Fleiri fréttir Pondus 06.10.18 Pondus dagsins. 6.10.2018 09:00 Helmingur miða á aukatónleikana seldur Um helmingur þeirra miða sem í boði voru á aukatónleika Ed Sheeran þegar miðasala hófst í morgun eru nú þegar seldir samkvæmt heimildum Vísis. Aukatónleikarnir verða haldnir á Laugardalsvelli þann 11. ágúst, daginn eftir aðaltónleikana. 5.10.2018 18:19 Margir sem misskilja textann: „Um daginn heyrði ég sækja þetta drug“ Dúóið ClubDub kom eins og þruma úr heiðskíru lofti inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir nokkrum mánuðum síðan með sumarsmellin Clubbed Up og hefur troðið upp á annarri hverri tónlistarhátíð og skólaballi síðan. 5.10.2018 15:30 Foreldrar fara í Sannleikann eða kontór við börnin sín Inni á YouTube síðunni Cut má oft finna skemmtileg myndbönd þar sem fólk leysir allskonar verkefni. 5.10.2018 14:30 Katrín Tanja fer yfir ferilinn: „Amma mín var kletturinn minn“ Katrín ræðir við Snorra Björns í yfir tvær klukkustundir um ferilinn í Crossfit. 5.10.2018 13:30 Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í morgun. 5.10.2018 12:45 Sónar Reykjavík kynnir tuttugu fyrstu listamenn hátíðarinnar Hátíð fer fram í apríl á næsta ári. 5.10.2018 12:30 Nýtt lag og myndband frá Ingileif á eftirminnilegu ári Ingileif Friðriksdóttir hefur sent frá sér nýtt lag og myndband sem ber heitið Gerir eitthvað. Laganeminn og fjölmiðlakonan sem má með réttu líka kalla tónlistarkonu hefur haft í nægu að snúast í ár en hún gaf út fyrsta lagið sitt, At last, í febrúar. 5.10.2018 12:09 GameTíví spilar Mega Man 11 Mega Man leikirnir eiga sér langa og jafnvel góða sögu og nú hefur nýr kafli bæst við þá sögu. 5.10.2018 12:02 Föstudagsplaylisti Prince Fendi Drungakrydd trappsveitarinnar Geisha Cartel kallaði fram lagalista vikunnar. 5.10.2018 12:00 Stormy Daniels í þætti Jimmy Kimmel: „Lá þarna og bað til guðs að ég myndi deyja“ Klámstjarnan og athafnakonan Stormy Daniels, sem kveðst hafa stundað kynlíf með Donald Trump Bandaríkjaforseta árið 2006, veltir því fyrir sér hvort Trump sé hæfur í forsetastólinn – og lýsir getnaðarlim hans í smáatriðum – í nýrri sjálfsævisögu. 5.10.2018 11:30 Veðurfar og geðheilsan Nú þegar haustið er skollið ákvað Vala Matt að skella sér í leiðangur og hitti nokkra skemmtilega Íslendinga sem öll hver á sinn hátt hafa pælt í áhrifum veðursins á okkur sem manneskjur. 5.10.2018 10:30 Tíu þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst á aukatónleikana Tíu þúsund manns voru í stafrænni biðröð á Tix.is þegar miðasalan hófst á aukatónleika Ed Sheeran klukkan níu en tónleikarnir fara fram á Laugardalsvelli þann 11. ágúst. 5.10.2018 09:00 Októberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir október má sjá hér fyrir neðan. 5.10.2018 09:00 Októberspá Siggu Kling - Krabbinn: Eldingar gerast þegar kuldi mætir hita Elsku Krabbinn minn, það hefur verið mikill rússíbani yfir þér, bæði svart og svo skínandi bjart. Þú ert kominn á vissa braut þar sem þú getur ekki stöðvað aðstæður sem eru í raun ótengdar sjálfum þér. 5.10.2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Fiskurinn: Sýndu góða skapið og þolinmæði Það eru margar góðar freistingar framundan og búnar að vera, þetta tengist bæði útlöndum og góðum tilboðum sem styrkja egóið þitt. 5.10.2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú átt alls ekki að draga úr hraðanum Elsku Vatnsberinn minn, þú ert frábærasti vinur sem hægt er eignast, það er alveg sama hvernig þér líður þá hefurðu samt þann kraft að koma öðrum í gott skap. 5.10.2018 09:00 Októberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Átt eftir að sjá svo margt í öðru samhengi Elsku Tvíburinn minn, það verða svo sérstaklega góð samskipti þín við aðra sem gefur þér svo mikið og þú átt svo auðvelt með tjáningu sem gerir það að verkum að allt verður auðveldara og allur ótti hverfur og ef þú skoðar það er allur ótti þinn út af öðru fólki en ekki persónulega frá sjálfum þér. 5.10.2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Nautið: Átt eftir að hreinsa óreiðuna í kollinum Elsku Nautið mitt, þú ert á tímabili þar sem þú verður snöggur til athafna og ferð eftir fyrstu hugsun og sú hugsun er rétta svarið. 