Fleiri fréttir

Fyrirliðinn var fljót að hughreysta Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í Olympique Lyon spila í kvöld undanúrslitaleik sinn í Meistaradeild Evrópu og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti Wolfsburg.

Fyrrum boltabulla dæmdi í ensku úrvalsdeildinni í næstum áratug

Þau sem fylgdust með ensku úrvalsdeildinni snemma á þessari öld muna ef til vill eftir dómaranum Jeff Winter. Það sem færri vita er að Winter var hluti af gengi sem studdi Middlesbrough, lenti í slagsmálum og var næstum stunginn oftar en einu sinni.

Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni.

HK fær leikmann að láni frá FH

Knattspyrnumaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarson er farinn að láni til HK frá FH og mun klára tímabilið með Kópavogsliðinu í Pepsi Max-deildinni.

„Ég var búin að ákveða að skora“

„Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir