Fleiri fréttir

Vill ekkert með Bieber hafa

Poppprinsinn Justin Bieber gerði sér nýlega dælt við gengilbeinuna Jordan Ozuna í Las Vegas en Justin hætti með söng- og leikkonunni Selenu Gomez fyrr á árinu.

Sjóðheit varalitatíska

Varalitatískan er sjóðheit í sumar en varirnar eiga að vera farðaðar í sterkum og áberandi litum.

Hefur átt yfir tuttugu Willys-jeppa

Sjóntækjafræðingurinn Davíð Sigurðsson er mikill áhugamaður um Willys-jeppa og hefur átt yfir tuttugu slíka á ævinni.

Öllum boðið í afmæli

Í tilefni þess að útvarpsstöðin Xið-977 fagnar tuttugu ára afmæli í ár og Bar 11 heldur upp á tíu ára afmæli var ákveðið að slá saman í afmælisfögnuð í kvöld.

Fundu ástina í hvalaskoðun á Húsavík

Daniel Annisius og Alexia Askelöf starfa hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Gentle Giants á Húsavík. Þau fundu ástina og giftu sig í Naustavík á mánudaginn við ævintýralega athöfn.

Sonur Jóns Jónssonar heitir Jón

Jón birti mynd, sem nú þegar yfir 1000 manns hafa líkað við, af frumburðinum á Instagram með eftirfarandi skilaboðum: "Jón Tryggvi Jónsson fæddist 9. júní og eru foreldrar hans í skýjunum með frumburðinn. Við þökkum allar fallegu kveðjurnar elsku vinir. Kv. JR, HB og JT."

Hún er ekki neitt neitt

Söngkonan Miley Cyrus er í óðaönn að kynna nýju smáskífuna sína, We Can't Stop, en hún er búin að grennast óhugnalega mikið síðustu mánuði.

Léttist um 50 kg

"Mér leið bara illa. Mér fannst eins og allir horfðu á mig með fyrirlitningarsvip," segir Svana Jónsdóttir 37 ára þriggja barna móðir og amma sem öðlaðist nýtt líf eftir að hún ákvað að fara í hjáveituaðgerð í byrjun júní í fyrra.

María Sigrún fréttakona á von á öðru barni

Fréttakonan María Sigrún Hilmarsdóttir gengur með sitt annað barn. Eiginmaður Maríu Sigrúnar er Pétur Árni Jónsson, útgáfustjóri Viðskiptablaðsins en þau giftu sig árið 2011. Þetta er annað barn þeirra hjóna en fyrir eiga þau eins árs dreng, Hilmar Árna. María á von á barninu í desember.

Brjóstagjöfin gengur eins og í sögu

Turtildúfurnar Kim Kardashian og Kanye West buðu dótturina North velkomna í heiminn fyrir tæplega tveimur vikum og ferst foreldrahlutverkið þeim vel úr hendi.

Bakvið tjöldin með forsíðustúlku Lífsins

"Ég hef verið algjörlega opin með kynhneigð mína og það skiptir fjölskylduna mína engu máli hvort ég sé með konu eða manni," segir Elísabet meðal annars í forsíðuviðtali Lífsins á morgun. Lífið á Facebook.

Sannkallað gyðjustríð

Það er hægara sagt en gert að gera upp á milli glæsimeyjanna Beyoncé og Irinu Shayk.

Keypti íbúð í tískuhverfi

Leikkonan Jessica Chastain hefur gert það gott uppá síðkastið og er nýbúin að festa kaup á glæsilegri íbúð í tískuhverfinu Greenwich Village í New York.

Á bara átta pör af skóm

Hollywood-stjörnurnar sjást sjaldan, jafnvel aldrei, í sama dressinu tvisvar og því kom játning Harry Potter-stjörnunnar Emmu Watson í breskum útvarpsþætti á dögunum talsvert á óvart.

Gossip Girl-leikkona gjaldþrota

Kelly Rutherford, sem lék í þáttunum Gossip Girl, hefur óskað eftir gjaldþrotaskiptum. Hún hefur átt í harðvítugri forræðisdeilu við fyrrum eiginmann sinn sem hefur höggið stór skörð í fjárhag hennar.

Jóga setur aðeins meira líf í náttúruna

"Að stunda jóga úti í náttúrunni er yndislegt. Grasið verður grænna, himinninn blárri, það er eins og það komi aðeins meira líf í allt, “segir Emil Tsakalis, annar aðstandenda Healing Nature sem bjóða upp á jógagönguferðir og nudd í mongólsku hringtjaldi í Þórsmörk í sumar.

Vinafátt grískt goð

Sigga Dögg veltir fyrir sér söguþræði og minnum fantasíubókmenntanna.

Ólafur Ragnar óaðfinnanlegur í klæðaburði

"Ólafur Ragnar má nú eiga það að hann er óaðfinnanlegur í klæðaburði fyrir karlmann á hans aldri og í hans stöðu enda með rétta stílistann sér við hlið 24/7," segir Eva Dögg Sigurgeirsdóttir tískugúrú með meiru.

Þessir snillingar spila á Vegamótum í kvöld

Hljómsveitin Ylja spilar á Vegamótum í kvöld í boði Somersby en hljómsveitin hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði með þessari frábæru ábreiðu af einu vinsælasta lagi heims, Get Lucky,sem rúmlegar 51 þúsund manns hafa horft á á Youtube. Myndskeiðið má sjá hér:

Í sleik við gengilbeinu

Hjartaknúsarinn Justin Bieber skemmti sér konunglega í Las Vegas fyrir stuttu og kynntist þar gengilbeinunni Jordan Ozuna.

Losnaði við meðgöngukílóin á safakúr

Knattspyrnukappinn Wayne Rooney og kona hans Coleen Rooney eignuðust sitt annað barn, soninn Klay, í síðasta mánuði og er Coleen búin að vera afar fljót að losa sig við meðgöngukílóin.

Ef þú ert kona skaltu lesa þetta

Mikilvægustu skilaboðin eru að einkenni kvenna þegar þær fá hjartaáfall geta verið önnur en einkenni karla, skrifar Mjöll Jónsdóttir sálfræðingur meðal annars í pistli sínum.

Bónorð í Parísarhjóli

Glamúrfyrirsætan Holly Madison og hennar heittelskaði, Pasquale Rotella, eru búin að trúlofa sig aðeins þremur mánuðum eftir að þau eignuðust sitt fyrsta barn, dótturina Rainbow Aurora.

Fækkar fötum – aftur

Ofurfyrirsætan Kate Moss er nakin í nýjustu auglýsingaherferð Versace en það eina sem hylur hennar allra heilagasta eru handtöskur.

Rolling Stones gera tímamótasamning

Meðlimir hljómsveitarinnar Rolling Stones hefur gert útgáfusamning við þýska útgáfufyrirtækið BMG. Er þetta í fyrsta sinn í 40 ár sem tónlistarmennirnir semja við plötufyrirtæki.

Rottweiler á Þjóðhátíð

Enn bætast við þekktir tónlistarmenn sem stíga á svið á Þjóðhátíð í Eyjum því Erpur Eyvindarson og félagar í XXX Rottweiler hafa ákveðið að spila þar um verslunarmannahelgina.

Húðflúraður handleggur

Leikkonan Anita Briem er stödd hér á landi, en hún fer með hlutverk í sjónvarpsþáttunum Fólkið í blokkinni.

Sjá næstu 50 fréttir