Fleiri fréttir

Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Nóvember

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir nóvember birtust í Fréttablaðinu og á Vísi í morgun.

„Þetta er að sjálfsögðu gríðarlegur heiður“

Kaleo hefur selt milljón eintök af smáskífu sinni Way Down We Go í Bandaríkjunum, en það er platínusala. Sveitinni var afhent platínuplata í New York borg á dögunum. Sveitin er nú á ansi stífu tónleikaferðalagi.

Enn að jafna sig eftir kosningarnar

Baldvin Þór Bergsson, einn af umsjónarmönnum Kastljóss og kosningasjónvarps RÚV, er enn að jafna sig eftir törn síðustu helgar. Baldvin hefur nóg fyrir stafni, en hann eignaðist sitt annað barn í september.

Vetrarspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir nóvembermánuð má sjá hér fyrir neðan.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir nóvember birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Ný Stjörnustríðskitla

Í kitlunni var blandað saman efni sem hefur sést áður úr áttundu Stjörnustríðsmyndinni, The Last Jedi, ásamt áður óséðu efni,

Áfengi og streita ýta undir kvíða og þunglyndi hjá tónlistarmönnum

Breski tónlistarmaðurinn William Doyle sem spilar á Airwaves í ár segir að tónlistarheimurinn geti verið erfiður starfsvettvangur fyrir þá sem glíma við kvíða og þunglyndi eins og hann gerir sjálfur. Hann segir að streita, álag og mikil áfengisneysla í músíkbransanum ýti undir kvíða og þunglyndi hjá tónlistarfólki.

Bin Laden átti myndbandið af Charlie og stóra bróður

Leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, birti í gærkvöldi fjölda skjala, mynda og myndbanda sem fundust í árásinni á heimili Osama bin Laden, leiðtoga al-Qaeda, í Pakistan árið 2011, þegar hann var felldur.

Er varasamt að veipa?

Sumir telja að rafsígarettureykur sé skaðlaus fyrir þá sem anda honum að sér óbeint en í reyknum hafa fundist eiturmálmar, t.d. tin, kadmíum, blý og kvikasilfur, og jafnvel í hærri skömmtum en í sígarettum.

Náttúran og tungumálið er okkar drifkraftur

Anna-Maria Helsing stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á Iceland Airwaves tónleikum í kvöld, þar sem flutt verða tónverk þriggja kvenna sem allar eru í fremstu röð íslenskra nútímatónskalda.

Sendir Trump og Fox tóninn fyrir hræsni

„Ef árásarmaðurinn er hvítur rasisti, þarf Trump að kynna sér allar staðreyndi en þegar árásarmaðurinn var múslimi var það eina staðreyndin sem hann þurfti.“

Nú er hægt að skrá sig úr Þjóðkirkjunni með smáforriti

Trúfrelsi nefnist app sem auðveldar Íslendingum að skrá sig úr þjóðkirkjunni. Magnús Ingi Sveinbjörnsson viðmótshönnuður, búsettur í San Francisco, sá einn um að hanna og forrita appið í hjáverkum. Hann er sannfærður um að ríki og kirkja eigi að vera aðskilin.

Alltaf þegar ég loka augunum þá sé ég Korsíku

Í dag verður opnuð í Listasafni Íslands sýningin La Mer eða Hafið, þekktasta sýning franska myndlistarmannsins Ange Leccia sem er borinn og barnfæddur á Korsíku sem hann segir að sé og verði alltaf heim í hans huga.

Finnur fyrir andlegri heilun á hlaupum

María Thelma Smáradóttir útskrifaðist sem leikkona fyrir rúmu ári. Hún vakti mikla athygli í þáttaröðinni Föngum og nú í Risaeðlunum í Þjóðleikhúsinu. Fyrsta erlenda kvikmynd hennar, Arctic, verður frumsýnd fljótlega en hún var öll tekin upp á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir