Fleiri fréttir Eiður Smári spáir því að Chelsea, Liverpool og Manchester City berjist um titilinn Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea og íslenska landsliðsins í fótbolta, rýndi í titilvonir Chelsea eftir 1-0 sigur á Middlesbrough fyrr í dag. 20.11.2016 18:50 Costa skaut Chelsea í toppsætið Sigurmark Diego Costa skaut Chelsea í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þetta var sjötti sigur Chelsea í röð. 20.11.2016 17:45 Rooney finnst fjölmiðlaumfjöllunin ósanngjörn: Er ekki hættur með landsliðinu Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, er ósáttur með þá umfjöllun sem hann hefur fengið í enskum fjölmiðlum undanfarna daga. 20.11.2016 15:45 Átta sigrar í röð hjá Newcastle Newcastle er komið með gott forskot á önnur lið í ensku Championship-deildinni eftir 2-0 sigur á Leeds í dag. 20.11.2016 15:09 Varaformaður West Ham vandar Eggerti ekki kveðjurnar Karren Brady, varaformaður stjórnar enska knattspyrnufélagsins West Ham, vandar Eggerti Magnússyni, fyrrum stjórnarformanni félagsins ekki kveðjurnar í enskum fjölmiðlum um helgina. 20.11.2016 14:45 Miðjumaður Southampton segir Liverpool besta lið sem hann hefur mætt Pierre-Emile Højbjerg, danski miðjumaður Southampton, segir Liverpool-liðið sem hann mætti í gær vera eitt besta lið sem hann hefur mætt á ferlinum. 20.11.2016 14:30 Ibe ógnað með hníf er hann var rændur Jordon Ibe, leikmaður Bournemouth, var rændur á dögunum er hann var á ferðinni í London en þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. 20.11.2016 12:30 Kane hetja Tottenham gegn West Ham | Sjáðu mörk gærdagsins Það fóru átta leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sjáðu mörkin frá Gylfa, Kane og Mata sem og dramatísk jöfnunarmörk Giroud og Coleman hér. 20.11.2016 11:45 Koscielny við það að framlengja við Arsenal Laurent Koscielny, varnarmaður Arsenal, er við það að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við félagið. 20.11.2016 10:00 Tölfræðin ekki með Middlesbrough gegn Chelsea Einn leikur er í ensku úrvalsdeildinni í dag og er það viðureign Middlesbrough og Chelsea. 20.11.2016 09:00 Giggs vill bara fara til félags með sama metnað og hann Ryan Giggs, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segist verið tilbúinn fyrir stjórastarfið, hann á bara eftir að finna sér félag með nægilega mikinn metnað. 19.11.2016 23:00 Forráðamenn AC Milan íhuga boð í Sturridge Forráðamenn ítalska félagsins AC Milan eru að undirbúa boð í enska framherjann Daniel Sturridge sem leikur með Liverpool. 19.11.2016 22:15 Ótrúlegar lokamínútur á White Hart Lane og Kane hetjan | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur vann ótrúlegan sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór 3-2 á White Hart Lane í Lundúnum. 19.11.2016 19:45 Anichebe með tvö fyrir Sunderland sem vann Hull | Sjáðu mörkin Sex leikir fóru fram klukkan 15 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábæran sigur Sunderland og Hull, 3-0. 19.11.2016 17:15 Gylfi skoraði en Swansea missti sigurinn úr höndunum | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu niður unnum leik gegn Everton í 1-1 jafntefli. 19.11.2016 17:00 Yaya Toure mættur aftur og tryggði hann City sigurinn gegn Palace | Sjáðu mörkin Crystal Palace og Man. City mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag og náðu gestirnir í City þrjú stig með 2-1 sigri. 