Fleiri fréttir Hundar Paris Hilton fluttir í nýtt hús og það er flottara en þitt "Hundarnir mínir búa í þessari tveggja hæða glæsivillu. Þar er loftræstikerfi, hönnunarhúsgögn og ljósakróna. Þeir elska þetta,“ segir Paris Hilton í twitter-færslu og lætur fylgja með myndir innan úr húsinu sjálfu. 4.9.2017 15:30 Kórar Íslands með Friðriki Dór: „Hef enga reynslu af því að syngja í kór“ Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. 4.9.2017 14:30 Á hverju heldur Dagur B. Eggertsson? Bomban með Loga Bergmann er hafin á ný á föstudagskvöldum á Stöð 2. Síðastliðið föstudagskvöld kom fram nýr dagskráliður sem ber nafnið Dagur B. hvað. 4.9.2017 13:30 Eitursvalur fréttamaður grípur hafnarbolta í beinni Það getur allt gerst í beinni útsendingu og þurfa fjölmiðlamenn að vera við öllu búnir. Íþróttafréttamaðurinn Steve Gelbs lenti í heldur óvenjulegu atviki um helgina þegar hann var í beinni útsendingu. 4.9.2017 12:30 Steindi hafði meiri áhuga á því að spjalla við Venna Páer en hjálpa Evu Laufeyju Skemmti- og matreiðslu-þátturinn Ísskápastríð, með þeim Evu Laufeyju og Gumma Ben í fararbroddi, snýr aftur í vetur og má gera má ráð fyrir svipaðri flugeldasýningu og í fyrstu þáttaröð. 4.9.2017 11:30 Dýrustu trúlofunarhringir fína og fræga fólksins Sumir eyða óheyrilega miklum fjármunum í trúlofunarhringi fyrir maka sinn. Fína og fræga fólkið er enginn undantekning þar og eyða þau oft á tíum mörgum milljónum íslenskra króna í slíka hringi. 4.9.2017 10:30 Haustverkin í garðinum Á haustin er að ýmsu að huga fyrir veturinn og garðurinn er þar engin undantekning. Ágústa Erlingsdóttir garðyrkjufræðingur mælir með að setja niður haustlaukana og raka lauf af grasflötinni. Hún segir að ekki eigi að klippa tré fyrr en eftir áramótin. 4.9.2017 10:00 Endar daginn á prjóni Vilborg Guðlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur fór í Hússtjórnunarskólann til að læra prjón, hekl og aðra handavinnu. Henni finnst skemmtilegt, slakandi og skapandi að prjóna. Áður æfði hún fótbolta af miklu kappi. 4.9.2017 10:00 Þegar menntamálaráðherrann lagði niður zetuna Uppgjöf eða eðlileg breyting? Svo hljóðaði spurningin sem blasti við lesendum Morgunblaðsins að morgni 5. september árið 1973. 4.9.2017 10:00 Pondus 04.09.17 4.9.2017 09:00 Aðgengi lykill að árangri Háskólinn á Akureyri fagnar 30 ára afmæli sínu um þessar mundir. Rektor skólans segir HA skóla allra landsmanna og skrifar árangur undanfarinna áratuga á gott aðgengi. 4.9.2017 06:00 „Mikil ábyrgð á mínum herðum“ Tómas Þór Þórðarson er umsjónarmaður nýs handboltaþáttar á Stöð 2 Sport en sýnt verður frá Olís-deildum karla og kvenna á stöðinni í vetur. Hann segist vera mjög spenntur fyrir því að handboltinn sé kominn yfir á Stöð 2 Sport. 3.9.2017 20:00 Skemmtilegt í skólanum? Flest börn hlakka til byrjunar skólaársins. Endurnýjuð tilvera og allt svo spennandi. En það líður ekki öllum börnum vel í skólanum og hafa þarf að í huga að mörg börn, einkum og sér í lagi stálpuð börn, eru snillingar í að fela hvernig þeim líður. 3.9.2017 16:12 Líttu inn í fataskáp Mariah Carey Söngkonan Mariah Carey fékk tískutímaritið Vogue í heimsókn á dögunum og bauð starfsfólki þess að skoða fataskápinn hennar. 