Fleiri fréttir

Costa skaut Chelsea í toppsætið

Sigurmark Diego Costa skaut Chelsea í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þetta var sjötti sigur Chelsea í röð.

Wenger ánægður með úrslitin, ekki spilamennskuna

"Þegar upp er staðið eru þetta góð úrslit fyrir okkur,“ segir Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, eftir jafnteflið í dag gegn Manchester United. Liðið gerði 1-1 jafntefli á Old Trafford

Hart gat bara farið til Torino

Enski markvörðurinn Joe Hart hefur nú viðurkennt að ástæðan fyrir því að hann ákvað að fara á láni til ítalska félagsins Torino frá Manchester City í sumar var að það hafi ekkert annað lið áhuga á starfskröftum hans.

Þrír aðalréttir á boðstólnum

Boltinn í deildunum í Evrópu byrjar er byrjaður að rúlla á ný eftir landsleikjahléið. Þrír stórleikir fara fram í þremur sterkustu deildum Evrópu í dag. Í ensku úrvalsdeildinni mætast Manchester United og Arsenal, í þeirri þýsku B

Ætlar Gerrard virkilega að velja MK Dons?

Enskir fjölmiðlar velta áfram fyrir sér framtíðaráformum enska miðjumannsins Steven Gerrard sem er að koma heim til Englands eftir tveggja ára dvöl hjá bandaríska félaginu Los Angeles Galaxy.

Staða Southgates orðin sterkari

Flest bendir til þess að Gareth Southgate verði ráðinn til frambúðar sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta.

Rooney segir sorrí

Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag.

Óvissa um meiðsli Lallana

Stuðningsmenn Liverpool bíða fregna Adam Lallana sem meiddist í vináttulandsleik í gær.

Sjá næstu 50 fréttir