5.10.2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Hrúturinn: Lausn á öllu sem er að hrjá þig Elsku tilfinningaríki og töff Hrúturinn minn, þú elskar þegar allt er á fleygiferð og lífið er alveg í botni. 5.10.2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Ljónið: Virðist afla meiri tekna Elsku Ljónið mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa tilgang til þess að spretta úr spori, því ef þú hefur það of gott og þarft ekki að hafa fyrir því sem er að gerast, þá gerirðu ekki neitt og þá er lífsbókin þín ekki spennandi. 5.10.2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Steingeitin: Komdu þér á óvart með því að efla karakterinn Elsku Steingeitin mín, lífið er að fara að gefa þér verðlaun því þú átt það skilið, það er búið að vera svo mikið að gerast á þessu ári sem svo sannarlega hefur gert þig sterkari og sterkari og það var tilgangurinn. 5.10.2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Kominn tími til að taka annað skref Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. 5.10.2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það eru að koma inn í líf þitt breytingar Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert eins og hús fullt af herbergjum, en ég er alveg viss um að þú hefur ekki skoðað inn í öll herbergin og séð hvað þú hefur, því ef þú værir hús í raun og veru þá myndu allir vilja búa þar. 5.10.2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Vogin: Góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. 5.10.2018 09:00 Októberspá Siggu Kling – Meyjan: Haustin hjá þér eru yfirleitt eins og veðurfarið á Íslandi Elsku Meyjan mín, lífið er ekki allt dans á rósum og sérstaklega ekki fyrir metnaðarfulla Meyju, því ef hlutirnir ganga ekki hundrað prósent fyrir sig lemurðu þig með svipunni. 5.10.2018 09:00 Pondus 05.10.18 Pondus dagsins. 5.10.2018 09:00 Hannesarholt neitar að sýna Nábrókar-Bjarna Þrándi Þórarinssyni listmálara hefur verið meinað að sýna málverkið Nábrókar-Bjarna á sýningu sinni sem opnuð verður í Hannesarholti um helgina. 4.10.2018 20:00 Iceland Airwaves kynnir síðustu tuttugu atriði hátíðarinnar Íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves tilkynnti í dag síðustu tuttugu atriðin sem koma fram á Iceland Airwaves og sérstaka 20 ára afmælistónleika hátíðarinnar. 4.10.2018 16:30 Floyd Mayweather birtir mynd af sér með tugþúsundir dollara í Bláa Lóninu Hnefaleikastjarnan Floyd Mayweather er farinn af landi brott og er hans næsti áfangastaður París í Frakklandi. 4.10.2018 15:30 Shailene Woodley: Fólk og náttúra ekki í baráttu fyrir tilveru sinni á Íslandi Segist aldrei hafa upplifað jafn mikla kyrrð og á hálendinu og elskaði að leika í mynd Baltasars Kormáks. 4.10.2018 15:16 Sjáðu Geir Ólafsson syngja á indversku Hinn ástsæli söngvari Geir Ólafsson syngur indverskt lag til þess að fagna 150 ára afmæli Mahatma Gandhi. 4.10.2018 14:30 Hjörvar hringdi sem starfsmaður tollstjóra í Jón sem ætlaði að frumsýna lag Sáttur eftir tvöfaldan morgunmat ræddi Jón Jónsson við Hjörvar Hafliðason og Kristínu Ruth um tónlist, lífið og tilveruna í Brennslunni á FM957 í morgun. 