Fleiri fréttir „Foreldrar, ömmur og afar munu segja frá því þegar West Ham mætti á Aggborough“ Það er góð og gild ástæða fyrir því að oft er talað um „töfra FA-bikarsins.“ Segja má að leikur Kidderminster Harriers og West Ham United sem fram fer í dag sé hluti af þeim töfrum. 5.2.2022 11:01 Rangnick: „Getum aðeins kennt sjálfum okkur um“ Ralf Rangnick var vægast sagt ósáttur með færanýtingu sinna manna er Manchester United féll úr leik í FA-bikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn B-deildarliði Middlesbrough. 5.2.2022 09:01 Þjálfaði tíu ára krakka fyrir fjórum árum en mætir Evrópumeisturunum í dag Steven Schumacher, þjálfari Plymouth Argyle, starfaði fyrir fjórum árum sem þjálfari U-11 ára liðs Everton en í dag mætir hann með C-deildarliðið á Stamford Bridge þar sem Evrópumeistarar Chelsea bíða hans í fjórðu umferð FA-bikarsins. 5.2.2022 08:01 Manchester United úr leik eftir vítaspyrnukeppni Manchester United er úr leik í FA-bikarnum eftir tap gegn B-deildarliði Middlesbrough í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að venjulegum leiktíma og framlengingu lokinni var 1-1, en Middlesbrough hafði betur í vítaspyrnukeppninni sem fór alla leið í bráðabana. 4.2.2022 23:00 Conte segir innkaupastefnu Tottenham skrýtna Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, furðar sig á því hvernig félagið stundar viðskipti eftir að félagsskiptaglugginn lokaði fyrr í vikunni og varar félagið við að gera sömu mistök og áður. 4.2.2022 18:46 Eftirspurnin eftir Brentford treyjum þrjátíufaldaðist við komu Eriksen Aldrei hefur eftirspurnin eftir treyjum enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford verið meiri en eftir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen gekk til liðs við félagið á dögunum. 4.2.2022 18:00 De Gea fyrsti markvörður United sem er valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni David de Gea, markvörður Manchester United, var valinn leikmaður janúar-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Hann er fyrsti markvörðurinn í sex ár sem fær þessa viðurkenningu. 4.2.2022 15:01 Endanlega ljóst að Gylfi leikur ekki meira með Everton á þessu tímabili Íslenski knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki spila einn einasta leik á þessu tímabili en það varð endanlega ljóst eftir að Everton sendi inn listann yfir þá leikmenn sem verða gjaldgengir í liðið seinna hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 4.2.2022 08:31 Roy Keane gæti snúið aftur í þjálfun Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, gæti snúið sér aftur að þjálfun eftir tíu ára fjarveru, en Sunderland er sagt hafa áhuga á því að ræða við kappann. 4.2.2022 06:30 Segir að slæmt samband sitt við Arteta hafi átt stóran þátt í brottförinni Pierre-Emerick Aubameyang, fyrrum framherji Arsenal, segir að samband hans við þjálfara liðsins, Mikel Arteta, hafi verið orðið stirt og það hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans um að yfirgefa Arsenal og ganga í raðir Barcelona. 3.2.2022 23:31 Pogba klár í slaginn en Lingard gefið stutt frí Paul Pogba spilar líklega sinn fyrsta leik í þrjá mánuði fyrir Manchester United á morgun gegn Middlesbrough í ensku bikarkeppninni. 3.2.2022 17:00 Mega skipta Greenwood-treyjum út Þeir stuðningsmenn Manchester United sem keyptu treyju merkta Mason Greenwood mega nú skipta henni út fyrir aðra treyju. 3.2.2022 15:01 Jóhann Berg fékk botnlangabólgu Jóhann Berg Guðmundsson hefur verið frá æfingum undanfarið með enska úrvalsdeildarliðinu Burnley vegna botnlangabólgu. 3.2.2022 13:59 John Barnes fann til mikillar sektarkenndar eftir Hillsborough harmleikinn Liverpool goðsögnin John Barnes hefur rætt um hvað hann gekk í gegnum sjálfur eftir að hafa verið spila undanúrslitaleikinn á móti Nottingham Forest á Hillsborough vellinum árið 1989 þegar 97 stuðningsmenn Liverpool dóu í hræðilegu slysi. 