Fleiri fréttir

Fáðu Hilmi Snæ beint í æð

Halldóra Geirharðsdóttir leikstýrir farsanum Beint í æð. Hilmir Snær leikur aðalhlutverkið, lækninn. Verkið verður frumsýnt í Borgarleikhúsinu 31. október.

Kórinn tæmdist á korteri

Það tók aðeins sextán mínútur fyrir alla sautján þúsund gestina á tónleikum Justin Timberlake að komast undir beran himinn í gærkvöldi.

Púlsinn 25.ágúst 2014

Hljómsveitin Royal Blood gaf út sína fyrstu breiðskífu í morgun en platan er samnefnd hljómsveitinni. Ljóst er að margir eru búnir að bíða eftir að heyra plötu í fullri lengd frá Royal Blood en hljómsveitin sló í gegn með fyrsta smáskífulagi sínu. Í þeim dómum sem eru þegar farnir að birtast eru gagnrýnendur flestir á því að platan komi sterklega til greina sem plata ársins

Er meyjarhaftið mýta?

Löngum var litið til meyjarhaftsins sem sönnun um meydóm en hvað ef meyjarhaftið er ekki til?

Justin ekki meðvitaður um tilvist Kópavogs

Varla hefur farið framhjá nokkrum að Justin Timberlake hélt tónleika á höfuðborgarsvæðinu í gær. Þeir voru þó ekki í Reykjavík eins og bandaríski hjartaknúsarinn tönnlaðist á þær 100 mínútur sem hann tryllti lýðinn.

Draumur um að halda afmæli dugar alveg fullt

Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir rithöfundur er sextug í dag og segir hér frá afmælisfagnaðinum sem hún ætlaði að halda en rann á rassinn með – en fyrst kemur formáli.

Reyndi að tileinka mér það fallegasta

Katrín Gunnarsdóttir dansari mun frumsýna nýtt sólóverk á hátíðinni Reykjavík Dance Festival sem fram fer dagana 27. til 30. ágúst. Það nefnist Saving History.

Krumma elskar egg og beikon

Hrafninn Krumma hefur undanfarna mánuði verið í reglulegum æfingum hjá töframanni og kann nú að sveifla töfrasprota, draga spil og segja nokkur orð. Best finnst henni þó að borða egg og beikon.

Ískaldur húmor í norrænni goðafræði

Selma Björnsdóttir leikstýrir nýjum rokksöngleik í Þjóðleikhúsinu í samstarfi við Hugleik Dagsson og Sigurjón Kjartansson. Lofar Selma veigamestu sýningu leikársins.

Skiptir út kommentakerfinu fyrir ljóð

Birkir Blær Ingólfsson gefur út ljóðabók í dag sem eingöngu er hægt að nálgast á fréttavef Vísis þar sem lesendur geta skipt athugasemdakerfinu út fyrir ljóð.

Beðið eftir strætó

Að loknum vel heppnuðum tónleikum Justin Timberlake í Kórnum í Kópavogi í kvöld þurftu um sautján þúsund tónleikagestir að koma sér til síns heima.

Sjá næstu 50 fréttir