Fleiri fréttir

Sameina jóga og myndlistina

Eva og Erna hafa verið í læri hjá indverskum gúrú í átta ár og ætla að miðla af reynslu sinni til Íslendinga.

Ættmenn slíkraskepna

Illugi Jökulsson rakst sér til skelfingar á heldur ófagran kafla í ferðabók eftir Matthías Jochumsson og varð þá náttúrlega strax hugsað til Woodrows Wilsons Bandaríkjaforseta!

Glamúr og glæsileiki

Critics' Choice Movie Awards voru veitt í tuttugasta sinn í Los Angeles á fimmtudaginn.

Safnar uppstoppuðum fuglum

Helgu Gvuðrúnu Friðriksdóttur líður best við eldhúsborðið að en á í miklum erfiðleikum með að gera upp á milli fjölmargra hluta sem prýða heimilið.

Glöð að hafa álpast á hjólið

Helgin einkennist af hjólreiðum og ef til vill kökubakstri hjá Kolbrúnu Björnsdóttur. Pönnukökur, egg og beikon er óskamorgunmaturinn.

The Charlies hætt

Stúlknabandið The Charlies er hætt en stelpurnar munu áfram reyna fyrir sér í LA.

Erfið lífsreynsla nýtist vel í leiklistinni

Ylfa Edelstein leikkona hefur verið búsett í Bandaríkjunum frá því hún var nítján ára gömul. Hún hefur leikið í mörgum þekktum bandarískum sjónvarpsseríum en undanfarna daga hefur hún verið að leika í nýrri íslenskri bíómynd.

Hefur hugrekki til að hlusta

Kristín Eysteinsdóttir er töffari af Guðs náð með einstaklega næma sýn inn í leikhúsheiminn en þar hefur hugmyndaflug hennar fengið lausan tauminn undanfarin ár og nú í sæti borgarleikhússtjóra. Hún segir lykilatriði að vera stjórnandi sem er samkvæmur sjálfum sér og hafi hugrekki til að hlusta

Sjá næstu 50 fréttir