Fleiri fréttir

Ánægður með stigin þrjú

Þróttur sigraði Aftureldingu 4-2 í annarri umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Staðan var 4-0 í hálfleik eftir sterka byrjun heimakvenna.

„Ef maður leiksins er einn af okkar mönnum þá eigum við séns“

Unai Emery og lærisveinar hans í Villarreal eiga erfitt verkefni fyrir höndum þegar liðið tekur á móti Liverpool í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 2-0 og Emery segir að sínir menn þurfi að spila fullkomin leik til að snúa taflinu sér í hag.

Rekinn og um leið öruggur um laun næstu tvö ár

Walter Mazzarri hefur verið rekinn úr starfi þjálfara ítalska knattspyrnufélagsins Cagliari. Þessi sextugi þjálfari, sem á sínum tíma var orðaður við Liverpool, var með óvenjulega klásúlu í samningi sínum.

Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík

Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær.

Viljum enda eins vel og mögulegt er

Bruno Fernandes skoraði eitt marka Manchester United í 3-0 sigri kvöldsins á Brentford. Hann segir leikmenn liðsins vilja enda tímabilið eins vel og mögulegt er.

Við erum ekki komnir upp til að bara berjast um einhver stig

„Já já, fínt að fá fyrsta stigið í sumar enda búnir að vera að leita eftir því í síðustu tveimur leikjum“, sagði Guðmundur Magnússon markaskorari Fram eftir 1-1 jafntefli þeirra við ÍA í þriðju umferð Bestu deildarinnar fyrr í kvöld.

Nökkvi Þeyr: „Mér líður alveg of­boðs­lega vel á Dal­vík”

Nökkvi Þeyr Þórisson var hetja KA-manna í kvöld þegar liðið lagði Keflavík að velli í dramatískum leik, 3-2. Nökkvi skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og tryggði liðinu sigur sem var vel við hæfi enda er hann frá Dalvík. Þorri Mar, tvíburabróðir hans, skoraði fyrsta mark leiksins.

Ósanngjarnt að tala svona um Messi

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri PSG, lofar því að stuðningsmenn Paris Saint Germain muni sjá betri frammistöðu hjá Lionel Messi á næstu leiktíð en þeirri fyrstu hjá argentínska leikmanninum í París.

Óskar Hrafn: Mér fannst þetta öflug frammistaða

Breiðablik vann góðan 3-0 sigur á FH í Bestu deild karla í Kópavogi í kvöld. Sól og blíða úti og mikil stemning í fullri stúku. Óskar Hrafn, þjálfari Breiðabliks, var gríðarlega ánægður með frammistöðu síns liðs.

Sjá næstu 50 fréttir