Fleiri fréttir

„Fótbolti er stórkostlegt sjónarspil“

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var nokkuð sáttur með 4-3 sigur sinna manna gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að sínir menn hefðu getað unnið stærra, enda náði liðið tveggja marka forskoti í þrígang.

Ari hafði betur í Íslendingaslag

Ari Freyr Skúlason og félagar hans í Norrköping unnu góðan 2-1 sigur er liðið sótti Davíð Kristján Ólafsson og félaga hans í Kalmar heim í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Þarf fullkominn leik gegn Liverpool

Unai Emery segist aldrei hafa séð betra Liverpool-lið en það sem að Villarreal, sem Emery stýrir, mætir á morgun í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

Pogba ekki lengur hluti af What­sApp hóp Man Utd

Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba verður samningslaus í sumar og það bendir allt til þess að hann verði áfram í herbúðum Manchester United. Þó tímabilið sé enn í gangi hefur Pogba nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp liðsins.

Moise Kean hetja Juventus

Ítalska stórveldið Juventus vann nauman 2-1 útisigur á Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Sigrar hjá Kristian­stad og Kalmar | Jafn­t í toppslagnum

Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni þó báðir íslensku leikmenn meistaraliðs Häcken hafi verið fjarri góðu gamni.Nokkrar íslenskar fótboltakonur voru í eldlínunni þó hvorki Agla María Albertsdóttir né Diljá Ýr Zomers verið með Häcken gegn Rosengård.

Þórir á toppnum með Lecce og efsta deild í sjónmáli

Líkurnar aukast enn á því að landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce leiki í efstu deild Ítalíu á næstu leiktíð en þeir eru á toppi B-deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir.

PSG ætlar að reka Pochettino og vill fá Conte

Nýkrýndir Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að segja knattspyrnustjóranum Mauricio Pochettino upp störfum eftir tímabilið. PSG vill fá Antonio Conte, stjóra Tottenham, til að taka við.

Tekst Óskari Hrafni loksins að vinna KR í kvöld?

Stórleikur kvöldsins í Bestu deild karla er heimsókn Blika í Vesturbæinn en lið KR og Breiðabliks unnu stærstu sigrana í fyrstu umferðinni og voru því í efstu sætunum áður en önnur umferðin hófst.

Framherji nýkrýndu meistaranna á flótta undan bjórnum

Bandaríski landsliðsframherjinn Brenden Aaronson sneri aftur inn eftir hnémeiðsli um helgina og hjálpaði Red Bull Salzburg að tryggja sér austurríska meistaratitilinn með því að skora í stórsigri á Austria Vín.

Dramatískur endurkomusigur AC Milan gegn Lazio

AC Milan tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með herkjum þegar þeir sóttu þrjú stig til Rómarborgar í kvöld þar sem þeir heimsóttu Lazio.

Sjá næstu 50 fréttir