Fleiri fréttir

Fylgdu sterkasta syni Íslands til Malasíu

Foreldrar Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraftajötuns hafa fylgt honum um allan heim. Þau segja Hafþór alltaf hafa verið ákveðinn og sjálfstæðan.

Varð hræddust á ævinni í IKEA

Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur langar að gera landið og líf fólks betra. Hún hefur farið höndum um forna skinnskó, perlur og mannabein. Vildi gjarnan vera útivistartýpa í raun, ekki bara í dagdraumum, og dans hennar er fegurri en nokkur tangó.

Hvolpar, kettlingar og kind eru í uppáhaldi

Systkinin Ellen Klara Ívarsdóttir, átta ára, og Krister Máni Ívarsson, tíu ára, eiga heima á Akureyri. Í sumar ætla þau í sveitina og að ferðast til Frakklands.

Klára námið með trompi

Útskriftarnemendur leikarabrautar LHÍ frumsýndu í gær Að eilífu og lofa glimmersprengju.

Börnin voru byrjuð að svara sögumanninum

Töfraflautan eftir Mozart er ævintýrasýning á íslensku fyrir alla fjölskylduna sem verður sýnd í Salnum í dag og á morgun á vegum Tónlistarskóla Kópavogs. Aðgangur er ókeypis.

Löng bið eftir lungum loks á enda

Ísabella Ásta hefur beðið eftir nýjum lungum frá því í janúar 2014 og hefur þráð það heitast að vera eins og aðrir unglingar. Biðin tók loks enda í síðustu viku þegar hún fékk ný lungu. Hún hvetur fólk til þess að taka afstöðu til líffæragjafar.

Ekkert sem ég vildi frekar gera

Stjarna Daníels Bjarnasonar hefur risið hratt á undanförnum árum í heimi sígildrar tónlistar. Verk hans eru flutt um víða veröld, hann er nýráðinn staðarlistamaður Sinfóníuhljómsveitar Íslands og hann er gagnrýninn á ráðningarferli nýs óperustjóra.

Í undirheimum ófrjóseminnar

Oddný Eir Ævarsdóttir skrifaði opinskáa bók um reynslu sína af ófrjósemi. Hún fann sátt og sleppti tökunum af þránni eftir barni. Stuttu seinna varð hún barnshafandi.

Í sparifötin á afmælistónleikum

Kvennakór Hafnarfjarðar er tvítugur og á tónleikum á morgun ætla kórkonur að líta yfir farinn veg og rifja upp falleg lög sem öðlast hafa sess í hjörtum þeirra.

Öll mín lög eru persónuleg fyrir mig

Björk Guðmundsdóttur þarf ekki að kynna fyrir neinum Íslendingi. Í janúar gaf hún út plötuna Vulnicura sem hefur fengið góðar viðtökur. Björk segir öll sín lög persónuleg, hún spilar á Airwaves í ár og segir tónleika á Íslandi vera langmikilvægasta.

Sjá næstu 50 fréttir