Fleiri fréttir

Grimmd og fegurð mennskunnar

Falleg margradda þroskasaga sem lesendur á öllum aldri ættu að hafa gaman af. Einföld en ljómandi skemmtileg bók.

Þingkonur á hundasleða

Þingkonurnar Unnur Brá Konráðsdóttir, Vigdís Hauksdóttir og Oddný Guðbjörg Harðardóttir eru ásamt öðrum meðlimum Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins staddar í Aasiaat á Grænlandi vegna árlegrar þemaráðstefnu ráðsins.

Leikstýrir þremur sýningum

Það er nóg um að vera hjá leikstjóranum Ágústu Skúladóttur en þrjú leikverk undir hennar leikstjórn eru nú í sýningu.

Justin Timberlake kyssti bumbuna

Söngvarinn Justin Timberlake og eiginkona hans, leikkonan Jessica Biel, eiga von á sínu fyrsta barni innan skamms.

Lúxuskjötsúpa með sætum keimi

Íslensk kjötsúpa er eitthvað sem flestir þekkja en Íris Hera Norðfjörð, vert á Kryddlegnum hjörtum, hefur sérstakan hátt á að búa hana þannig til að hún verði með sætum keimi og fari vel í maga. Hún segir mikilvægt að blessa matinn í huganum.

Legg áherslu á að allt sé ekta

Taílenskar matarhefðir eru í öndvegi á veitingastaðnum Bangkok. Þar sér Emilia Kanjanapron Gíslason um að gleðja bragðlauka gesta.

Högg með flugnafælu veldur stríði

Illugi Jökulsson fór að kynna sér innrás Frakka í Alsír og komst að því að tylliástæðan, sem Frakkar notuðu til að hefja grimmilegt stríð, gat eiginlega ekki verið ómerkilegri.

Geraldine McEwan látin

McEwan var hvað þekktust fyrir að leika njósnarann fröken Marple í vinsælum þáttum sem gerðir voru eftir bókum Agöthu Christie.

Snjóplógur á fleygiferð

Maður í þýska bænum Trusetal hefur birt myndband sem sýnir mann keyra á fleygiferð um á snjóplóg í bænum.

Hrafnhildur til Svíþjóðar

Sænska ríkissjónvarpið hefur keypt sýningarrétt til fimm ára að Hrafnhildi, heimildarmynd Ragnhildar Steinunnar Jónsdóttur.

Forréttindi að fá að mála

Hlaðgerður Íris Björnsdóttir er myndlistarkona sem er margt til lista lagt. Hlalla, eins og hún er kölluð, málar áhrifaríkar portrettmyndir af börnum, gjarnan sínum eigin eða þeim sem eru í kringum hana.

Sjá næstu 50 fréttir