19.11.2016 17:00 Wenger ánægður með úrslitin, ekki spilamennskuna "Þegar upp er staðið eru þetta góð úrslit fyrir okkur,“ segir Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, eftir jafnteflið í dag gegn Manchester United. Liðið gerði 1-1 jafntefli á Old Trafford 19.11.2016 16:49 Liverpool-menn óðu í færum en náðu aðeins í stig | Sjáðu samantektina Southampton og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.11.2016 16:45 Mourinho: „Við hljótum að vera óheppnasta lið deildarinnar“ „Þetta eru klárlega tvö töpuð stig fyrir okkur,“ sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 1-1 jafntefli við Arsenal í dag. Leikurinn fór fram á Old Trafford og voru heimamenn betri aðilinn í leiknum. 19.11.2016 16:36 Olivier Giroud bjargaði stigi fyrir Arsenal undir lokin gegn United | Sjáðu mörkin Manchester United og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford í Manchester. 19.11.2016 14:15 Hart gat bara farið til Torino Enski markvörðurinn Joe Hart hefur nú viðurkennt að ástæðan fyrir því að hann ákvað að fara á láni til ítalska félagsins Torino frá Manchester City í sumar var að það hafi ekkert annað lið áhuga á starfskröftum hans. 19.11.2016 11:15 Þrír aðalréttir á boðstólnum Boltinn í deildunum í Evrópu byrjar er byrjaður að rúlla á ný eftir landsleikjahléið. Þrír stórleikir fara fram í þremur sterkustu deildum Evrópu í dag. Í ensku úrvalsdeildinni mætast Manchester United og Arsenal, í þeirri þýsku B 19.11.2016 06:00 Hughes: Allen og Wilshere hefðu getað setið á bekknum og talið peningana Miðjumennirnir tveir yfirgáfu stórlið fyrir meiri spiltíma í ensku úrvalsdeildinni. 18.11.2016 16:30 Mourinho: Ég nýt ekki virðingar José Mourinho skilur ekki af hverju Arsene Wenger fær svo mikla virðingu frá breskum blaðamönnum en ekki hann. 18.11.2016 15:30 Cech: Man Utd þarf að vinna til að eiga möguleika á titlinum Petr Cech, markvörður Arsenal, segir að Manchester United verði að vinna leik liðanna á morgun til að eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum. 18.11.2016 12:15 Conte og Hazard bestir í október Chelsea vann alla fjóra leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í október með markatölunni 11-0. 18.11.2016 11:39 Rooney óhlýðnaðist Southgate og gæti misst fyrirliðabandið Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. 18.11.2016 10:15 Ætlar Gerrard virkilega að velja MK Dons? Enskir fjölmiðlar velta áfram fyrir sér framtíðaráformum enska miðjumannsins Steven Gerrard sem er að koma heim til Englands eftir tveggja ára dvöl hjá bandaríska félaginu Los Angeles Galaxy. 18.11.2016 09:15 Wenger ætlar að taka í spaðann á Mourinho Arsene Wenger segir að hann muni taka í hendina á José Mourinho fyrir leik Manchester United og Arsenal á laugardaginn. 17.11.2016 22:30 Klopp: Framtíð Coutinho liggur hjá Liverpool Þýski stjórinn þykist viss um að Philippe Coutinho verðir áfram í herbúðum Liverpool þrátt fyrir orðróm um áhuga Barcelona. 17.11.2016 16:30 Klopp kemur Rooney til varnar: Gömlu hetjurnar drukku eins og djöflar og keðjureyktu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United og enska landsliðsins til varnar á blaðamannafundi í dag. 17.11.2016 13:30 Ákvað að fara vegna vonbrigða með samningstilboð Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, ákvað að yfirgefa Southampton í sumar eftir að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með samningstilboð frá félaginu. 17.11.2016 13:00 Ódýrara að fara á leiki í ensku úrvalsdeildinni í ár Loksins góðar fréttir fyrir áhugamenn um ensku úrvalsdeildina. Miðaverð er að lækka frekar en hitt samkvæmt nýrri og ítarlegri rannsókn á peningaútgjöldum stuðningsmanna enskra fótboltaliða. 17.11.2016 09:45 Ungstirnið á radar Klopps fer ekki til Liverpool í janúar Þýski miðjumaðurinn Mahmoud Dahoud fer ekki frá Borussia Mönchengladbach í janúar. Þetta segir Max Eberl, íþróttastjóri félagsins. 17.11.2016 09:15 Staða Southgates orðin sterkari Flest bendir til þess að Gareth Southgate verði ráðinn til frambúðar sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. 17.11.2016 08:43 Cazorla væntanlega ekki með gegn Man Utd | Óvíst með Sánchez Spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla missir líklega af stórleik Arsenal og Manchester United í hádeginu á laugardaginn. Einnig er óvíst með þátttöku Alexis Sánchez í leiknum. 17.11.2016 08:07 Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16.11.2016 23:06 Balotelli: Mancini uppáhalds þjálfarinn en Rodgers sá versti Mario Balotelli segir að Roberto Mancini sé uppáhalds þjálfarinn sinn en Brendan Rodgers sé sá versti. 16.11.2016 22:30 Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16.11.2016 16:45 Koeman og Van Gaal rifust harkalega: „Við erum ekki vinir“ Ronald Koeman og Louis van Gaal eiga ekki skap saman og gátu ekki starfað saman hjá Ajax. 16.11.2016 15:15 Óvissa um meiðsli Lallana Stuðningsmenn Liverpool bíða fregna Adam Lallana sem meiddist í vináttulandsleik í gær. 16.11.2016 12:00 Nasri: Guardiola setti leikmenn City í kynlífsbann Fullyrðir að stjórinn hafi bannað leikmönnum að stunda kynlíf eftir miðnætti. 16.11.2016 11:30 Gamall Liverpool maður: Gerrard ætti bæði að spila og þjálfa hjá Liverpool Mark Lawrenson spilaði á sínum tíma 241 leik fyrir Liverpool og vann þrettán titla með félaginu. Hann starfar nú sem knattspyrnuspekingur hjá BBC og öðrum og segir ekkert nema jákvætt við það ef Steven Gerrard snúi aftur til Liverpool. 16.11.2016 10:00 Pogba leikur eftir göngulag Conor McGregor Írinn kjaftfori er með sjálfstraustið í lagi og göngulagið er eftir því. 15.11.2016 23:15 Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15.11.2016 22:05 Sjá næstu 50 fréttir
Eiður Smári spáir því að Chelsea, Liverpool og Manchester City berjist um titilinn Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum leikmaður Chelsea og íslenska landsliðsins í fótbolta, rýndi í titilvonir Chelsea eftir 1-0 sigur á Middlesbrough fyrr í dag. 20.11.2016 18:50
Costa skaut Chelsea í toppsætið Sigurmark Diego Costa skaut Chelsea í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þetta var sjötti sigur Chelsea í röð. 20.11.2016 17:45
Rooney finnst fjölmiðlaumfjöllunin ósanngjörn: Er ekki hættur með landsliðinu Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, er ósáttur með þá umfjöllun sem hann hefur fengið í enskum fjölmiðlum undanfarna daga. 20.11.2016 15:45
Átta sigrar í röð hjá Newcastle Newcastle er komið með gott forskot á önnur lið í ensku Championship-deildinni eftir 2-0 sigur á Leeds í dag. 20.11.2016 15:09
Varaformaður West Ham vandar Eggerti ekki kveðjurnar Karren Brady, varaformaður stjórnar enska knattspyrnufélagsins West Ham, vandar Eggerti Magnússyni, fyrrum stjórnarformanni félagsins ekki kveðjurnar í enskum fjölmiðlum um helgina. 20.11.2016 14:45
Miðjumaður Southampton segir Liverpool besta lið sem hann hefur mætt Pierre-Emile Højbjerg, danski miðjumaður Southampton, segir Liverpool-liðið sem hann mætti í gær vera eitt besta lið sem hann hefur mætt á ferlinum. 20.11.2016 14:30
Ibe ógnað með hníf er hann var rændur Jordon Ibe, leikmaður Bournemouth, var rændur á dögunum er hann var á ferðinni í London en þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum í dag. 20.11.2016 12:30
Kane hetja Tottenham gegn West Ham | Sjáðu mörk gærdagsins Það fóru átta leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Sjáðu mörkin frá Gylfa, Kane og Mata sem og dramatísk jöfnunarmörk Giroud og Coleman hér. 20.11.2016 11:45
Koscielny við það að framlengja við Arsenal Laurent Koscielny, varnarmaður Arsenal, er við það að skrifa undir nýjan þriggja ára samning við félagið. 20.11.2016 10:00
Tölfræðin ekki með Middlesbrough gegn Chelsea Einn leikur er í ensku úrvalsdeildinni í dag og er það viðureign Middlesbrough og Chelsea. 20.11.2016 09:00
Giggs vill bara fara til félags með sama metnað og hann Ryan Giggs, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segist verið tilbúinn fyrir stjórastarfið, hann á bara eftir að finna sér félag með nægilega mikinn metnað. 19.11.2016 23:00
Forráðamenn AC Milan íhuga boð í Sturridge Forráðamenn ítalska félagsins AC Milan eru að undirbúa boð í enska framherjann Daniel Sturridge sem leikur með Liverpool. 19.11.2016 22:15
Ótrúlegar lokamínútur á White Hart Lane og Kane hetjan | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur vann ótrúlegan sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór 3-2 á White Hart Lane í Lundúnum. 19.11.2016 19:45
Anichebe með tvö fyrir Sunderland sem vann Hull | Sjáðu mörkin Sex leikir fóru fram klukkan 15 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en þar ber helst að nefna frábæran sigur Sunderland og Hull, 3-0. 19.11.2016 17:15
Gylfi skoraði en Swansea missti sigurinn úr höndunum | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea töpuðu niður unnum leik gegn Everton í 1-1 jafntefli. 19.11.2016 17:00
Yaya Toure mættur aftur og tryggði hann City sigurinn gegn Palace | Sjáðu mörkin Crystal Palace og Man. City mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag og náðu gestirnir í City þrjú stig með 2-1 sigri. 19.11.2016 17:00
Wenger ánægður með úrslitin, ekki spilamennskuna "Þegar upp er staðið eru þetta góð úrslit fyrir okkur,“ segir Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, eftir jafnteflið í dag gegn Manchester United. Liðið gerði 1-1 jafntefli á Old Trafford 19.11.2016 16:49
Liverpool-menn óðu í færum en náðu aðeins í stig | Sjáðu samantektina Southampton og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 19.11.2016 16:45
Mourinho: „Við hljótum að vera óheppnasta lið deildarinnar“ „Þetta eru klárlega tvö töpuð stig fyrir okkur,“ sagði Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, eftir 1-1 jafntefli við Arsenal í dag. Leikurinn fór fram á Old Trafford og voru heimamenn betri aðilinn í leiknum. 19.11.2016 16:36
Olivier Giroud bjargaði stigi fyrir Arsenal undir lokin gegn United | Sjáðu mörkin Manchester United og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford í Manchester. 19.11.2016 14:15
Hart gat bara farið til Torino Enski markvörðurinn Joe Hart hefur nú viðurkennt að ástæðan fyrir því að hann ákvað að fara á láni til ítalska félagsins Torino frá Manchester City í sumar var að það hafi ekkert annað lið áhuga á starfskröftum hans. 19.11.2016 11:15
Þrír aðalréttir á boðstólnum Boltinn í deildunum í Evrópu byrjar er byrjaður að rúlla á ný eftir landsleikjahléið. Þrír stórleikir fara fram í þremur sterkustu deildum Evrópu í dag. Í ensku úrvalsdeildinni mætast Manchester United og Arsenal, í þeirri þýsku B 19.11.2016 06:00
Hughes: Allen og Wilshere hefðu getað setið á bekknum og talið peningana Miðjumennirnir tveir yfirgáfu stórlið fyrir meiri spiltíma í ensku úrvalsdeildinni. 18.11.2016 16:30
Mourinho: Ég nýt ekki virðingar José Mourinho skilur ekki af hverju Arsene Wenger fær svo mikla virðingu frá breskum blaðamönnum en ekki hann. 18.11.2016 15:30
Cech: Man Utd þarf að vinna til að eiga möguleika á titlinum Petr Cech, markvörður Arsenal, segir að Manchester United verði að vinna leik liðanna á morgun til að eiga möguleika á Englandsmeistaratitlinum. 18.11.2016 12:15
Conte og Hazard bestir í október Chelsea vann alla fjóra leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í október með markatölunni 11-0. 18.11.2016 11:39
Rooney óhlýðnaðist Southgate og gæti misst fyrirliðabandið Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, gæti misst fyrirliðabandið hjá enska landsliðinu. 18.11.2016 10:15
Ætlar Gerrard virkilega að velja MK Dons? Enskir fjölmiðlar velta áfram fyrir sér framtíðaráformum enska miðjumannsins Steven Gerrard sem er að koma heim til Englands eftir tveggja ára dvöl hjá bandaríska félaginu Los Angeles Galaxy. 18.11.2016 09:15
Wenger ætlar að taka í spaðann á Mourinho Arsene Wenger segir að hann muni taka í hendina á José Mourinho fyrir leik Manchester United og Arsenal á laugardaginn. 17.11.2016 22:30
Klopp: Framtíð Coutinho liggur hjá Liverpool Þýski stjórinn þykist viss um að Philippe Coutinho verðir áfram í herbúðum Liverpool þrátt fyrir orðróm um áhuga Barcelona. 17.11.2016 16:30
Klopp kemur Rooney til varnar: Gömlu hetjurnar drukku eins og djöflar og keðjureyktu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, kom Wayne Rooney, fyrirliða Manchester United og enska landsliðsins til varnar á blaðamannafundi í dag. 17.11.2016 13:30
Ákvað að fara vegna vonbrigða með samningstilboð Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, ákvað að yfirgefa Southampton í sumar eftir að hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með samningstilboð frá félaginu. 17.11.2016 13:00
Ódýrara að fara á leiki í ensku úrvalsdeildinni í ár Loksins góðar fréttir fyrir áhugamenn um ensku úrvalsdeildina. Miðaverð er að lækka frekar en hitt samkvæmt nýrri og ítarlegri rannsókn á peningaútgjöldum stuðningsmanna enskra fótboltaliða. 17.11.2016 09:45
Ungstirnið á radar Klopps fer ekki til Liverpool í janúar Þýski miðjumaðurinn Mahmoud Dahoud fer ekki frá Borussia Mönchengladbach í janúar. Þetta segir Max Eberl, íþróttastjóri félagsins. 17.11.2016 09:15
Staða Southgates orðin sterkari Flest bendir til þess að Gareth Southgate verði ráðinn til frambúðar sem þjálfari enska landsliðsins í fótbolta. 17.11.2016 08:43
Cazorla væntanlega ekki með gegn Man Utd | Óvíst með Sánchez Spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla missir líklega af stórleik Arsenal og Manchester United í hádeginu á laugardaginn. Einnig er óvíst með þátttöku Alexis Sánchez í leiknum. 17.11.2016 08:07
Rooney segir sorrí Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins og Manchester United, hefur beðist afsökunar á myndinni sem birtist af honum á forsíðu The Sun í dag. 16.11.2016 23:06
Balotelli: Mancini uppáhalds þjálfarinn en Rodgers sá versti Mario Balotelli segir að Roberto Mancini sé uppáhalds þjálfarinn sinn en Brendan Rodgers sé sá versti. 16.11.2016 22:30
Segja aðdáendur hafa nýtt sér góðvild Rooney Talsmaður enska landsliðsfyrirliðans staðfestir að Wayne Rooney hafi lyft sér upp á laugardagskvöldið. 16.11.2016 16:45
Koeman og Van Gaal rifust harkalega: „Við erum ekki vinir“ Ronald Koeman og Louis van Gaal eiga ekki skap saman og gátu ekki starfað saman hjá Ajax. 16.11.2016 15:15
Óvissa um meiðsli Lallana Stuðningsmenn Liverpool bíða fregna Adam Lallana sem meiddist í vináttulandsleik í gær. 16.11.2016 12:00
Nasri: Guardiola setti leikmenn City í kynlífsbann Fullyrðir að stjórinn hafi bannað leikmönnum að stunda kynlíf eftir miðnætti. 16.11.2016 11:30
Gamall Liverpool maður: Gerrard ætti bæði að spila og þjálfa hjá Liverpool Mark Lawrenson spilaði á sínum tíma 241 leik fyrir Liverpool og vann þrettán titla með félaginu. Hann starfar nú sem knattspyrnuspekingur hjá BBC og öðrum og segir ekkert nema jákvætt við það ef Steven Gerrard snúi aftur til Liverpool. 16.11.2016 10:00
Pogba leikur eftir göngulag Conor McGregor Írinn kjaftfori er með sjálfstraustið í lagi og göngulagið er eftir því. 15.11.2016 23:15
Englendingar nokkrum sekúndum frá sigri á Spánverjum England var aðeins hársbreidd frá því að vinna Spán í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Lokatölur 2-2. 15.11.2016 22:05
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn