Fleiri fréttir

Jakob lék vel en liðið tapaði

Jakob Sigurðarson og félagar í Borås töpuðu fyrir Nässjö, 85-77, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Dramatík í Stykkishólmi

Snæfell og Skallagrímur unnu góða sigra í Dominos-deild kvenna, en þrír leikir voru í deildinni í dag.

Níundi sigur Houston í röð

Houston Rockets vann sinn níunda leik í röð í nótt þegar liðið bar sigurorð af New Orleans á heimavelli, en lokatölur urðu 122-100 sigur Houston. James Harden fór enn og aftur á kostum.

Verst að fá ekki tækifæri til að kveðja

Stefan Bonneau hvarf óvænt á braut frá Njarðvík og úr Domino's-deildinni þegar ekki var samið við hann aftur. Þessi mikli háloftafugl og skemmtikraftur átti ekki von á ákvörðun Njarðvíkinga.

Daníel: Auðvitað óttast ég um mína stöðu

Daníel Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur var þungur á brún þegar Vísir hitti hann eftir leik í kvöld enda Njarðvík að tapa sínum þriðja leik í röð í Dominos-deildinni.

Hörður Axel: ÍR hefur verið svona lið sem brotnar

"Við mættum mjög aggressívir í þennan leik ásamt því að sýna góða vörn og baráttu í þessum leik, það skilaði okkur sigrinum," sagði Keflvíkingurinn Hörur Axel Vilhjálmsson eftir sigurinn á ÍR í kvöld.

Craig Sager látinn

Íþróttafréttamaðurinn skrautlegi og skemmtilegi, Craig Sager, lést í dag 65 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein.

Chris Caird: „Ég elska íslenska lífstílinn“

Christopher Caird hefur farið á kostum með Tindastóli í vetur en þessi 27 ára gamli strákur kom hingað fyrst til lands sem unglingur þegar hann fann sig knúinn til að yfirgefa heimabæ sinn á Englandi.

Ekki hægt að fá mikið betri viðurkenningu

Gunnhildur Gunnarsdóttir, fyrirliði Snæfells og íslenska landsliðsins, var valin Körfuknattleikskona ársins 2016 af KKÍ. Hún rauf þar með 11 ára einokun Helenu Sverrisdóttur á þessum titli. Hún vill sjá Snæfell spila betur á næsta ári

Sjá næstu 50 fréttir