3.2.2022 12:31 Ráðningin á Lampard varð til þess að Alli valdi Everton Enski miðjumaðurinn Dele Alli gekk til liðs við Everton frá Tottenham á síðasta degi félagaskiptagluggans. 3.2.2022 07:01 Roy Keane á leið í þjálfun á ný? Manchester United goðsögnin Roy Keane er sagður íhuga alvarlega að dusta rykið af þjálfaramöppunni og taka að nýju við Sunderland. 2.2.2022 18:32 Stuðningsmenn Leeds þeir ástríðufyllstu í ensku úrvalsdeildinni Leeds United á frábæra stuðningsmenn og það hafa þeir sýnt og sannað þótt að gengi liðsins hafi ekki alltaf verið gott á undanförnum árum. Enn eitt prófið á það hefur verið á þessu tímabili. 2.2.2022 11:30 Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2.2.2022 10:46 Arsenal staðfestir brottför Aubameyang Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur staðfest brottför framherjans Pierre-Emerick Aubameyang til Barcelona. Leikmaðurinn fer á frjálsri sölu, en Börsungar eiga enn eftir að ganga frá samningsmálum við framherjann. 1.2.2022 22:30 Jón Daði kom inn af bekknum í öðrum sigri Bolton Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekknum er Bolton vann sinn fjórða leik í röð í ensku C-deildinni í kvöld. Liðið tók á móti Cambridge United og vann góðan 2-0 sigur. 1.2.2022 22:02 Næst dýrasti janúargluggi ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi Aðeins einu sinni áður hafa lið í ensku úrvalsdeildinni eytt meira í janúarglugganum en þeim sem lauk í gærkvöldi. 1.2.2022 18:30 Greenwood sakaður um líkamsárás og líflátshótanir Mason Greenwood, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður áfram í gæsluvarðhaldi lögreglu næstu daga eftir að nýjar ásakanir bárust á hendur honum. 1.2.2022 18:00 Bara þrír eftir úr síðasta byrjunarliði Wengers Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Arsenal síðan Arsene Wenger hætti sem knattspyrnustjóri liðsins vorið 2018. Til marks um það eru aðeins þrír leikmenn eftir úr síðasta byrjunarliðinu sem Wenger stillti upp sem stjóri Arsenal. 1.2.2022 17:01 Everton keypti Dele Alli en Liverpool rann út á tíma Dele Alli er orðinn leikmaður Everton og er því laus úr kuldanum hjá Tottenham. Everton náði að klára kaupin á síðustu klukkutímum félagaskiptagluggans í gær en ekki er sömu sögu að segja af nágrönnum þeirra í Liverpool. 1.2.2022 08:00 Tottenham fær Juventus-par en selur Alli og lánar Ndombele Síðasti dagur félagaskiptagluggans hefur verið annasamur hjá Tottenham en enska knattspyrnufélagið hefur nú fengið tvo leikmenn frá ítalska risanum Juventus. 31.1.2022 16:57 Lampard tekinn við Everton Everton kynnti í dag Frank Lampard til leiks sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2024. 31.1.2022 13:38 Brentford staðfestir samning við Christian Eriksen Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen snýr aftur í fótboltann og það í ensku úrvalsdeildina. 31.1.2022 08:16 Nýi leikmaður Liverpool glímdi við vannæringu sem krakki Nýjasti leikmaður Liverpool á sér ævintýralega sögu en framtíðin var ekki björt þegar hann var að alast upp í Kólumbíu. 31.1.2022 08:00 Dóttir Solskjær lék sinn fyrsta leik fyrir Man Utd Manchester United goðsögnin Ole Gunnar Solskjær hefur enn erindum að sinna í Manchester borg þó hann hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins fyrr í vetur. 31.1.2022 06:30 Newcastle staðfestir komu Bruno | Gæti orðið dýrari en Joelinton Brasilíski miðjumaðurinn Bruno Guimaraes er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United og gæti orðið dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. 30.1.2022 22:30 Fullyrða að Lampard sé tekinn við Everton Chelsea goðsögnin Frank Lampard hefur verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton. 30.1.2022 21:40 Greenwood hefur verið handtekinn Mason Greenwood, fótboltamaður Manchester United, hefur verið handtekinn grunaður um nauðgun og líkamsárás. 