiri fréttir

Gary Martin verður ekki seldur frá ÍBV

Gary Martin verður ekki seldur frá ÍBV sama hvað bjátar á. Þetta sagði Daníel Geir Mortiz, formaður meistaraflokksráðs ÍBV, í samtali við Valtý Björn Valtýsson í þættinum Mín skoðun.

„Það þarf að klára tímabilið“

Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að það sé ekkert annað í stöðunni en að klára leiktíðina. Óvíst er hvenær enski boltinn fer aftur af stað eftir kórónuveiruna en deildin hefur verið stopp í rúman mánuð.

Peter Bonetti látinn

Peter Bonetti er látinn, 78 ára að aldri, eftir að hafa glímt við erfið veikindi undanfarin ár. Bonetti er næstleikjahæsti leikmaður í sögu enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea.

Dalglish kominn heim af spítala

Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish er smitaður af kórónaveirunni en hefur verið leyft að fara heim af sjúkrahúsi eftir fjögurra daga dvöl þar.

Segir Aubameyang að koma sér burt frá Arsenal

Pierre Alain Mounguengui, forseti knattspyrnusambands Gabon, hefur hvatt Pierre-Emerick Aubameyang til þess að yfirgefa Arsenal vegna þess að félagið er ekki með sömu væntingar og önnur félög í Evrópu.

KSÍ fundar með almannavörnum í vikunni: Margar sviðsmyndir á borðinu

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, greindi frá því í dag á 42. upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar að aflétting aðgerða verða í skrefum. Klarta Bjartmartz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að sambandið muni funda með almannavörnum í vikunni um knattspyrnutímabilið 2020.

Þurftu að kenna Ronaldo að verða meiri liðsmaður

Manchester United varð að láta Cristiano Ronaldo gera hluti á æfingum sem hann vildi sjálfur ekki gera. Þetta sagði Mike Phelan sem vann sem aðstoðarþjálfari United á þessum tíma og er mættur aftur til United í dag.

Sex stjórnarmenn Barcelona gengu á dyr

Það eru ekki allir sáttir með gang mála hjá knattspyrnuliði Barcelona. Þar á meðal sex stjórnarmenn sem sögðu sig frá sínum störfum í dag vegna stefnunnar sem félagið hefur tekið.

Kenny Daglish með kórónuveiruna

Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld.

Mun velja Bayern frekar en Liverpool

Þýska ungstirnið Kai Havertz, leikmaður Bayer Leverkusen, verður líklega á faraldsfæti þegar félagaskiptaglugginn opnar í sumar. Hann virðist þó ekki á leið til Englands eins og talið var.

Ýta launamál Skagamanna undir heimkomu Harðar Inga?

Í þætti gærkvöldsins af Sportið í kvöld voru launalækkanir í íþróttaheiminum til umræðu. Þá sérstaklega í kringum ÍA en fréttir bárust í gær að laun hefðu verið tekin af leikmönnum án samþykkis þeirra.

Southampton fyrst allra í úrvalsdeildinni

Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur samið við alla leikmenn og þjálfara um launalækkun vegna fjárhagsörðugleika sem félagið glímir við um þessar mundir.

Sjá næstu 50 fréttir