Fleiri fréttir

Fyrsta sinn á stóra sviðinu

Leikstjórinn Una Þorleifsdóttir frumsýnir í fyrsta sinn á Stóra sviði Þjóðleikhússins þegar leikritið Konan við 1000° flytur sig úr Kassanum og verður sýnt á Stóra sviðinu.

Eitthvað er að fæðast

Leaves spilar á tónleikum á skemmtistaðnum Húrra í kvöld. Hljómsveitin vinnur nú að gerð nýs efnis.

Safna fyrir snakkverksmiðju á Karolina Fund

Bulsugerðarmennirnir Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler ætla að setja á laggirnar snakkverksmiðju á sveitabænum sínum Karlsstöðum á Austfjörðum.

„Team Heiða er algjörlega magnaður hópur“

„Við fórum af stað með styrktarsjóð með því markmiði að Heiða fái draum sinn uppfylltan um einhverja heilsubót,“ segir Sigrún Lilja oftast kennd við Gyðju sem ætlar í bíó í dag.

Heldur betur eftirminnileg leikhúsferð

Þrjátíu og fimm þúsundasti leikhúsgesturinn á Línu Langsokk mætti í Borgarleikhúsið um síðustu helgi. Hann var sóttur út í sal, ásamt sínu fólki, af sjálfum herra Langsokki.

Finnst gaman að baka

Í dag er alþjóðlegur mentordagur. Bogey Rún Beck Helgadóttir hefur tvívegis tekið þátt í mentorverkefninu vinátta sem snýst um að ungmenni úr framhalds- eða háskóla tekur að sér barn á aldrinum sjö til níu ára og hittir það vikulega í einn vetur.

Fyrstu „skinkubúð” Kringlunnar lokað

Verslunin Kiss hætti rekstri í Kringlunni í byrjun febrúar. Fyrrum starfsmenn og viðskiptavinir rifja upp góðar minningar við tímamótin. Verslunin fer nú á netið.

Sjá næstu 50 fréttir