Fleiri fréttir

Ólafur Darri í Spielbergmynd

Ólafur Darri leikur risa í nýrri mynd eftir Steven Spielberg, BFG, sem byggð er á sögu eftir Roald Dahl.

Er að verða hálfgerður vesalingur

Torfi Jóhann Ólafsson er fimmtugur í dag. Hann hefur keppt fyrir Íslands hönd í kraftlyftingum um víða veröld, fyrst í unglingaflokki og síðast í öldungaflokki.

„Hélt að Saga myndi hafa þetta"

Menntaskólamærin Karólína Jóhannsdóttir kom, sá og sigraði Söngkeppni framhaldskólanna á laugardag, hún var þó ekki allveg viss um að þetta myndi takast á lokasprettinum.

Senuþjófur á frumsýningu Blóðbergs

Sveinn Ólafur Gunnarsson leikari mætti galvaskur á frumsýningu myndarinnar Blóðbergs á föstudag með eiginkonu sína uppá arminn. Þau urðu þó frá að hverfa þegar rétt um korter var liðið af sýningu myndarinnar vegna skyndilegrar fæðingu sonar þeirra hjóna.

Svartar fjaðrir Davíðs

Opnunarsviðsverk Listahátíðar í Reykjavík er Svartar fjaðrir eftir Sigríði Soffíu Níelsdóttur danshöfund sem sameinar leikhús og dans í verkinu.

Alda Dís: Tilfinning sem ég get ekki lýst

„Ég hugsaði bara að ég trúði ekki að ég væri hérna,“ segir Alda Dís Arnardóttir um það hvað hún hugsaði þegar tilkynnt var um sigurvegara Ísland got Talent.

Óskarsverðlaunin komu talsvert á óvart

Heimildarmyndin Citizenfour sem fjallar um Edward Snowden verður sýnd í fyrsta sinn hér á landi í kvöld. Myndin vann til Óskarsverðlauna í febrúar og er Laura Poitras, leikstjóri hennar, stödd hér á landi.

Svo látum við Grensásgaldurinn virka

Starfsfólk Grensásdeildar Landspítalans hlaut Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins 2015 sem hvunndagshetjur fyrir óeigingjarnt og mikilvægt starf við að koma fólki aftur út í lífið eftir áföll. Við heilsuðum upp á nokkrar af hetjunum nýlega.

Leikandi lestrarhestar

Nemendur í HR vilja auka áhuga barna á lestri og blása til Orðaleika með fjölbreyttum smiðjum.

Við viljum öll vera nytsamleg

Ilmur Kristjánsdóttir leikkona tók í vikunni sæti í borgarstjórn Reykjavíkur þar sem hún tekur við forsæti í velferðarráði borgarinnar. Þrátt fyrir ungan aldur á hún að baki glæstan feril í leikhúsinu en nú taka við nú og spennandi tækifæri.

Skellti í sumarsmell

Erla Markúsdóttir er sjötíu og átta ára gömul og hluti af tónlistarhópnum Tónar og trix í Þorlákshöfn. Erla samdi lag og texta við lag á fyrstu plötu hópsins.

Hugmyndir öðlast líf

Jóní Jónsdóttir, er fjölhæf listakona og hluti af þríeykinu Gjörningaklúbbnum. Frá barnæsku hefur listin togað hana til sín og kom aldrei önnur starfsgrein til greina. Hún segir Lífinu frá barnæskunni í sveitinni, samstarfinu við söngkonuna Björk Guðmunds

Sjá næstu 50 fréttir