Fleiri fréttir

Wenger ræddi við forráðamenn United

Arsene Wenger, sem er á sinni síðustu leiktíð sem stjóri Arsenal, segir að hann hafi afþakkað mörg góð boð um að þjálfa önnur lið í gegnum tíðina. Hann hitti stjórnarformann grannana í Man. United árið 2002.

Moore svarar Klopp: „Afar ánægður“

Darren Moore, stjóri WBA, hefur svarað ummælum Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, um að jafntefli liðanna fyrr í mánuðinum hafi verið langt því frá tilgangslaust.

Pochettino er ekki að fara neitt

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann sé ekki á leið burt frá félaginu. Hann segir að félagið verði að halda í sín gildi og ekki reka menn eins og önnur félög.

Níu stig frá Martin í stórsigri

Martin Hermannsson átti ágætis leik fyrir Châlons-Reims sem rúllaði yfir Hyères-Toulon, 85-62, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Tekur Gerrard við Rangers?

Steven Gerrard kemur til greina sem einn af þjálfurum Rangers en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar fyrr í dag. Hinn 37 ára gamli Gerrard er nú þjálfari hjá unglingaliði Liverpool.

Rangers búið að bjóða Gerrard starf

Knattspyrnustjórastaða Glasgow Rangers býður eftir Steven Gerrard, fyrrum fyrirliða Liverpool og núverandi knattspyrnustjóra unglingaliðs Liverpool, samkvæmt heimildum BBC í Skotlandi.

Mourinho: Ekki ég sem seldi Salah heldur Chelsea

Eftir flugeldasýningu Mohamed Salah í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni í vetur hefur verið nokkuð mikið baunað á Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir að hafa selt hann frá Chelsea á sínum tíma.

Vonast til að kaupa Wembley í sumar

Milljarðamæringurinn Shahid Khan, eigandi Fulham og NFL-liðsins Jacksonville Jaguars, er að reyna að kaupa þjóðarleikvang Englendinga, Wembley.

City vill fimmta Brassann

Varnarmaðurinn Lucas Halter er undir smásjá Englandsmeistara Manchester City en Sky Sports fréttaveitan greinir frá þessu.

Gerrard: Salah bestur á plánetunni

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool, fer fögrum orðum um framherjan Mohamed Salah og segir hann besta leikmann plánetunnar.

Chamberlain ekki með á HM

Alex Oxlade-Chamberlain er alvarlega meiddur á hné og verður frá í lengri tíma en þetta staðfestir Liverpool í dag. Hann meiddist í Meistaradeildinni í gær.

Vieira tilbúinn ef kallið kemur

Arsenal-goðsögnin Patrick Vieira segist vera tilbúinn til þess að taka við liði Arsenal af Arsene Wenger ef félagið hefur áhuga á því að ráða hann í vinnu.

Chamberlain alvarlega meiddur

Alex Oxlada-Chamberlain verður að öllum líkindum lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool gegn Roma í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

Dýrmæt stig í súginn hjá Cardiff

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff töpuðu mikilvægum stigum í ensku B-deildinni í kvöld er liðið tapaði 3-1 gegn Derby á útivelli.

Walcott hetjan í tíðindalitlum leik

Það var ekki mikið fjör er Everton marði 1-0 sigur á Newcastle í síðasta leik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en leikið var á Goodison.

Ederson vill taka vítaspyrnur fyrir City

Brasilíski markvörðurinn Ederson sem ver mark Englandsmeistara Manchester City hefur látið hafa eftir sér að hann vilji skora mark á tímabilinu.

FA biðst afsökunar á tísti um Kane

Enska knattspyrnusambandið, FA, hefur beðið Tottenham og Manchester United afsökunar á tísti sem sambandið sendi út eftir undanúrslitaleik liðanna í ensku bikarkeppninni á laugardag.

Giroud: Wembley eins og garðurinn heima

Olivier Giroud var hetja Chelsea þegar hann skoraði opnunarmarkið í sigri á Southampton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í gær. Giroud líður vel á Wembley og sagði það vera eins og að leika sér í garðinum að spila þar.

Sjáðu markaveislu Man. City og Arsenal í stuði gegn West Ham

Manchester City bauð til veislu á heimavelli sínum í gær er Swansea kom í heimsókn. Þetta var fyrsti leikur liðsins síðan það varð sófameistari á dögunum og nú var loksins tækifæri til þess að fagna. Það gerði liðið líka.

Neville: Arsenal þarf Simeone

Knattspyrnusérfræðingurinn Gary Neville heldur því fram að Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atletico Madrid, sé rétti maðurinn til þess að taka við liði Arsenal.

Pep um de Bruyne: „Enginn leikmaður betri“

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði að Belginn Kevin de Bruyne ætti skilið að verða útnefndur leikmaður ársins á Englandi. Mohamed Salah var valinn bestur í gærkvöld.

Wenger: Stuðningsmennirnir særðu mig

Arsene Wenger sagði stuðningsmenn Arsenal hafa sært sig með gagnrýninni á hann síðustu misseri. Wenger tilkynnti fyrir helgina um ákvörðun sína að hætta með Arsenal liði eftir tímabilið.

Salah valinn bestur

Mohamed Salah er besti leikmaður Englands þetta tímabilið. Hann var valinn bestur af leikmannasamtökunum í Englandi en valið var kunngjört á árlegu verðlaunahófi samtakanna í kvöld.

Guardiola: Nú horfi ég bara á metin

Manchester City er aðeins sex stigum frá því að bæta stigametið í ensku úrvalsdeildinn eftir stórsigur á Swansea í kvöld. Pep Guardiola segir að nú horfi hann bara á að bæta met

Meistaraframmistaða City hélt WBA á lífi

Nýkrýndir Englandsmeistarar Manchester City mættu í fyrsta leikinn í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa unnið titilinn úr sófanum heima þegar Swansea kom í heimsókn á Etihad völlinn. Stórsigur City hélt lífi í vonum WBA um áframhaldandi veru í efstu deild

Chelsea í úrslit annað árið í röð

Chelsea komst áfram í úrslitaleik FA-bikarsins nú rétt í þessu eftir 2-0 sigur á Southampton þar sem Olivier Giroud og Alvaro Morata skoruðu mörk Chelsea.

Jafnt hjá Burnley og Stoke

Ashley Barnes tryggði Jóa Berg og félögum í Burnley jafntefli gegn Stoke en Stoke þurfti nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda vonum sínum á lífi í fallbaráttunni.

Sjá næstu 50 fréttir