Fleiri fréttir Heimir ekki með ÍBV í dag - Sagður í viðræðum erlendis Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson var hvergi sjáanlegur á Hásteinsvelli í dag þegar ÍBV og Fram gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deildinni í fótbolta. 11.9.2022 22:00 Ótrúlegar lokamínútur þegar Juventus gerði jafntefli við Salernitana VAR dómgæsla var í aðalhlutverki þegar Juventus og Salernitana skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.9.2022 20:50 Fyrstur erlendra leikmanna til að skora 100 mörk Steven Lennon skoraði í dag sitt hundraðasta mark í efstu deild í fótbolta hér á landi. 11.9.2022 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Stjarnan 1-1 | Allt jafnt á Selfossi Selfoss og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á Jáverk-vellinum í 15. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. 11.9.2022 19:17 „Frammistaðan er mjög góð í þessum leik og verðskuldar sigur“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var hálf svekktur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfyssingum í 15. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. 11.9.2022 18:44 Stefán Teitur hafði betur gegn Mikael - Brynjólfur á skotskónum Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku og norsku úrvalsdeildunum í fótbolta í dag. 11.9.2022 18:03 Jón Þór: Sárt að vera svona slakir á þessum tímapunkti Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, sagði spilamennsku lærisveina sinna vera þá slökustu í sumar þegar liðið fékk 6-1 skell á móti FH í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. Umhugsanarefni væri hversu slakt hugarfar leikmenn hefðu mætt með í farteskinu til leiks. 11.9.2022 18:02 Arnór Sig lagði upp mark í tapi gegn Malmö Íslendingalið Norrköping laut í lægra haldi fyrir Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.9.2022 17:34 „Virkilega kærkomið” Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var loksins mættur á hliðarlínuna eftir fimm leikja bann og gat heldur betur brosað í leikslok eftir að lið hans sigraði topplið Breiðabliks, 2-1, á Greifavellinum á Akureyri í dag. 11.9.2022 17:16 Eiður Smári: Magnað afrek hjá Steven Lennon Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH, sagði mikilvægt fyrir leikmenn sína að svífa ekki upp til skýjanna þrátt fyrir frábæra frammistöðu og sannfærandi sigur FH-liðsins gegn Skagamönnum í fallbaráttuslag í Bestu deild karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. 11.9.2022 17:04 Alexandra spilaði í sigri Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina byrja tímabilið í ítölsku úrvalsdeildinni vel. 11.9.2022 17:03 Svava Rós lagði upp sigurmarkið í Íslendingaslagnum Svava Rós Guðmundsdóttir, leikmaður Brann, lagði upp sigurmarkið í 1-2 útisigri gegn Ingibjörgu Sigurðardóttur og stöllum hennar í Vålerenga í Íslendingaslag norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 11.9.2022 16:31 Umfjöllun: KR 3-1 Stjarnan | KR tryggir sér sæti í efri hlutanum KR vann 3-1 sigur á Stjörnunni í 21. umferð Bestu-deildar karla í dag. Með sigrinum gulltryggir KR sér sæti í efri hluta úrslitakeppninnar. Umfjöllun af leiknum og viðtöl eru væntanleg. 11.9.2022 16:14 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11.9.2022 16:02 Umfjöllun og viðtöl: KA 2-1 Breiðablik | Blikar sigraðir á Akureyri KA sigraði Breiðablik, 2-1, í frábærum fótboltaleik á Greifavellinum á Akureyri í dag. Hallgrímur Mar skoraði sigurmark leiksins úr vítaspyrnu á 87. mínútu eftir að gestirnir höfðu jafnað leikinn. 11.9.2022 16:01 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Víkingur R. 0-3 | Góður fyrri hálfleikur dugði gegn orkulausum Keflvíkingum Víkingur fylgdi 9-0 sigrinum eftir með nokkuð sannfærandi sigri á Keflavík 0-3. Öll mörk Víkings komu í fyrri hálfleik. Þetta var ekki sama flugeldasýningin og í síðasta leik en Íslandsmeistararnir kláruðu verkefnið fagmannlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 11.9.2022 15:50 Umfjöllun og viðtöl: FH-ÍA 6-1 | FH-ingar léku Skagamenn grátt í fallslag í Kaplakrika FH lagði ÍA að velli með sex mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í afar mikilvægum leik í fallbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta í Kaplakrika í dag. 11.9.2022 15:48 Hákon Rafn hélt hreinu gegn Sundsvall Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, lék allan leikinn og hélt hreinu í 0-2 útisigri gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 11.9.2022 15:15 Alfreð og Sævar byrjuðu báðir í jafntefli við Álaborg Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon spiluðu í fyrsta skipti saman í framlínu Lyngby í 1-1 jafntefli gegn AaB Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni. Alfreð spilaði 60 mínútur en Sævar lék allan leikinn. 11.9.2022 14:30 Madrid kom til baka gegn Mallorca Real Madrid skoraði fjögur mörk eftir að hafa lent undir gegn Mallorca og vann 4-1 sigur í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.9.2022 14:00 Umfjöllun: ÍBV-Fram 2-2| Allt jafnt í Eyjum ÍBV tók á móti Fram á Hásteinsvelli í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Það var mikið skorað í síðustu viðureign liðana sem endaði 3-3 og virtist engin breyting ætla að vera þar á í þessum leik. Guðmundi Magnússyni leið vel á sínum gamla heimavelli og skoraði tvö mörk fyrir Fram. Telmo Ferreira Castanheira og Alex Freyr Hilmarsson gerðu eitt mark hvor fyrir ÍBV. Lokatökur 2-2. 11.9.2022 13:16 „Búin að vera að njósna á Instagram“ Markmið Vals í Meistaradeildinni er að komast áfram í riðlakeppnina. Valur leikur fyrri leikinn gegn Slavia Praha í umspili Meistaradeildar Evrópu miðvikudaginn 21. September en Arna Sif Ásgrímsdóttir og Mist Edvardsdóttir, leikmenn Vals, ræddu möguleikana og undirbúning fyrir leikinn mikilvæga í Bestu mörkunum með Helenu Ólafsdóttur. 11.9.2022 11:00 Bjargaði lífi stuðningsmanns Leikur Cadiz og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í gær var stöðvaður í tæpan klukkutíma þegar stuðningsmaður Cadiz féll í yfirlið. 11.9.2022 10:31 Telur Mourinho hafa haft af sér heimsmeistaratitil Sóknarmaðurinn umdeildi, Anthony Martial, fór í áhugavert viðtal á dögunum þar sem hann skýtur föstum skotum á fyrrum knattspyrnustjóra sína hjá Manchester United. 11.9.2022 08:01 Fyrrum markahrókur Man Utd með afleita vítanýtingu í MLS Mexíkóski markahrókurinn Javier Hernandez, jafnan kallaður Chicharito, hefur verið í vandræðum á vítapunktinum síðan hann gekk í raðir Los Angeles Galaxy. 11.9.2022 07:01 Bein útsending: KR-Stjarnan KR tekur á móti Stjörnunni í 21. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir bæði lið í baráttunni um sæti í efri hluta úrslitakeppninnar en sýnt er frá leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi. 11.9.2022 05:31 Mögnuð tölfræði Neymar í upphafi móts vekur athygli Brasilíumaðurinn Neymar hefur farið með himinskautum í upphafi tímabils með franska meistaraliðinu PSG. 10.9.2022 23:30 Mæta Venesúela í vináttuleik fyrir leikinn gegn Albaníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, mun tilkynna landsliðshóp sinn fyrir tvo leiki næstkomandi föstudag. 10.9.2022 23:00 „Þetta er galið og glórulaust að KSÍ leyfi þessu að gerast“ Kvennalið KR í fótbolta hefur þurft að ganga í gegnum ansi margar áskoranir á yfirstandandi leiktíð í Bestu deild kvenna. 10.9.2022 21:30 Atletico Madrid rúllaði yfir Celta Vigo Liðsmenn Atletico Madrid léku við hvurn sinn fingur í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. 10.9.2022 21:24 Jón Dagur spilaði í sigri - Samúel á skotskónum í Grikklandi Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka helgarverkefnum sínum í Evrópu. 10.9.2022 21:03 Meistarar AC Milan áfram taplausir Ítalíumeistarar AC Milan unnu góðan útisigur á Sampdoria í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.9.2022 20:45 Börsungar ekki í neinum vandræðum með botnliðið Stórskotalið Barcelona átti ekki í teljandi erfiðleikum með botnlið Cadiz þegar liðin áttust við í Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.9.2022 19:25 Þrír Íslendingar komu við sögu þegar FCK tapaði fjórða leiknum Danmerkurmeistarar FCK hafa ekki byrjað vel í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. 10.9.2022 19:04 Brozovic kom Inter til bjargar á síðustu stundu Inter Milan náði að kreista fram sigur á lokamínútum leiksins gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.9.2022 18:00 Neymar tryggði PSG nauman sigur Frakklandsmeistarar PSG eru taplausir eftir fyrstu sjö umferðirnar í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.9.2022 17:01 Berglind Rós á skotskónum í Svíþjóð | Selma Sól á toppnum í Noregi Það voru nóg um íslenskar mínútur víðs vegar í evrópska fótboltanum í dag. 10.9.2022 16:45 Fylkismenn tryggðu sér efsta sætið með stæl Fylkismenn eru Lengjudeildarmeistarar í fótbolta og tryggðu efsta sætið í dag en enn er ein umferð eftir af mótinu. 10.9.2022 16:26 Bæði Bayern og Dortmund tapa stigum í toppbaráttunni í Þýskalandi Bayern München gerði 2-2 jafntefli á heimavelli við Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Borussia Dortmund tapaði 3-0 á útivelli gegn RB Leipzig á sama tíma. 10.9.2022 16:00 Mikael Egill kom inn af bekknum í tapi gegn Napoli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Spezia, lék í rúmar 20 mínútur í 1-0 tapi gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.9.2022 15:15 Vill sýna að KR sé að gera mistök Arnar Páll Garðarsson, þjálfari kvennaliðs KR, er á förum frá félaginu eftir tímabilið en hann er ekki sáttur með viðskilnaðinn við KR. 10.9.2022 13:31 Ósammála frestunum á Englandi Sparkspekingarnir Gary Neville, Peter Crouch og Piers Morgan eru ekki sammála þeirri ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að fresta öllum leikjum helgarinnar en leikjunum var frestað vegna andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar. 10.9.2022 12:01 Sádi-Arabía sækist eftir HM 2030 HM 2022 fer fram um miðjan vetur í Katar í nóvember og desember næstkomandi. Það gæti farið svo að HM 2030 fari aftur fram um vetur ef umsókn Sáda gengur eftir. 10.9.2022 11:31 Arna Sif: Þvílíkt högg í magann Arna Sif Ásgrímsdóttir, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins, gerði upp tapið gegn Hollandi í lokaleik undankeppni HM á þriðjudaginn sl. með Helenu Ólafsdóttur og Mist Edvardsdóttur í Bestu mörkunum. 10.9.2022 11:00 „Aldrei séð neinn eins og Dembélé“ Martin Braithwaite, leikmaður Espanyol, er mjög hrifinn af Ousmane Dembélé, fyrrum liðsfélaga sínum hjá Barcelona, en Braithwaite segir að Dembélé gæti jafnvel staðist samanburðinn við Messi. 10.9.2022 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Heimir ekki með ÍBV í dag - Sagður í viðræðum erlendis Eyjamaðurinn Heimir Hallgrímsson var hvergi sjáanlegur á Hásteinsvelli í dag þegar ÍBV og Fram gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deildinni í fótbolta. 11.9.2022 22:00
Ótrúlegar lokamínútur þegar Juventus gerði jafntefli við Salernitana VAR dómgæsla var í aðalhlutverki þegar Juventus og Salernitana skildu jöfn í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 11.9.2022 20:50
Fyrstur erlendra leikmanna til að skora 100 mörk Steven Lennon skoraði í dag sitt hundraðasta mark í efstu deild í fótbolta hér á landi. 11.9.2022 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss-Stjarnan 1-1 | Allt jafnt á Selfossi Selfoss og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust á Jáverk-vellinum í 15. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. 11.9.2022 19:17
„Frammistaðan er mjög góð í þessum leik og verðskuldar sigur“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var hálf svekktur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfyssingum í 15. umferð Bestu-deildar kvenna í knattspyrnu í dag. 11.9.2022 18:44
Stefán Teitur hafði betur gegn Mikael - Brynjólfur á skotskónum Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn komu við sögu í dönsku og norsku úrvalsdeildunum í fótbolta í dag. 11.9.2022 18:03
Jón Þór: Sárt að vera svona slakir á þessum tímapunkti Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, sagði spilamennsku lærisveina sinna vera þá slökustu í sumar þegar liðið fékk 6-1 skell á móti FH í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. Umhugsanarefni væri hversu slakt hugarfar leikmenn hefðu mætt með í farteskinu til leiks. 11.9.2022 18:02
Arnór Sig lagði upp mark í tapi gegn Malmö Íslendingalið Norrköping laut í lægra haldi fyrir Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.9.2022 17:34
„Virkilega kærkomið” Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var loksins mættur á hliðarlínuna eftir fimm leikja bann og gat heldur betur brosað í leikslok eftir að lið hans sigraði topplið Breiðabliks, 2-1, á Greifavellinum á Akureyri í dag. 11.9.2022 17:16
Eiður Smári: Magnað afrek hjá Steven Lennon Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH, sagði mikilvægt fyrir leikmenn sína að svífa ekki upp til skýjanna þrátt fyrir frábæra frammistöðu og sannfærandi sigur FH-liðsins gegn Skagamönnum í fallbaráttuslag í Bestu deild karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í dag. 11.9.2022 17:04
Alexandra spilaði í sigri Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina byrja tímabilið í ítölsku úrvalsdeildinni vel. 11.9.2022 17:03
Svava Rós lagði upp sigurmarkið í Íslendingaslagnum Svava Rós Guðmundsdóttir, leikmaður Brann, lagði upp sigurmarkið í 1-2 útisigri gegn Ingibjörgu Sigurðardóttur og stöllum hennar í Vålerenga í Íslendingaslag norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. 11.9.2022 16:31
Umfjöllun: KR 3-1 Stjarnan | KR tryggir sér sæti í efri hlutanum KR vann 3-1 sigur á Stjörnunni í 21. umferð Bestu-deildar karla í dag. Með sigrinum gulltryggir KR sér sæti í efri hluta úrslitakeppninnar. Umfjöllun af leiknum og viðtöl eru væntanleg. 11.9.2022 16:14
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 1-0 Valur | Svöruðu fyrir stórtapið með sigri á Val Leiknir vann 1-0 sigur á Val í Breiðholtinu, þrátt fyrir að lenda einum manni færri eftir einungis 19 mínútur þegar Zean Dalügge var rekin af velli. Sigurmark Leiknis kom á 81. mínútu en þar var að verki Birgir Baldvinsson. 11.9.2022 16:02
Umfjöllun og viðtöl: KA 2-1 Breiðablik | Blikar sigraðir á Akureyri KA sigraði Breiðablik, 2-1, í frábærum fótboltaleik á Greifavellinum á Akureyri í dag. Hallgrímur Mar skoraði sigurmark leiksins úr vítaspyrnu á 87. mínútu eftir að gestirnir höfðu jafnað leikinn. 11.9.2022 16:01
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Víkingur R. 0-3 | Góður fyrri hálfleikur dugði gegn orkulausum Keflvíkingum Víkingur fylgdi 9-0 sigrinum eftir með nokkuð sannfærandi sigri á Keflavík 0-3. Öll mörk Víkings komu í fyrri hálfleik. Þetta var ekki sama flugeldasýningin og í síðasta leik en Íslandsmeistararnir kláruðu verkefnið fagmannlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 11.9.2022 15:50
Umfjöllun og viðtöl: FH-ÍA 6-1 | FH-ingar léku Skagamenn grátt í fallslag í Kaplakrika FH lagði ÍA að velli með sex mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í afar mikilvægum leik í fallbaráttu Bestu deildar karla í fótbolta í Kaplakrika í dag. 11.9.2022 15:48
Hákon Rafn hélt hreinu gegn Sundsvall Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður Elfsborg, lék allan leikinn og hélt hreinu í 0-2 útisigri gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 11.9.2022 15:15
Alfreð og Sævar byrjuðu báðir í jafntefli við Álaborg Alfreð Finnbogason og Sævar Atli Magnússon spiluðu í fyrsta skipti saman í framlínu Lyngby í 1-1 jafntefli gegn AaB Álaborg í dönsku úrvalsdeildinni. Alfreð spilaði 60 mínútur en Sævar lék allan leikinn. 11.9.2022 14:30
Madrid kom til baka gegn Mallorca Real Madrid skoraði fjögur mörk eftir að hafa lent undir gegn Mallorca og vann 4-1 sigur í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 11.9.2022 14:00
Umfjöllun: ÍBV-Fram 2-2| Allt jafnt í Eyjum ÍBV tók á móti Fram á Hásteinsvelli í 21. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Það var mikið skorað í síðustu viðureign liðana sem endaði 3-3 og virtist engin breyting ætla að vera þar á í þessum leik. Guðmundi Magnússyni leið vel á sínum gamla heimavelli og skoraði tvö mörk fyrir Fram. Telmo Ferreira Castanheira og Alex Freyr Hilmarsson gerðu eitt mark hvor fyrir ÍBV. Lokatökur 2-2. 11.9.2022 13:16
„Búin að vera að njósna á Instagram“ Markmið Vals í Meistaradeildinni er að komast áfram í riðlakeppnina. Valur leikur fyrri leikinn gegn Slavia Praha í umspili Meistaradeildar Evrópu miðvikudaginn 21. September en Arna Sif Ásgrímsdóttir og Mist Edvardsdóttir, leikmenn Vals, ræddu möguleikana og undirbúning fyrir leikinn mikilvæga í Bestu mörkunum með Helenu Ólafsdóttur. 11.9.2022 11:00
Bjargaði lífi stuðningsmanns Leikur Cadiz og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í gær var stöðvaður í tæpan klukkutíma þegar stuðningsmaður Cadiz féll í yfirlið. 11.9.2022 10:31
Telur Mourinho hafa haft af sér heimsmeistaratitil Sóknarmaðurinn umdeildi, Anthony Martial, fór í áhugavert viðtal á dögunum þar sem hann skýtur föstum skotum á fyrrum knattspyrnustjóra sína hjá Manchester United. 11.9.2022 08:01
Fyrrum markahrókur Man Utd með afleita vítanýtingu í MLS Mexíkóski markahrókurinn Javier Hernandez, jafnan kallaður Chicharito, hefur verið í vandræðum á vítapunktinum síðan hann gekk í raðir Los Angeles Galaxy. 11.9.2022 07:01
Bein útsending: KR-Stjarnan KR tekur á móti Stjörnunni í 21. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta. Leikurinn er afar mikilvægur fyrir bæði lið í baráttunni um sæti í efri hluta úrslitakeppninnar en sýnt er frá leiknum í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi. 11.9.2022 05:31
Mögnuð tölfræði Neymar í upphafi móts vekur athygli Brasilíumaðurinn Neymar hefur farið með himinskautum í upphafi tímabils með franska meistaraliðinu PSG. 10.9.2022 23:30
Mæta Venesúela í vináttuleik fyrir leikinn gegn Albaníu Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, mun tilkynna landsliðshóp sinn fyrir tvo leiki næstkomandi föstudag. 10.9.2022 23:00
„Þetta er galið og glórulaust að KSÍ leyfi þessu að gerast“ Kvennalið KR í fótbolta hefur þurft að ganga í gegnum ansi margar áskoranir á yfirstandandi leiktíð í Bestu deild kvenna. 10.9.2022 21:30
Atletico Madrid rúllaði yfir Celta Vigo Liðsmenn Atletico Madrid léku við hvurn sinn fingur í síðasta leik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni. 10.9.2022 21:24
Jón Dagur spilaði í sigri - Samúel á skotskónum í Grikklandi Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka helgarverkefnum sínum í Evrópu. 10.9.2022 21:03
Meistarar AC Milan áfram taplausir Ítalíumeistarar AC Milan unnu góðan útisigur á Sampdoria í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.9.2022 20:45
Börsungar ekki í neinum vandræðum með botnliðið Stórskotalið Barcelona átti ekki í teljandi erfiðleikum með botnlið Cadiz þegar liðin áttust við í Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.9.2022 19:25
Þrír Íslendingar komu við sögu þegar FCK tapaði fjórða leiknum Danmerkurmeistarar FCK hafa ekki byrjað vel í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár. 10.9.2022 19:04
Brozovic kom Inter til bjargar á síðustu stundu Inter Milan náði að kreista fram sigur á lokamínútum leiksins gegn Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.9.2022 18:00
Neymar tryggði PSG nauman sigur Frakklandsmeistarar PSG eru taplausir eftir fyrstu sjö umferðirnar í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.9.2022 17:01
Berglind Rós á skotskónum í Svíþjóð | Selma Sól á toppnum í Noregi Það voru nóg um íslenskar mínútur víðs vegar í evrópska fótboltanum í dag. 10.9.2022 16:45
Fylkismenn tryggðu sér efsta sætið með stæl Fylkismenn eru Lengjudeildarmeistarar í fótbolta og tryggðu efsta sætið í dag en enn er ein umferð eftir af mótinu. 10.9.2022 16:26
Bæði Bayern og Dortmund tapa stigum í toppbaráttunni í Þýskalandi Bayern München gerði 2-2 jafntefli á heimavelli við Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Borussia Dortmund tapaði 3-0 á útivelli gegn RB Leipzig á sama tíma. 10.9.2022 16:00
Mikael Egill kom inn af bekknum í tapi gegn Napoli Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Spezia, lék í rúmar 20 mínútur í 1-0 tapi gegn Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.9.2022 15:15
Vill sýna að KR sé að gera mistök Arnar Páll Garðarsson, þjálfari kvennaliðs KR, er á förum frá félaginu eftir tímabilið en hann er ekki sáttur með viðskilnaðinn við KR. 10.9.2022 13:31
Ósammála frestunum á Englandi Sparkspekingarnir Gary Neville, Peter Crouch og Piers Morgan eru ekki sammála þeirri ákvörðun ensku úrvalsdeildarinnar að fresta öllum leikjum helgarinnar en leikjunum var frestað vegna andláts Elísabetar Bretlandsdrottningar. 10.9.2022 12:01
Sádi-Arabía sækist eftir HM 2030 HM 2022 fer fram um miðjan vetur í Katar í nóvember og desember næstkomandi. Það gæti farið svo að HM 2030 fari aftur fram um vetur ef umsókn Sáda gengur eftir. 10.9.2022 11:31
Arna Sif: Þvílíkt högg í magann Arna Sif Ásgrímsdóttir, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins, gerði upp tapið gegn Hollandi í lokaleik undankeppni HM á þriðjudaginn sl. með Helenu Ólafsdóttur og Mist Edvardsdóttur í Bestu mörkunum. 10.9.2022 11:00
„Aldrei séð neinn eins og Dembélé“ Martin Braithwaite, leikmaður Espanyol, er mjög hrifinn af Ousmane Dembélé, fyrrum liðsfélaga sínum hjá Barcelona, en Braithwaite segir að Dembélé gæti jafnvel staðist samanburðinn við Messi. 10.9.2022 09:30