Fleiri fréttir

Myndi Phil Collins fíla þetta?

Gítarleikarinn Steve Hackett er staddur hér landi til þess að koma fram á tónleikum með Todmobile. Hann er best þekktur fyrir að hafa verið meðlimur í Genesis og er mikill áhrifavaldur í gítarleik.

Guðjón Valur í pítsurnar

Landsliðsfyrirliðinn opnar nú pizzastað ásamt tveimur öðrum mönnum. Honum finnst spennandi að byggja upp fyrirtæki á Íslandi.

MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks

Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper.

Baldvin Z leikstýrir Rétti 3

Saga Film og Stöð 2 hafa undirritað samning um framleiðslu á þriðju þáttaröðinni af Rétti. Þorleifur Örn Arnarsson og Andri Óttarsson skrifa handritið.

Spenna og kænska blandast saman

Ungur Íslendingur stundar nú nám í leikjahönnun í New York en borðspil hafa lengi verið aðaláhugamál hans.

Safnaði 1,3 milljónum með stórtónleikum

Stórhuga þrettán ára gleðigjafi afhenti í gær Einhverfusamtökunum og Birtu veglega styrki sem hann safnaði með því að standa fyrir stórtónleikum í Grindavíkurkirkju.

Eldgamlar ofurhetjur mala gull

Stór hluti tekna Hollywood kemur frá kvikmyndum sem byggjast á 50 ára gömlum ofurhetjublöðum. Gísli Einarsson bíður spenntur eftir skemmtilegu kvikmyndaári.

Nýjungar á Listasafninu

Listasafnið á Akureyri fékk um áramót smá yfirhalningu. Nýtt merki var tekið í notkun og heimasíða. Meðal nýjunga á safninu eru fyrirlestrar sem haldnir verða hvern þriðjudag í vetur.

Stoltir af árangri Jóhanns Jóhannssonar

Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson varð á sunnudagskvöld fyrstur Íslendinga til að fá Golden Globe verðlaunin, fyrir tónlist í The Theory of Everything.

Sjá næstu 50 fréttir