Fleiri fréttir

Meinleg villa hjá Reykjavíkurborg

„Neyðarstjórn skipuð yfir ferðaþjónustu fatlaðs fóls,“ segir í tölvupósti sem fylgdi tilkynningu frá Reykjavíkurborg

Hvert er besta lag kvikmyndasögunnar?

Lesendur Vísis geta tekið þátt í kosningu á besta lagi í kvikmyndasögunni, en tilkynnt verður um úrslitin á Edduverðlaunahátíðinni.

Algengast að stjórnendur leggi í einelti

Brynja Bragadóttir fjallar um vinnustaðaeinelti á Markþjálfunardeginum í dag. Í sjötíu prósentum tilvika eru það stjórnendur sem leggja í einelti sem svo smitast út til annarra.

Edda kynnir Edduna

Leikkonan og nafna Edduverðlaunahátíðarinnar, Edda Björg Eyjólfsdóttir verður kynnir á hátíðinni sem fer fram í Silfurbergi í Hörpu þann 21. febrúar næstkomandi.

Maðurinn sem er alltaf að grúska í einhverju

Jón Karl Helgason kvikmyndagerðarmaður er sextugur í dag. Hann segist samt alltaf vera að yngjast og nefnir að minnsta kosti tvær ástæður fyrir því, ræktina og ástina.

Ætla að búa saman í London

Talið er að Hollywood-leikarinn Bradley Cooper og fyrirsætan Suki Waterhouse, ætli að búa saman í London.

Halda matarboð með galopnum gestalista

Ásdís Eir Símonardóttir og Sigurður Páll Guðbjartsson halda matarboð með galopnum gestalista þar sem áherslan er lögð á góðan félagsskap og stemmingu.

Sjá næstu 50 fréttir