3.9.2017 14:00 Mætti málaður um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar Í nýjum heimildaþáttum á Stöð 2 fá áhorfendur einstakt tækifæri til að skyggnast inn í líf þeirra sem eru alltaf til taks þegar á reynir. 3.9.2017 13:30 John Lewis hættir að aðgreina kynin Framleiðandinn hefur ekki aðeins látið kynjastimplanir lönd og leið því stráka-og stelpudeild víkur fyrir einni stórri barnafatadeild. 3.9.2017 12:37 Kynntist fósturkerfinu persónulega og ákvað að gera þáttaröð "Þetta var gjörsamlega nýr heimur fyrir mér og ég þurfti að fara í mikla sjálfsskoðun líkt og allir þeir sem ákveða að gerast fósturforeldrar.“ 3.9.2017 11:00 Þetta gerist þegar Demókratar og Repúblikanar reykja gras saman Inni á YouTube-síðunni Watch Cut má sjá allskonar misgáfuleg myndbönd þar sem fólk þarf að spreyta sig á allskyns verkefnum. 3.9.2017 10:00 Dularfulla sprengingin Stefán Pálsson skrifar um umdeilda stríðsátyllu. 3.9.2017 10:00 Var stressaður á fyrstu tónleikunum Hinn ellefu ára Bjartur Clausen sló í gegn er hann söng einsöng með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á þrennum stórtónleikum í Hörpu. 3.9.2017 09:30 Hákarlar duttu í lukkupottinn þegar þeir syntu inn í fiskitorfu Það hræðast margir hákarla og er sennilega ekkert dýr í sjónum sem fólk er hræddara við. 2.9.2017 20:00 Fékk nýfætt barn og trúlofunarhring í hendurnar Það reyna margir menn að finna upp hjólið þegar þeir fara á skeljarnar og biðja kærustu sína um að giftast sér. 2.9.2017 16:00 So You Think You Can Snap: Heftuðu við sig brauðsneiðar og litu yfir farinn veg Björk Haraldsdóttir og Ernir Þór keppa fyrir hönd FG og Kristófer Atli mætir fyrir hönd Borgó. 2.9.2017 15:34 Ariana Grande og Seth MacFarlane fara á kostum í Carpool Karaoke Apple Music og James Corden eru komin í samstarf og koma því mun fleiri Carpool Karaoke innslög út um þessar mundir en vaninn er. 2.9.2017 14:00 Löggurnar borða á Hlemmi Mathöllin á Hlemmi hefur vakið eftirtekt. Þangað streymir fólk til að grípa sér bita og inni á milli sitja strætófarþegar með rjúkandi kaffibolla að bíða eftir strætó. Líkast til er Mathöllin eitt öruggasta svæði borgarinnar í hádeginu 2.9.2017 14:00 Stefán Karl stefnir á uppistand: „Ég hef engu að tapa, ég veit ekkert hvað ég á langt eftir“ Stefán Karl Stefánsson talaði opinskátt um veikindi sín í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun og ljóst er að hann hefur ákveðið að hafa húmor fyrir þeim. 2.9.2017 12:54 Fegurstu hugmyndir geta orðið ógnvekjandi Í tilefni Ljósanætur hefur Listasafn Reykjanesbæjar opnað sýninguna Horfur – Prospects í listasal Duushúsa. 2.9.2017 11:30 Fullveldið í orðum, myndum og athöfnum Listahátíðin Cycle hefur rúllað af stað í Kópavogi þriðja árið í röð. Yfirskrift hennar er Fullvalda | Nýlenda. Hátíðin stendur allan september og Gerðarsafn – Listasafn Kópavogs er heimili hennar. 2.9.2017 10:30 Sextugsafmælið hvatning til að nýta hverja stund Séra Jón Helgi Þórarinsson, prestur í Hafnarfjarðarkirkju, fagnar sextugsafmæli sínu í dag. 2.9.2017 10:15 Hugarheimur og sjálfsmynd þjóðarinnar Þjóðar)sálin hans Jóns míns, er ritgerð Birkis Blæs Ingólfssonar fréttamanns sem Partus gefur út í dag með pallborðsumræðum. 2.9.2017 10:15 Leyndarmál hinna skipulögðu Rútínan er skollin á með tilheyrandi púsluspili. Húsverkin bíða eftir langan vinnudag, nemendur kikna undan álagi, skutlið er eilíf bölvun sem hvílir á barnafjölskyldum og hvenær á eiginlega að fara í ræktina? 2.9.2017 10:00 Uncharted The Lost Legacy: Hver þarf á Nathan Drake að halda? Þjófurinn Chloe Frazer og málaliðinn Nadine Ross gefa ekkert eftir í leit að týndri indverskri borg. 2.9.2017 10:00 Man eftir stóru flugunni Útgáfu bókarinnar Útisýningarnar á Skólavörðuholti 1967-1972 verður fagnað í dag í Ásmundarsal við Freyjugötu. 2.9.2017 09:45 Markvisst niðurbrot á fólki Margrét Helga Jóhannsdóttir á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hún segist hafa verið hrakfallabálkur alla tíð, að henni hafi tæpast verið ætlað verða leikkona og nú sé svo komið að henni sé meinað að vinna. 2.9.2017 08:30 Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Williams er sögð hafa fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary's Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. 1.9.2017 23:07 Íslendingapartý í Helsinki Líklega eru um þrjú þúsund Íslendingar í Finnlandi til hvetja landsliðin áfram 1.9.2017 23:01 Ráku transfyrirsætu sem sagði allt hvítt fólk rasista L'Oreal segir ummælin brjóta í bága við stefnu og gildi fyrirtækisins og að vegna þeirra muni samstarfi þess við Bergdorf ljúka. 1.9.2017 20:32 Heldur áfram að leita að uppruna Íslendinga: „Það er svo margt sem þarf að smella“ "Ég hafði ekki miklar áhyggjur af því fyrirfram að það yrði erfitt að fá þátttakendur. Aðallega af því að umsóknirnar skiptu tugum síðast, þótt fólk vissi ekkert hvernig útkoman gæti orðið,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, sem snýr aftur með þáttinn Leitin að upprunanum í haust. 1.9.2017 14:30 Gullráð Gulla: Fjögur atriði sem þú verður að hafa á hreinu Gulli Helga verður aftur á skjánum í haust í sínum geysivinsælu þáttum, Gulli byggir, þar sem hann aðstoðar Íslendinga við framkvæmdir á heimilum sínum. 1.9.2017 13:30 Pör með sameiginlega Facebook síðu Stór hluti landsmanna er með Facebook síðu enda er það góð leið til að halda sambandi við fólk. Flestir skrá sig sem einstakling á Facebook en sumir kjósa að skrá sig með maka sínum. Pörin Beggi og Pacas og Svala og Davíð eru meðal þeirra sem eru með parasíðu. 1.9.2017 12:45 GameTíví spilar: Matterfall Þeir Óli og Daníel tóku fyrstu fimmtán mínúturnar í nýjasta leik Housemarque. 1.9.2017 11:30 Steindi með sjóriðu í Feneyjum: „Okkur leið eins og Hollywood stjörnum“ Steinþór Hróar Steinþórsson leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Undir trénu en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 1.9.2017 11:30 Nýr þáttur með Pétri Jóhanni: „Það skemmtilegasta sem ég hef gert á ferlinum“ Þessi þáttur snýst fyrst og fremst um skemmtun en einnig um farartæki í allri sinni mynd, segir Pétur Jóhann Sigfússon, sem fer af stað með glænýjan þátt á Stöð 2 í vetur sem ber nafnið PJ Karsjó. 1.9.2017 11:00 Fagna fimm ára afmæli með risum Drum & bass hópurinn Hausar flytur inn Ivy Lab sem spilar á Paloma annað kvöld og það verður frítt inn. 1.9.2017 10:48 Taktu þátt: Hvaða lag er Rúnar Freyr að túlka? Þátturinn Bomban er byrjaður aftur á Stöð 2 en fyrsti þáttur haustsins fór í loftið á föstudag. 1.9.2017 10:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hundar Paris Hilton fluttir í nýtt hús og það er flottara en þitt "Hundarnir mínir búa í þessari tveggja hæða glæsivillu. Þar er loftræstikerfi, hönnunarhúsgögn og ljósakróna. Þeir elska þetta,“ segir Paris Hilton í twitter-færslu og lætur fylgja með myndir innan úr húsinu sjálfu. 4.9.2017 15:30
