Fleiri fréttir Koeman: Skrýtið af stjóra Everton að segja þetta en Liverpool getur orðið meistari Hollendingurinn sér Liverpool fyrir sér lyfta bikarnum í maí. 15.11.2016 09:30 Sturridge sagður á útleið hjá Liverpool Sóknarmaðurinn hefur ekki verið fyrsti kostur hjá Jürgen Klopp. West Ham og Stoke City eru áhugasöm. 15.11.2016 08:30 Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14.11.2016 22:43 Mkhitaryan ætlar sér að heilla Mourinho Armeninn hefur ekki gefist upp þrátt fyrir að hafa verið í hundakofanum hjá stjóra Manchester United. 14.11.2016 16:15 Sturridge ósáttur: Ég skora og gef stoðsendingar Enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Liverpool finnst gagnrýnin sem hann hefur fengið ósanngjörn. 14.11.2016 14:45 Katrín yfirgefur Bellurnar Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir endurnýjar ekki samninginn við enska liðið. 14.11.2016 13:30 Leikmenn United þeir launahæstu Þrátt fyrir vandræði Manchester United er ekkert knattspyrnufélag í heiminum sem borgar leikmönnum sínum hærri laun. 14.11.2016 11:30 Depay útilokar ekki Everton Ronald Koeman vill fá hollenska sóknarmanninn í blátt. Sjálfur vildi hann lítið gefa út um það. 14.11.2016 09:30 Gerrard kveður Los Angeles Gefur sterka vísbendingu um að tímabilið hafi verið hans síðasta hjá LA Galaxy. 14.11.2016 09:00 Kane fær frí gegn Spánverjum Harry Kane, framherji Tottenham, leikur ekki með enska landsliðinu þegar það mætir því spænska í vináttulandsleik á Wembley á þriðjudaginn. 13.11.2016 23:00 Eggert vill láta rífa nýjan heimavöll West Ham Eggert Magnússon, fyrrum stjórnarformaður West Ham United, er langt frá því að vera hrifinn af London Stadium, nýjum heimavelli liðsins. 13.11.2016 15:00 Koeman hefur áhuga á landa sínum hjá Man Utd Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, hefur áhuga á að fá Memphis Depay til Bítlaborgarliðsins. 13.11.2016 12:59 Rio: Hefði dregið hann á hárinu til Manchester United Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sterkar skoðanir á leikmannamálum félagsins en Rio spilaði með United-liðinu í tólf ár. 10.11.2016 22:00 Rangers sagði upp samningi Joey Barton Vandræðagemlingurinn Joey Barton hefur spilað sinn síðasta leik fyrir skoska félagið Rangers en félagið ákvað í dag að segja upp samningi sínum við leikmanninn. 10.11.2016 16:45 Liverpool ekki skorað meira í 121 ár Lærisveinar Jürgen Klopp fór inn í landsleikjafríið á toppnum í ensku úrvalsdeildinni. 10.11.2016 14:45 Sir Alex henti Bruce, Pallister, Irwin og Robson: „Ég var ekki faðir þeirra heldur stjóri“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United viðurkennir að hann átti erfitt með að senda sumar stórstjörnur frá liðinu. 10.11.2016 13:30 Man ekkert eftir 20 mínútna kafla Sóknarmaðurinn Vincent Janssen fékk heilahristing í vináttulandsleik Hollands og Belgíu. 10.11.2016 12:30 Stjórnarmaður Man. Utd átti sinn þátt í að koma Donald Trump til valda Einn Glazer-bræðranna studdi Donald Trump sem var kjörinn forseti Bandaríkjanna í gær. 10.11.2016 11:00 Sir Alex opnar sig um hárþurrkuna: „Ég stjórnaði ekki með ótta“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United segist ekki hafa stjórnað með ótta og sögur af hárþurrkunni séu stórlega ýktar. 10.11.2016 08:30 Gazza biðst afsökunar á því að hafa fíflað Colin Henry fyrir 20 árum Nágrannarnir Englendingar og Skotar mætast í undankeppni HM 2018 á Wembley á föstudagskvöldið en liðin eru saman í F-riðlinum. 9.11.2016 21:15 Mane gæti misst af leikjum Liverpool gegn Manchester United og Chelsea Sadio Mane, leikmaður Liverpool, er einn þeirra sem er að fara að spila í Afríkukeppninni í janúar. 9.11.2016 17:15 Jóhann Berg rýkur upp styrkleikalista Sky Sports Frammistaða hans með Burnley um helgina fleytti honum upp í 23. sæti styrkleikalista Sky Sports í Englandi. 9.11.2016 14:30 Rooney hafnaði tilboði frá Kína Kínverska liðið Beijing Guoan vildi fá Wayne Rooney en hann vill spila áfram í ensku úrvalsdeildinni. 9.11.2016 13:45 Neville: Smalling myndi hlaupa í gegnum vegg en Shaw þarf að þroskast José Mourinho lét varnarmennina tvo heyra það fyrir að geta ekki spilað á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 9.11.2016 08:00 Shelvey ákærður fyrir að beita liðsfélaga Jóns Daða kynþáttaníði Jonjo Shelvey gæti fengið að minnsta kosti fimm mánaða bann eftir að vera ákærður af enska knattspyrnusambandinu. 9.11.2016 07:30 Reimin var slitin hjá Messi Lionel Messi fékk að líta gula spjaldið í leik Barcelona og Sevilla þar sem dómaranum fannst hann vera of lengi að hnýta skóþveng sinn. 8.11.2016 18:45 "Fyndið að lýsa yfir krísuástandi þegar liðið er taplaust“ Eric Dier skilur ekkert í yfirlýsingum um krísu á White Hart Lane þar sem liðið hefur ekki enn tapað í ensku úrvalsdeildinni. 8.11.2016 18:00 Messan: Af hverju köfnuðu allir úr hlátri? Óvænt uppákoma varð í Messu gærkvöldsins sem fékk alla til þess að hlæja. 8.11.2016 16:45 Messan: Saknað þess að sjá Jóhann ekki skora meira Jóhann Berg Guðmundsson skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni um nýliðna helgi. 8.11.2016 14:30 Hvaða leikmaður fer mest í taugarnar á strákunum í Messunni? Það var tekið við spurningum áhorfenda í Messunni í gær og þar þurftu Messumenn meðal annars að svara því hvaða leikmaður í ensku úrvalsdeildinni færi mest í taugarnar á þeim. 8.11.2016 12:30 Southgate kemur Smalling og Shaw til varnar eftir ummæli Mourinho Knattspyrnustjóri Manchester United sakaði leikmenn sína um að gera ekki allt fyrir liðið. 8.11.2016 11:30 Zlatan biðst afsökunar: Leikur sem ég vildi virkilega spila Zlatan Ibrahimovic gerði sig sekan um afdrifaríkt brot undir lokin á leik Manchester United og Swansea City um helgina. Brotið kallaði á gult spjald og þar með leikbann í næsta leik. 7.11.2016 18:00 Payet útilokar ekki að fara í janúar Frakkinn Dimitri Payet er ekki ánægður með stöðuna hjá West Ham og hefur nú opnað á að yfirgefa félagið eftir áramót. 7.11.2016 16:45 Giroud var skíthræddur við ALF Franski framherjinn hjá Arsenal, Olivier Giroud, hefur upplýst hvað hann hræddist mest sem krakki. 7.11.2016 14:30 Mourinho gagnrýndi meidda leikmenn United Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var ekki sáttur við að Chris Smalling og Luke Shaw skildu ekki hafa spilað gegn Swansea vegna meiðsla. 7.11.2016 12:00 Hver er mikilvægastur: Coutinho, Mané eða Firmino? | Myndband Framherjaþríeyki Liverpool er samtals búið að skora sex mörk og leggja upp önnur tólf en hvern má Liverpool ekki missa? 7.11.2016 11:30 Liverpool á toppnum í fyrsta sinn í tvö ár: „Ég veit hvað gerðist fyrir tveimur árum“ Jürgen Klopp er með Liverpool á toppnum í ensku úrvalsdeildinni en hann reynir að halda mönnum frá skýjunum. 7.11.2016 09:00 Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7.11.2016 08:00 Alli frá næstu vikurnar Enski miðjumaðurinn Dele Alli verði frá næsti vikurnar eftir að hafa meiðst á æfingu liðsins á dögunum en hann missir af leikjum enska landsliðsins og næstu leikjum Tottenham. 6.11.2016 23:30 Klopp kallar eftir einbeitingu hjá leikmönnum Liverpool Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur kallað eftir því að leikmenn liðsins haldi einbeitingu og velti sér ekki upp úr því að vera í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 6.11.2016 22:45 Southgate valdi Wilshere og Kane Jack Wilshere og Harry Kane koma aftur inn í enska landsliðshópinn sem mætir Skotum og Spánverjum á næstunni. 6.11.2016 20:24 Fyrsta tap Leicester á heimavelli kom gegn West Brom | Sjáðu mörkin West Brom vann fyrsta leik sinn í tæpa tvo mánuði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu 2-1 á heimavelli meistaranna í Leicester City en þetta var fyrsta tap Leicester á heimavelli í vetur. 6.11.2016 18:30 Mourinho: Virkilega sáttur hversu vel við stýrðum leiknum Portúgalski knattspyrnustjórinn var himinlifandi eftir 3-1 sigur Manchester United á Swansea í dag en hann hrósaði leikmönnum sínum sem margir hverjir þurftu að leysa af í nýjum stöðum. 6.11.2016 18:19 Loksins skoraði Zlatan í öruggum sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic og Paul Pogba skoruðu mörk Manchester United í 3-1 sigri gestanna á Swansea í Wales en Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark Swansea í leiknum. 6.11.2016 17:00 Fyrsti sigur Hull í níu leikjum | Sjáðu mörkin Tvö mörk með tveggja mínútna millibili tryggðu Hull City kærkominn 2-1 sigur á Southampton í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 6.11.2016 16:20 Sjá næstu 50 fréttir
Koeman: Skrýtið af stjóra Everton að segja þetta en Liverpool getur orðið meistari Hollendingurinn sér Liverpool fyrir sér lyfta bikarnum í maí. 15.11.2016 09:30
Sturridge sagður á útleið hjá Liverpool Sóknarmaðurinn hefur ekki verið fyrsti kostur hjá Jürgen Klopp. West Ham og Stoke City eru áhugasöm. 15.11.2016 08:30
Óvíst hvort Rooney verði með gegn Arsenal Wayne Rooney hefur dregið sig út úr enska landsliðshópnum vegna meiðsla. 14.11.2016 22:43
Mkhitaryan ætlar sér að heilla Mourinho Armeninn hefur ekki gefist upp þrátt fyrir að hafa verið í hundakofanum hjá stjóra Manchester United. 14.11.2016 16:15
Sturridge ósáttur: Ég skora og gef stoðsendingar Enski landsliðsmaðurinn og leikmaður Liverpool finnst gagnrýnin sem hann hefur fengið ósanngjörn. 14.11.2016 14:45
Katrín yfirgefur Bellurnar Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir endurnýjar ekki samninginn við enska liðið. 14.11.2016 13:30
Leikmenn United þeir launahæstu Þrátt fyrir vandræði Manchester United er ekkert knattspyrnufélag í heiminum sem borgar leikmönnum sínum hærri laun. 14.11.2016 11:30
Depay útilokar ekki Everton Ronald Koeman vill fá hollenska sóknarmanninn í blátt. Sjálfur vildi hann lítið gefa út um það. 14.11.2016 09:30
Gerrard kveður Los Angeles Gefur sterka vísbendingu um að tímabilið hafi verið hans síðasta hjá LA Galaxy. 14.11.2016 09:00
Kane fær frí gegn Spánverjum Harry Kane, framherji Tottenham, leikur ekki með enska landsliðinu þegar það mætir því spænska í vináttulandsleik á Wembley á þriðjudaginn. 13.11.2016 23:00
Eggert vill láta rífa nýjan heimavöll West Ham Eggert Magnússon, fyrrum stjórnarformaður West Ham United, er langt frá því að vera hrifinn af London Stadium, nýjum heimavelli liðsins. 13.11.2016 15:00
Koeman hefur áhuga á landa sínum hjá Man Utd Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, hefur áhuga á að fá Memphis Depay til Bítlaborgarliðsins. 13.11.2016 12:59
Rio: Hefði dregið hann á hárinu til Manchester United Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sterkar skoðanir á leikmannamálum félagsins en Rio spilaði með United-liðinu í tólf ár. 10.11.2016 22:00
Rangers sagði upp samningi Joey Barton Vandræðagemlingurinn Joey Barton hefur spilað sinn síðasta leik fyrir skoska félagið Rangers en félagið ákvað í dag að segja upp samningi sínum við leikmanninn. 10.11.2016 16:45
Liverpool ekki skorað meira í 121 ár Lærisveinar Jürgen Klopp fór inn í landsleikjafríið á toppnum í ensku úrvalsdeildinni. 10.11.2016 14:45
Sir Alex henti Bruce, Pallister, Irwin og Robson: „Ég var ekki faðir þeirra heldur stjóri“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United viðurkennir að hann átti erfitt með að senda sumar stórstjörnur frá liðinu. 10.11.2016 13:30
Man ekkert eftir 20 mínútna kafla Sóknarmaðurinn Vincent Janssen fékk heilahristing í vináttulandsleik Hollands og Belgíu. 10.11.2016 12:30
Stjórnarmaður Man. Utd átti sinn þátt í að koma Donald Trump til valda Einn Glazer-bræðranna studdi Donald Trump sem var kjörinn forseti Bandaríkjanna í gær. 10.11.2016 11:00
Sir Alex opnar sig um hárþurrkuna: „Ég stjórnaði ekki með ótta“ Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United segist ekki hafa stjórnað með ótta og sögur af hárþurrkunni séu stórlega ýktar. 10.11.2016 08:30
Gazza biðst afsökunar á því að hafa fíflað Colin Henry fyrir 20 árum Nágrannarnir Englendingar og Skotar mætast í undankeppni HM 2018 á Wembley á föstudagskvöldið en liðin eru saman í F-riðlinum. 9.11.2016 21:15
Mane gæti misst af leikjum Liverpool gegn Manchester United og Chelsea Sadio Mane, leikmaður Liverpool, er einn þeirra sem er að fara að spila í Afríkukeppninni í janúar. 9.11.2016 17:15
Jóhann Berg rýkur upp styrkleikalista Sky Sports Frammistaða hans með Burnley um helgina fleytti honum upp í 23. sæti styrkleikalista Sky Sports í Englandi. 9.11.2016 14:30
Rooney hafnaði tilboði frá Kína Kínverska liðið Beijing Guoan vildi fá Wayne Rooney en hann vill spila áfram í ensku úrvalsdeildinni. 9.11.2016 13:45
Neville: Smalling myndi hlaupa í gegnum vegg en Shaw þarf að þroskast José Mourinho lét varnarmennina tvo heyra það fyrir að geta ekki spilað á móti Swansea í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 9.11.2016 08:00
Shelvey ákærður fyrir að beita liðsfélaga Jóns Daða kynþáttaníði Jonjo Shelvey gæti fengið að minnsta kosti fimm mánaða bann eftir að vera ákærður af enska knattspyrnusambandinu. 9.11.2016 07:30
Reimin var slitin hjá Messi Lionel Messi fékk að líta gula spjaldið í leik Barcelona og Sevilla þar sem dómaranum fannst hann vera of lengi að hnýta skóþveng sinn. 8.11.2016 18:45
"Fyndið að lýsa yfir krísuástandi þegar liðið er taplaust“ Eric Dier skilur ekkert í yfirlýsingum um krísu á White Hart Lane þar sem liðið hefur ekki enn tapað í ensku úrvalsdeildinni. 8.11.2016 18:00
Messan: Af hverju köfnuðu allir úr hlátri? Óvænt uppákoma varð í Messu gærkvöldsins sem fékk alla til þess að hlæja. 8.11.2016 16:45
Messan: Saknað þess að sjá Jóhann ekki skora meira Jóhann Berg Guðmundsson skoraði sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni um nýliðna helgi. 8.11.2016 14:30
Hvaða leikmaður fer mest í taugarnar á strákunum í Messunni? Það var tekið við spurningum áhorfenda í Messunni í gær og þar þurftu Messumenn meðal annars að svara því hvaða leikmaður í ensku úrvalsdeildinni færi mest í taugarnar á þeim. 8.11.2016 12:30
Southgate kemur Smalling og Shaw til varnar eftir ummæli Mourinho Knattspyrnustjóri Manchester United sakaði leikmenn sína um að gera ekki allt fyrir liðið. 8.11.2016 11:30
Zlatan biðst afsökunar: Leikur sem ég vildi virkilega spila Zlatan Ibrahimovic gerði sig sekan um afdrifaríkt brot undir lokin á leik Manchester United og Swansea City um helgina. Brotið kallaði á gult spjald og þar með leikbann í næsta leik. 7.11.2016 18:00
Payet útilokar ekki að fara í janúar Frakkinn Dimitri Payet er ekki ánægður með stöðuna hjá West Ham og hefur nú opnað á að yfirgefa félagið eftir áramót. 7.11.2016 16:45
Giroud var skíthræddur við ALF Franski framherjinn hjá Arsenal, Olivier Giroud, hefur upplýst hvað hann hræddist mest sem krakki. 7.11.2016 14:30
Mourinho gagnrýndi meidda leikmenn United Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var ekki sáttur við að Chris Smalling og Luke Shaw skildu ekki hafa spilað gegn Swansea vegna meiðsla. 7.11.2016 12:00
Hver er mikilvægastur: Coutinho, Mané eða Firmino? | Myndband Framherjaþríeyki Liverpool er samtals búið að skora sex mörk og leggja upp önnur tólf en hvern má Liverpool ekki missa? 7.11.2016 11:30
Liverpool á toppnum í fyrsta sinn í tvö ár: „Ég veit hvað gerðist fyrir tveimur árum“ Jürgen Klopp er með Liverpool á toppnum í ensku úrvalsdeildinni en hann reynir að halda mönnum frá skýjunum. 7.11.2016 09:00
Sjáðu markasúpu Liverpool, sleggjuna hjá Pogba og uppgjör helgarinnar í enska | Myndbönd Mörk helgarinnar, markvörslur helgarinnar og leikmaður helgarinnar allt í einum pakka á Vísi. 7.11.2016 08:00
Alli frá næstu vikurnar Enski miðjumaðurinn Dele Alli verði frá næsti vikurnar eftir að hafa meiðst á æfingu liðsins á dögunum en hann missir af leikjum enska landsliðsins og næstu leikjum Tottenham. 6.11.2016 23:30
Klopp kallar eftir einbeitingu hjá leikmönnum Liverpool Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur kallað eftir því að leikmenn liðsins haldi einbeitingu og velti sér ekki upp úr því að vera í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 6.11.2016 22:45
Southgate valdi Wilshere og Kane Jack Wilshere og Harry Kane koma aftur inn í enska landsliðshópinn sem mætir Skotum og Spánverjum á næstunni. 6.11.2016 20:24
Fyrsta tap Leicester á heimavelli kom gegn West Brom | Sjáðu mörkin West Brom vann fyrsta leik sinn í tæpa tvo mánuði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu 2-1 á heimavelli meistaranna í Leicester City en þetta var fyrsta tap Leicester á heimavelli í vetur. 6.11.2016 18:30
Mourinho: Virkilega sáttur hversu vel við stýrðum leiknum Portúgalski knattspyrnustjórinn var himinlifandi eftir 3-1 sigur Manchester United á Swansea í dag en hann hrósaði leikmönnum sínum sem margir hverjir þurftu að leysa af í nýjum stöðum. 6.11.2016 18:19
Loksins skoraði Zlatan í öruggum sigri Manchester United | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic og Paul Pogba skoruðu mörk Manchester United í 3-1 sigri gestanna á Swansea í Wales en Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp mark Swansea í leiknum. 6.11.2016 17:00
Fyrsti sigur Hull í níu leikjum | Sjáðu mörkin Tvö mörk með tveggja mínútna millibili tryggðu Hull City kærkominn 2-1 sigur á Southampton í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 6.11.2016 16:20
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn