Fleiri fréttir

Porzingis langt á undan Dirk | Myndbönd

Lettinn Kristaps Porzingis er einn mest spennandi nýliðinn í NBA-deildinni í dag enda leikmaður sem gerir sig líklegan til að verða engum öðru líkur.

Tveir nýliðar fara með til Ungverjalands

Tólf manna hópur íslenska kvennalandsliðsins fyrir fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2017 er klár en íslensku stelpurnar fljúga út til Ungverjalands í fyrramálið.

ÍR-ingar réðu aðstoðarþjálfara Bjarna

Borce Ilievski hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Domnio´s deild karla og stýrir ÍR-ingum í fyrsta sinn á móti Njarðvík í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld þegar sjöunda umferð deildarinnar hefst.

Hlynur afgreiddi Uppsala

Hlynur Bæringsson fór á kostum með liði sínu, Sundsvall Dragons, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

NBA: Mario Chalmers byrjar vel hjá Memphis | Myndbönd

Oklahoma City Thunder liðið í NBA-deildinni í körfubolta saknar stjörnuleikmannsins Kevin Durant en nýi maðurinn hjá Memphis Grizzlies er hinsvegar að stimpla sig inn og liðið er á þriggja leikja sigurgöngu síðan að hann mætti á svæðið.

Borgaði 23 milljónir fyrir treyju Michael Jordan

Michael Jordan er enn að setja met þrátt fyrir að vera löngu búinn að setja körfuboltaskóna upp á hillu. Nú síðast féll metið yfir hæsta verð fyrir minjagrip tengdum honum.

Steph Curry búinn að ná pabba sínum | Myndband

Stephen Curry hefur farið á kostum með Golden State Warriors liðinu í upphafi NBA-tímabilsins og tekið upp þráðinn frá því á síðasta tímabili þegar hann var bæði kosinn besti leikmaður deildarinnar og vann titilinn.

Bjarni hættur með ÍR

ÍR-ingar tilkynntu í kvöld að þjálfari körfuboltaliðs félagsins, Bjarni Magnússon, væri hættur.

Tveir Grindvíkingar heltust úr lestinni hjá kvennalandsliðinu

Tveir leikmenn geta ekki tekið þátt í fyrstu leikjum íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í undankeppni EM 2017 en þær voru hluti af fimmtán manna upprunalega æfingahópi Ívars Ásgrímssonar fyrir leiki við Ungverja og Slóvaka.

NBA: Kobe nálægt þrennu í sigri Lakers | Myndbönd

Kobe Bryant og félagar í Los Angeles Lakers sluppu við verstu tíu leikja byrjun í sögu félagsins þegar liðinu tókst að vinna Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Gömlu stórveldin áttu annars góðan dag því Boston Celtics vann Oklahoma City og New York vann New Orleans.

Sigrún Sjöfn hetja Grindavík gegn Val

Sigrún Sjöfn Ámundardóttir var hetja Grindavík gegn Val í Dominos-deild kvenna í dag. Sigrún Sjöfn setti niður þriggja stiga körfu rúmri mínútu fyrir leikslok og lokatölur, 66-63, Grindavík í vil.

Körfuboltakvöld: Framlenging

Í lok hvers þáttar af Körfuboltakvöldi er gripið til framlengingar þar sem fimm umræðuefni eru rædd á fimm mínútum.

Fyrsti sigur Hamars kom gegn Keflavík

Hamar vann óvæntan sigur á Keflavík í Dominos-deild kvenna, en þetta var fyrsti sigur Hamars í fyrstu átta leikjunum í deildinni.

Körfuboltakvöld: Fannar skammar

Einn dagskráliður í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport hefur vakið mikla kátínu flestra körfuboltaunnenda og liðurinn var að sjálfsögðu í Körfuboltakvöldi sem var á dagskrá í gærkvöldi.

Hannes: Þurfum meiri peninga og meira í afrekssjóðinn

Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, segir sambandið vera að taka rétt skref fram á við með nýjum samningi við Craig Pedersen. Framtíðarsýnin er skýr og Evrópuævintýrið kom út í plús þó dýrt væri.

Pedersen framlengir og verður meira á Íslandi

Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, tilkynnti í dag að að sambandið hefði gert nýjan samning við sambandið og myndi láta af hinu starfi sínu hjá danska liðinu Svendborg Rabbits.

Sjá næstu 50 fréttir