Fleiri fréttir

Jafntefli ekki ólíkleg niðurstaða

Manchester United vann síðast heimaleik í ensku úrvalsdeildinni 24. september þegar liðið lagði Englandsmeistara Leicester. Sama dag vann Tottenham sigur á nýliðum Middlesbrough á útivelli sem er einmitt síðasti útivallarsigur Spurs á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. Þessi tvö lið mætast í stórleik á sunnudaginn.

Sóp hjá Chelsea

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, var valinn stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni annað skiptið í röð.

Ég var vandamálið en ekki Mourinho

Armeninn Henrikh Mkhitaryan hefur ekki beint labbað inn í byrjunarliðið hjá Manchester United eftir að félagið keypti hann frá Dortmund í sumar.

Hvað hefur gerst í kynferðisofbeldismálinu á Englandi?

Það eru tæpar þrjár vikur síðan Andy Woodward, fyrrum varnarmaður Crewe, steig fram og opinberaði að hann hefði verið kynferðislega misnotaður er hann var táningur í fótbolta. Þessi játning hans opnaði flóðgáttir.

Sjá næstu 50 fréttir