Fleiri fréttir

Kirilenko reynir fyrir sér á leikmannamarkaðnum

Rússneski körfuboltaleikmaðurinn Andrei Kirilenko ætlar ekki að klára samning sinn við Minnesota Timberwolves í NBA deildinni en hann hafði val um það hvort hann léki eitt ár til viðbótar með liðinu.

Chris Paul verður áfram hjá Clippers

Umboðsmaður Chris Paul hefur tilkynnt liðum í NBA deildinni í körfubolta að Chris Paul muni ekki ræða við nein félög heldur semja að nýju við Los Angeles Clippers. Liðin mega byrja að ræða við leikmenn á morgun 1. júlí og skrifa undir samninga 10. júlí.

Howard mun ræða við allt að tíu lið

Miðherjinn Dwight Howard hjá Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum mun ræða við Lakers, Houston Rockets, Dallas Mavericks að minnsta kosti þegar hann má byrja að ræða við félög á morgun. Howard er með lausan samning og ætlar að skoða kosti sína vandlega.

Allen spilar áfram með Miami

Stórskyttan Ray Allen hefur nýtt sér ákvæði í samningi sínum og framlengt dvöl sína hjá Miami til lok næsta tímabils.

Pierce og Garnett til Nets í risaskiptum

Mögnuð tíðindi berast frá Bandaríkjunum en NBA - liðið Brooklyn Nets hefur náð samkomulagi við Boston Celtics um að fá til liðsins Kevin Garnett og Paul Pierce í skiptum fyrir þó nokkra leikmenn.

Bird kominn aftur til Pacers

Larry Bird hefur samþykkt að taka við gamla starfinu sínu hjá NBA-liðinu Indiana Pacers á ný eftir eins árs fjarveru.

Grindvíkingar halda áfram að styrkja sig

Grindavíkingar halda áfram að styrkja lið sitt í kvennakörfunni en Ingibjörg Jakobsdóttir er á leiðinni til félagsins á nýjan leik en frá þessu greinir karfan.is.

Durant semur við Jay-Z

Rapparinn Jay-Z er orðinn umboðsmaður íþróttamanna og hann er búinn að landa sinni fyrstu stórstjörnu því Kevin Durant, leikmaður Oklahoma Thunder, hefur samið við rapparann.

Pippen kýldi mann fyrir utan veitingastað

Scottie Pippen, fyrrum leikmaður Chicago Bulls, hefur hingað til verið þekktur fyrir að vera einstakt ljúfmenni en hann getur greinilega reiðst eins og aðrir.

Shaw tekur við Denver Nuggets

Það vakti eðlilega athygli þegar NBA-liðið Denver Nuggets ákvað að reka þjálfara sinn, George Karl, skömmu eftir að búið var að velja hann þjálfara ársins í NBA-deildinni.

Green var ekki að djamma með leikmönnum Miami

Danny Green, leikmaður San Antonio Spurs, hefur mátt þola slæma meðferð á samfélagsmiðlum eftir að myndir birtust af honum á djamminu með leikmönnum Miami Heat eftir oddaleik liðanna.

Rivers á leiðinni til Clippers

Framtíð körfuboltaþjálfarans Doc Rivers eru loksins að skýrast. Samkvæmt heimildum Sports Illustrated er hann á leið til LA Clippers.

Doc og Rondo slógust næstum því

Það er mikil óvissa með framtíðina hjá Boston Celtics. Doc Rivers verður líklega ekki þjálfari liðsins áfram og þeir Paul Pierce og Kevin Garnett eru líklega á förum.

Þurfti að tappa af hnénu á Wade

Dwyane Wade hefur upplýst að hann var í meiri vandræðum með hnéð á sér í úrslitarimmunni gegn San Antonio en menn héldu.

Þessi leikur mun ásækja mig alla ævi

Tim Duncan á seint eftir að gleyma leik næturinnar í NBA-deildinni en þá varð Miami Heat meistari eftir sigur á San Antonio Spurs í oddaleik lokaúrslitanna.

Magnús áfram hjá Keflavík

Magnús Gunnarsson verður áfram í herbúðum Keflavíkur en hann hefur verið lykilmaður í liðinu um árabil.

Miami meistari annað árið í röð

Miami Heat tryggði sér sinn annan NBA-meistaratitil í röð eftir sjö stiga sigur, 95-88, á San Antonio Spurs í oddaleik liðanna um titilinn í nótt.

Þið sem fóruð megið vera áfram heima hjá ykkur

Chris Bosh, leikmaður Miami Heat, er brjálaður út í þá stuðningsmenn Miami sem létu sig hverfa á ögurstundu í sjötta leiknum gegn San Antonio Spurs um NBA-meistaratitilinn. Þeir misstu af frábærri endurkomu Heat.

LeBron spilar með svitabandið í kvöld

Körfuboltaáhugamenn hafa sýnt svitabandi LeBron James mikinn áhuga eftir að hann týndi því undir lok síðasta leik lokaúrslitanna í NBA-deildinni.

Pavel ekki áfram hjá Norrköping

Forráðamenn sænska úrvalsdeildarfélagsins Norrköping Dolphins segjast ekki hafa efni á því að halda Pavel Ermolinskij í sínum röðum á næsta tímabili.

Ævintýraþráin enn til staðar

Jón Arnór Stefánsson ætlar að klára næsta tímabil með CAI Zaragoza á Spáni en heldur svo á ný mið. Hann er stoltur af nýliðnu tímabili á Spáni en ætlar að vera sókndjarfari á því næsta.

Hörður Axel leitar að nýju liði í Evrópu

Hörður Axel Vilhjálmsson hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við þýska úrvalsdeildarfélagið Mitteldeutscher BC og hyggst leita á ný mið. Hann útilokar að spila hér á landi á næsta tímabili.

Gull til Íslands

Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum yngri en 15 ára vann í dag til gullverðlauna á boðsmóti í Kaupmannahöfn.

Sektaður fyrir leikaraskap

Chris Bosh, einn af lykilmönnum Miami Heat, hefur verið sektaður um 5000 þúsund dollara fyrir leikaraskap.

Fjallabróðir í NBA-útsendingu

Halldór Gunnar Pálsson, tónlistarmaður og einn forsprakka Fjallabræðra, sendi kveðju sem birtist í alþjóðlegri útsendingu frá leik San Anotnio og Miami í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í nótt.

Heat jafnar einvígið gegn Spurs

Einvígið um NBA-meistaratitilinn heldur áfram að vera gríðarlega spennandi en Miami Heat náði að jafna einvígið, 2-2, gegn San Antonio Spurs með frábærum sigri 109-93 í nótt.

Kara kveður íslenskan körfubolta í bili

"Ég er að flytja út til Noregs í haust ásamt manninum mínum. Hann er kominn með góða vinnu og ég mögulega seinna,“ segir Margrét Kara Sturludóttir.

Darri kominn aftur í KR

Darri Hilmarsson er genginn til liðs við KR á ný eftir þriggja ára fjarveru en það var staðfest á heimasíðu félagsins í kvöld.

Helena á leið í 300 kílómetra hjólatúr

"Ég er nýbúin að kaupa mér alvöru hjól þannig að ég er bara að prófa mig áfram í þessu. En maður gerir þetta bara almennilega fyrst maður er að þessu," segir körfuknattleikskonan Helena Sverrisdóttir.

Sjá næstu 50 fréttir