Kórar Íslands með Friðriki Dór: „Hef enga reynslu af því að syngja í kór“ Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. 4.9.2017 14:30
Á hverju heldur Dagur B. Eggertsson? Bomban með Loga Bergmann er hafin á ný á föstudagskvöldum á Stöð 2. Síðastliðið föstudagskvöld kom fram nýr dagskráliður sem ber nafnið Dagur B. hvað. 4.9.2017 13:30
Eitursvalur fréttamaður grípur hafnarbolta í beinni Það getur allt gerst í beinni útsendingu og þurfa fjölmiðlamenn að vera við öllu búnir. Íþróttafréttamaðurinn Steve Gelbs lenti í heldur óvenjulegu atviki um helgina þegar hann var í beinni útsendingu. 4.9.2017 12:30
Steindi hafði meiri áhuga á því að spjalla við Venna Páer en hjálpa Evu Laufeyju Skemmti- og matreiðslu-þátturinn Ísskápastríð, með þeim Evu Laufeyju og Gumma Ben í fararbroddi, snýr aftur í vetur og má gera má ráð fyrir svipaðri flugeldasýningu og í fyrstu þáttaröð. 4.9.2017 11:30
Dýrustu trúlofunarhringir fína og fræga fólksins Sumir eyða óheyrilega miklum fjármunum í trúlofunarhringi fyrir maka sinn. Fína og fræga fólkið er enginn undantekning þar og eyða þau oft á tíum mörgum milljónum íslenskra króna í slíka hringi. 4.9.2017 10:30
Haustverkin í garðinum Á haustin er að ýmsu að huga fyrir veturinn og garðurinn er þar engin undantekning. Ágústa Erlingsdóttir garðyrkjufræðingur mælir með að setja niður haustlaukana og raka lauf af grasflötinni. Hún segir að ekki eigi að klippa tré fyrr en eftir áramótin. 4.9.2017 10:00
Endar daginn á prjóni Vilborg Guðlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur fór í Hússtjórnunarskólann til að læra prjón, hekl og aðra handavinnu. Henni finnst skemmtilegt, slakandi og skapandi að prjóna. Áður æfði hún fótbolta af miklu kappi. 4.9.2017 10:00
Þegar menntamálaráðherrann lagði niður zetuna Uppgjöf eða eðlileg breyting? Svo hljóðaði spurningin sem blasti við lesendum Morgunblaðsins að morgni 5. september árið 1973. 4.9.2017 10:00
Aðgengi lykill að árangri Háskólinn á Akureyri fagnar 30 ára afmæli sínu um þessar mundir. Rektor skólans segir HA skóla allra landsmanna og skrifar árangur undanfarinna áratuga á gott aðgengi. 4.9.2017 06:00
„Mikil ábyrgð á mínum herðum“ Tómas Þór Þórðarson er umsjónarmaður nýs handboltaþáttar á Stöð 2 Sport en sýnt verður frá Olís-deildum karla og kvenna á stöðinni í vetur. Hann segist vera mjög spenntur fyrir því að handboltinn sé kominn yfir á Stöð 2 Sport. 3.9.2017 20:00
Skemmtilegt í skólanum? Flest börn hlakka til byrjunar skólaársins. Endurnýjuð tilvera og allt svo spennandi. En það líður ekki öllum börnum vel í skólanum og hafa þarf að í huga að mörg börn, einkum og sér í lagi stálpuð börn, eru snillingar í að fela hvernig þeim líður. 3.9.2017 16:12
Líttu inn í fataskáp Mariah Carey Söngkonan Mariah Carey fékk tískutímaritið Vogue í heimsókn á dögunum og bauð starfsfólki þess að skoða fataskápinn hennar. 3.9.2017 14:00