30.1.2022 21:23 Palace fyrst allra félaga til að bjóða leikmönnum aðstoð eftir að samingar þeirra renna út Enska knattspyrnufélagið Crystal Palace hefur ákveðið að setja í gang áætlun þar sem fyrrverandi leikmenn félagsins fá aðstoð í allt að þrjú ár eftir að félagið ákveður að það hefur ekki not fyrir þá lengur. 30.1.2022 17:30 Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30.1.2022 16:15 „Hann var eins og Guð meðal stuðningsfólks“ Manchester United hefur tekið þátt í nokkrum stærstum félagaskiptum í sögu enskrar knattspyrnu og knattspyrnu almennt. Bestu kaup félagsins eru þó eflaust þegar það fékk Eric Cantona frá Leeds United árið 1992. Þeir Jamie Carragher og Gary Neville ræddu Cantona og kaupin á honum í þætti sínum á Sky Sports nýverið. 30.1.2022 13:00 Stuðningsmaður fékk hjartaáfall á leik Fulham og Blackpool og lést í kjölfarið Skelfilegur atburður átti sér stað á meðan leik Fulham og Blackpool í ensku B-deildinni í knattspyrnu fór fram í gær. Stuðningsmaður heimaliðsins fékk hjartaáfall á meðan leik stóð og lést í kjölfarið á spítala. 30.1.2022 10:31 Man Utd gefur út yfirlýsingu vegna ásakana á hendur Mason Greenwood: „Fordæmum allt ofbeldi“ Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir að Harriett Robson, kærasta Mason Greenwood – leikmanns liðsins, ásakaði hann um heimilisofbeldi á samfélagsmiðlum. 30.1.2022 09:44 Spilar í utandeildinni en ákvað samt að neita tilboði Tottenham Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur í félagaskiptaglugganum til þessa. 30.1.2022 09:00 Baðst afsökunar eftir að myndband náðist af honum að segja „F*** Brentford“ Ivan Toney, ein af stjörnum nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni, kom sér í ágætis vandræði þegar hann lét orðin „F*** Brentford“ falla á meðan óprúttinn aðili tók hann upp. Toney hefur beðist afsökunar á athæfinu. 29.1.2022 23:00 Newcastle fær Guimarães frá Lyon Enska knattspyrnufélagið Newcastle United heldur áfram að styrkja sig. Miðjumaðurinn Bruno Guimarães er talinn hafa náð samkomulagi við enska félagið til ársins 2026. 29.1.2022 21:30 Everton vill Lampard sem næsta þjálfara Enska knattspyrnufélagið Everton hefur boðið Frank Lampard að verða næsti þjálfari liðsins. Lampard hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Chelsea í janúar á síðasta ári. 29.1.2022 21:01 Rooney hafnaði viðræðum við Everton Wayne Rooney hafnaði viðræðum um stjórastarfið hjá uppeldisfélagi sínu, Everton, þar sem hann var ekki tilbúinn til að yfirgefa Derby County í þeirri stöðu sem félagið er í. 29.1.2022 10:31 Háð Legókubbum: Gæti tekið Lególand fram yfir Dúbaí og Flórída Það er fullkomlega eðlilegt að fullorðið fólk skemmti sér jafn vel og börn þegar kemur að því að byggja hluti úr Legókubbum. Jess Sigworth, framherji Leicester City, gengur hins vegar skrefi lengra. 29.1.2022 08:01 Liverpool sagt ætla að landa Diaz um helgina Forráðamenn Liverpool vinna nú að því að landa Luis Diaz, kantmanni Porto, áður en lokað verður fyrir félagaskipti á mánudaginn. Tottenham vildi fá leikmanninn en Liverpool virðist ætla að hafa betur. 28.1.2022 07:42 Tengdafaðir Van de Beek reynir að koma honum til Crystal Palace Dennis Bergkamp, fyrrverandi leikmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, hefur haft samband við sinn fyrrum liðsfélaga, Patrick Vieira knattspyrnustjóra Crystal Palace, til að reyna að sannfæra hann um að fjárfesta í tengdasyni sínum. 28.1.2022 07:01 Sjá næstu 50 fréttir
„Foreldrar, ömmur og afar munu segja frá því þegar West Ham mætti á Aggborough“ Það er góð og gild ástæða fyrir því að oft er talað um „töfra FA-bikarsins.“ Segja má að leikur Kidderminster Harriers og West Ham United sem fram fer í dag sé hluti af þeim töfrum. 5.2.2022 11:01
Rangnick: „Getum aðeins kennt sjálfum okkur um“ Ralf Rangnick var vægast sagt ósáttur með færanýtingu sinna manna er Manchester United féll úr leik í FA-bikarnum eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn B-deildarliði Middlesbrough. 5.2.2022 09:01
Þjálfaði tíu ára krakka fyrir fjórum árum en mætir Evrópumeisturunum í dag Steven Schumacher, þjálfari Plymouth Argyle, starfaði fyrir fjórum árum sem þjálfari U-11 ára liðs Everton en í dag mætir hann með C-deildarliðið á Stamford Bridge þar sem Evrópumeistarar Chelsea bíða hans í fjórðu umferð FA-bikarsins. 5.2.2022 08:01
Manchester United úr leik eftir vítaspyrnukeppni Manchester United er úr leik í FA-bikarnum eftir tap gegn B-deildarliði Middlesbrough í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að venjulegum leiktíma og framlengingu lokinni var 1-1, en Middlesbrough hafði betur í vítaspyrnukeppninni sem fór alla leið í bráðabana. 4.2.2022 23:00
Conte segir innkaupastefnu Tottenham skrýtna Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, furðar sig á því hvernig félagið stundar viðskipti eftir að félagsskiptaglugginn lokaði fyrr í vikunni og varar félagið við að gera sömu mistök og áður. 4.2.2022 18:46
Eftirspurnin eftir Brentford treyjum þrjátíufaldaðist við komu Eriksen Aldrei hefur eftirspurnin eftir treyjum enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford verið meiri en eftir að danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen gekk til liðs við félagið á dögunum. 4.2.2022 18:00
De Gea fyrsti markvörður United sem er valinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni David de Gea, markvörður Manchester United, var valinn leikmaður janúar-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Hann er fyrsti markvörðurinn í sex ár sem fær þessa viðurkenningu. 4.2.2022 15:01
Endanlega ljóst að Gylfi leikur ekki meira með Everton á þessu tímabili Íslenski knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki spila einn einasta leik á þessu tímabili en það varð endanlega ljóst eftir að Everton sendi inn listann yfir þá leikmenn sem verða gjaldgengir í liðið seinna hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 4.2.2022 08:31
Roy Keane gæti snúið aftur í þjálfun Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, gæti snúið sér aftur að þjálfun eftir tíu ára fjarveru, en Sunderland er sagt hafa áhuga á því að ræða við kappann. 4.2.2022 06:30
Segir að slæmt samband sitt við Arteta hafi átt stóran þátt í brottförinni Pierre-Emerick Aubameyang, fyrrum framherji Arsenal, segir að samband hans við þjálfara liðsins, Mikel Arteta, hafi verið orðið stirt og það hafi spilað stórt hlutverk í ákvörðun hans um að yfirgefa Arsenal og ganga í raðir Barcelona. 3.2.2022 23:31
Pogba klár í slaginn en Lingard gefið stutt frí Paul Pogba spilar líklega sinn fyrsta leik í þrjá mánuði fyrir Manchester United á morgun gegn Middlesbrough í ensku bikarkeppninni. 3.2.2022 17:00
Mega skipta Greenwood-treyjum út Þeir stuðningsmenn Manchester United sem keyptu treyju merkta Mason Greenwood mega nú skipta henni út fyrir aðra treyju. 3.2.2022 15:01
Jóhann Berg fékk botnlangabólgu Jóhann Berg Guðmundsson hefur verið frá æfingum undanfarið með enska úrvalsdeildarliðinu Burnley vegna botnlangabólgu. 3.2.2022 13:59
John Barnes fann til mikillar sektarkenndar eftir Hillsborough harmleikinn Liverpool goðsögnin John Barnes hefur rætt um hvað hann gekk í gegnum sjálfur eftir að hafa verið spila undanúrslitaleikinn á móti Nottingham Forest á Hillsborough vellinum árið 1989 þegar 97 stuðningsmenn Liverpool dóu í hræðilegu slysi. 3.2.2022 12:31
Ráðningin á Lampard varð til þess að Alli valdi Everton Enski miðjumaðurinn Dele Alli gekk til liðs við Everton frá Tottenham á síðasta degi félagaskiptagluggans. 3.2.2022 07:01
Roy Keane á leið í þjálfun á ný? Manchester United goðsögnin Roy Keane er sagður íhuga alvarlega að dusta rykið af þjálfaramöppunni og taka að nýju við Sunderland. 2.2.2022 18:32
Stuðningsmenn Leeds þeir ástríðufyllstu í ensku úrvalsdeildinni Leeds United á frábæra stuðningsmenn og það hafa þeir sýnt og sannað þótt að gengi liðsins hafi ekki alltaf verið gott á undanförnum árum. Enn eitt prófið á það hefur verið á þessu tímabili. 2.2.2022 11:30
Greenwood laus gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. 2.2.2022 10:46
Arsenal staðfestir brottför Aubameyang Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur staðfest brottför framherjans Pierre-Emerick Aubameyang til Barcelona. Leikmaðurinn fer á frjálsri sölu, en Börsungar eiga enn eftir að ganga frá samningsmálum við framherjann. 1.2.2022 22:30
Jón Daði kom inn af bekknum í öðrum sigri Bolton Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekknum er Bolton vann sinn fjórða leik í röð í ensku C-deildinni í kvöld. Liðið tók á móti Cambridge United og vann góðan 2-0 sigur. 1.2.2022 22:02
Næst dýrasti janúargluggi ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi Aðeins einu sinni áður hafa lið í ensku úrvalsdeildinni eytt meira í janúarglugganum en þeim sem lauk í gærkvöldi. 1.2.2022 18:30
Greenwood sakaður um líkamsárás og líflátshótanir Mason Greenwood, leikmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, verður áfram í gæsluvarðhaldi lögreglu næstu daga eftir að nýjar ásakanir bárust á hendur honum. 1.2.2022 18:00
Bara þrír eftir úr síðasta byrjunarliði Wengers Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Arsenal síðan Arsene Wenger hætti sem knattspyrnustjóri liðsins vorið 2018. Til marks um það eru aðeins þrír leikmenn eftir úr síðasta byrjunarliðinu sem Wenger stillti upp sem stjóri Arsenal. 1.2.2022 17:01
Everton keypti Dele Alli en Liverpool rann út á tíma Dele Alli er orðinn leikmaður Everton og er því laus úr kuldanum hjá Tottenham. Everton náði að klára kaupin á síðustu klukkutímum félagaskiptagluggans í gær en ekki er sömu sögu að segja af nágrönnum þeirra í Liverpool. 1.2.2022 08:00
Tottenham fær Juventus-par en selur Alli og lánar Ndombele Síðasti dagur félagaskiptagluggans hefur verið annasamur hjá Tottenham en enska knattspyrnufélagið hefur nú fengið tvo leikmenn frá ítalska risanum Juventus. 31.1.2022 16:57
Lampard tekinn við Everton Everton kynnti í dag Frank Lampard til leiks sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Hann skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2024. 31.1.2022 13:38
Brentford staðfestir samning við Christian Eriksen Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen snýr aftur í fótboltann og það í ensku úrvalsdeildina. 31.1.2022 08:16
Nýi leikmaður Liverpool glímdi við vannæringu sem krakki Nýjasti leikmaður Liverpool á sér ævintýralega sögu en framtíðin var ekki björt þegar hann var að alast upp í Kólumbíu. 31.1.2022 08:00
Dóttir Solskjær lék sinn fyrsta leik fyrir Man Utd Manchester United goðsögnin Ole Gunnar Solskjær hefur enn erindum að sinna í Manchester borg þó hann hafi verið rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins fyrr í vetur. 31.1.2022 06:30
Newcastle staðfestir komu Bruno | Gæti orðið dýrari en Joelinton Brasilíski miðjumaðurinn Bruno Guimaraes er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle United og gæti orðið dýrasti leikmaður félagsins frá upphafi. 30.1.2022 22:30
Fullyrða að Lampard sé tekinn við Everton Chelsea goðsögnin Frank Lampard hefur verið ráðinn sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton. 30.1.2022 21:40
Greenwood hefur verið handtekinn Mason Greenwood, fótboltamaður Manchester United, hefur verið handtekinn grunaður um nauðgun og líkamsárás. 30.1.2022 21:23
Palace fyrst allra félaga til að bjóða leikmönnum aðstoð eftir að samingar þeirra renna út Enska knattspyrnufélagið Crystal Palace hefur ákveðið að setja í gang áætlun þar sem fyrrverandi leikmenn félagsins fá aðstoð í allt að þrjú ár eftir að félagið ákveður að það hefur ekki not fyrir þá lengur. 30.1.2022 17:30
Greenwood mun ekki snúa aftur til æfinga né leikja þangað til annað verður tilkynnt Manchester United hefur gefið frá sér aðra yfirlýsingu vegna máls Mason Greenwood. Leikmaðurinn mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu þangað til annað kemur í ljós. Þá hefur íþróttarisinn Nike einnig tjáð sig um málið. 30.1.2022 16:15
„Hann var eins og Guð meðal stuðningsfólks“ Manchester United hefur tekið þátt í nokkrum stærstum félagaskiptum í sögu enskrar knattspyrnu og knattspyrnu almennt. Bestu kaup félagsins eru þó eflaust þegar það fékk Eric Cantona frá Leeds United árið 1992. Þeir Jamie Carragher og Gary Neville ræddu Cantona og kaupin á honum í þætti sínum á Sky Sports nýverið. 30.1.2022 13:00
Stuðningsmaður fékk hjartaáfall á leik Fulham og Blackpool og lést í kjölfarið Skelfilegur atburður átti sér stað á meðan leik Fulham og Blackpool í ensku B-deildinni í knattspyrnu fór fram í gær. Stuðningsmaður heimaliðsins fékk hjartaáfall á meðan leik stóð og lést í kjölfarið á spítala. 30.1.2022 10:31
Man Utd gefur út yfirlýsingu vegna ásakana á hendur Mason Greenwood: „Fordæmum allt ofbeldi“ Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir að Harriett Robson, kærasta Mason Greenwood – leikmanns liðsins, ásakaði hann um heimilisofbeldi á samfélagsmiðlum. 30.1.2022 09:44
Spilar í utandeildinni en ákvað samt að neita tilboði Tottenham Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska knattspyrnufélaginu Tottenham Hotspur í félagaskiptaglugganum til þessa. 30.1.2022 09:00
Baðst afsökunar eftir að myndband náðist af honum að segja „F*** Brentford“ Ivan Toney, ein af stjörnum nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni, kom sér í ágætis vandræði þegar hann lét orðin „F*** Brentford“ falla á meðan óprúttinn aðili tók hann upp. Toney hefur beðist afsökunar á athæfinu. 29.1.2022 23:00
Newcastle fær Guimarães frá Lyon Enska knattspyrnufélagið Newcastle United heldur áfram að styrkja sig. Miðjumaðurinn Bruno Guimarães er talinn hafa náð samkomulagi við enska félagið til ársins 2026. 29.1.2022 21:30
Everton vill Lampard sem næsta þjálfara Enska knattspyrnufélagið Everton hefur boðið Frank Lampard að verða næsti þjálfari liðsins. Lampard hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Chelsea í janúar á síðasta ári. 29.1.2022 21:01
Rooney hafnaði viðræðum við Everton Wayne Rooney hafnaði viðræðum um stjórastarfið hjá uppeldisfélagi sínu, Everton, þar sem hann var ekki tilbúinn til að yfirgefa Derby County í þeirri stöðu sem félagið er í. 29.1.2022 10:31
Háð Legókubbum: Gæti tekið Lególand fram yfir Dúbaí og Flórída Það er fullkomlega eðlilegt að fullorðið fólk skemmti sér jafn vel og börn þegar kemur að því að byggja hluti úr Legókubbum. Jess Sigworth, framherji Leicester City, gengur hins vegar skrefi lengra. 29.1.2022 08:01
Liverpool sagt ætla að landa Diaz um helgina Forráðamenn Liverpool vinna nú að því að landa Luis Diaz, kantmanni Porto, áður en lokað verður fyrir félagaskipti á mánudaginn. Tottenham vildi fá leikmanninn en Liverpool virðist ætla að hafa betur. 28.1.2022 07:42
Tengdafaðir Van de Beek reynir að koma honum til Crystal Palace Dennis Bergkamp, fyrrverandi leikmaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni, hefur haft samband við sinn fyrrum liðsfélaga, Patrick Vieira knattspyrnustjóra Crystal Palace, til að reyna að sannfæra hann um að fjárfesta í tengdasyni sínum. 28.1.2022 07:01