Fleiri fréttir

Félagsvinnan skemmtileg

Kiwanisklúbburinn Jörfi í Reykjavík fagnar fertugsafmæli í ár og gaf Reykjalundi göngubretti af fullkomnustu gerð af því tilefni. Friðjón Hallgrímsson er forseti klúbbsins.

Stephen Hawking í Little Britain

Enski eðlis-og heimsfræðingurinn tók nýlega þátt í atriði í grínatriði Little Britain fyrir sjónvarpsþátt í Bretlandi sem sýndur var þar á Degi rauða nefsins.

Íslenskt en samt framandi

Að smjörsteikja lambakjöt með furunálum og gufusjóða rótargrænmeti í heyi heyrir til fullkomlega eðlilegrar matreiðslu þegar Gísli Matthías Auðunsson, kokkur á Mat og drykk á Grandagarði og Slippnum í Eyjum, er annars vegar.

Hvað vakti fyrir Júdasi?

Illugi Jökulsson rekur hvernig myndin af erkisvikaranum Júdasi þróaðist í ritum hinna frumkristnu.

Manuela hitti móður sína

Manuela Ósk Harðardóttir deildi mynd á Instagram frá frumsýningu Fjalla-Eyvindar og Höllu á fimmtudagskvöld.

Þúsundir klæddust gulu fyrir Seth litla

Fjöldi fólks birti í gær prófílmynd af sér á samfélagsmiðlum þar sem þau klæddust gulu til stuðnings breska drengnum Seth Lane sem fæddist án ónæmiskerfis.

Ef ég væri ekki rithöfundur væri ég á bótum

Kristín Eiríksdóttir er rithöfundur sem þorir að segja hlutina beint út í verkum sínum en segist sjálf vera ósköp viðkvæm. Hún horfir á raunveruleikaþætti á bleikum sloppi til að fá innblástur.

Umferðin vék fyrir hjartanu

Ragnheiður Davíðsdóttir var eitt helsta andlit umferðaröryggis á landinu um áratuga skeið. Núna starfar hún hjá Krafti, stuðningsfélagi ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendum þess auk þess að vera í háskólanámi.

Dagar sem við gleymum aldrei

Feðgarnir Baldur Kristjánsson og Kristján Gíslason áttu saman ógleymanlega daga í mótorhjólaferð um Suður-Ameríku. Baldur er ljósmyndari og sendi hann okkur þessar mögnuðu myndir og deildi með okkur ferðasögunni.

Hárkolla Russell Crowe kostaði milljón

Ragna Fossberg er einn farsælasti gervasmiður landsins og margverðlaunuð fyrir störf sín. Hún sá um öll gervi Spaugstofunnar í nær tvo áratugi, og hefur þar fyrir utan farðað fyrir fjölda áramótaskaupa, sjónvarpsþátta og hátt í þrjátíu bíómyndir.

Fúsi fæddur á flugvelli

Dag Kára Péturson hafði lengi langað til þess að vinna með leikaranum Gunnari Jónssyni og varð það að veruleika í Fúsa sem frumsýnd er í dag á Íslandi.

Berbrjósta í lauginni

Þrjár íslenskar stúlkur stóðu fyrir sundferð í Laugardalslaugina í kvöld en hvöttu þær alla til að láta sjá sig og flagga fögrum brjóstum.

Brjóstamyndirnar komnar á Deildu

Einn notandi Deildu.net hefur deilt myndum af íslenskum berbrjósta konum og hafa nú þegar notendur síðunnar byrjað að hala efninu niður.

Útgáfu Glamour fagnað

Það var glamúr og gleði á 101 Hótel í kvöld þegar útgáfu tímaritsins Glamour var fagnað.

Sjá næstu 50 fréttir