Mætti málaður um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar Í nýjum heimildaþáttum á Stöð 2 fá áhorfendur einstakt tækifæri til að skyggnast inn í líf þeirra sem eru alltaf til taks þegar á reynir. 3.9.2017 13:30
John Lewis hættir að aðgreina kynin Framleiðandinn hefur ekki aðeins látið kynjastimplanir lönd og leið því stráka-og stelpudeild víkur fyrir einni stórri barnafatadeild. 3.9.2017 12:37
Kynntist fósturkerfinu persónulega og ákvað að gera þáttaröð "Þetta var gjörsamlega nýr heimur fyrir mér og ég þurfti að fara í mikla sjálfsskoðun líkt og allir þeir sem ákveða að gerast fósturforeldrar.“ 3.9.2017 11:00
Þetta gerist þegar Demókratar og Repúblikanar reykja gras saman Inni á YouTube-síðunni Watch Cut má sjá allskonar misgáfuleg myndbönd þar sem fólk þarf að spreyta sig á allskyns verkefnum. 3.9.2017 10:00
Var stressaður á fyrstu tónleikunum Hinn ellefu ára Bjartur Clausen sló í gegn er hann söng einsöng með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands á þrennum stórtónleikum í Hörpu. 3.9.2017 09:30
Hákarlar duttu í lukkupottinn þegar þeir syntu inn í fiskitorfu Það hræðast margir hákarla og er sennilega ekkert dýr í sjónum sem fólk er hræddara við. 2.9.2017 20:00
Fékk nýfætt barn og trúlofunarhring í hendurnar Það reyna margir menn að finna upp hjólið þegar þeir fara á skeljarnar og biðja kærustu sína um að giftast sér. 2.9.2017 16:00
So You Think You Can Snap: Heftuðu við sig brauðsneiðar og litu yfir farinn veg Björk Haraldsdóttir og Ernir Þór keppa fyrir hönd FG og Kristófer Atli mætir fyrir hönd Borgó. 2.9.2017 15:34
Ariana Grande og Seth MacFarlane fara á kostum í Carpool Karaoke Apple Music og James Corden eru komin í samstarf og koma því mun fleiri Carpool Karaoke innslög út um þessar mundir en vaninn er. 2.9.2017 14:00
Löggurnar borða á Hlemmi Mathöllin á Hlemmi hefur vakið eftirtekt. Þangað streymir fólk til að grípa sér bita og inni á milli sitja strætófarþegar með rjúkandi kaffibolla að bíða eftir strætó. Líkast til er Mathöllin eitt öruggasta svæði borgarinnar í hádeginu 2.9.2017 14:00
Stefán Karl stefnir á uppistand: „Ég hef engu að tapa, ég veit ekkert hvað ég á langt eftir“ Stefán Karl Stefánsson talaði opinskátt um veikindi sín í Bakaríinu á Bylgjunni í morgun og ljóst er að hann hefur ákveðið að hafa húmor fyrir þeim. 2.9.2017 12:54
Fegurstu hugmyndir geta orðið ógnvekjandi Í tilefni Ljósanætur hefur Listasafn Reykjanesbæjar opnað sýninguna Horfur – Prospects í listasal Duushúsa. 2.9.2017 11:30
Fullveldið í orðum, myndum og athöfnum Listahátíðin Cycle hefur rúllað af stað í Kópavogi þriðja árið í röð. Yfirskrift hennar er Fullvalda | Nýlenda. Hátíðin stendur allan september og Gerðarsafn – Listasafn Kópavogs er heimili hennar. 2.9.2017 10:30
Sextugsafmælið hvatning til að nýta hverja stund Séra Jón Helgi Þórarinsson, prestur í Hafnarfjarðarkirkju, fagnar sextugsafmæli sínu í dag. 2.9.2017 10:15
Hugarheimur og sjálfsmynd þjóðarinnar Þjóðar)sálin hans Jóns míns, er ritgerð Birkis Blæs Ingólfssonar fréttamanns sem Partus gefur út í dag með pallborðsumræðum. 2.9.2017 10:15
Leyndarmál hinna skipulögðu Rútínan er skollin á með tilheyrandi púsluspili. Húsverkin bíða eftir langan vinnudag, nemendur kikna undan álagi, skutlið er eilíf bölvun sem hvílir á barnafjölskyldum og hvenær á eiginlega að fara í ræktina? 2.9.2017 10:00
Uncharted The Lost Legacy: Hver þarf á Nathan Drake að halda? Þjófurinn Chloe Frazer og málaliðinn Nadine Ross gefa ekkert eftir í leit að týndri indverskri borg. 2.9.2017 10:00
Man eftir stóru flugunni Útgáfu bókarinnar Útisýningarnar á Skólavörðuholti 1967-1972 verður fagnað í dag í Ásmundarsal við Freyjugötu. 2.9.2017 09:45
Markvisst niðurbrot á fólki Margrét Helga Jóhannsdóttir á að baki glæstan feril í leikhúsi og kvikmyndum. Hún segist hafa verið hrakfallabálkur alla tíð, að henni hafi tæpast verið ætlað verða leikkona og nú sé svo komið að henni sé meinað að vinna. 2.9.2017 08:30
Serena Williams hefur eignast sitt fyrsta barn Williams er sögð hafa fætt dóttur sína í dag á spítalanum St. Mary's Medical Center í West Palm Beach í Flórída-ríki. 1.9.2017 23:07
Íslendingapartý í Helsinki Líklega eru um þrjú þúsund Íslendingar í Finnlandi til hvetja landsliðin áfram 1.9.2017 23:01
Ráku transfyrirsætu sem sagði allt hvítt fólk rasista L'Oreal segir ummælin brjóta í bága við stefnu og gildi fyrirtækisins og að vegna þeirra muni samstarfi þess við Bergdorf ljúka. 1.9.2017 20:32
Heldur áfram að leita að uppruna Íslendinga: „Það er svo margt sem þarf að smella“ "Ég hafði ekki miklar áhyggjur af því fyrirfram að það yrði erfitt að fá þátttakendur. Aðallega af því að umsóknirnar skiptu tugum síðast, þótt fólk vissi ekkert hvernig útkoman gæti orðið,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, sem snýr aftur með þáttinn Leitin að upprunanum í haust. 1.9.2017 14:30
Gullráð Gulla: Fjögur atriði sem þú verður að hafa á hreinu Gulli Helga verður aftur á skjánum í haust í sínum geysivinsælu þáttum, Gulli byggir, þar sem hann aðstoðar Íslendinga við framkvæmdir á heimilum sínum. 1.9.2017 13:30
Pör með sameiginlega Facebook síðu Stór hluti landsmanna er með Facebook síðu enda er það góð leið til að halda sambandi við fólk. Flestir skrá sig sem einstakling á Facebook en sumir kjósa að skrá sig með maka sínum. Pörin Beggi og Pacas og Svala og Davíð eru meðal þeirra sem eru með parasíðu. 1.9.2017 12:45
GameTíví spilar: Matterfall Þeir Óli og Daníel tóku fyrstu fimmtán mínúturnar í nýjasta leik Housemarque. 1.9.2017 11:30
Steindi með sjóriðu í Feneyjum: „Okkur leið eins og Hollywood stjörnum“ Steinþór Hróar Steinþórsson leikur eitt aðalhlutverkið í kvikmyndinni Undir trénu en hún var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. 1.9.2017 11:30
Nýr þáttur með Pétri Jóhanni: „Það skemmtilegasta sem ég hef gert á ferlinum“ Þessi þáttur snýst fyrst og fremst um skemmtun en einnig um farartæki í allri sinni mynd, segir Pétur Jóhann Sigfússon, sem fer af stað með glænýjan þátt á Stöð 2 í vetur sem ber nafnið PJ Karsjó. 1.9.2017 11:00
Fagna fimm ára afmæli með risum Drum & bass hópurinn Hausar flytur inn Ivy Lab sem spilar á Paloma annað kvöld og það verður frítt inn. 1.9.2017 10:48
Taktu þátt: Hvaða lag er Rúnar Freyr að túlka? Þátturinn Bomban er byrjaður aftur á Stöð 2 en fyrsti þáttur haustsins fór í loftið á föstudag. 1.9.2017 10:30