Fleiri fréttir

Slóvakarnir undanþegnir skimun í Leifsstöð

Leikmenn slóvakíska liðsins Dunajská Streda fengu undanþágu frá skimun fyrir kórónuveirunni við komuna til Íslands vegna leiksins við FH í Evrópudeildinni í fótbolta á morgun.

Chelsea kaupir Chilwell

Chelsea heldur áfram að safna liði og hefur keypt vinstri bakvörðinn Ben Chilwell frá Leicester City á um 50 milljónir punda.

Unnu 25-1 sigur í 4. deildinni

ÍH vann 24 marka sigur á Afríku United, 25-1, í A-riðli 4. deildar karla í gær. Tveir leikmenn ÍH skoruðu sjö mörk í leiknum.

Fyrirliðinn var fljót að hughreysta Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í Olympique Lyon spila í kvöld undanúrslitaleik sinn í Meistaradeild Evrópu og í boði er sæti í úrslitaleiknum á móti Wolfsburg.

Fyrrum boltabulla dæmdi í ensku úrvalsdeildinni í næstum áratug

Þau sem fylgdust með ensku úrvalsdeildinni snemma á þessari öld muna ef til vill eftir dómaranum Jeff Winter. Það sem færri vita er að Winter var hluti af gengi sem studdi Middlesbrough, lenti í slagsmálum og var næstum stunginn oftar en einu sinni.

Maguire fundinn sekur í þremur ákæruliðum

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, var í dag fundinn sekur í þremur ákæruliðum eftir að hafa verið handtekinn á grísku eyjunni Mykonos þar sem hann var í fríi með fjölskyldu sinni.

HK fær leikmann að láni frá FH

Knattspyrnumaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarson er farinn að láni til HK frá FH og mun klára tímabilið með Kópavogsliðinu í Pepsi Max-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir