Fleiri fréttir

Katrín yfirgefur Bellurnar

Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir endurnýjar ekki samninginn við enska liðið.

Leikmenn United þeir launahæstu

Þrátt fyrir vandræði Manchester United er ekkert knattspyrnufélag í heiminum sem borgar leikmönnum sínum hærri laun.

Depay útilokar ekki Everton

Ronald Koeman vill fá hollenska sóknarmanninn í blátt. Sjálfur vildi hann lítið gefa út um það.

Kane fær frí gegn Spánverjum

Harry Kane, framherji Tottenham, leikur ekki með enska landsliðinu þegar það mætir því spænska í vináttulandsleik á Wembley á þriðjudaginn.

Rangers sagði upp samningi Joey Barton

Vandræðagemlingurinn Joey Barton hefur spilað sinn síðasta leik fyrir skoska félagið Rangers en félagið ákvað í dag að segja upp samningi sínum við leikmanninn.

Reimin var slitin hjá Messi

Lionel Messi fékk að líta gula spjaldið í leik Barcelona og Sevilla þar sem dómaranum fannst hann vera of lengi að hnýta skóþveng sinn.

Alli frá næstu vikurnar

Enski miðjumaðurinn Dele Alli verði frá næsti vikurnar eftir að hafa meiðst á æfingu liðsins á dögunum en hann missir af leikjum enska landsliðsins og næstu leikjum Tottenham.

Southgate valdi Wilshere og Kane

Jack Wilshere og Harry Kane koma aftur inn í enska landsliðshópinn sem mætir Skotum og Spánverjum á næstunni.

Sjá næstu 50 fréttir