Fleiri fréttir „Fótbolti er stórkostlegt sjónarspil“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var nokkuð sáttur með 4-3 sigur sinna manna gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að sínir menn hefðu getað unnið stærra, enda náði liðið tveggja marka forskoti í þrígang. 26.4.2022 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur 2-0 | Meistararnir hefja titilvörnina á sigri Valur hafði betur gegn Þrótti á heimavelli í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld en lokatölur urðu 2-0. 26.4.2022 22:34 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 1-1 | Jafnt í opnunarleik Bestu-deildarinnar ÍBV tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu deildar kvenna árið 2022 og skildu liðin jöfn eftir níutíu mínútur, 1-1. 26.4.2022 21:28 City fer með forystu til Spánar eftir sjö marka leik Englandsmeistarar Manchester City fara með eins marks forskot inn í síðari leik liðsins gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 4-3 sigur í hörkuleik kvöld. 26.4.2022 21:02 Ari hafði betur í Íslendingaslag Ari Freyr Skúlason og félagar hans í Norrköping unnu góðan 2-1 sigur er liðið sótti Davíð Kristján Ólafsson og félaga hans í Kalmar heim í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.4.2022 18:58 „Klárlega tvö lið í undanúrslitunum sem allir veðja á að komist ekki áfram“ Carlo Ancelotti og lærisveinar hans í Real Madrid heimsækja Englandsmeistara Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Ancelotti viðurkennir að hans menn séu það lið sem þykir ólíklegra til að vinna einvígið, en að saga félagsins í keppninni muni hjálpa liðinu. 26.4.2022 18:00 Þarf fullkominn leik gegn Liverpool Unai Emery segist aldrei hafa séð betra Liverpool-lið en það sem að Villarreal, sem Emery stýrir, mætir á morgun í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 26.4.2022 17:01 Everton fengið helminginn af öllum gulum spjöldum fyrir leikaraskap í vetur Leikmenn Everton hafa fengið helminginn af öllum gulum spjöldum sem hafa verið gefin fyrir leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 26.4.2022 16:30 Ekki spennandi að láta Valgeir fara rétt fyrir mót Þrátt fyrir áhuga sumra af bestu liðum landsins á Valgeiri Valgeirssyni er útlit fyrir að þessi knái U21-landsliðsmaður í fótbolta muni spila áfram með HK í sumar, í Lengjudeildinni. 26.4.2022 16:01 Guardiola segir að City þurfi tvo stórkostlega leiki en þeir ætla að vera þeir sjálfir Manchester City og Real Madrid mætast í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni en þarna mætast liðið sem hefur verið að bíða svo lengi eftir þeim stóra á móti liðinu sem hefur unnið hann oftar en öll önnur félög í Evrópu. 26.4.2022 15:30 KR hefur tapað fyrsta heimaleik sumarsins undanfarin þrjú ár KR-ingum gengur illa að byrja knattspyrnusumur vel á heimavelli sínum og það varð ekki breyting á því í gærkvöldi. 26.4.2022 13:31 Í tómu tjóni án Jóns Dags og neyddust til að sækja hann úr frystikistunni Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson kvaddi stuðningsmenn danska knattspyrnufélagsins AGF fyrir mánuði síðan en nú hefur félagið neyðst til að bjóða hann velkominn upp úr „frystikistunni“. 26.4.2022 12:24 Van Basten ráðleggur Ten Hag að treysta á Ronaldo og hlusta ekki á fjölmiðlana Erik ten Hag tekur við liði Manchester United í sumar og það eru margir forvitnir um hvað hann gerir við Cristiano Ronaldo. Landi Ten Hag og goðsögn í hollensku fótboltasögunni ráðleggur honum að byggja liðið í kringum portúgalska framherjann. 26.4.2022 12:01 Milos Milojevic: Væri auðveldara fyrir mig að vera þjálfari í Seríu A Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkinga og Breiðabliks, er nú þjálfari Malmö FF í sænsku deildinni og hann er ósáttur með að fá ekki að vera með fleiri leikmenn á bekknum. 26.4.2022 10:31 Besta spá kvenna 2022: Endurtekið efni á toppnum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Breiðablik og Valur endi í 2. og 1. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 26.4.2022 10:00 Sjáðu hvernig Blikar kláruðu KR og FH-ingar snéru tapi í sigur Tveir síðustu leikir annarrar umferðar Bestu deildar karla í fótbolta fóru fram í gærkvöldi og þar fögnuðu Blikar og FH-ingar sigri. 26.4.2022 09:31 Fór úr 3. deild í þá Bestu: „Hélt að þetta væri erfiðara“ Eftir að hafa aldrei spilað ofar en í D-deild hefur Sindri Þór Ingimarsson byrjað báða leiki Stjörnunnar í Bestu-deildinni í sumar. Hann segir að stökkið hafi ekki verið jafn stórt og hann bjóst við. 26.4.2022 09:01 Pogba ekki lengur hluti af WhatsApp hóp Man Utd Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba verður samningslaus í sumar og það bendir allt til þess að hann verði áfram í herbúðum Manchester United. Þó tímabilið sé enn í gangi hefur Pogba nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp liðsins. 26.4.2022 07:00 Pablo á leið í myndatöku: „Fékk eitthvað smá í hnéð“ Pablo Punyed var hvergi sjáanlegur þegar Íslandsmeistarar Víkings steinlágu á Akranesi í annarri umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Hann meiddist lítillega á æfingu og þarf að fara í myndatöku vegna þessa. 25.4.2022 23:00 Moise Kean hetja Juventus Ítalska stórveldið Juventus vann nauman 2-1 útisigur á Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 25.4.2022 22:01 Umfjöllun og viðtöl: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25.4.2022 21:10 Það hafa komið leikir þar sem við höfum fengið 30 færi og ekki skorað eitt einasta mark Breiðablik vann góðan sigur á KR á Meistaravöllum í Vesturbænum í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, 0-1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var gríðarlega sáttur í leikslok. 25.4.2022 20:50 „Ekki hægt að biðja um meira en mark og sigur í fyrsta deildarleik“ FH vann Fram í sex marka leik. Máni Austmann Hilmarsson, leikmaður FH, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið og skoraði þriðja mark FH. 25.4.2022 20:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-1 | Loks náðu Blikar í þrjú stig gegn KR Breiðablik vann góðan sigur á KR á Meistaravöllum í Vesturbænum í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 eftir tvískiptan leik þar sem KR hafði yfirhöndina í fyrri hálfleik en Blikar í þeim síðari. 25.4.2022 19:55 Áfall fyrir Þrótt: Linda Líf ekkert með og Ólöf Sigríður frá meirihluta tímabils Þróttur Reykjavík verður án tveggja sterkra leikmanna framan af sumri í Bestu deildinni í fótbolta. Linda Líf Boama verður ekkert með liðinu og þá er Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá næstu þrjá mánuðina eða svo. 25.4.2022 19:31 Sigrar hjá Kristianstad og Kalmar | Jafnt í toppslagnum Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni þó báðir íslensku leikmenn meistaraliðs Häcken hafi verið fjarri góðu gamni.Nokkrar íslenskar fótboltakonur voru í eldlínunni þó hvorki Agla María Albertsdóttir né Diljá Ýr Zomers verið með Häcken gegn Rosengård. 25.4.2022 19:00 Þórir á toppnum með Lecce og efsta deild í sjónmáli Líkurnar aukast enn á því að landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce leiki í efstu deild Ítalíu á næstu leiktíð en þeir eru á toppi B-deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 25.4.2022 15:36 PSG ætlar að reka Pochettino og vill fá Conte Nýkrýndir Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að segja knattspyrnustjóranum Mauricio Pochettino upp störfum eftir tímabilið. PSG vill fá Antonio Conte, stjóra Tottenham, til að taka við. 25.4.2022 15:00 Tekst Óskari Hrafni loksins að vinna KR í kvöld? Stórleikur kvöldsins í Bestu deild karla er heimsókn Blika í Vesturbæinn en lið KR og Breiðabliks unnu stærstu sigrana í fyrstu umferðinni og voru því í efstu sætunum áður en önnur umferðin hófst. 25.4.2022 12:31 Framherji nýkrýndu meistaranna á flótta undan bjórnum Bandaríski landsliðsframherjinn Brenden Aaronson sneri aftur inn eftir hnémeiðsli um helgina og hjálpaði Red Bull Salzburg að tryggja sér austurríska meistaratitilinn með því að skora í stórsigri á Austria Vín. 25.4.2022 11:31 Besta-spáin 2022: Stuð á Suðurlandi og Stjarnan skín Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Selfoss og Stjarnan endi í 4. og 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 25.4.2022 10:01 Fimmta sumarið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt Ungir leikmenn fá tækifæri hjá Stjörnunni og þeir eru líka að nýta þau. Hinn sautján ára gamli Adolf Daði Birgisson opnaði markareikning sinn í efstu deild í gær. 25.4.2022 09:31 Segja Rudiger vera búinn að semja við Real Madrid Chelsea staðfesti það í gær að þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger yrði ekki áfram hjá félaginu og nú er að koma í ljós hvar hann spilar næstu tímabil. 25.4.2022 09:15 Fékk risastórt faðmlag frá Klopp eftir leik sem talaði um fáránleikann í stöðu Origi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er löngu búinn að læra það að spila Divock Origi í derby leikjunum á móti Everton. Origi launaði honum líka traustið á Anfield í gær. 25.4.2022 08:31 Kristín Dís með slitið krossband | EM úr sögunni Kristín Dís Árnadóttir sleit krossband í hné þegar hún meiddist í leik með Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. 25.4.2022 07:01 „Vissum að Pickford myndi tefja allan leikinn“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var hæstánægður með úrslit dagsins í grannaslagnum gegn Everton. 24.4.2022 23:01 Umfjöllun og viðtöl: ÍA – Víkingur 3-0 | Skagamenn rúlluðu yfir meistarana Skagamenn fengu Víkinga í heimsókn á Norðurálsvöllinn í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór rólega af stað en opnaðist fljótlega og eftir mikla baráttu fóru Skagamenn, sem voru hvattir vel áfram úr stúkunni, með sigur af hólmi og lokatölur 3-0. 24.4.2022 21:29 Börsungar töpuðu fyrir Rayo Vallecano og Real Madrid með níu fingur á titlinum Real Madrid á spænska meistaratitilinn vísan eftir að Barcelona tapaði fyrir Rayo Vallecano á Nou Camp í kvöld. 24.4.2022 21:11 Jón Þór: Frábær liðsframmistaða og það í 90 mínútur Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var gríðarlega ánægður með öflugan 3-0 sigur sinna manna gegn Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Norðurálsvelli á Akranesi. 24.4.2022 20:50 Dramatískur endurkomusigur AC Milan gegn Lazio AC Milan tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með herkjum þegar þeir sóttu þrjú stig til Rómarborgar í kvöld þar sem þeir heimsóttu Lazio. 24.4.2022 20:50 Aron Elís og félagar höfðu betur í Íslendingaslag Tveir íslenskir knattspyrnumenn áttust við í síðasta leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 24.4.2022 20:12 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík – Valur 0-1 | Naumur sigur Valsara í Keflavík Valur er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í Bestu deildinni í fótbolta. 24.4.2022 19:47 „Skrýtin orka í Leiknisliðinu“ Leiknismenn fengu skell gegn Stjörnunni í Bestu deildinni í fótbolta í dag. 24.4.2022 19:30 „Veit hvað við höfum inni í klefa“ Nýliðar ÍBV fara rólega af stað í Bestu deildinni í fótbolta og fengu skell í fyrsta heimaleik sínum í deildinni í dag. 24.4.2022 18:28 Albert og félagar unnu lífsnauðsynlegan sigur Albert Guðmundsson og félagar í Genoa eygja þess enn von að halda sæti sínu í ítölsku úrvalsdeildinni eftir nauman sigur í dag. 24.4.2022 18:17 Sjá næstu 50 fréttir
„Fótbolti er stórkostlegt sjónarspil“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, var nokkuð sáttur með 4-3 sigur sinna manna gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að sínir menn hefðu getað unnið stærra, enda náði liðið tveggja marka forskoti í þrígang. 26.4.2022 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur 2-0 | Meistararnir hefja titilvörnina á sigri Valur hafði betur gegn Þrótti á heimavelli í fyrstu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld en lokatölur urðu 2-0. 26.4.2022 22:34
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 1-1 | Jafnt í opnunarleik Bestu-deildarinnar ÍBV tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu deildar kvenna árið 2022 og skildu liðin jöfn eftir níutíu mínútur, 1-1. 26.4.2022 21:28
City fer með forystu til Spánar eftir sjö marka leik Englandsmeistarar Manchester City fara með eins marks forskot inn í síðari leik liðsins gegn Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 4-3 sigur í hörkuleik kvöld. 26.4.2022 21:02
Ari hafði betur í Íslendingaslag Ari Freyr Skúlason og félagar hans í Norrköping unnu góðan 2-1 sigur er liðið sótti Davíð Kristján Ólafsson og félaga hans í Kalmar heim í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 26.4.2022 18:58
„Klárlega tvö lið í undanúrslitunum sem allir veðja á að komist ekki áfram“ Carlo Ancelotti og lærisveinar hans í Real Madrid heimsækja Englandsmeistara Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Ancelotti viðurkennir að hans menn séu það lið sem þykir ólíklegra til að vinna einvígið, en að saga félagsins í keppninni muni hjálpa liðinu. 26.4.2022 18:00
Þarf fullkominn leik gegn Liverpool Unai Emery segist aldrei hafa séð betra Liverpool-lið en það sem að Villarreal, sem Emery stýrir, mætir á morgun í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 26.4.2022 17:01
Everton fengið helminginn af öllum gulum spjöldum fyrir leikaraskap í vetur Leikmenn Everton hafa fengið helminginn af öllum gulum spjöldum sem hafa verið gefin fyrir leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. 26.4.2022 16:30
Ekki spennandi að láta Valgeir fara rétt fyrir mót Þrátt fyrir áhuga sumra af bestu liðum landsins á Valgeiri Valgeirssyni er útlit fyrir að þessi knái U21-landsliðsmaður í fótbolta muni spila áfram með HK í sumar, í Lengjudeildinni. 26.4.2022 16:01
Guardiola segir að City þurfi tvo stórkostlega leiki en þeir ætla að vera þeir sjálfir Manchester City og Real Madrid mætast í kvöld í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni en þarna mætast liðið sem hefur verið að bíða svo lengi eftir þeim stóra á móti liðinu sem hefur unnið hann oftar en öll önnur félög í Evrópu. 26.4.2022 15:30
KR hefur tapað fyrsta heimaleik sumarsins undanfarin þrjú ár KR-ingum gengur illa að byrja knattspyrnusumur vel á heimavelli sínum og það varð ekki breyting á því í gærkvöldi. 26.4.2022 13:31
Í tómu tjóni án Jóns Dags og neyddust til að sækja hann úr frystikistunni Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson kvaddi stuðningsmenn danska knattspyrnufélagsins AGF fyrir mánuði síðan en nú hefur félagið neyðst til að bjóða hann velkominn upp úr „frystikistunni“. 26.4.2022 12:24
Van Basten ráðleggur Ten Hag að treysta á Ronaldo og hlusta ekki á fjölmiðlana Erik ten Hag tekur við liði Manchester United í sumar og það eru margir forvitnir um hvað hann gerir við Cristiano Ronaldo. Landi Ten Hag og goðsögn í hollensku fótboltasögunni ráðleggur honum að byggja liðið í kringum portúgalska framherjann. 26.4.2022 12:01
Milos Milojevic: Væri auðveldara fyrir mig að vera þjálfari í Seríu A Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkinga og Breiðabliks, er nú þjálfari Malmö FF í sænsku deildinni og hann er ósáttur með að fá ekki að vera með fleiri leikmenn á bekknum. 26.4.2022 10:31
Besta spá kvenna 2022: Endurtekið efni á toppnum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Breiðablik og Valur endi í 2. og 1. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 26.4.2022 10:00
Sjáðu hvernig Blikar kláruðu KR og FH-ingar snéru tapi í sigur Tveir síðustu leikir annarrar umferðar Bestu deildar karla í fótbolta fóru fram í gærkvöldi og þar fögnuðu Blikar og FH-ingar sigri. 26.4.2022 09:31
Fór úr 3. deild í þá Bestu: „Hélt að þetta væri erfiðara“ Eftir að hafa aldrei spilað ofar en í D-deild hefur Sindri Þór Ingimarsson byrjað báða leiki Stjörnunnar í Bestu-deildinni í sumar. Hann segir að stökkið hafi ekki verið jafn stórt og hann bjóst við. 26.4.2022 09:01
Pogba ekki lengur hluti af WhatsApp hóp Man Utd Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba verður samningslaus í sumar og það bendir allt til þess að hann verði áfram í herbúðum Manchester United. Þó tímabilið sé enn í gangi hefur Pogba nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp liðsins. 26.4.2022 07:00
Pablo á leið í myndatöku: „Fékk eitthvað smá í hnéð“ Pablo Punyed var hvergi sjáanlegur þegar Íslandsmeistarar Víkings steinlágu á Akranesi í annarri umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Hann meiddist lítillega á æfingu og þarf að fara í myndatöku vegna þessa. 25.4.2022 23:00
Moise Kean hetja Juventus Ítalska stórveldið Juventus vann nauman 2-1 útisigur á Sassuolo í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 25.4.2022 22:01
Umfjöllun og viðtöl: FH – Fram 4-2 | Rosalegar lokamínútur í Kaplakrika FH kom til baka undir lok leiks gegn Fram og vann á endanum 4-2 sigur á nýliðum Fram í 2. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 25.4.2022 21:10
Það hafa komið leikir þar sem við höfum fengið 30 færi og ekki skorað eitt einasta mark Breiðablik vann góðan sigur á KR á Meistaravöllum í Vesturbænum í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, 0-1. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var gríðarlega sáttur í leikslok. 25.4.2022 20:50
„Ekki hægt að biðja um meira en mark og sigur í fyrsta deildarleik“ FH vann Fram í sex marka leik. Máni Austmann Hilmarsson, leikmaður FH, spilaði sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið og skoraði þriðja mark FH. 25.4.2022 20:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Breiðablik 0-1 | Loks náðu Blikar í þrjú stig gegn KR Breiðablik vann góðan sigur á KR á Meistaravöllum í Vesturbænum í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-1 eftir tvískiptan leik þar sem KR hafði yfirhöndina í fyrri hálfleik en Blikar í þeim síðari. 25.4.2022 19:55
Áfall fyrir Þrótt: Linda Líf ekkert með og Ólöf Sigríður frá meirihluta tímabils Þróttur Reykjavík verður án tveggja sterkra leikmanna framan af sumri í Bestu deildinni í fótbolta. Linda Líf Boama verður ekkert með liðinu og þá er Ólöf Sigríður Kristinsdóttir frá næstu þrjá mánuðina eða svo. 25.4.2022 19:31
Sigrar hjá Kristianstad og Kalmar | Jafnt í toppslagnum Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni þó báðir íslensku leikmenn meistaraliðs Häcken hafi verið fjarri góðu gamni.Nokkrar íslenskar fótboltakonur voru í eldlínunni þó hvorki Agla María Albertsdóttir né Diljá Ýr Zomers verið með Häcken gegn Rosengård. 25.4.2022 19:00
Þórir á toppnum með Lecce og efsta deild í sjónmáli Líkurnar aukast enn á því að landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce leiki í efstu deild Ítalíu á næstu leiktíð en þeir eru á toppi B-deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 25.4.2022 15:36
PSG ætlar að reka Pochettino og vill fá Conte Nýkrýndir Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain ætla að segja knattspyrnustjóranum Mauricio Pochettino upp störfum eftir tímabilið. PSG vill fá Antonio Conte, stjóra Tottenham, til að taka við. 25.4.2022 15:00
Tekst Óskari Hrafni loksins að vinna KR í kvöld? Stórleikur kvöldsins í Bestu deild karla er heimsókn Blika í Vesturbæinn en lið KR og Breiðabliks unnu stærstu sigrana í fyrstu umferðinni og voru því í efstu sætunum áður en önnur umferðin hófst. 25.4.2022 12:31
Framherji nýkrýndu meistaranna á flótta undan bjórnum Bandaríski landsliðsframherjinn Brenden Aaronson sneri aftur inn eftir hnémeiðsli um helgina og hjálpaði Red Bull Salzburg að tryggja sér austurríska meistaratitilinn með því að skora í stórsigri á Austria Vín. 25.4.2022 11:31
Besta-spáin 2022: Stuð á Suðurlandi og Stjarnan skín Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir því að Selfoss og Stjarnan endi í 4. og 3. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. 25.4.2022 10:01
Fimmta sumarið í röð þar sem Stjörnustrákur skorar fyrir átján ára afmælið sitt Ungir leikmenn fá tækifæri hjá Stjörnunni og þeir eru líka að nýta þau. Hinn sautján ára gamli Adolf Daði Birgisson opnaði markareikning sinn í efstu deild í gær. 25.4.2022 09:31
Segja Rudiger vera búinn að semja við Real Madrid Chelsea staðfesti það í gær að þýski varnarmaðurinn Antonio Rudiger yrði ekki áfram hjá félaginu og nú er að koma í ljós hvar hann spilar næstu tímabil. 25.4.2022 09:15
Fékk risastórt faðmlag frá Klopp eftir leik sem talaði um fáránleikann í stöðu Origi Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er löngu búinn að læra það að spila Divock Origi í derby leikjunum á móti Everton. Origi launaði honum líka traustið á Anfield í gær. 25.4.2022 08:31
Kristín Dís með slitið krossband | EM úr sögunni Kristín Dís Árnadóttir sleit krossband í hné þegar hún meiddist í leik með Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta á dögunum. 25.4.2022 07:01
„Vissum að Pickford myndi tefja allan leikinn“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var hæstánægður með úrslit dagsins í grannaslagnum gegn Everton. 24.4.2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: ÍA – Víkingur 3-0 | Skagamenn rúlluðu yfir meistarana Skagamenn fengu Víkinga í heimsókn á Norðurálsvöllinn í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn fór rólega af stað en opnaðist fljótlega og eftir mikla baráttu fóru Skagamenn, sem voru hvattir vel áfram úr stúkunni, með sigur af hólmi og lokatölur 3-0. 24.4.2022 21:29
Börsungar töpuðu fyrir Rayo Vallecano og Real Madrid með níu fingur á titlinum Real Madrid á spænska meistaratitilinn vísan eftir að Barcelona tapaði fyrir Rayo Vallecano á Nou Camp í kvöld. 24.4.2022 21:11
Jón Þór: Frábær liðsframmistaða og það í 90 mínútur Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var gríðarlega ánægður með öflugan 3-0 sigur sinna manna gegn Íslands- og bikarmeisturum Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Norðurálsvelli á Akranesi. 24.4.2022 20:50
Dramatískur endurkomusigur AC Milan gegn Lazio AC Milan tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með herkjum þegar þeir sóttu þrjú stig til Rómarborgar í kvöld þar sem þeir heimsóttu Lazio. 24.4.2022 20:50
Aron Elís og félagar höfðu betur í Íslendingaslag Tveir íslenskir knattspyrnumenn áttust við í síðasta leik dagsins í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 24.4.2022 20:12
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík – Valur 0-1 | Naumur sigur Valsara í Keflavík Valur er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leikina í Bestu deildinni í fótbolta. 24.4.2022 19:47
„Skrýtin orka í Leiknisliðinu“ Leiknismenn fengu skell gegn Stjörnunni í Bestu deildinni í fótbolta í dag. 24.4.2022 19:30
„Veit hvað við höfum inni í klefa“ Nýliðar ÍBV fara rólega af stað í Bestu deildinni í fótbolta og fengu skell í fyrsta heimaleik sínum í deildinni í dag. 24.4.2022 18:28
Albert og félagar unnu lífsnauðsynlegan sigur Albert Guðmundsson og félagar í Genoa eygja þess enn von að halda sæti sínu í ítölsku úrvalsdeildinni eftir nauman sigur í dag. 24.4.2022 18:17