4.10.2018 13:30 Aron og Hildur selja: „Vildum flytja nær Sundhöllinni“ "Voru kominn með leið á Vesturbæjarlaug og vildum flytja nær Sundhöllinni,“ segir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem AronMola en hann og Hildur Skúladóttir hafa sett íbúð sína við Hringbraut í Vesturbænum á sölu. 4.10.2018 12:30 „Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4.10.2018 11:30 Kærasti Söru Heimis fékk tvö hjartaáföll: „Sterar komu hvergi nálægt“ „Sit hérna með ástinni minn Chris Miller á spítalanum eftir að hann fékk tvö hjartaáföll á stuttum tíma,“ 4.10.2018 10:00 Kvöddu Mads í stúdíói Steinunnar Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hélt lokapartíið fyrir kvikmyndastjörnuna Mads Mikkelsen í stúdíóinu sínu. Mikkelsen fékk verðlaun fyrir framúrskarandi listræna hæfileika á RIFF-hátíðinni. 4.10.2018 10:00 „Rjóma“pasta með brokkolí, sveppum og feikoni Það eru einhverjir töfrar í góðu rjómapasta. 4.10.2018 09:30 Karamelíseraðar valhnetudöðlur Þessi vinnur verðlaun fyrir einfaldleika! 4.10.2018 09:30 „Jackfruit“ naggar með hvítlaukssósu Vegan-uppskrift frá Guðrúnu Sóley Gestsdóttur. 4.10.2018 09:30 Vindur sig upp í átt að sólarlaginu Teiknistofan Landslag hlaut nýlega ein virtustu verðlaun sem veitt eru í landslagsarkitektúr, fyrir hönnun tröppustígs upp Saxhól á Snæfellsnesi. 4.10.2018 08:30 Heimildarmyndirnar góður grunnur fyrir hryllinginn Leikstjórinn Ólafur de Fleur Jóhannesson hóf feril sinn með heimildarmyndum en á einnig að baki glæpamyndir og ljúfsárar gamanmyndir. 4.10.2018 08:00 Kóreskur sambræðingur á Prikinu Veitingahúsið og skemmtistaðurinn Prikið og kóreski götustaðurinn Kore hefja samstarf á föstudaginn. 4.10.2018 07:30 Pondus 04.10.18 Pondus dagsins. 4.10.2018 09:00 Abraham Brody í Mengi Framúrstefnutónskáldið og söngvarinn Abraham Brody heldur tónleika í Mengi við Óðinsgötu næstkomandi föstudag. Þar mun hann leika efni af nýrri plötu sinni, Crossings, sem kemur út í nóvember. Platan var tekin upp í Gróðurhúsinu. 3.10.2018 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Helmingur miða á aukatónleikana seldur Um helmingur þeirra miða sem í boði voru á aukatónleika Ed Sheeran þegar miðasala hófst í morgun eru nú þegar seldir samkvæmt heimildum Vísis. Aukatónleikarnir verða haldnir á Laugardalsvelli þann 11. ágúst, daginn eftir aðaltónleikana. 5.10.2018 18:19
Margir sem misskilja textann: „Um daginn heyrði ég sækja þetta drug“ Dúóið ClubDub kom eins og þruma úr heiðskíru lofti inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir nokkrum mánuðum síðan með sumarsmellin Clubbed Up og hefur troðið upp á annarri hverri tónlistarhátíð og skólaballi síðan. 5.10.2018 15:30
Foreldrar fara í Sannleikann eða kontór við börnin sín Inni á YouTube síðunni Cut má oft finna skemmtileg myndbönd þar sem fólk leysir allskonar verkefni. 5.10.2018 14:30
Katrín Tanja fer yfir ferilinn: „Amma mín var kletturinn minn“ Katrín ræðir við Snorra Björns í yfir tvær klukkustundir um ferilinn í Crossfit. 5.10.2018 13:30
Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í morgun. 5.10.2018 12:45
Sónar Reykjavík kynnir tuttugu fyrstu listamenn hátíðarinnar Hátíð fer fram í apríl á næsta ári. 5.10.2018 12:30
Nýtt lag og myndband frá Ingileif á eftirminnilegu ári Ingileif Friðriksdóttir hefur sent frá sér nýtt lag og myndband sem ber heitið Gerir eitthvað. Laganeminn og fjölmiðlakonan sem má með réttu líka kalla tónlistarkonu hefur haft í nægu að snúast í ár en hún gaf út fyrsta lagið sitt, At last, í febrúar. 5.10.2018 12:09
GameTíví spilar Mega Man 11 Mega Man leikirnir eiga sér langa og jafnvel góða sögu og nú hefur nýr kafli bæst við þá sögu. 5.10.2018 12:02
Föstudagsplaylisti Prince Fendi Drungakrydd trappsveitarinnar Geisha Cartel kallaði fram lagalista vikunnar. 5.10.2018 12:00
Stormy Daniels í þætti Jimmy Kimmel: „Lá þarna og bað til guðs að ég myndi deyja“ Klámstjarnan og athafnakonan Stormy Daniels, sem kveðst hafa stundað kynlíf með Donald Trump Bandaríkjaforseta árið 2006, veltir því fyrir sér hvort Trump sé hæfur í forsetastólinn – og lýsir getnaðarlim hans í smáatriðum – í nýrri sjálfsævisögu. 5.10.2018 11:30
Veðurfar og geðheilsan Nú þegar haustið er skollið ákvað Vala Matt að skella sér í leiðangur og hitti nokkra skemmtilega Íslendinga sem öll hver á sinn hátt hafa pælt í áhrifum veðursins á okkur sem manneskjur. 5.10.2018 10:30
Tíu þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst á aukatónleikana Tíu þúsund manns voru í stafrænni biðröð á Tix.is þegar miðasalan hófst á aukatónleika Ed Sheeran klukkan níu en tónleikarnir fara fram á Laugardalsvelli þann 11. ágúst. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir október má sjá hér fyrir neðan. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling - Krabbinn: Eldingar gerast þegar kuldi mætir hita Elsku Krabbinn minn, það hefur verið mikill rússíbani yfir þér, bæði svart og svo skínandi bjart. Þú ert kominn á vissa braut þar sem þú getur ekki stöðvað aðstæður sem eru í raun ótengdar sjálfum þér. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Fiskurinn: Sýndu góða skapið og þolinmæði Það eru margar góðar freistingar framundan og búnar að vera, þetta tengist bæði útlöndum og góðum tilboðum sem styrkja egóið þitt. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú átt alls ekki að draga úr hraðanum Elsku Vatnsberinn minn, þú ert frábærasti vinur sem hægt er eignast, það er alveg sama hvernig þér líður þá hefurðu samt þann kraft að koma öðrum í gott skap. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Átt eftir að sjá svo margt í öðru samhengi Elsku Tvíburinn minn, það verða svo sérstaklega góð samskipti þín við aðra sem gefur þér svo mikið og þú átt svo auðvelt með tjáningu sem gerir það að verkum að allt verður auðveldara og allur ótti hverfur og ef þú skoðar það er allur ótti þinn út af öðru fólki en ekki persónulega frá sjálfum þér. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Nautið: Átt eftir að hreinsa óreiðuna í kollinum Elsku Nautið mitt, þú ert á tímabili þar sem þú verður snöggur til athafna og ferð eftir fyrstu hugsun og sú hugsun er rétta svarið. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Hrúturinn: Lausn á öllu sem er að hrjá þig Elsku tilfinningaríki og töff Hrúturinn minn, þú elskar þegar allt er á fleygiferð og lífið er alveg í botni. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Ljónið: Virðist afla meiri tekna Elsku Ljónið mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa tilgang til þess að spretta úr spori, því ef þú hefur það of gott og þarft ekki að hafa fyrir því sem er að gerast, þá gerirðu ekki neitt og þá er lífsbókin þín ekki spennandi. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Steingeitin: Komdu þér á óvart með því að efla karakterinn Elsku Steingeitin mín, lífið er að fara að gefa þér verðlaun því þú átt það skilið, það er búið að vera svo mikið að gerast á þessu ári sem svo sannarlega hefur gert þig sterkari og sterkari og það var tilgangurinn. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Kominn tími til að taka annað skref Elsku Bogmaðurinn min, þú ert réttlætissinnaður bardagamaður í eðli þínu og lífið er bardagi. Þú ert að berjast fyrir þínum rétti alla daga og þó þú hafir rétt fyrir þér er það viss bardagalist að kunna að vægja og jafnvel láta aðra halda þeir hafi rétt fyrir sér. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Það eru að koma inn í líf þitt breytingar Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert eins og hús fullt af herbergjum, en ég er alveg viss um að þú hefur ekki skoðað inn í öll herbergin og séð hvað þú hefur, því ef þú værir hús í raun og veru þá myndu allir vilja búa þar. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vogin: Góður tími til að setja tilfinningarnar til hliðar Elsku Vogin mín, það er í eðli þínu að setja þér alltaf markmið og þegar þú sigrar er strax komið annað og nýtt markmið og að sjálfsögðu er nóg að frétta því það er engin lognmolla í kringum þig. 5.10.2018 09:00
Októberspá Siggu Kling – Meyjan: Haustin hjá þér eru yfirleitt eins og veðurfarið á Íslandi Elsku Meyjan mín, lífið er ekki allt dans á rósum og sérstaklega ekki fyrir metnaðarfulla Meyju, því ef hlutirnir ganga ekki hundrað prósent fyrir sig lemurðu þig með svipunni. 5.10.2018 09:00
Hannesarholt neitar að sýna Nábrókar-Bjarna Þrándi Þórarinssyni listmálara hefur verið meinað að sýna málverkið Nábrókar-Bjarna á sýningu sinni sem opnuð verður í Hannesarholti um helgina. 4.10.2018 20:00
Iceland Airwaves kynnir síðustu tuttugu atriði hátíðarinnar Íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves tilkynnti í dag síðustu tuttugu atriðin sem koma fram á Iceland Airwaves og sérstaka 20 ára afmælistónleika hátíðarinnar. 4.10.2018 16:30
Floyd Mayweather birtir mynd af sér með tugþúsundir dollara í Bláa Lóninu Hnefaleikastjarnan Floyd Mayweather er farinn af landi brott og er hans næsti áfangastaður París í Frakklandi. 4.10.2018 15:30
Shailene Woodley: Fólk og náttúra ekki í baráttu fyrir tilveru sinni á Íslandi Segist aldrei hafa upplifað jafn mikla kyrrð og á hálendinu og elskaði að leika í mynd Baltasars Kormáks. 4.10.2018 15:16
Sjáðu Geir Ólafsson syngja á indversku Hinn ástsæli söngvari Geir Ólafsson syngur indverskt lag til þess að fagna 150 ára afmæli Mahatma Gandhi. 4.10.2018 14:30
Hjörvar hringdi sem starfsmaður tollstjóra í Jón sem ætlaði að frumsýna lag Sáttur eftir tvöfaldan morgunmat ræddi Jón Jónsson við Hjörvar Hafliðason og Kristínu Ruth um tónlist, lífið og tilveruna í Brennslunni á FM957 í morgun. 4.10.2018 13:30
Aron og Hildur selja: „Vildum flytja nær Sundhöllinni“ "Voru kominn með leið á Vesturbæjarlaug og vildum flytja nær Sundhöllinni,“ segir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem AronMola en hann og Hildur Skúladóttir hafa sett íbúð sína við Hringbraut í Vesturbænum á sölu. 4.10.2018 12:30
„Ef ég hætti þessu rugli þá mun ég veslast upp og verða gamall“ Suður Ameríski draumurinn fór í loftið síðastliðinn föstudag á Stöð 2 en þar keppa þeir Auðunn Blöndal og Steindi Jr. á móti Sveppa og Pétri í stigakeppni með því að leysa allskonar miserfið verkefni um álfuna. 4.10.2018 11:30
Kærasti Söru Heimis fékk tvö hjartaáföll: „Sterar komu hvergi nálægt“ „Sit hérna með ástinni minn Chris Miller á spítalanum eftir að hann fékk tvö hjartaáföll á stuttum tíma,“ 4.10.2018 10:00
Kvöddu Mads í stúdíói Steinunnar Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hélt lokapartíið fyrir kvikmyndastjörnuna Mads Mikkelsen í stúdíóinu sínu. Mikkelsen fékk verðlaun fyrir framúrskarandi listræna hæfileika á RIFF-hátíðinni. 4.10.2018 10:00
„Rjóma“pasta með brokkolí, sveppum og feikoni Það eru einhverjir töfrar í góðu rjómapasta. 4.10.2018 09:30
Vindur sig upp í átt að sólarlaginu Teiknistofan Landslag hlaut nýlega ein virtustu verðlaun sem veitt eru í landslagsarkitektúr, fyrir hönnun tröppustígs upp Saxhól á Snæfellsnesi. 4.10.2018 08:30
Heimildarmyndirnar góður grunnur fyrir hryllinginn Leikstjórinn Ólafur de Fleur Jóhannesson hóf feril sinn með heimildarmyndum en á einnig að baki glæpamyndir og ljúfsárar gamanmyndir. 4.10.2018 08:00
Kóreskur sambræðingur á Prikinu Veitingahúsið og skemmtistaðurinn Prikið og kóreski götustaðurinn Kore hefja samstarf á föstudaginn. 4.10.2018 07:30
Abraham Brody í Mengi Framúrstefnutónskáldið og söngvarinn Abraham Brody heldur tónleika í Mengi við Óðinsgötu næstkomandi föstudag. Þar mun hann leika efni af nýrri plötu sinni, Crossings, sem kemur út í nóvember. Platan var tekin upp í Gróðurhúsinu. 3.10.2018 20:00